Tíminn - 08.06.1960, Side 8

Tíminn - 08.06.1960, Side 8
8 T í M I N N, miðvikudaginn 8. júní 1960. Lím síðustu mánaðamót lauk velheppnaori söngferð karlakórsins Fóstbræðra um Noreg og Danmörk. Þessarar söngferðar hefur að nokkru verið getið í blöðum og út- varpi, en hér á eftir, að beiðni Tímans, verður þessari ferð að nokkru lýst í stórum drátt- um. Laugardaguriim 14. maí rann upp heiður og fagur. Fóstbræður voru allir mættir úti á Reykjavík- urflugvelli kl. 8 að morgni þess dags. Þar beið þeirra hinn glæsi- legi fararskjóti, önnur Viscount- flugvél Flugfélags fslands. Einn- ig voru þarna mættir „Gamlir f óstbræður" og Karlakór Reykja- víkur til að kveðja og óska Fóst- bræðrum fararheilla, sem bæði var gert með söng og ávörpum. Fararstjóranum, Agústi Bjama- syni, voru einnig færð blóm í til- efni fararinnar frá svokölluðum „fóstursystrum" og gerði það söng konan góðkunna, Eygló Viktors- ÁGÚST BJARNASON fararstjóri dóttir. Að þessari athöfn lokinni hófst svo sjálft ferðalagið um leið og kórmenn stigu upp í flugvél- ina, og segir ekki meira af ferð- inni fyrr en lent var á Solaflug- vellinum eftir rúmlega þriggja ....... "N Dagen, Bergen, 19/5: Þeir, sem viSstaddir voru kons- ert fslenzka karlakórsins Fóst- bræður í Ole Bull-hljómleikasaln- um f gærkveldl munu seint gleyma þeim listviðburði. Hljóm- urinn var jafn hreinn og skær jafnt f sterkustu „fortissimo" sem I veikustu „pianissimo" — og aldrel fyrr hefur „Ja vl elsker dette landef" (þjóðsöngur Norð- manna), hljómað eins fagurlega elns og hjá Fóstbræðrum í gær- kveldi. Einsöngvararnir Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson voru mjög góðir sem og undir- ieikarinn Carl Billich. Stærsta helðurlnn af hæfnl hins ísienzka kórs ber sennilega stjórnandi hans síðan 1954, Ragnar Björns- son, en söngstjórn hans mótast af þroskaðri iist á háu stigi. Kórn um var afburða vel teklð og bár- ust honum fjölmargir blómvend- tr. Konsertlnum lauk með því, að Fóstbræður sungu íslenzka þjóðsönginn og var það áhrlfarík stund. Þökk fyrir helmsóknina, Fóstbræður, og verið velkomnir aftur. ✓ V. Aamodt. (Aðeins stytt.) ____________________________________/ „Fóstbræður hafa sannað, að ísl. kór- söngur er það bezta er heyrist á því sviði“ Stutt frásögn af ferðalagi Fóstbræ'Sra um Noreg og Danmörk klúkkustunda flug og það mjög ánægjulegt, því að áhöfn og þá sérstaklega flugfreyjurnar sáu um það að kórmenn hefðu það sem þægilegast yfir hafið. Bátsferð inn í Lysefjord Á Solaflugvellmum tók á móti kórnum varabæj arstjóri Stafang- urs frú Oddlaug Kristiansen og liélt hún ræðu, einnig voru mættir þar íslenzki ræðismaðurinn, Kristófer Sörensen og formaður karla'kórasambands Stafangurs, Fridtjof Johansen. Að móttökunni lokinni var ekið til hótels þess sem búa átti á, en það heitir Vikt- oria. Er kórmenn voru búnir að koma sér fyrir, bauð ræðismað- urinn og íslenzk-norska félagið í ibátsferð inn í Lysefjord, sem var I tilkomumikil sigling vegna hins ; sérkennilega og fagra landslags. | Um kvöldið bauð svo Ámi G. Ey- lands kómum heirn til sín og áttu kórmenn þar ánægjulegia stund á fallegu íslenzku heimili. Daginn eftir, 15. maí, hélt svo kórinn sinn fyrsta konsert og gekk hann mjög að óskum. Kórinn, svo og einsöngvarar voru margklappaðir upp og fagnaðarlátum æöaði seint að linna. Þetta staðhæfðu svo dagblöð bæjarins með mjög lofsamlegum dómum, sem ekki ei tækifæri til að geta nánar hér, enda hafa þeir birzt hér í blöð- um. Skemmtilegur félagi Eftir þessa tveggja daga vem í Stafangri var ferðinni haldið á- fram til Haugasunds, en það er tæplega fjögra stunda sigling. Þess verður alveg sérstaldega að geta að leiðsögumaður frá Berg- Ilansen ferðaskrifstofunni í Björg- vin kom til móts við kórinn í Staf angri, en sá heitir Harald Gull- acksen og reyndist hann hinn bezti félagi alla Noregsferðina, enda sjálfur kórmaður í Björgvin og samlagaðist fljótt og varð þeg- ar í senn skemmtilegur og góður leiðsögumaður. Á bryggjunni í Haugasundi vom mættir kórmenn úr karlakórum bæjarins og tóku þeir á móti Fóstbræðirum með söng. Síðan var gengið gegnum bæinn fylktu liði undir íslenzka og norska fán- anum að ráðhúsinu og þar tók á móti kórnum forseti bæjarstjóm- ar, herra Karl Sörensen, og hélt hann ræðu, meða! annars bað hann fyrir kveðju til K.R. og sér- staklega til Gunnars Huseby, en hann hafði verið með þeim á í- þróttaferðalagi. Er kveðjunum hér með komið á framfæri. Bæjarstjórnin bauð til hádegis- verðar og ökuferðar um nágrennið m.a. til Kopervik. Eftir ferðalagið bauð ræðismaður fslands, herra Ragnar Nösen, til kaffidrykkju og ræður voru fluttar. Kórinn hélt konsert um kvöldið og var tekið mjög vel og blaða- dómar voru lofsamlegir. Eftir konsert var kórnum haldið sam- sæti sem karlakórar bæjarins stóðu fyrir og stjómaði því Magne Löwik, skemmtilegur maður, sem kom öllum í gott skap með léttri kímni og miklum söng, og þar lærðu Fósthræður nýtt lag, stm mikið var sungið í ferðinni og hét það Een litel een lang, o. s. frv. Þessum ánægjulega degi með Haugasundurum lauk kl. eitt um miðnætti og var þá stigið á skips Ógleymanlegur dagur — 17. maí Ef-tir sex stunda siglingu lagðist skipið að bryggju í Björgvin og fjöl og ferðinni heitið til Björg- þar voru einnig mættir söngmenn vin og áætlað að koma þangað úr karlakórum borgarinnar undir snemma morguns 17. maí, hátíðardag Norðmanna. þjóð- ^ forystu formanns Karlakórasam- bands Noregs, Niels Tönnesen. Þarna á bryggjunni var heilsazt með söng og Jón Sigurðsson á- varpaði Fóstbræður á íslenzku, en hann hefur verið búsettur í Björg- vin í 50 ár og er formaður ís- lendingafélagsins á staðnum. Dagurinn sem nú fór í hönd mun áreiðanlega seint líða úr minni Fóstbræðra, því að hann var sannkallað ævintýri. Þátttaka í stórkostlegri skrúðgöngu, sem stóð yfir í tæpa þrjá tíma, marg- vísleg skemmtiatriði og útikonsert í víkingaskipinu á torginu í Björg- vin og að endingu veglcg veizla um kvöldið, allt lagðist á eitt til þess að gera daginn ógleymanleg- an. Björgvin átti líka sinn Löwik, sem stjómaði veizluhöldunum og hét sá Finn Bratshaug, mikill sam kvæmismaður og skemmtilegur. Margar ræður voru fluttar og gjafir gefnar, m.a. talaði forseti bæjarstjórnar, Michelsen, form. karlakórasambandsins og Jón Sig- urðsson og bað hann fyrir sér- stakar kveðjur heim. Ágúst Bjarnason þakkaði fyrri móttök- urnar og sæmdi formann sam- bandsihs gullmerki kórsins. Heimkynni Griegs skoðuð Björgvinjarbúar létu hér ekki staðar numið, því daginn eftir var kómum boðið í bílferð um nágrenni bæjarins og m.a. ekið til bústaðar Griegs, sem er geymd ur í sama ásigkomulagi og hann skildi _við hann, þegar hann féll frá. f þessari ferð var kórnum boðið til heimilis Sigurd Dösvig, sem sá að nokfcru leyti um fjár- hagsHiðina við vem kórsins í Björgvin, en hann er umfangsmik- ill verzlunarmaður þar í borg og er stoð og stytta músíklífs þar. Allar voru veitingar á heimili Gunnar M. Magnúss, rithöfundur: Ástin til hjarðar og jarðar GUNNAR M. MAGNUSS I. Á grænum grasvelli ná- grannans hefur ungviðið leikið sér í vor. Blámistrað- ir heitir' dagar með léttu næturhúmi á milli hafa lið- ið fram í röðum og gestir hinnar íslenzku vorhátíðar hafa komið hver af öðrum til boðs. Þrestir og lóur, hrossagaukar og stelkar hafa fyllt flokk hinna sí- kviku og syngjandi gesta, og hér í brekkufætinum, nokkra metra frá húsdyr- um, hefur stokkönd gert sér hreiður og liggur nú á, nær óbifanleg og bíður hinnar miklu stundar fyllingarinn- ar. Og einn daginn er á velli nágrannans nýfætt folald að leik kringum móður sína. Það fylgir henni stöðugt fyrstu dægrin, sækir til hennar næringu og svalar lífsþorsta sínum, tekur síðan að kroppa nýgræðinginn og leita að sætleika jarðarinn ar. Aðra stundina, einkum eftir næturværðina, tekur það á sprett og þeytist inn an girðingarinnar, nemur staöar og lítur hnarreist á vegfarandann, sem fram hjá fer. Sennilega hefur þetta litla hófadýr vakið yi gleðinnar í brjósti hvers mannsbams, sem hefur horft á það og séð magnþrungna þrá þess til vaxtar og fegurðar. En einn morguninn rétt fyrir hvítasunnu er folald- ið horfið. Móðirin rásar ein mana um völlinn, út að girð ingu til austurs, út að girð ingu til vesturs, starir eða hengir höfuðið, — grípur þess á milli i nagaðan svörð inn, nemur enn staðar við girðinguna og starir, en það sem hún þráir að sjá kem- ur aldrei aftur — aldrei. En nú er annar í hvíta- sunnu og veðreiðar við Ell- iðaár. Þangað þyrpast þeir, sem hafa yndi af hestum og þeir eru margir. Og ekki væri það með ólíkindum, að einhverjir hestavinir meðal áhorfenda væru að melta folaldakjöt meðan þeir nytu skemmtunarinnar af leik hinna „skeiðfráu jóa“. II. Þessi hugsun minnir aftur á móti á ástina til lamb- anna, sem litlu börnin fá að kyssa á snoppuna og faðma 'áður en þau eru rekin á fjall. Vissulega falslaus kveðja. En tilhlökkunin í sambandi við að heimta lömbin aftur af fjalli felst í vísunni, sem þjóðin hef-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.