Tíminn - 31.05.1960, Síða 1

Tíminn - 31.05.1960, Síða 1
Ókleift aö koma fyrir þá vitinu Ríkisstjórnin virðist ákveð- in í að koma í veg fyrir að; nokkrar breytingar til bóta verði gerðar á efnahagslög- gjjöf hennar, þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir stjórnarandstöð unna í þá átt. Nú hafa m.a. verið felldar af stjórnarliðinu eftirfarandi tillögur Fram- sóknarmanna um breytingar á efnahagslöggjöfinni: ★★ Lánsvextir verði aftur lækkaðir í það, sem þeir áður voru. ★★ Lögbannað verði að draga j fé úr innlánsdeildum og sparisjóðum inn í banka- Frairthald á 3. síðu. / ■' -------------------- 1 Kl/vn SkW1 llt v'tið bið, hvaS það þýðir að kunna liyril CI I Ul sér ekki læti? Já, áreiðanlega ef þíð hafið séð kýr koma út að vori eftir veturlanga innistöðu. Þá missa þær hreint aila sína kúaskynsemi og æða til og frá í villtum nautadansi, með haiann upp í loftið og lappirnar sína í hverja átt. Stundum detta þær um þveran hrygg, velta og verða fyrir alls konar skakkaföllum, en gleðin yfir þvf, að vera komnar undir heiðan himin er mejri en svo, að þær megi vera að því að setja slíka smámuni fyrir sig. Ljósmyndari blaðsins brá sér í gær upp að Hulduhólum í Mosfellssveit, en þar var verið að hleypa kúnum út I fyrsta sinn á vorinu, og tók þar þessar myndir, sem birtast á síðunni. Það var | Óhjákvæmilegt er fyrir verka- lýðsfélögin að láta til skar- ar skríða og hækka kaupgjald gaman að sjá kýrnar skvetta úr klaufunum, og kálfana, sem komu nú í fyrsta sinn undir beran himin, og vissu alls ekki fótum sínum forráð; þekktu ekki annað en básinn, sem þeir voru settir á við fæð- ingu. — En — það var ekki síður gaman að sjá Ijósmyndarann hoppa kringum kýrnar en þær kringum hann. — (Ljósmynd: Tíminn K.M.). Eins og frá hefur verið skýrt 1 fréttum, kom ráðstefna sú, sem stjórn Alþýðusam- bandsins kallaði saman til að ræða um kjaramál verkalýðs- félaganna, saman til fundar á laugardaginn var og lauk henni á sunnudag. Ráðstefn- una sátu fulltrúar frá flestöll- um verkalýðsfélögum lands- ins. Samþykkt var með sam- hljóða atkvæðum, eftirfarandi jályktun: „Ráðstefna Alþýðusambands ins um kjaramál, lialdin í Reykja vík 28. og 29. maí 1960, ályktar eftirfarandi: Frá því að verkalýðsfélögin hækkuðu almennt kauptaxta sína á árinu 1958 hafa kaupgjaldsá- kvæði í samningum þeirra tví- vegis verið skert með lagaboði, og nú síðast með því að afncma með öllu rétt launþega til að fá kauphækkanir eftír lagaboði með vaxandi dýrtíð. Ráðstefnan telur, að með þessum ráðstöfun- um hafi samningsbundinn rétt- ur verkalýðsfélaganna verið frek lega skertur og mótmælir því harðlega. Afleiðinc eencisfellinear og annarra ráðstafana eru þær, að nýju dýrtíðarflóði hefur verið hleypt af stað. Verðhækkanir á flestum sviðum eru nú meiri en dæmi eru til að komið hafi í einu, og þegar sjáanlegt, að þær verða meiri en gert var ráð fyrir í byrjun. AUt launafólk hefur því þeg- ar orðið fyrir mikUli kjaraskerð ingu og augljóst, að sú skerðing muni enn aukast mikið. Hætta cr á, að ríkjandi stefna muni, á- samt minnkandi kaupmætti, leiða til samdráttar í framleiðslu og framkvæmdum og þar af Ieið- andi til minnkandi atvinnu og jafnvel atvinnuleysis, verði ekki að gert í tíma. Launakjör verkafólks hafa um langt skeið verið með þeim hætti, að ókleift hefur verið að Iifa af 8 stunda vinnudegi og er kaupgjald íslenzkra verkamanna orðið mun lægra en stéttar- bræðra þeirra á Norðurlöndum. Ráðstefnan álítur, að kjara- málum verkafólks sé nú svo kom ið, að óhjákvæmUegt sé fyrfr (íramhald á 15. síðu). uiikiwíiwim™—^tfrwrini ii iiiwwTTinBiiHl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.