Tíminn - 14.07.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.07.1960, Blaðsíða 1
Þeir biðu - þær komu srrl'J^T::Z dikta frá Danmörku og Kristín frá Svíþjóð me'öal farþega í Gulifaxa frá Kaupmannahöfn tii Glasgow. Við komuna færði iítil íslenzk stúlka, Vigdís Elnarsdóttir, þeim islenzka blómvendi, sem sendir voru út samdægurs. Neðri myndin sýnir afhendingu blómanna, en hin efri skozku blaðamenn- ina, sem biðu óþreyjufuliir eftir því að prinsessurnar birtust. Ljósmyndar- inn lengst til hægri virðist hafa komið auga á eitthvað skemmtilegt, en ekki vitum við hvað það er. (Ljósm.: Sv. Sæm.). 13 þrjótar í land- helgi við Langanes Halda uppi skvaldri sín á miili á ísl. báiabylgjunni. einkum á kvöldin Blaðið fregnaði það í gær, að síldarbátar fyrir Austur- landi yrðu þessa dagana varir við mikinn ágang brezkra tog- ara þar í landhelgi. Þannig bafði Sigurður Bjarnason frá Akureyri komið að hvorki meira né minna en 13 togur- um að landhelgisveiðum skammt austur áf Langanesi í gærmorgun. sem stunduðu veiðar í land- helgi, mörg kolakynt skrapa- tól sem ekki virtust þekkja aðra veiðistaði. Allur þorri brezkra togara hér við land héldu sig utan línu og gættu þess að koma ekki inn fyrir. Sambandstrufl í annan stað kvarta sjó- menn fyrir Austurlandi yfir þvi að brezkir togarar trufli mjög samband bátanna sín á milli. Þeir eru búnir sterkum talstöðvum, og liggur bylgja þeirra fast við íslenzku báta bylgjuna. Halda Bretar uppi löngum samtölum og skvaldri sín á milli, einkum á kvöldin, og truflar það mjög veikar stöövar bátanna. Þykir sjó- mönnum það hæpin vísdóm- ur að úthluta Bretum, íslend ingum og Norðmönnum bylgjulengd hlið við hlið, þar sem þeir stunda allir veiðar á sömu slóðum. —ó. Isskortur stöðvar útflutning á kola Kolaveiðar stöðvuðust í Vestmannaeyjum um helgina — vegna ísleysis. Dragnóta- bátarnir fóru þó aftur út í gær, en þá hafði tekizt að út- vega ís frá Sandgerði. Er helzt í ráði að bjarga þessu við með því að flytja ís — til ís- lands — erlendis frá í fram- tiðinni. Tvö fisktökuskip bíða þess nú í Eyjum að lesta kola til útflutnings, en annar kola- farmurinn frá Eyjum var seldur í Danmörku i gær. Ekki er kunnugt um verð. Enginn ís Piskver h.f. í Vestmanna- eyjum, sem stendur að kola útflutningnum, hefur sjálft ekki skilyrði til ísframleiðslu, en önnur fyrirtæki hafa verið treg til að láta því ís í té. — Hefur hann því veriö fengin með bílum frá Reykjavík til Þorlákshafnar og sóttur þang að á bát. Um helgina brást þetta bjargræði, og stöðvað- ist því veiði dragnótabáta, þar til að fyrirheit um ís barst frá Sandgerði í fyrra- kvöld. Var hann sóttur þang að í gær. Þessi ísvandræði valda að sjálfsögðu töfum og kostnaðarauka fyrir Fiskver, (Framhald á 15. síðu). Blaðið bar þessa sögu undir I Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar, og stað festi hann að tilkynning um þetta hefði borizt sér. Hefði varöskipið Albert sem statt var austan Siglufjarðar, verið sent á vettvang, og væri nú á leiðinni, en 4—5 stunda sigl ing er austur til Langaness. Eftir landhelgisráðstefn- una í Genf, hafa brezkir tog arar við ísland tekið upp ann an véiðisið en áður, halda sig ekki lengur í „boxum“ en eru dreifð yfir stórt svæði. Komi varðskip á vettvang og leggi til atlögu við eitthvert skipið, snýr það þegar til hafs, en kallar jafnframt her skip til hjálpar. Og meðan eltingaleikurinn fer fram geta aðrir togarar safnast ó- trauðir inn fyrir landhelgis- línu og haldið áfragm iðju sinni þar. — Pétur Sigurðs- son tók þó fram að yfirleitt væru það sömu togararnir Atök í Skorra- dal út af nauti Vopnat$ir menn hótutSu a<$ drepa bola, ef hann yr'ði settur í girtíingu! S.l. laugardag tóku nokkrir ferðamenn, sem óku um Skorradalsveg skammt frá Hesti, eftir því aS naut eitt mikiS og stórt var komiS í kúahóp þar skammt frá, og íét illa við kýrnar. Þótti ferða mönnunum þetta ekki allt með felldu, og fóru heim að Hesti til þess að segja frá þessu. Þaðan var síðan grennslazt fyrir um, hvaðan þessar kýr væru. Við athugun kom í Ijós, að þær voru 1 frá Hálsum í Skorradal, en nautið átti að vera í girðingu með þrem- ur öðrum nautum frá sæðingar- stöðinni á Hvanneyri við Máva- hlíð í Lundarreykjadal. Vega- lengdin sem nautið hafði farið var ca 7—8 km. FrarnhaV á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.