Tíminn - 08.06.1960, Qupperneq 9

Tíminn - 08.06.1960, Qupperneq 9
i Tl MIN N, miSwkudagiim 8. júní 1960. 9 hans rausnarlegar og honum til mikils sóma og kórmönnum til ánægju. Um 'kvöldið, 18. maí, var svo sungið í Ole Buil salnum og tókst sá konsert mjög vel og dóm- ar fr'ábærir. M. a. skrifaði einn helzfi tónlistarmaður Noregs, Valter Aamodt um konsertinn og er ri-tdómur hans birtur hér á sið- unni. Vinir sóttir heim Næsti viðkomustaður kórsins var Álasund. Kórmenn biðu með nokkurri eftirvæntingu komunnar til þessa bæjar, J)ví þar áttu þei magra vini, en Alasundarar voru í söngferðalagi heima á íslandi 1957 og höfðu þá margir orðið góðkunniiLgjar, bæði gegnum söng og svo sérstaklega þeir sem voru stélítarbræðujr og áttu gagngerð heimboð í Álasundi. Sú varð lfka raunin á við komuna til Álasunds að þar var tekið á móti vinum, kórinn var, ef svo má að orði komast borinn á höndum þessa tvo daga, sem staðið var við í bænum. Eins og á hinum stöðunum var konsertnum afbragðsvel tekið. M. a stóð upp, að konsert loknum, íflenzk kona í peysufötum og á- varpaði kórinn og færði honum blómvönd • frá búsettum fslend- ingum þar í bæ. Síðan var veizla Frá Lillehammer var síðan haldj ið til Osló með lest og annaðist| móttökur þar karlakórasamband \ Oslóborgar. Kórinn söng fyrir i framan ráðhúsið og í útvarpið. | Haraldur Guðmundsson, ambass- ador og frú, buðu kórnum heim til sín og áttu kórmenn þar ánægju- lega stund, ásarnt fleiri íslend- ii.’gum búsettum í Osló. I Os'ló lauk þar með Noregs- förinni, og er það allra dómur að hún hafi frá upphafi verið ein sigurför og kórmönnum ógleym- anlegt ævintýri. Lofsamlegir dómar í Höfn Ljósm.: Hrl. Vlgfúson. ert þarna á sama stað, svo að auð sjáanlega var þanna ekki boðið upp á hljómleika af veiTi endan- um. Fóstbræður voru því ákveðnir að gera sitt bezta og sungu við góðar undirtektir og fengu strax daginn eftir lofsamlega dóma, m. a í Berlingske Tidende, skrifaða af prófessor Schörring, einum þekktasta tónlistargagnrýnanda Dana og eru dómar hans birtir hér á síðunni. í Kaupmannahöfn söng kórinn inn á plötur og í útvarp. Ambass- ador íslands, Stefán Jóh. Stefáns- son, og frú buðu kómum heim og einn af borgarstjórum Kaupmanna hafnar bauð í kokteilboð í Ráð- húsið. Einnig kallaði utanríkisráð herra Ágúst Bjarnason á sinn fund. Kórinn mætti og á fundi í ís- lcndingafélaginu. Söngstjóri heiöraöur Þessari söngferð lauk svo með því að kórmenn áttu s'ameiginlega kvöldstund þann 29. og þar þakk- aði fararstjórinn kórmönnum svo og söngstjóra, einsöngvara og und (Franihald á 11. síðu). Annar kafli ferðarinnar hófst með því að kórinn tók sér far með veglegu skipi Sameinaða gufu skipafélagsins, Prinsesse Margar- ete, og nú var Kaupmannahöfn framundan. Nokkur uggur var í mönnum við að heimsækja Dani, því að dómar um kórinn i Nor- egi höfðu verið svo góðir, og var, því brennandi spurning: hvað. mundu Danir segja. Allir lögðust kórmenn á eitt um að vera sem bezt undir sönginn búnir og standa sig. I RAGNAR BJÖRNSSON söngstjórl Staðurinn fyrir konsertinn var ekki valinn af lakara taginu, sem sé Konsertsalurinn í Tívolí. Er komið var á staðinn bar þar fyrst fyrir augu ris'astórar auglýs- ingar um hinn fræga fiðlusnilling Ivan Oistrak. sem halda átti kons- Við brottförina. fyrir kórinn eftir konsert og stóð hún langt fram eftir nóttu. Marg- ar ræður voru og fluttar og lalaði Larsen ræðismaður fyrir minni íslands. Blaðadómar hér voru mjög lofsamlegir. Blómsveigur lagður á gröf Anderssen-Rysst 20. maí var erfiðasti dagur ferð arinnar. Kórinn fór frá Álasundi kl. 7 að morgni með langferða- bíl og s'íðan með járnbrautarlest gegnum hinn fagra Guðbrandsdal og kom um kvöldið til Lillehamm- er og hélt þar konsert um kvöldið, og var honum vel tekið og um- sagnir blaðanna mjög á einn veg. Kórinn söng á Maíhaugen, sem er sérkennilegt fofnminjasafn, en salurinn og húsið sem konsertinn var haldinn í er nýbyggt. þess' skal og getið að þarna fóru Fóst- bræður út að gröf Anderssen- Rysst fyrrv. ambassadors Norð- manna á íslandi, og lagði Ágúst Bjarnason blómsveig á leiði hans að viðstaddri ekkjunni. Fóstbræð- í kirkjugarðinum þjóð- ---------------------------------^ Berlfngske Tidende, 29/5: Þrátt fyrlr sumarblíðuna urðu , margir tll þess að leggja leið sína í hljómleikasal Tivolís í gær kveldi, og þeir urðu sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. íslenzk- ur karlakórasöngur stendur á háu stigi og Fóstbræður eru með þeim beztu. Þeir eiga tenóra, sem eru á góðum vegi með að verða óperusöngvarar, góða bary- tona og djúpa bassasöngvara. í hlnni fjölbreyttu söngskrá verða minnisstæðustu verkin eftir Sig- fús Einarsson, 3ón Leifs, Grieg og Schubert. Fóstbræður hafa enn einu sinni sýnt það og sann- að með söng sinum hér, að ís- lenzkur karlakórasöngur er eitt það bezta er heyrist á því sviðl, S. - ---------------------------- --' ur kennt börnum slnum kyn slóð eftir kynslóð: Margt er gott í lömbunum, þegar þau koma af fjöllunum, gollur- inn og görnin, og vel stíga börnin. Er þetta ekki ljóðið um matinn, Iiinn aldagamli söngur um matarástina. Hvort verður frekar sagt með sanni, að maðurinn virði og elski dýrin vegna ástarinnar til þess, sem lífs anda dregur, eða vonarinn- ar um það, að hafa af þeim ábata og gagn. Kynslóðir hafa raulag um tilhlökk- unina að fá hjarta lambs- iiis í pottinn og á meðan menn eru að melta folalda- kjötið njóta þeir þess að horfa á sprikklandi fjör gæðinganna. Skáldin hafa títt ymprað á sambandinu milli manna og dýra, tjáð ást sína á hús dýrunum og lotningu fyrir dýrum merkurinnar og gróðri jarðar. Guðmundur Ingi, skáld á Kirkjubóli, þérar hrútana sína í virðu legu kvæði. Valdimar Briem ávarpar hestinn, sem leitar í kjamgróður vallarins, og bendir honum á, að. hann verði að skilja, hversvegna hann veröi að vera í hafti í gróandanum fyrir utan túnfótinn. Sigurður Breið- fjörð minnir monsjör Torfa á Eyri á eigingi'rnina: Til hvers ertu, Torfi minn, tóf- unni að blóta? Torfi og tóf- an eiga sameiginlegt áhuga efni gagnvart sauðfénu. Guðm. Friðrjónsson lýsir for ustusauðnum Golta og bar- áttu hans fyrir frelsi sínu, þar sem hann og félagar hans eru reknir til skips og seldir „að miklu lejrti fyrir tollskyldar vörur“. Jónas Hallgrimsson yrkir um feg- ursta hross í haga og hrút- inn sihn, sem hann veit að eru að berjast úti í hríð- inni, af því að „þetta var allt, sem átti ungur dreng- ur“. Hann ræðir þar ekki um hjörðina alla, þetta var hans, sem hann elskaði. Þannig mætti halda áfram. Það virðist því flókið að greina sundur ástina og eigingirnina, ekki síður á þessum sviðum en öðrum. Þannig er þetta um ástina til jarðarinnar á sama hátt. Það myndi hljóma sem öfug mæli, ef heimaborinn íslend ingur lýsti yfir því, að hann elskaði Sviss eða Portúgal heitar en íaland. Einstak- lingurinn elskar landið sitt og síðan í þrengri merk- ingu hérað sitt, jörðina sína, eina þúfu. f sambandi við þetta hefur hann venju- lega von um athvarf, ábata, lífsöryggi. Sé ástin af hinum betri toga spunnin, þá er ei'gingirnin það einnig, því að hún eykur manninum þrótt til sjálfsbjargar og dáða, þess vegna hlúir hann fyrst og fremst að sér og sínum nánustu. Og slíkt hef ur verið kallað dyggð. III. Þessar hugleiðingar eru sprottnar að loknum lestri kvæðis eftir skagfirzka skáldið Magnús Gíslason á Vöglum. Kvæðið nefnist Kolkuósför og er í ljóðabók- innl: Ég kom norðan Kjöl. Skáldið hefur orðið fyrir þeim þungu búsifjum að fjárstofn hans er dæmdur til niðurskurðar og nú er hann að reka allar ærnar sínar til slátrunar. Kvæði þetta stendur eitt sér í íslenzkum bókmennt- um. Það er ekki einungis, að það er vel ort, heldur fjall- ar það um djúpsár örlög, og maðurinn ber sársauka þeirra í hjarta til hinztu stundar. Ljóðið er spurning um ástina til jarðar og hjarðar eða eigingirnina. Það er tregaþungur seið- ur í hverri ljóðlínu: Brim- nesskógur lagður í læðing þokunnar, haustfölvi yfir mýri og móa, þögn í holti, síðasti farfugl floginn í suð ur, fjarlægt vængjablak. Þá er hugsunin um það sem að baki er: Hlíðarfjöllin og blómskrýddir balar, en við hvert fótmál, sem hin dauða dæmda hjörð stígur, er „fast ara spornað við“. Þá spyr skáldið hvort hina dauða- dæmdu hjörð muni gruna hvað í vændum er, þar sem hún fetar yfir móa og börð — ef til vill. Og stundin er dulmögnuð og heilög, — það „skrjáfar í laufi og lyngi sem línserk meyjar við bænahald“. En þá tvístrað- ist hópurinn skyndilega og stuggast út um haglendin víð og skáldið sér hina blæð andi und, sem sker inn að hjartarótum, því að bifreið kemur þjótandi með háls- skornar dilkær „í hópum á heimleið í Blönduhlíð“. Þá verður skáldinu svo við sem það skynji ekki, hvort þar sé ilmur úr grasi eða annar legur eimur. Loftið er lævi blandið á lyngskógaheiði, blóðfórnir bænda í bikar himinsins og eitur í and- rúmslofti. Skáldið reikar því hnípið með tárvot augu, því að öll þessi hjörð er eins og munaðarleysingjar án verndar og athvarfs. Hann nefnir hverja og eina kind í hópnum með nafni, það er eins og skrásetning í höfuð bók dauðans, þaðan á enginn afturkvæmt, hann er sjálf- ur orðinn gamall á göng- unni til grafar og veit og finnur að enginn máttur getur veitt houm endur- heimt til þess, sem var. Hann er örvona maður og ráðþrota og reikar með hnípna brá út með sjónum meðan „haustsólin kyssir kjarrið í mónum". Þá berj- ast um í honum tvö öfl. Hann gengur á hólm við líf ið, og segir: „Viljugur ei ég fór á fjörur þínar, fallvalta líf, að hirða skerf- inn minn. Set þú að lokum sök á hend- ur mínar svo skal ég jafna við þig reikninginn“. Þessi frýunarorð eru þó aðeins stundar hughreyst- ing því að þegar slátrararnir á Kolkuósi hafa lokið verki sínu fellur hann saman og grætur eins „og barn til (Framhald á 11. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.