Tíminn - 14.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.07.1960, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, f immtudaginu 14. júlí 1960. MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR f slysavarðstofunni kl. 18—8, sími 15030. Skipadeild SÍS: Hvassafell á að fara í dag frá Archangelsk til Kolding. Arnarfell átti að fara 11. þ. m. frá Archangelsik til Swansea. Jökulfell fór í gær frá Kaupmannahöfn til' Hull og Rvíkur. Dísarfell fór frá Rvik 11. þ. m. til Ðublin, Conk og Esbjerg. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helga fell er í Leningrad. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 15. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er x Kaupmannahöfn. Esja er á leið frá Austfjörðum tií Rvíkur. Herðubreið kom til Rvíkur í gær að vestan úr hringferð. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Rreiðafjarð- a>r og Vestfjarða. Herjólfur fór frá Rvik í gær til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Rvík kl. 22 í kvöld 13. 7. til A_ness og þrðan til Liv- erpool. Fjallfoss kom til Rvikur 13. 7. frá HuU. Goðafoss fer frá Hamborg 14. 7. til Antverpen, Gdansk og Rv-'’-ur. Gullfoss fór frá Leith 11. 7. Væntanlegur til Rvíkur kl. 06.00 í fyrramáUð 14. 7. Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30. Lagarfoss fór frá Akranesi 10. 7. til N. Y. Reykja- foss fer frá Immingham 14. 7. til Kalmar, Aabo, Ventspils, Hamina, Leningrad og Riga. Selfoss kom til Rvíkur 9. 7. frá N. Y. Tröllafoss kom til Rvíkur 4. 7. frá Hamborg. Tungufoss r í Rvík. Hf. Jöklar: Langjökull 'r í Reykjavík. Vatna- jökull er í Rvík. GLETTUR „ - iliilisilliilliill 1 |§|§f ■ tv\ \ \ ^ ht? \ llli E / í . ■ ■■■■............. .....■.■ . — O, kipptu þlöntunni upp, maður. Ef hún er illgresi, þá sprettur hún aftur, svo að þú færð úr þvi skorið. Flugfélag íslands: MiUiland- g: MillUandaflugvélin Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í morgun. Vænt anleg aftur til Reykj .vikur kl. 22,30 í kvöid. Fiugvélin til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 8,0C í fyrra málið. — MUIUandaflugvélin Hrím- frxi fór til London kl. 10,00 í mo-rg- u Væntanleg aftur til Rvikur kl. 14,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Þórshafnar. — Á morgun ei áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Ragurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavikur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Ki-'.jubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Loftleiðir: Snorri Sturluson er væntanlegur ki. 23,00 frá -.uxemburg og Amster- dam. Fer ti! New York kl. 00,30. Ferðir Ferðafélags íslands um helgina: Fimm 1% dags ferðir á laugardag í Þórsmörk, Landmannalaugar, um KjaiVeg og Kerlingarfjöll, Þórisdal, H ukadal í Bisku-' tux gum. Á sunnu dag um sögustaði Njálu. — Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins, Túng. 5, símar 19533 og 11798. — Segið mér, ungfrú. Er hægt að sjá það á mér, að. ég sé eldri en bróðir minn? — Nei, krn ' e ekki, en það sést á honum, að hánn er yngri en þér. GENGISSKRÁNING — 8. júní 1960. Kaup Sala £ 106,42 106,70 u.s.$ 38,00 38,10 Kanadadollar 38,70 38,80 Dönsk kr. 550,45 551,90 Norsk kr. 532,50 533,90 Sænsk kr. 735,00 736,90 Finnstk mark 11,87 11,90 N.fr. franki 775,40 777,45 B frenki 76,22 76,42 Sv franki 880,55 882,85 Gyllini 1.007,65 1.010,30 Tékkn. k>róna 527,05 528,45 V.-Þýzkt mark 911,25 913,65 Líra 61,22 61,38 Austurr. sch. 146,00 146,40 Peseti 63,33 63,50 Reikningsskr. Notið sjóinn og sólskinið — Ég ætlaði bara að vita, hvort þú værir enn á lífi. Mig dreymdi nefni- lega að ég hefði kálað þér . . . DÉNNÍ DÆMALAUS! Úr úivarpsdagskránni Klukkan 20,30 í kvöld flytur Hjörtur Hall- dórsson, magist- er erindi, sem hann nefnir KENJAR JARÐ- AR. Er þetta fyrsta erindi af tveim eða þrem um þetta efni. Hjörtur hefur kynnt sér þessi mál vel og oft flutt hin áheyrilegustu erindi um stjörnufræði og fleira. Helztu atriði önnur: 8,00 Morgunútvarp frétti.. tónleikar — 12,00 Hád.. : varp. 13,00 Á frívaktinni — sjómannaþátt- ur Guðrúnar Erlendsdótlur. 20,00 Fréttir. 20,55 Einsöngur — Yves Montand syngur frönsk þjóðlög. 21,20 Smásaga vikunnar — Rrytinn eftir Scherfig í þýð. Málfríðar Einarsdóttur — Margrét Jóns- dóttir les 21,50 Uppleswr — Jóhanna Brynj- ólfsdóttir les kvæði eftir Jón Eiriksson. 22,10 Kvöldsagan Vonglaðir veiði- menn eftir Öskar Aðalstein — Steindór Hjörleifsson les. 22,30 Frá tónlistarhátíðinni í Prag. 27 D R — Afsakið herrar mínir. O, Kiddi, — Kiddi — erlu dauður? Madre Mia. Hann hefur verið drepinn til dauða. Óóó, hvað eigum við að gera? 6 Lee Falk 27 — Þeir munu fara vel með þig og þú köttur drepa þig. má ég spyrja, hve lengi ég eigi að dvelja munt hafa það gott hér, en reyndu samt — Hafðu ekki áhyggjur af Blake. hér? ekki að flýja, það mun kosta þig mikið. — Engar áhyggjur?? Hann, sem er —- Við skulum sjá til.... Ef þú kemst undan, þá mun hinn stóri niðri í þessum hryllilega brunni . .. og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.