Tíminn - 08.06.1960, Side 10

Tíminn - 08.06.1960, Side 10
10 T í MIN N, íniðvLkudaginn 8. júní 1960. st P- ■ MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR í slysavarðstofunni kl. 18—8, sími 15030. ÚTVARPIÐ f kvöld kl. 20.30 flytur sr. Árelius Níelsson erindi sem hann nefnir: Helgiskrúði presta. Sr. Árel- íus er nú þjóð- kunnur kenni- maður og rœðu- maður, og verð- ur fróðlegt að heyra hann ræða um þenn- an ytri búnað prestanna. Önnur dagskráratriSi: 20.S5 Emleikur á pianó: Jórunn Við- ar leikur „Davidsbiindler" eftir Schumann. 21.35 Afrek og ævintýri: „Maðurinn, sem gleymdist"; fyrri hluti (Viihjálmur S. Viihjálmsson rithöfundur). 22.10 Hæs-taréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). ‘,9.30 „Um sumarkvöld": Giuseppe di Stefano, Elsa Sigfúss, Bing Crosby, Lulu Ziegler, Bessie Smith, Charles Trenet, Marilyn Monroe og George Shearing-. fcvintettinn skemta. Munduð þér ná ðandsprófi í ár? Miðskólapróf (landspróf) vorið 1960. Ólesin stærðfræði. 1. a. Hvaða tala er það, sem bæta þarf við teljara og nefnara brotanna 17/19 23/26, til þess að brotin verði jafnstór? b. n — 1 2 n + 1 2 --------1--------. -------------- n n — 1 n n + 1 2. Matvöruverzlun keypti 262% kg. af tómötum, og gaf kr. 7,60 fyrir hvert kg. Nokkrum kg. varð að fleygja í rustla- tunnuna vegna skemmda. 4/9 af óskemmdu tómötunum seldi hann á kr. 15,40 hvert kg., afganginn á kr. 19,60 hvert kg. Með þessu móti varð 100% gróði á tómatasölunni. Hve mörgum kg. var fleygt? Hæð pýramída er 186 cm., grunnflöturinn ferningur með 85 cm. hlið. Pýramídinn er úr tré. Eðlisþyngd 0,7. Holrúm er upp í pýramídann að neðan, svo að hann vegur aðeins 263,669 kg. Hve margir cm3 er holrúmið? Sé holrúmið sívalningur, sem gengur 28 cm. upp í pýramíd- ann, hvert er þá þvermál holrúmsins? 4. Ari kaupir vöruslatta og selur Bessa hann fyrir 16 aurum minna hvert kg. en það kostaði í innkaupi. Bessi selur Daða aftur vöruslattann fyrir 23% eyri hærra verð hvert kg. en Ari gaf fyrir það í innkaupi. Bessi fékk þannig fyrir vöruslattann kr. 1829,00 meira en hann hafði fyrir hann gefið. Hvemörg kg. var vöruslattinn? Daði selur vöruslattann fyrir kr. 6016,50, óg græðir á því 23Vsi%. Hve mikið gaf Daði fyrir vöruslattann? Hve mikið gáfu þeir Ari og Bessi fyrir vöruna, og hve mörg % var tap þeirra og gróði hvors um sig? (Einn auka- stafur). 5: 2(a2 + 3)2 — (2a2 — 1) (a2 + 6) — (a + l)2 — (a + 21). a2 — 3 2a2 — 3 4a2 — 10 FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til OsKar, Kaup- maimahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í da-g. Væntanl. aftu-r til Rvífcur kl. 23:55 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- maimahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag -er áætlað að fljúga til Afcur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, ÁRNAÐ HEILLA SJÖTUGUR ER í DAG Einar Sigurðsson fyrrum bóndi í Klifshaga í Öxarfirði, nú efnisvörð- ur Mjólkursamsölunnar i Reyfcjavík. Hann dvelur á heimili sínu Guðrún- argötu 7. Þekktur ísle'adingur í Khöfn jarftaftur í dag Hornaf jarða-r, Húsavífcur, ísaf jarðar, Siglufjarðair og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á naorgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, fsa- fjarðar, Kópasfcers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- háfnar. LOFTLEIÐIR H.F.: Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 6.45 frá New York.Fer til Amster dam og Luxemburg kl. 8:15. Snorri Stulruson er væntanlegur kl. 23:00 frá Stavangri. Fer til New Yo-rk kl. 00:30. FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS: Gróðursetningarferð í Heiðmö-rk í kvöld og annað fcvöld kl. 8 frá Aust- urvelli. Félagar og aðrir eru vinsam- lega beðnir um að fjölmenna. LaugardagLnn 4. júní s.l. opinber- uðu trúlofun sína, ungfrá Álfhildur Steinbjörnsdóttir, skrifstofumær, frá Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshreppi, V.-Húnavatnssýslu og hr. Sverrir Sigurjónsson, trésmiður, frá Gríms- stöðum, V.-Landeyjum, Raná-rvalla- sýslu. ÝMISLEGT FRÁ SJÓMANNADEGINUM, REYKJAVÍK: Reykvískar skipshafnir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt í kapp- róðri og sundi á sjómannadaginn, 12. júni n.k., eru beðnir að tilkynna þátttöku sína með fyrst í síma 15131. EINS OG AÐ UNDANFÖRNU verð ur kaffisala á sjómannadaginn 12. júní, í Sjélfstæðishúsinu. — Við heit- um á sjómannafconur að gefa köfcur og hjálpa til við kaffisöluna. Sjómannakonur. KVENFÉLAG NESKIRKJU: Konur, sem kösnar voru í kaffi- nefnd fyrir kaffidag félagsins, eru ebðnar að mæta í félagsheimilinu kl. 9 í fcvöld . FRÁ RITHÖFUNDASAMBANDI ÍSLAND: í nýútkomnu hefti af „Vi“ tíma- riti sænskra samvinnufélaga, birtist smásagan ‘Hildigunnur eftir Friðjón Stefánsson í sænskri þýðingu frú Ingegerd Fries. a — 2 2a + 4 a2 — 4 6 Álli og Bubbi óku frá Reykjavík til Hveragerðis á skelli- nöðrum. Bubbi lagði af stað 8 mínútum á eftir Alla, sem þá var kominn 1/18 af leiðinni. Þegar búnir voru 7/9 hlutar leiðarinnar ók Bubbi framhjá Alla. Báðir héldu áfram með óbreyttum hraða á leiðarenda. Hve mörgum mínútum kom Bubbi á undan Alla til Hvera- gerðis? Hve lengi voru þeir á leiðinni hvor um sig? 7. Kornvöruverzlun fékk 1715 sekki af ómöluðu korni. Voru það þrjár tegundir, sem við skulum nefna: Tegund A, tegund B og tegund C. a. Af tegund C voru helmingi fleiri sekkir en af tegund B, en helmingi færri sekkr af tegund C en af tegund A. Hve margr sekkir voru af hverri tegund? b. Korninu var öllu blandað saman, og jafnmargir sekkir seldir af blöndunni og keyptir voru af öllum tegundun- um. Helmingurinn af kornblöndunni er nú seldur fyrir verð, sem er 8% hærra á hverjum sekk en meðalverð allra sekkjanna var í innkaupi. Hinn helmi'ngurinn er aftur á móti seldur fyrir verð á hverjum sekk, sem er 4% lægra en meðalverðið. Með því móti græddi verzl- unin kr. 2984,10 á kornsölunni. Hve hátt var innkaups- verð alls kornsins? c. Hve hátt var innkaupsverö hvers sekkjar af hverri tegund fyrir sig, ef hlutfallið milli hvers sekkjar af tegund A og tegund .B var 13:12, og hlutfallið milli hvers sekkjar af tegund B og tegund C var 24:23? (A:B=13:12, B:C=24:23). Aths.: Gangi stirðlega að finna fast form fyrir uppsetningu á 6. dæmi, er nauðsynlegt, að nemandinn geri grein, fyrir, hvernig hann hugsar sér, að svarið megi finnast. Sjái hann svarið í huganum, ber að setja það á blaðið. Fyrir eintómt svar má gefa hálfa einkunn, ef öruggt er talið, að svarið sé ekki aðfengið. K I D D I K A L D I Jose L Salinas Þekktur Islendingur í Danmörku, Þórður Ó. Jónsson, yfirvarðstjóri, lézt á heimili sínu í Kaupmannahöfn, Nordre Frihavnsgade 31, 1. júní s.l. Útför Þórðar fer fram i dag. Þórður var 75 ára er hann lézt. Minningar- grein um hann birtist hér í blaðinu einhvern næstu daga, en hana ritar Bjarni Bjarnason skólastjóri. 81 D R E K I Lee Falk 81 Hvað skeði? Pankó: Ræningi, hann reið í þessa átt, við ætlum að hefja eftirreið. Kiddi: Ég ætla á eftir honum. Á 'húsþaki stendur grímuklæddi mað- urinn og skemmtir sér konunglega. Varðmaðurinn: Hvað ertu með þarna, Varðmaðurinn: Hefur eitthvað mark- leoparda, bjargaði tveimur manneskjum Jói? vert komið fyrir í dag? úr eldsvoða og sló niður þennan brennu- Jói: Brennuvarg og tvo óeirðaseggi. Hann sló niður þrjá ribbalda, skaut varg, sem var með kylfu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.