Tíminn - 08.06.1960, Síða 11
TjÍ.M IN. N, mlgvikudagiim 8. júni 1960.
11
Miðvikudagsgreinin
(Framha'ld af 9. sí5u).
móður“. Þa5 eru höfug tár
og „harmur í kviðum ljóða“.
IV.
í ljóði því, sem hér hefur
verið gert að umtalsefni, eru
dregnar upp hinar skörp-
ustu andstæður: blóm-
skrýddir balar og kjama-
gróður á lyngskógaheiði
annars vegar, — að hinu
leytinu helgangan, því að
„1 Kolkuós er lokið för“. —
Það er uppgjör heillar ævi
þar eð skáldið minnist ár-
ganga og kynslóða bústofns
ins, sem hann hefur lifað
Frá Alþingi
(Framhald af 7. síðu).
ég frétti um stjó.rnarmyndunma
á s.l. ári, þá hugsaði ég sem svo:
Jæja, það verður þó gott fyrir Sigl
firðinga að fá þessa stjórn, því
fyrir liggja loforð manna í Sjálf-
stæðis- og Alþýðufl. um það, að
Strákaveginum svokallaða verði
hraðað ef þeir fengju völdin í land
inu, og það jafnvel svo, að vegur-|
inn yrði fullgerður á þremur ár-1
um.
Nú, Alþingi var sett á sínutn
tíma eftir kosningar og við umr.
um fjárlögin fluttu 4 af þingm.
V.-Norðlendinga till. um 800 þús.
kr. fjárveitingu til þessa vegar. En
það tmdarlega skeði, að það var
ékki unnt að fá þá þingm. V.-Norð-
lendinga, sem fylgdu stjómar-
flokkmmum, til að flytja þessa
tfll. og því síður til að styðja hana.
Háttv. 9. landsk., Jón Þorst. var
að -lýsa undrun sinni og óánægju
yfir því, að fjvn. hefði lagt stein
í götu þessa máls og frekar tafið
það en hitt. Mér skilst að afstaða
nefndarirmar sé bara í nánu sam-
ræmi við framkomu hans í þessu
máli hér á Alþ. og því óeðlilegt,
að hann sé að ásatoa nefndina.
Ég ætla efcki að lengja umr. um
þett mál, en vil bara enn nota tæki
færið til að undirstrika það, að
Siglfirðingar líta ekki á þessa
vegalagningu sem fjarstæðukennt
ævintýri. Þeir telja hana llfsnauð-
syn byggðarlaginu til þess að þar
geti þróazt áfram atvinnu- og
menningarlíf. Um þýðingu þess-
- arar vegarlagningar fyrir Skaga-
fjörð þarf heldur ekki að fjölyrða,
á hana hefur áður verið bent. En
augljóst má vera til hve stórkost-
legra bóta það er fyrir stórt og
glæsilegt landbúnaðarhérað eins
og Skagafjörður er, að geta kom-
izt í akvegasamband við bæ eins
og Siglufjörð.
- Ég vona að á þessu háttv. AI-
þingi verði unnt að endurskoða
umrædda afstöðu fjvn. og að
háttv. alþingismenn fáist til að
samþ. það, að athugaðir verði
möguleikar á að taka lán til fram-1
kvæmd. Þð er ekki fram á mikið
farið.
með og lifað fyrir, á hlið-
stæðan hátt og bústofninn
hefur lifað fyrir hann.
Hann segir, að hann muni
aldrei una við annan fjár-
stofn, því að einmitt þessi
stofn var vaxinn af vinar-
þeli og var „hluti af mér,“
segir hann.
í gegnum hinn eigin-
gjama söknuð yfir því að
missa þarna fjárstofn sinn
og þíða sennilega efnalegt
tjón, skín í falslausa ást til
lífsins, til skepnunnar og til
gróðurríkrar jarðarihnar.
Og þá brýzt fram hugsunin
og spurningin um önnur
svið tilverunnar. Hvað gerð
ist, þegar hinn mikli blóð
foss steyptist fram, dvínaði
þá lífið eins og ljós á skari
eða vakti nýtt vor bak við
hinn dökka ál?
Það er glöggt af þeirri
einlægu og hógværu tján-
ingu, sem í kvæði þessu birt
ist, að skáldið og bóndihn
á einskis völ annars en að
halda áfram á svipaðri
braut og hann hefur áður
gengið, ella hverfur hann
frá uppruna sínum. Hann
fær aö visu aldrei endur-
heimt það, sem var honum
lif og ást á fyrri dögum, en
þó er nýs gróðurs að vænta.
A öðrum stað kveður
skáldið sig hafa misst blóm
sín öll og rósir — utan eina
rós. Þessa rós yljar hann við
hjartarætur sínar.
„Ég geymi hana fyrir frosti
og færi sólu mót.
Á hennar blaðvörum blikar
það bros, er ég dýrast finn.
Ég kýs hana á ævinnar
kveldi
í krans yfir legstaðinn
minn“.
Ástin og eigingirnin eru
óaðskiljanleg hugtök. Ástin
til hjarðarinnar og jarðar-
innar, sem hér hefur að
nokkru verið gerð að um-
talsefni, er rikur þáttur
í eðli mannsins.
Við eigum mörg ljóð, sem
tjá ástina til landsins. „ís-
land þig elskum vér“. —
„Svo ertu ísland í eðli mitt
fest, að einungis gröfin oss
skilur“. Og svo mætti lengi
telja. En kvæðið Kolkuósför
stendur eitt sér með trega
þunga ást i hverri ljóðlínu.
Og þótt þag sé tjáning út
af einstökum atburði, er
það jafnframt túlkun á
hinu sterka sambandi
mannsins við jörðina, hina
ævarandi eigingjörnu ást,
— líftaug mannsins.
Gunnar M. Magnúss.
Hagsýn húsmóðir
sparar heimili sínu mikil útgjöld með
því að sauma fatnaðinn á fjölskylduna
eftir Butterick-snxðum.
BUTTERICK-SNIÐIN
flytja mánaðarlega tízkunýj
ungar.
BUTTERICK-SNIÐIN
eru mjög auðveld í notkun.
BUTTERICK-SNIÐIN
eru gerð fyrir fatnað á karla,
konur og börn.
KONUR ATHUGIÐ
að þið getið valið úr 600 gerð-
um af Butterick sniðum
hverju sinni.
Sölustaför:
S.Í.S.
Austurstræti
og kaupfélögin um land allt.
„PETER HAIK“
SPORTSKYRTAN
V.VV »v»vv
Sundskýlur
Sundbolir
fyrir börn og fullorðna, frá
kr. 16,50.
ALLT Á SAMA STAÐ
OABRÍEL-
HÖGGDEYFAR
HITASTILLAR og
LOFTNETSSTANGIR
Daglega nýjar vörur.
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118, sími 2-22-40
*V«V'V« V»*V *V*V »V*V*V«-
Austurstræti 1
Kjörgarði Laug. 59.
Fóstbrætíur
(Framhald af 9. síðu).
irlei'kara fyrir frammistöðuna og
sæmdi hann söngstjóranu, Ragnar
Björnsson, æðsta heiðursmerki
kórsins fyrir frábæra frammistöðu
í ferðinni, en hann skildi við kór-
inn í Höfn og hélt til Þýzkalands
til frekara náms.
UndiaTÍtaður átti stutt samtal
við fararstjóraan, er hann kom
heim og sagðist honum eitthvað
frá á þessa leið: Ég tók að mér
fararstjómina hálfnauðugur,
en það verð ég að segja,
að þessi ferð varð mér til
óblandinnar ánægju frá upphafi
til enda og hefði ég fyrir engan
mun viljað missa af henni.
Frammistaða kórmanna var með
slíkum ágætum. Allir lögðust á
eitt til þess að gera sitt bezta og
að gera förina sannkall-
aða sigurför. Þarna áttu auðvitað
ekki hvað minnstan þátt söng-
stjóri, einsöngvaramir, Sigurður
Björnsson og Kristinn Hallsson og
undirleikarinn Carl Billich.
— h.
f æ s t h j á :
HERRADEILD P. Ó.
VERZLUNIN DANÍEL Veltusundi
MARTEINI EINARSSYNI
L. H. MÖLLER
HARALDARBÚÐ H.F.
AÐALSTRÆTI 4
Á Akranesi:
SKEMMUNNI og
HERRAFATABÚÐINNI
\ „PETER HAIK" sportskyrtan hefur upp á alveg ^
( nýtt snið að bjóða, hún er kjörin í ferðalög og /
/
alls konar útivistir á sumrin.
V»V»V«V»V»V*V»V*V»V»V»V»V*V»'
‘V.v«v.v»v«v»v
Nýtt snið — Gott verð
KAUPMENN — KAUPFÉLÖG
Sölusími er 18970