Tíminn - 31.05.1960, Page 15
TÍMINN, þriðjudaginn 31. maí 1960.
15
€
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ListahátíS ÞjóSleikhússins
4. til. 17. júní
Selda brúíSurm
Sýningar 4., tvær 6., 7. og 8. júní
Hjónaspil
Sýning 9. júní.
Rigoletto
Sýningar 10., 11., 12. og 17. júní.
í Skálholti
Sýning 13. júní.
Fröken Julie
Sýningar 14., 15. og 16. júni.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Laugarássbíó
Sjóu er
sögu ríkari
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
Græna lyftan
Sýnimg annað fcvöld kl. 8,30
Fáar sýningar eftir.
Aðgongumiðasalan opin frá kl. 2
Sími 13191
Bæjarbió
HAFNARFIRÐl
Sími 5 0184
UrSarkettir flotans
Spennandi, amerisk mynd.
Sýnd kl. 7 og 9
Nýja bíó
Sími 115 44
Óvinur í undirdjúpum
(The Enemy Below)
Amerfok mynd, er sýnir geysi-
spennandi einvígi milli tundurspillis
og kafbáts.
Aðalhltitverk:
Robert Mitchum
Curt Jurgens
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
starring
ROSSANO BRAZZI • MITZIGAYNOR • I0HN KERR • FRANCE NOYEN
(Mtoring RAY WALSTON • JUANITAHALL _ Screenpla, by
BUÐDY AOLER • JÖSÍÍUA LOGAN l|!U
* MAGNA Productton • STEREOPHONIO SOtNO . In the Wonifer ol Hlsh-ndellty
Sýningar kl. 1,30, 5 og 8,20.
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6
nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasala í
Laugarássbíói opnuð daglega kl. 6,30, nema laugardaga
og sunnudaga kl. 11.
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inn-
gangur er frá Kleppsvegi.
Trípoli-bíó
Sími 11182
Og gutS skapaíSi konuna
Heimsfræg og mjög djörf, ný,
frönsk stérmynd í litum og Cin-
emascope.
— Danskur texti. —
Birgitte Bardot,
Curd Jurgens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Kónavo^ bíó
Sími 1 91 85
„Litlibró(Sir“
(Denn röde hingst)
Gamla Bíó
Sími 114 75
Áfram kjúkrunarkona
(Carry On, Nurse)
Brezk gamanmynd — ennþá skemmti
legri en „Áfram liðþjálfi" — somu
leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
óvinur Indíánanna
(The White Squaw)
Afar spennandi, ný, amerísk mynd.
David Brian
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Tjarnar-bíó
Sími 2 21 40
GlapráfSir glæpamenn
(Too many crooks)
Brezk gamanmynd, bráðskemmtileg.
Terry Thomas
Brenda De Banzie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
23. sýningarvika.
Karlsen stýrímaíur
Framhaldssaga úr
Familie-Journal
Sýnd kl. 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl'. 5
Garðvrkjuþáttur
(Framhald af 6. síðu).
Miðdegisblóm (Meaemlugaint-
hemum) ryður sér til rúms síð-
ustu árin. Það er lágvaxið með
þjkk blöð, sem stirnir á líkt og
ískristalla. Blómin mjög falleg,
gul, rauð o. fl. lifir, en eru aðeins
opin í sólskini. Lágvaxnir og
þrýstnir stjömufíflar (Aster) eru
góð garðblóm, sem blómgast fram
á haust. Ýmislegt fleira mun vera
á boðstólum og er fjölda tegunda
lvsf í „Garðagróðri“. Beint í garð-
inn má sá til hinna fagurbláu viina
blóma (Nemophila), ýmiissa
draumsóleyja (sumarvalmúa),
strandrósa (strandlevkoj), kali-
forníuvalmúa (guilbrúða), hjól-
krónu (Borago), skrauthörs o. fl.
Lánast það vel í sæmiiegu árferði.
Þegar sumarblóm eru gróðursett
í garðana þurfa blómræktarstöðv-
arnar að vera búnar að herða þau
og venja við útiioftið. Ella verður
fclómunum of mikið um umskipt-
in. Jurfirnar eiga að vera Iágar
og þrekvaxnar. Renglulegar jurtir
og úr sér vaxnar eru gölluð vara.
Getur munarins gætt allt sumarið.
Sumarblómin eru suðræn að upp-
runa. Er varasamt að gróður-
setja þau úti mjög snemma, nema
þá helzt á beztu stöðum.
Ing. Dav.
Flugskeyti til flugvalla
(Framh. af 16. síðu).
flugvélar hafi afnot sé aðeins form
leg framkvæmd á fyrri samiþykkt
Sovétstjórnarinnar. Malinowskí
staðhæfði, að Sovétríkin hefðu nú
vopn, sem gætu náð til flugvéla,
iþótt þær flygju í 20 þús. m hæð.
Reynt hefði verið að halda því
fram, að U-2 vélin hefði verið
skotin niður 1. maí vegna þess að
hún hafi neyðzt til að lækka flug-
ið vegna bilunar. Þetta væri al-
rangt. v
Sammála Krustjoff
Hershöfðinginn lýsti sig í einu
og öllu sammála Krustjoff. Hann
fullyrti, að kapitalistarnir biðu
eftir tækifæri til að gera árás á
Sovétríkin. Við höfum ekki gleymt
lexíunni, sem við lærðum í Camp
David. Hún stendur f of skýru
ljósi til þess að við getum gleymt
henni, sagði ráðherrann.
Malinowskí kvað engan geta um
það vitað fyrir fram, hvort flugvél,
sem kæmi inn yfir Sovétríkin væri
ekki með vetnissprengjufarm
Þess vegna væri það eina, sem
verjandi væri, að ráðast þegar
gegn slíkum flugvélum og tortíma
þeim.
V iðleguútbúnaður
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Sýnd kl. 6,30 og 9
Austwrbæjarbíó
Sími 1 13 84
Ákærður saklaus
(The Wrong Man)
Geysisepnnandi og snilldarvel leikin
ný, aemrísk stórmynd.
Henry Fonda — Vera Miles
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurstræti 1
Kjörgarði, Laugavegi 59
„Kardimommu-
bærinn' sló met
Hið vinsæla leikrit Karde-
mommubærinn, var sýndur í
síðasta sinn s.l. fimmtudag, og
var það 45. sýningin á leiknum.
Eftirspurn eftir miðum var svo
mikil, að margir urðu frá að
hverfa. Ákveðið hefur verið að
sýna leikritið á næsta starfsári.
Rösklega 30 þúsund leikhús-
gestir hafa séð sýninguna, og
mun það vera algjört met hvað
aðsókn snertir hér á landi.
Var þjófurinn
með tannpínu?
í fyrrinótt var brotizt imi í
söluturn hér í bæ og stolið —
ekki nokkrum sköpnðum hlut.
Þar voru hillur fullar af hvers
kyns góðgæti, súkklaði og sætum
pillum, kassar með gosdrykkjar-
flöskum á gólfinu og gnægð af
skiptimynt í skúffunum. Eigand-
imn og lögreglan gizka á, að bjóf
urinn hafi verið sv^ slæmur af
tannpínu, að hann hafi ekki
einu sinn igetað fengið sér upp
í sig. Mun verða hugað að mann
inum á tannlæknastofum. — b.
Hækkun kaupgjalds
(Framh. af 1. síðu).
verkalýðsfélögin að láta til skar-
ar skríða og hækka kaupgjald
og hrinda þannig þeirri kjara-
skerðingu, sem orðið liefur. Jafn
framt lýsir ráðstefnan yfir, að
hún telur að fyllilega sé unnt
að verða við réttlátum kröfum
verkafólks, án þess að verðbólg-
an vaxi, ekki sizt ef um leið er
framkvæmdur sparnaður í ríkis-
kerfinu og framleiðsla lands-
manna aukin og gætt meiri liag-
sýni um rekstur framleiðslu-
tækja þjóðarinnar.
Ráðstefnan telur því nauðsyn-
legt, að hvert verkalýðsfélag
hefji nú undirbúning að þeirri
baráttu, sem óhjákvæmilega er
framundan og felur miðstjórn
Alþýðusambandsins að samræma
kröfur félaganna og baráttu
þcirra og hafi um það samráð
við verkalýðsfélögin, eftir þeim
leiðum, sem hún telur heppileg-
astar.“
Ályktun þessi var samin af 11
n.anna nefnd, sem skipuð var full •
trúum frá öllum stjórnmálaflokk-
um. Eftirtaldir menn voru í nefnd
i-nni:
Björn Jónsson, Akureyri, Björg-
vin Brynjólfs'son, Skag'aströnd,
Bergsteinn Guðjónsson, Reykja-
vík, Eðvarð Siguðsson. Reykjavík,
Guðmundur Bjömsson, Stöðvar-
firði, Hermann Guðmundsson,
Hafnarfirði, _ Jón Sigurðsson,
Reykjavík, Óskar Hallgrímsson.
Reykjavík, Ragnar Guðleifsson,
Keflavík, Snorri Jónsso'n. Revkja-
vík, og Þorgerður Þórðardóttir,
Húsavík.
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Lífsblekking
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Skrímslið í fjötrum
Spennandi ævintýramynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Vilja Bretar?
(Framh. af 16. síðu).
þeirra kveðst hafa verið að fiska
2? mílur undan ströndinni rétt
við 12-mílna mörki-n. „Eg fékk
nógan fisk og vissi ekki hetur en
ég væri utan við mörkin. En ís-
lenzki varðbá'turinin Þótr kom á
\ettvang og stjatoaði mér út fyrir.
Skyggni var slæmt O'g ég varð að
leita uppi brezka eftirlitsskipið
HMS Battleaxe með ratsjá. Þegar
ég kom heim hafði ég verið kærð-
ur og var mér sagt upp stöðunni.“
V\ AWv\
\W.