Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 13
1jl$lINN, flmmtuJaginn 12. mal 1960. 13 skilar yður heimsins hvítasta þvotti Þa$ ber af sem þvegift er úr 0M0 vegna þess ati 0M0 fjarlægir öll óhreinindi, jafnvel þótt þau séu varla sýnileg, hvort sem þvotturinn er hvítur eÖa mislitur. .»W*VT L‘V-V«V'WWX*\ Tvær tólf ára Tvær tólf ára telpur óska eftir að komast á gott sveitaheimili. Helzt á sama bæ. Uppl í síma 32372. Drengur í sveif Óska að koma 9 ára dreng á gott heimili í sveit í sumar Steinunn Bjarnadóttir leíkkona, sími 18783. Tvö herbergi og eldhús á góðuiá stað í Kópavogi til leigu Tilboð sendist í pósthólf 1324 merkt „Greinið fjölskyldu- stærð“. •v»v»v»v»v*v Þess vegna er þvotturinn fallegastur þveginn úr 0M0 V«V»V«V«' Nauðungaruppboð verður haldið í toilskýlinu á nafnarbakkanum, hér í bænum, fimmtudaginn 12. maí n k. kl 1.30 e. h., eftir kröfu tollstiorans í Reykiavík o. fl. Seld verða alls konar húsgögn. útvarpstæki radíógrammofón- ar, bækur, skrifstofuáhöld, ísskápar, skósmíðavél- ar, trésmíðavélar, víxilkröfur o. fl. Enn fremur verða seldar vörur o. fl. úr þrotabúum Povl Hansen og Karls 0. Bang svo og ýmis konar vörur er gerð- ar hafa verið uppTækar af tollgæzlunni í Revkjavfk. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavik. Tilboð óskast í vörubifreiðir, piekup bifreiðu og jeppabifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu föstudaginn 13 þ. m kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama dag Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað Sölunefnd varnarliðseigna. Starf óskast Kona með unglingsstelpu óskar eftir sumarstarfi á fjölmennu sveitaheimili, eða í sveitaþorpi sunnan- lands Margt kemur til greina Tilb. merkt , Ýmsu vön“ sendist blaðinu sem fyrst með greinilegum upp- lýsingum Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 v»v«v*v»v*v»v»v»v»v»v*v»v*v» Sigurðui ólason og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600. c«v«v*v*v*v»v»v*v»v*v»v»v»v Fermingaföt Drengjasumarföt frá 6—14 ára. Stakir iakkar Stakar buxur Matrosföt Matroskiólar Buxnaefni, \ margir litir. Nylonsokkar, margar teg. GAMALT VERÐ Sendum í póstkröfu. Vesturg. 12 — Sími 13570.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.