Tíminn - 08.06.1960, Page 14

Tíminn - 08.06.1960, Page 14
i4 TÍMINN, mifSvikudaginn 8. júní 1960. HjtiKrHnarni&Swrinti «at fyrir afton hann og iæsti hfJndum í stólbríkurnar. Hann v'issi fuil vel hver hætta var á ferðum og vissi lika að hann gat ekk- ert gert. í þrjá klulckutíma héldu þeir þannig áfram, en þá nálguðust þeir Carpentar- iaflóa og flugmaðurinn fór að þekkja kennileiti. Hann komst til Willistown og flaug lágt í hring yfir hin fáu hús stað- arins, svo að fólkið skyldi verða hans vart og lenti á flugbrautinni. Hann renndi ílugvélinni að bilnum, sem beið hans. Hann var þreyttur og enn rigndi. Hann átti smá ráðstefnu með Haines lögreglustjóra, hjúkrunarkonunni, ungfrú Douglas og A1 Burns, við hlið ina á bínum. — Eg ætla að reyna as fljúga hingað með hann, sagði hann. — Ef ekki léttir til, þá verður hann að vera hérna í sjúkraskýlinu í nótt, til Cairns kemst ég ekki með hann í þessu veðri. En kannski verður eitthvað skárra að fljúga á morgun. Honum var fenginn laus- legur uppdráttur af Midhurst landinu, nýju borholunni og hvar flugbrautin væri að öll- um líkindum staðsett. Svo lagði hann aftur af stað. Þá var klukkan um ellefu. Auðvitað var að finna stað- inn eftir uppdrættinum og auðséð var hvar þeir ætluðu honum atrennu. Þar höfðu verið felld allmörg tré og runnum hafði verið rutt af grassléttunni framundan. Flugmaðurinn sá eina tíu menn, sem ýmist voru við vinnu eða stóðu og horfðu upp til hans og hann sá vöru bílinn og tjaldið, sem spennt var yfir hann. Hann flaug í hringi undir þungbúnum skýj unum og athugaði aðstæðurn ar. Brautin ,sem þeir höfðu rutt, var grátlega stutt, jafn- vel fyrir Dragonvél. En tím- inn leið — maðurinn var bú- inn að liggja þrjá daga með opið fótbrot. ígerð, kolbrand ur og sitthvað annað gat far ið að hrjá hann, engan tima mátti missa. Hann beit á vör. ina og beindi flugvélinni að brautinni til reynslu. Hann flaug eins hægt og hann þorði og var naumast meira en fimm fet ofan við tréin, er komið var þar yfir, sem tréin höfðu verið felld. Hann lækkaði flugið enn og var kominn niður undir jörð, en varö svo snögglega að hækka sig aftur. Hann sneri sér að hjúkrun armanninurn, 3em sat fyrir | aftan hann. — Hefurðu blað' , og blýant? spurði hann og í hélt áfram að sveima yíir ; brautinni. — Skrifaðu þetta: „Brautin verður því miður að i vera einum hundraö, helzt hundrað og fimmtíu metrnm lengri, svo að ég geti setztJ Kem aftur klukkan fjögur". Miðann þeir í smápoka, sem viö oru festar mislitar veifur, flugu yfir brautina á ný og létu pokann falla til jarðar. , j Er þeir voru aftur komnir til Willistown, sagði hann mönnunum þar hvernig mál in stæðu. — Þeim hefur ekki fðr út, þeir tóku sjúkrabör-: urnar ”út og hjúkrunarmaður inn lyfti Don Cnrtis á þær með aðstoð rekstrarmann- nnna. Flugmaðurinn kveikti í vinrtlingi og rétti Joe Har- m-, mnan. rétcír þú nokkuð af ungfru Paget í Willstown? spurði Joe. — Hún er í sjúkraskýlinu, anzaði flugmaðurinn, — en það er allt í lagi, var mér sagt. Hún var fyrst og fremst þreytt og fleiðruð. Hún hlýt- Framhaldssaga — Eg fór svon vegna þess hve allt var blautt, sagði Je- an, — en nú skal ég láta sauma mér almennilegar reið buxur. Þessar rekstrarmanna buxur hæfa ekki öðru hör- undi en þeirra eigin. — Aldrei skyldi ég fara framar á hestbak, ef ég hefði orðið svona útleikin. — Það verður æði tími þangaö til ég get setzt aftur á hest, sagði Jean. Skömmu síðar sagði Rose. — Segðu mér, Jean, heldurðu ekki að byggingaverktaki gæti fengið hér vinnu? Jean starði á hana. — Hvers konar byggingaverk- vVi^Sa unnizt timi til að gera braut ina nógu langa, sagði Haines. — Vertu viss, þeir verða bún ir að því þegar þú kemur aft- ur. gistihúsinu og A1 Burns bauð Hann ók flugmanninum að honum inn á barinn, en hann vildi ekki drekka ann að en svaladrykk fyrr en flugi dagsins væri lokið. Flugmaðurinn borðaði á gistihúsinu og rólaði svo yf- ir í ísbúðina á eftir. ísbúð- in var ekki komin þegar hann var síðast í Willstown og hann leit í kring um sig, hissa og hrifinn. Hann bað um ís og Rose sagði honum hvatskeytslega að flýta sér, því að hún ætlaði að fara að loka. Hann spurði hvort hún lokaði alltaf um miðjan dag, en hún sagðist vera að fara að heimsækja ungfrú Paget á sjúkrahúsið, og þá fékk hann auðvitað að heyra alla söguna um hinn m'erki- lega reiðtúr Jean. Klukkan fjögur var hann aftur á flugi yfir lendingar- staðnum á Midhurstlandinu. Hætt var að rigna og hann gat flogið að í.átta hundruð feta hæð, farið einn hring og fengið góða yfirsýn. Búið var að lengja brautina mikið og nú var allt í bezta lagi. Hann renndi að, og settist og Dragon-vélin hoppaði á ósléttum jarðveginum, nam aftur við jörð og stanzaði loksins alveg. Hann stöðvaði vélarnar og Sigríður Thorlacius þýddi 65. ur að vera eflings kvenmað- ur. — Já, það geturðu bókað, sagði Joe. — Ef þú hittir ein hvern af sjúkraskýlinu, viltu þá biðja fyrir þau boð til hennar, að ég komi í bæinn seinni hluta dags á morgun. — Eg skal gera það, sagði flugmaðurinn, — Eg gisti þar í nótt, nú er of seint að fara til Cairns. Eg get ekki flogið í myrkri og svona veðri í þess um grip. I Sjúklingurinn var kominn | i vélina og flugmaðurinn sett i ist í sæti sitt. Hjúkrunarmað j urinn sneri skrúfunni 1 gang 1 og svo renndi vélin út á braut ! arenda. Ekki mátti brautin vera öllu styttri, vélin var ekki nema fimmtn fet yfir trjátoppunum, er hún hófst á loft. Hálftíma síðar var hún setzt í Willstown og þeir hjálpuðust að með að koma sjúkrabörunum fyrir á vöru bílnum, sem átti að aka Don Curtis í sjúkraskýlið. Er Rose Sawyer kom í heim sókn sýndi Jean Paget henni þau sár sín, sem bezt lágu við, langar skinnlausar spild ur. — Verðlaunasár, sagði Rose. — Það er verst að þú skulir ekki geta haft þau til sýnis. taki? — Ja — svona maður sem getur byggt hús og lagt vegi og þess háttar. — Áttu við Billy Wakeling frá Alice? Rose kinkaði kolli. — Hann skrifaði mér, sagði hún kæru leysislega. Jean fannst það ; vægt til orða tekið, þegar j j þess var gætt, að hún vissi | að á hverjum miðvikudegi fékk Rose sjö þykk bréf með ( Dakota-vélinni. — Eg skal j j segja þér, — pabbi hans er verktaki í Newcastle og hann' , á alls konar stórvirkar vél-' j ar, gröfur og ýtur og allt I svoleiðis. Hann setti Billy á I laggirnar í Alice eftir stríðið, því hann sagði að Alice væri | vaxandi bær og í vaxandi ! bæjum væri alltaf nóg að j gera fyrir verktaka. En j Billy segist vera orðinn leið- j ur á Alice. i — Hann ætlar að skreppa hingag í heimsókn, strax og hættir að rigna, bætti hún sakleysislega við. — Hann fær engin bygg- ingatilboð hér og ekki heldur vegagerð, sagði Jean. — Hér er enginn, sem getur borgað slíkar framkvæmdir. En ég veit hvað hér þarf að gera. Joe Harman vill láta gera smá stíflur á Midhurst. Eg veit ekki hvort það er starf handa honum. s — Eg gæti vel trúað því?! sagði Rose hægt. — að, sem' jú ekki annað en skítmokst- ur og það er nú það, sem Billy fæst við. Hann myndi þá gera það með ýtu á þurrka tímanum, er það ekki? — Eg veit ekkert um það, sagði Jean. — Gæti hann fengig ýtu? j — Pabbi hans á einar fjöru tíu í Newcastle, sagði Rose. — Skyldi honum vera vork- i unn að lána Billy eina! — En þetta eru aðeins smá ! stíflur, sagði Jean. j — Þá það, en allt á sér upp haf. Eg geri ekki ráð fyrir 1 að Billy vonist eftir einhverj j um stórframkvæmdum strax ; fyrsta árið. I — Væri hægt að grafa fyr- ir sundlaug með ýtu? spurði 1 — Ætli það ekki? Jú, áreið anlega, ég fór einu sinni mcð honum að horfa á hann vinna — hann lofaði mér að stjórna ýtunni — það var ógurlega gaman. Fyrst yrði mokuð hola með ýtu, svo yrði slegið upp mótum og veggirnir steypt- jir. ‘ — Gæti hann gert það líka? ! — Hann Billy? Eg held nú það? Því spyrðu? Ætlarðu að búa til sundlaug? Jean starði á hvítmálaðan vegginn. — Mér flaug þetta í hug. Stór og falleg sund- laug, rétt hjá borholunni — dýfingabretti og hvað eina — svo stór að allir gætu kom izt í hana og skemmt sér. — Sjáðu til — vatnið er þarna á miðri aðalgötunni. Það yrði að byggja timburturn til að kæla það, áður en því væri hleypt í laugina. Svo yrði grasblettur umhverfis, þar sem fólkið gæti farið í sólbað ef það vill. Einhver gamall maður við innganginn til að taka við aðgangseyri — einn shillingur á mann . . . Rose starði á hana. — Þú hefur þetta allt i huganum. Ert þú að hugsa um að gera þetta sjálf, Jean? — Eg veit ekki. Það væri gaman að hafa sundlaug hér og ég er nærri því viss um að hún bæri sig. Hún yrði auðvitað bæði fyrir karla og konur. Rose hló. — Og allir karl- menn staðarins á gæjum yf- ir grindverkið. — Þá yrðu þeir að borga hálft gjald fyrir það, sagði Jean. — Hún sneri sér að Rose. — Biddu Billy að ná í teikningar og kostnaðaráætl anir, áður en hann kemur hingað. Eg held að ekki sé til ein einasta sundlaug á allri Ströndinni. Það væri reglu- lega gaman að gera sundlaug hér. Töfra- sverðið 150 — Látið mig í friði!, hrópar Chu Chandra, þegar Tsacha reynir að draga hana inn í tjld sitt. — Þú kemst á aðra skoðun seinna, segir hann. — Þín er gætt, en Erwin má gjarna ganga laus í tjaldbúðunum. Á meðan hefur Winonah landað — Stefna þín hefur verið rétt, segir hún við Sviðþjóf. Töfrakon- an Vala lýsti mynni fljótsins ná- kvæmlega fyrir mér. En landið er stórt. Það getur orðið erfitt að finna Eirík. Útsendir nósnarar tilkynna, að þeir hafi séð reyksúlur langt út við sjóndeildarhringinn í austri. . — Það eru áreiðanlega tjala- búðir þar, segir drottningin. - Við skulum taka okkur upp og reyna að ná þangað.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.