Tíminn - 31.05.1960, Qupperneq 9
9
■gjjiaatJj, þrtglafagton 31. ma/ 1960.
‘g&fCföt&Sk
T A U R A N T
CHRf Mf.HTt-m,- KICinVJY
HJ'VV 0<U UNS. L,1
Úr erlendri spunaverksmiðju, er Kristján heimsótti.
Kristján Priðriksson í Olt-
íma er nýkominn heim úr
ferðalagi til útlandi og bar þar
fyrir hann sitt af hverju, en
athygli Kristjáns beindist
fyrst og fremst að nýjungum 1
atvinnu- og markaðsmálum,
sem að gagni gætu komið hér
heima. Eftirfarandi samtal átti
fréttamaður blaðsins við
Kristán skömmu eftir heim-
komuna:
— Þú ert nýkominn úr
fcrðalagi, Kristján!
— Já, ég fór til að kynna
mér nýjungar í sambandi við
þá framleiðslu sem ég fæst
við.
— Viltu segja. mér frá ein
hverju í því sambandi? I
— Um það er útaf fyrir sig i
ekki mikið að segja annað en,
það, að alltaf eru að koma j
ný mynstur, nýir litir o.s.frv. j Spjalla'ð vi'S Kristján í Últíma um markaðsmál og fleira:
bæði í gerð efna og fatnaðar-
framleiðslu og hefi ég að
sjálfsögðu fullan hug á að
fylgast með. Árangurinn mun
vonandi sýna sig innan
skamms.
— Hvernig leizt þér á at-
vinnulíf þessara þjóðq,, sem
þú heimsótUr?
— Eg var mjög hrifinn af
því. Efnahagsuppbyggingin í
þessum löndum, sem ég kom
til (V-Þýzkaland, Belgía, Sví-
þjóð og Danmörk), virtist mér
mjög vel á vegi stödd, mikií
gróska í atvinnulífinu og mik
ið öryggi. Fyrir fáum árum
áttu ýmsar atvinnugreinar í
þessum löndum við erfiðleika
að stríða, en þeir virðast nú
yfirstignir — og nú geta þess
ar þjóðir, þrátt fyrir hátt
kaupgjald, keppt við iðnað
annara þjóða, sem greiða
starfsfólki sínu stórum lægri
laun. Þetta byggist á hinni
fullkomnu tækni, verkkunn-
Friöriksson
Ríku nágrannaþjóðirnar vilja
fáeitthvað nýtt á matseðilinn
sérhæfingu og fara beint á
vinnumarkaðinn. En aðeins
með því að mikill hluti fólks-
— Það tel ég alveg vafa-
laust. En frumskilyrði þess,
að t.d. útflutningsiðnaður
ins sé sérmenntaður, er unnt sem byggði á heimsmarkaðs-
að halda uppi góðri og mik- 1
illi framleiðslu. Okkur vant
ar alltaf sérmenntað fók.
— Stjórnmálamenn! hvað
áttu við?
Fyrsta skilyrði þess að hægt
sé að byggja upp útflutnings
Ekkert atvinnuleysi
— Er þá e.t.v. atvinnuleysi
meðal verkamanna, þótt skort
ur sé á sérmenntuðu fólki?
— Mér var sagt, að raun-
verulega væri ekkert atvinnu
leysi i þessum löndum. Þó
frekast meðal ósérhæfðra
manna — á vissum stöðum,
þar sem iðnaði hefur ekki ver
ið komið á fót. En eitt undr-
aðist ég — það er hvað at-
vinnulausu fólki eru greiddar
háar atvinnuleysisbætur.
— Hve mikinn hluta. fá þeir
af venjulegu kaupgjaldi?
— Eg spurði víða eftir þessu
— því mér gekk ilia að trúa.
Mér var sagt, þeir fengju í
Svíþjóð, Danmörku og V-
áttu og markaðsnýtingu, sem Þýzkalandi um % af venju-
þessar þjóðir hafa tileinkað legu kaupgjaldi — og telst
sér. mér þá til, að hinir atvinnu-
lausu í þessum löndum fái
Hátt kaup nálega helmingi hærra, en
^ v, sá, sem vinnur sums staðar
-Þu talar umaðhatt kaup annavs gtaða bæði austan
sé greitt hjá þessum þjóðum. og vestan járntjaids, miðað
Já, ég er ætíð vanur, þeg ■ við kaupgetu iauna, — en ég
ar eg kem til framandi lands bef bynnt mér iaunakjör bæði
að kynna mér fyrst af I f Póllandi, Austur_Þý2kalandi(
kjor vmnandi fólks því það Spáni og yíðar gkal é þó
tel ég mikilvægast. Verður I ekki fullyrða að viss fríðindi>
þá jafnan fyrst fyrir að bera sem t d Pólverjar hafa> séu
það saman við kjor verka- ■ rétt metin
manna hér heima og í öðrum
löndum þar sem maður þekkÍAuknar gjaldeyristekjur
ir til. Kaup verkamanna í — Þú lézt l Ijósi aðdáun
þessum löndum er yfirleitt
sæmilegt, eða fullt eins hátt
og hér. En atvinunrekendur
heyrði ég kvarta yfir því, að
kaupmunur væri of lítill milli
sérmenntaðra manna og ó-
lærðra. — Þeir sögðu: Þó við
borgum þeim, sem lagt hafa
á sig nám, allmiklu hærra
kaup, þá er kaupmunurinn
jafnaður út með sköttum.
Með þessu móti verður freist
ingin mikil fyrir unga mann
inn að hlaupa yfir nám og
þína á i&naðaruppbyggingu
þessara þjóða. Telur þú grund
völl fyrir þvl að \ið íslending
ar gœtum styrkt efnahags
kerfi okkar — og aukið gjald
eyristekjur með einhverri til-
svarandi iðnaðaruppbygg-
ingu?
Auðugu þjóölrnar austan hafs og vestan eru orðnar leiðar á svíninu, naut-
inu og hænunnl — enda hafa matseðlar sem þesslr boðið upp á lítið annað
— til þessa.
hráefnum, (það er efnivörum,, iðnað, tel ég vera — að hægt
sem alltaf eru til á heims- sé að treysta því að gengis-
markaðnum), gæti þrifist hér, skráningin sé œtið rétt, þ.e.s.
tel ég vera_ þá, að stjórnmála j að framleiðslan búi við jafn-
menn á íslandi breyti um; vœgisgengi. En þessu verður
stefnu. I aldrei hægt að treysta á með
Er kindakjöt af íslenzku ,,villifé“ lausnin?
an gengisskráningin er í hönd
um stjórnmálamanna. Hún
þarf að vera óháð dutlungum
stjómmálanna — vera í hönd
um þjóðbankans, — en hann
hefur allt aðra aðstöðu til að
viðhalda jafnvægi gengis
heldur en stjómmálamenn-
irnir. Ef hægt væri að treysta
á jafnvægisgengi, mundu hér
skapast möguleikar á því að
gera áætlanir fram í tímann
um iðnaðarframleiðslu til út-
flutnings bæði úr innlendum
og erlendum hráefnum.
FramtiðaráæHanir
Þegar iðnfyrirtæki leggur
inn á nýjar brautir í fram-
leiðslu sinni, þykir oft hæfi-
legt að rannsaka málið og
gera áætlanir 2—3 ár áður
en hafist er handa. Nú hafa
stjórnmálamennirnir dregið
mikið vald í sínar hendur, t.d.
gegn um stjóm bankamál-
anna og margt fleira. Því
ætti að fylgja sú siðferðilega
skylda, að þeir legðu mikið
verk í að gera áætlanir (m.
a. samanburðaráætlanir) um
það, til hvaða atvinnugreina
ætti einkum að beina fjár-
magni o. sv. frv. Eigum við
t. d. að leggja alla áherzlu á
að auka skipastólinn? Eigum
við að legga áherzlu á að fuli-
vinna allan sjávaraflann, eða
aðeins huta hans og þá hve
mikinn hluta? Eigum við að
reyna að koma upp útflutn-
ingsiðnaði úr heimsmarkaðs-
hráefnum (til að draga úr
áhættunni — í þjóðarbú-
skapnum?) Eigum við að
byggja hótel og leitast við að
afla gj aldeyristekna af ferða
mönnum? Eigum við að koma
upp stóriðnaði — kannski
fyrst af öllu og fá til þess er-
lent fjármagn? Eigum við að
stórauka landbúnaðinn? Eig
um við að leggja mest í virkj
anir og dreifikerfi fyrir raf-
orku? Eigum við að leggja
mikið fé í öflun markaða?
Þannig mætti lengi halda
áfram að telja upp. Og hvað
eigum við að láta sitja fyrir.
í hvaða röð eigum við að taka
þessa þætti eða réttara sagt,
þá þeirra, sem einkum telj-
ast æskUegir? Ekki er unnt
að mynda sér skoðun um
þetta nema með því að rann-
saka, gera áætlanir, og gera
samanburð á áætlunum o. s.
frv. Allt er þetta vandasamt
og tímafrekt og tel ég eðli-
legt að stjórnmálamennirnir
(FracnhaM á 13. síðu).