Tíminn - 31.05.1960, Side 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 31. maí 1360.
Listahátíð Þjóðleikhússins:
„Rigoletto” frum-
sýnd þann 10. júní
Sala aðgöngumiCa á listahá-
tíðina h'efur staðið yfir í nokk
urn tíma og er þegar mikið
selt á þær 14 sýningar, sem
verða. Uppselt er á nokkrar
sýningar. Leikhúsgestum er
bent á að tryggja sér aðgöngu
miða með nægum fyrirvara,
því að allt útlit er á að allir
miðar verði seldir löngu áður
en sýningar hefjast.
Eins og fyirr hefur verið frá
sagt, þá syngur hinn heimsfrægi
Stjóm Bygg-
ingasjóðs
Fyrir helgi fór fram á Alþingi
kosning fimm manna í stjóm
byggingarsjóðs ásamt kosningu
tveggja endurskoðenda, allra til
þriggja ára frá 1. júní n.k. að
telja. í stjóm sjóðsins vom
kjörnir:
Eysteinn Jónsson, Finnbogi R.
Valdimarsson, Eggert G. Þor-
steinsson, Jón G. Maríasson og
Þorvaldur G. Kristjánsson. End-
urskoðendur: Halldór Jakobs-
soh og Ásgeir Pétursson.
óperusöngvari Nicolaj Gedda hlut-
verk hertogans í Rigoletto á lista-
hátíð Þjóðleikhússins, fyrstu tvær
sýningarnar, en þá tekur við hlut
verkiniu Sven Erik Vikström.Hann
er einn af yngstu óperusöngvur-
urn Svía um þrítugur að aldri og
hefur þegar hlotið mikla frægð í
heimalandi sínu. í síðustu blaða-
gagnrýni um söng hans stendur:
„Vikström hefur óvenjulega
Þrír á salt-
fiski
í s.l. viku lögðu tveir tog-
arar Bæjarútgerðar Rvíkur
afla sinn á land í Reykjavík:
b/v. Skúli Magnússon 307 t.
og b/v. Þormóður goði 370 t.
Báðir höfðu togaramir ver
ið á veiðum við Vestur-Græn
land og lagt afla sinn 1 ís.
Héldu þeir þegar aftur á veið
ar. — Þrír togarar eru nú á
saltfiskveiðum: b/v Pétur
Halldórsson og b/v Þorsteinn
Ingólfsson eru .báðir,, við
Grænland en b/v Hallveig
Fróðadóttir á heimamiðum.
B/v Jón Þorláksson landar
í dag, mánudag, ísfiski í
Reykjavík.
|bjarta og glæsilega tenórrödd og
er líklegastur af sænskum tenór-
l söngvurum til að feta í fótspor
meistarans Jussi Björling.*
Vilkström stundaði söngnám á
„Sænska óperuskólanum" í mörg
ár og hefur nú sungið í um það
bil 24 óperum. Þekktastar þeirra
eru „Rigoletto“ — „Taiinhauser“
— „Boris Goudonov" — „Fidelio"
o. fl. Vikström syngur hlutverk
hertogans í Rigoletto í fyrsta
skipti hér þann 18. júní n.k.
Stinia Britta Melander syngur
aðalkvenhlutverkið, Gildu í Rigol-
etto. Hún er leikhúsgestum hér
að góðu kunn síðan hún söng í
„Kátu ekkjunni" — „I Pagli'acci"
og „Töfraflautun,ni“. Hún hefur á
seinni áium unnið glæsilega lista-
sigra í Þýzkalandi, Sömg fyrst í
'Wieshaden óperunni, Violettu í
„La Traviata' og sögðu blöðin eft-
b- frumsýninguna að aldrei hefði
nokkurri söngkonu verið fagnað
eins innilega þar í borg. Stína
Britta hefur verið fastráðin söng-
kona við Ríkisóperuna í Vestur-
Loftbormn í bæj-
arsjúkrahúsinu
Lítil leiírétting á athugasemd
Taka við ísienzk-
um stúdent
Verkfræðiháskólinn í Niðar
ósi (Noreges Tekniske Hög-
skole, Trondheim) mun veita
íslenzkum stúdent skólavist á
hausti komanda. Þeir sem
kynnu að vilja koma til
greina, sendi menntamála-
ráðuneytinu umsókn um það
fyrir 25. júní n.k. Umsókn
fylgi fæðingarvottorð, stað-
fest afrit af stúdentsprófsklr.
teini og meðmæli, ef til eru.
Umsóknareyðublöð fást í ráðu
neytinu. — Athygli skal vak-
in á því, að einungis er um
inngöngu í skólann að ræða,
en ekki styrkveitingu.
(Frá menntamálaráðun.).
Þrír rafvirkjar hafa fundið
köllun hjá sér, í siðasta
sunnudagsblaði Tímans, til
þess að leiðrétta þau leiðu
mistök mín að rangfeðra einn
starfsbróður þeirra og nefna
hann „pressumann“, vegna
þess að hann handlék loftbor
meðan myndin var tekin á
þaki bæjarsjúkrahússins. —
Slík umhyggjusemi getur ver
ið skiljanleg, en það er verra
begar menn, sem virðast vilja
bera sannleikann fyrir brjósti
og hið rétta komi fram, skuli
segja aðeins hálfan sannleik
ann og naumast það.
í athugasemd sinni tala
raf virkj arnir um „að raf-
magnsrör hafi skemmst er
verið var uð laga „göt“ og
síðar um „gölluð rör“, en þeir
vita þó manna bezt sjálfir að
skemmdir eða gallar á rörun
um orsökuðust einungis af
því að loftbor eyðilagði þau
(auðvitað annar loftbor en
þeirra), eins og einn hinna
þriggja viðurkenndi fyrir und
irrituðum í gær. Það er til-
gangsiaust að ætla að dylja
sannleikann, enda þótt loft-
bor þeirra hafi verið notaður
til að brjóta upp rör, sem
annar loftbor eyðilagði við
múrbrot. Það skal fúslega við
urkennt, að loftbor er hand
hægari til múrbrots en hand
bor, en að sjálfsögðu er æski
legast að komast sem mest
hjá sliku, og það verður bezt
gert með strokleðrl áður en
byggt er samkvæmt upp-
drætti.
Yfirlýsing rafvirkjanna um
snuðrulausan byggingarmáta,
ber þess voss að ^eir hafa
lítið sett sig inn f málið, því
svo mörgu er búið að breyta
þegar (flytja stiga, gjör-
breyta tveimur álmum, lækka
turn o.fl.) og sjálfsagt á
margt eftir að bætast við í
því efni.
í þessu ljósi verða getsakir
þeirra í minn garð um „að-
dróttanir" út af margnefndri
byggingu marklaust hjal að
ekki sé fastar að orði kveð-
ið.
Reykjavík, 30. maí 1960.
Gunnlaugur Þórðarson.
Ársrit Ræktunarfé-
lags Norðurlands
Blaðinu hefur fyrir nokkru
borizt ársrlt Ræktunarfélags
ritið læsilegt að vanda og vel
Norðurlands, 3. hefti 1959. Er
frá því gengið. Af sex aðal
greinum þess_ eru fimm eftir
ritstjórann, Ólaf Jónsson en
ein eftir Pálma Einarsson,
landnámsstj óra.
Þótt engin þreytumerki sjá
ist á Ólafi við að skrifa, og
hann hafi venjulega eitthvað
nýtt og alltaf eitthvað gott að
segja, þá hlýtur samt sú
spurning að vakna, hvort það
væri gróði fyrir ritið og þá,
sem það lesa, að fleiri legðu
því tll efni. Norðlendingar
eiga það til af búfræðifrömuð
um, að ekki ætti að þurfa að
gera það að einskorír þegn-
skylduvinnu eins manns að
skrifa ritið, Og hvað verður
um það þegar hamhleypan
Ólafur hættir?
Eerlín s. 1. 3 ár og hefur sungið
þar hvert aðal’hlutverkið af öðru
og hlotið mikið lof fyrir.
Guðmundur Jónsson syngur
hlutverk Rigoletto. Hann er ný-
kominn frá Vínarborg, en þar hef
ui hann dvalizt við framhaldsnám
að undanförnu og fer strax utan
aftur, þegar sýningum lýkur hér.
Guðmundur „sló í gegn“ sem ka-U-
að er, fyrir afburða túlkun sína á
þessu hlutverki, er óperan var
sýnd hér fyrst fyrir 10 árum.
Síðan hefur hann sungið í öllum
cperum, sem hafa verið settar á
svið, með innlendum kröftum, í
Þjóðleikhúsinu.
STINA BRITTA MELANDER
GUÐMUNDUR JÓNSSON
Hin sérstæða
saga og menn-
ing Islands
Blaðinu hefur borizt eintak
af ensku landkynningarriti
um ísland, sem nefnist Hin
sérstæða saga og menning fs-
lands (Iceland’s Unique Hist-
ory and Culture), eftir Hannes
Jónsson, sendiráðsritara í
London, en rit þetta er gefið
út í Leicester í Englandi.
Efni ritsins er byggt á fyrir
lestraflokki, sem höfundur
flutti við Bókmenntastofnun
Lundúnaborgar (City Liter-
ary Institute) 1 ferbrúarmán
uði s.l. En menning og saga
íslands kynnt jöfnum hönd-
um með fjörlegri frásögn,
myndum og myndatextum.
Ritinu er skipt í 15 stutta
kafla og gefa kaflafyrirsagn
ir góða hugmynd um efnis-
innihaldið, en þær eru: Mis-
sagnirnar um ísland — Upp
runi nafnsins „Isiand“ —
Ástæðurnar fyrir landnámi
íslands — Landið og lofts-
lagið — Stjórnarfar Þjóðveld
istímabilsins — Nokkur sér-
stæð afrek á þjóðveldistíma
bilinu — Erlend yfirráð og
sjálfstæði — Úr einangrun i
alþjóðaleið — Félagsmálefni
— Listir og menntir — íþrótt
ir á íslandi — Núverandi
stjórnarform — Alþjóðasam-
skpiti — Íslenzk/bandarísk
sam-skipti — Fiskur og al-
þjóðaviðskipti.
Samtals er ritið 24 blaðsíð
ur í stóru broti, og er önnur
hver síða myndasíða. Eru
alls í ritinu 37 myndir auk lit
prentaðrar kápu, en þar er
m. a. prentað landabréf af fs-
landi og landfræðileg afstöðu
mynd.
Frágangur ritsins er allur
hinn bezti og prentun, upp-
setning og umbrot með ágæt
um.
Breti til drátt-
arvélaeftirlits
Dráttarvélar h.f. hafa nú
tekið upp þá nýbreytni f
starfi sínu að veita viðskipta-
mönnum sínum sérstaka eftir
litsþjónustu, sem í því er fólg-
in, að sérmenntaðir menn
ferðast um meðal bænda,
framkvæma stillingar á drátt-
arvélum þeirra og líta eftir
þeim á annan hátt. Má á þenn
an hátt koma í veg fyrir allar
meiriháttar bilanir á vélunum
allt að ári fram í ttmann.
*
Undanfarið hafa tveir
menn starfað að slíku eftir-
litl í uppsveitum Borgarfjarð
ar, þeir Kristján Hannesson,
vélaeftirlitsmaður hjá Drátt
arvélum h.f. og mr. Stanley
Williams frá Massey-Fergu-
son dráttarvélaverksmiðjun-
um í Coventry, Englandi. Er
hinn síðarnedndi nú á förum
til Englands. í stuttu viðtali
sem blaðið átti við hann, lét
hann bess getið, að hann
teldi slíka þjónustu mjög
gagnlega og nauðsynlega fyr
ir bændur. Með henni væri
þeim sparað mikið erfiði,
tími qæ paningar.
Heldur áfram
Borgfirzkir bændur létu I
Ijós mikla ánægju með starf
þeirra félaga, og er i ráði að
því verði á næstunni haldið
áfram úti á Mýrum og víðar
neðan til í Borgarfirði. Kosn
aður sá, er bændur greiða fyr
ir eftirlitið, er kr. 475,00 fyrir
benzínvélar og kr. 545,00 fyr
ir diselvélar.
Merkt þjónustustarf
Forráðamenn Dráttarvéla
h.f. eru ákveðnir í því að
halda eftirliti þessu áfram,
ef bændur óska þess. Fer
naumast hjá því að svo verði,
því fáum getur dulizt, að
hér er um mjög markvert
biónustustrf að ræða.