Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 3
3 Kjálkabrotinn beggja megin Rannsókn á ofbeldisverk- inu, sem framið var á Berg- staðastræti 19 heldur áfram án þess að nokkrar endanleg- ar niðurstöður liggi fyrir. Elías Hólm sem varð fyrir mis- þvrmingunum, heldur fast við sð ofbeldismennirnir hafi unnið á honum sofandi. Auk þess hefur komið í ljós að þjófnaður hefur verið fram- inn í íbúðmni. Elíos var fluttur til rann- sóknar á slysavarðstofuna í fyrrakvöld, en hélt á brott öllum að óvörum eftir að myndataka hafði verið fram kvæmd. Auk þeirra áverka, sem get ið var um í blaðinu í gær, hef ur komið í ljós að neðri kálk ar eru brotnir beggja megin og að tennur hafa verið slegn ar úr Elíasi. Ein fannst á gólf inu hjá honum við rúmstokk inn. Elías var til frekari rann- I sóknar í gær. —b Humphrey úr leik í forsetakapphlaupinu Þau urðu úrslit prófkjörsins i V-Virginíufylki í Bandaríkj- unum, að John Kennedy sigr- oði Hubert Humphrey með yf- irburðum og hefur þetta leitt til þess að Humphrey hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér sem forsetaefni Demo- krata við kosningarnar í haust. Þessi sigur Kennedys kom nokkuð á óvart. þar eð íbúar Virginíu eru nær allir mótmælendur, en Kennedy katólskar trúar. Kennedy hafði ekki búizt við að sigra, en kvaðst telja hag sínum vel borgið, ef hann -fengi 40% greiddra atkvæða. Hafa sigurmöguleikar hans til framboðs fyrir Demokrata nú stóraukizt. Seinni hluta dags, er búið var að telja í 1702 kjördeild- Mill j ónasparna'Sur (Framh. af 1. síðu). að. Eru það margbrotnar vélar, og margar, því að staðaldri eru notaðar 3—4 gerðir „bobbinga", og jafnvel fleiri. Eigi alis fyrir iöngu fengu þeir pöntun á sjald- gæfri gerð „bobbinga“, sem þeir gátu smíðað í vélum sínum. í gær- morgun boðuðu þeir blaðamenn á sinn fund, og sýndu þeim hvernig einn „bobbingur" verður til, frá því að hann fer í vélarnar og kem- ur fulilunninn út. Verkstæði sitt hafa þeir við Kaldbaksveg 7 á Odd eyri. Er það sannarlega gleðiefni, að íslendingar skuli nú sjálfir geta framleitt þessa vöru. í fyrsta lagi sýnir það hvers þeir eru megnugir, í öðru lagi sparar það þjóðinni gífurlegan gjaideyri, þótt kaupa þurfi thráefnið erlendis frá, og loks eykur það atvinnu hér innanlands og sparar fé fyrir útgerðirnar. Vertííaríok (Framh. af 1. síðu). tonn. Heildarafli hjá Grindavíkur- bátum þá var tæp 14 þús. tonn, en cr nú rúm 16. þús. í Vestmanna- eyjum er Stígandi hæstur með tæp 1100 tonn, í Sandgerði Helga með um 1050 tonn, og Askur í Keflavík með samá magn. Ekki er hægt að birta nánari töiur frá vertíðinni nú, en verður væntanlega gert næstu daga, jafn- óðum og endanlegar aflas'kýrslur eru fyrir hendi. —s— um af 2750, hafði Kennedy fengið 140992 atkvæði en Humphrey aðeins rösk 93 þús. Er Humphrey urðu kunn úr- slitin birti hann opinherlega tilkynningu og kvaðst hætta við tilraunir til að verða for setaefni Demokrata. Fréttaritarar sögðu í dag, að þessi úrslit prófkjörsins myndu leiða til þess, að Adlai Stevenson kæmi nú aft ur mjög til greina sem forseta efni. Einar (Framh. af 1. síðu). sem þessum aðgerðum var mótmælt, og látið liggja að því, að LÍÚ hefði ekki rétt til þess að tilskipa slíka lækkun. Eins og kunnugt er af frétt um, tilkynnti LÍÚ fiskverð í vetur, kr. 2,65 fyrir netafisk og 2,71 fyrir línufisk. Allar fiskstöðvar sem lagt var upp hjá í Vestmannaeyjum, greiddu verð samkv, þessu, nema Hra&frystistöðin, sem er eign Einars Sigurðsson- ar alþingismanns. Hjá hon- um lögðu flestir austfjarða bátar, og hjá þeirri fiskverk unarstöð eínni urðu deilur um fiskverð, sem endaði með því, að hann greiddi kr. 2,53 fyrir hvert kg. af neta- fiski, einnar til tveggja nátta gömlum. Það virðist vera eins konar millivegur milli hinnar gömlu tilskipunar kr. 2,65, og þeirrar nýju, kr. 2,20. Með þetta ríkir að vonum mikil óánægja, einkum vegna þess að eig- andi Hraðfrystistöðvarinnar, Einar Sigurðsson er þingmað ur fyrir Austfirði, hefur mest keypt af Austfirðingum, og er eini fiskkaupandinn í Eyjum sem eVki hefur möglunarlaust greitt hið hærra verð fyrir fiskinn. Austfjarðabátar hafa þannig skaðast á þvi að leggja upp hjá þingmannin um sínum, manninum, sem af þeim var kjörinn til þess að gæta hagsmuna þeirra í hví- vetna. SK —s Emmess ísinn kemur úr vélinni í plasthúðaðar umbúSir. mmes is markaði Mjólkursamlögin sunnan- og norðanlands hafa nú sam- tinazt um að framíeiða rjóma- ís og íspinna í Mjólkurstöðinni í Reykjavík undir vöruheitinu Emmess ís, sem er skammstöf- un úr orðinu „mjólkursamlög- in“, en fært í stílinn til að gera það hentugra í notkun. Fréttamenn ræddu í gær við forráðamenn Mólkursam sölunnar, þá Stefán Björns- soii, forstjóra; Odd Helgason, sölustjóra og Odd Magnússon stöðvarstjóra, um þessa nýju framleiðslu. ! dag Byrjað verður að flytja ís- inn til útsölustaða í dag og má gera ráð fyrir að hann verði til sölu hvarvetna í Reykjavík á laugardaginn. — Frystibíll hefur verið keyptur til flutninganna og flogið verður með ísinn til af- skekktra staða. Aðstaða. til ísframleiðslu Sr hvergi betri en í Mjólkurstöð- inni. Þar er hráefnið við hend ina, margir fagmenn, gufa og rafmagn nægilegt, og aðal- markaðurinn umhverfis. Nýj ar og fullkomnar vélar hafa verið settar upp til þessarar framleiðslu og húsnæði er vel úr garði gert. Verðið Auk ispinna eru framleidd- ar þrjár gerðir af rómaís, eða vanilluís, nougatís og ávaxta- ís. Heildsöluverð á ísnum er ákveðið af framleiðendum en útsölurnar ráða smásöluverð inu. Heildsöluverð er sem hér segir: íspinnar 3 kr. stk., all ar þrjár ístegundirnar í eins lítra pökkum 18 kr.; í hálfs lítra pökkum kr. 9,40; í kvart pökkum kr. 4,95, og í lausu máli 16 kr. lítrinn. Smásölu- verð er ákveðið kr. 4,50 á ís- pinna; kr. 26 á lítrann í pakka; kr. 14 á hálfan lítra og kr. 7,50 á kvart lítra. 206 hitaeiningar í 100 gr. ísinn er seldur í pappaum- búðum, plasthúðuðum innan. ísgeymslur, sem halda 20 st. frosti verða að vera að vera til staðar hjá útsölum. Helztu efni í rjómals eru rjómi, mjólk, þurrmjólk og 1-2-3 ár — í bili (Framh at l síúu). ekki gott að segja, að ráðherrann, hinir bjartsýnustu tala svona um 1 —2—3 ár, þá væri kannski hægt að fara að afn-ema eitthvað af þessu, ef það takmark hefði þá náðst, sem stjórnin stefnir að. Var ekki laust við að þingmenn gerð- ust kýmil-eitir yfir hinu vandræða lega svari ráðberrans. Fáir munu hafa húizt við því að „bilið“ gæti farið allt upp í 3 ár þó að það sé kannski ekk'i lan-gur tími á mæli- kvarða eilí-fðarinnar. Hver er hún? (Framh af 16. síðu). vera leikkona, Hins vegar tókst honum ekki að hafa uppi á nafni hennar. Vildi hann nú fyrir hvern mun finna þessa dís drauma sinna. Hann lýsir hinni dularfullu konu á þá lund að hún hafi verið fremur hávaxin og grönn, göngulagið fjaðurmagn að og allar hreyfingar henn- ar mjúkar og töfrandi. Ekki vissi hann gerla um háralit hennar, þar eð hún bar slút- andi hatt, gráan að lit. Hún var klædd ljósgrænni yfir- höfn. Richard sagði að yfir- bragð hennar hefði allt verið svo unaðslegt og lokkandi að hún hefði verið einna líkust franskri töfradís. Kl. 5 á Mocca Richard fékk að skoða nokkrar ljósmyndir af íslenzk um leikkonum en ekki þekkti hann stúlkuna af þeim mynd um svo hann væri viss í sinni sök. — En hann vill allt til vinna að hitta á ný þessa yndisfögru mey. Því hefur hann beðið Tímann að koma þeim skilaboðum til stúlk- unnar, hvar sem hún kann að leynast, að hann muni hér eftir sitja dag hvern kl. 5 síð degis á Mocca-kaffi við Skóla vörðustíg og bíða hennar þar. Vonar hann af öllu hjarta að hún fái þessi boð og gangi þar til fundar við hann. Sfómaður og leikari Richard Valtingojer er Vín arbúi, stundaði listnám þar í borg og einnig í Flórens og Múnchen. Hann hefur haldið 3 málverkasýningar í Vín og 2 í Frankfurt og fengið vin- samlega dóma. Hann kvaðst mála í sínum eigin stíl. Hann málaði nýtízkulega en þó gæti fólk hæglega séð af hverju myndir hans væru— Richard er ýmislegt fleira til lista lagt, því hann hefur stund- að leiklistarnám við Max Reinhardt-skólann í Vín og leikið þar í borg. Eins og áður er sagt hefur hann farið nokkrar veiðiferð ir með Þorkatli mána og seg ist kunna vel starfinu á sjón um. í sumar ætlar hann að taka til við listina. Og við skulum vona að ekki líði á löngu áður en hann finnur stúlkuna sem hann leitar að. Jökull. 1 svo bragðefni ýmiskonar. Um hollustu og næringargildi er . hann í fremstu röð mjólkur- I afurða og má geta þess, að í 100 grömmum af vanilluís I eru 206 hitaeiningar. —þ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.