Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 11
flttMtetegten 21. ják jl3W. 11 BÉK. ;>'» ftfr-*■» .£•»■>■ ÍPihí ■miiiitfíilÉllÉÉliíi bílageymsluhús Bæjarbúar sem lagt hafa leið sína um Laugaveginn, hafa veitt því athygli að sföðumælum hefur fjölgað til muna á milli Frakka- sfígs og Snorrabrautar. Ýmsar raddir eru uppi um „stöðumælafarganið", sum- ir eru með því en aðrir á móti. Fréttamaður frá blað inu leit inn hjá Guðmundi G. Péturssyni framkvæmda stjóra umferðarnefndar bæjarins fyrir skömmu og spurði hann nokkurra spurninga um umferðar- málin. —Já, við höfum tekið í notk- un 44 stöðumæla við Laugaveg- inn, frá Frakkastíg inn að Snorrabraut. Einnig er í bígerð að setja stöðumæla á eyjuna á milli Laugavegs og Hverfis- götu. — Hvað verða þeir margir þar? — Þeir verða 15 eða 16, við vitum það ekki alveg enn. Stöðutíminn við þá verður hálf tími og klukkutími, en hinir á Laugaveginum eru með fimmt- án mínútur og hálftíma. — Verða settir upp fleiri stöðumælar í sumar? — Já, hugmyndin er að fjölga um tæpa 100 mælum. þannig að í haust verða kom'„- ir 300 mælar í notkun. Hvað um bílastæðin? — Þar sem stöðumælum fjölgar svona mikið, hljótið þið að gera ráðstafanir í fjölgun bílasfæða. — Miklar framkvæmdir standa fyrir dyrum í þeim efn- um. f sambandi við mælana við Laugaveginn, þá verða menn að leggja bílum sínum m.a. á Vitatorg, þar er rúm- gott svæði, sem lítið hefur verið notað fram að þessu. Landsbankinn við Laugaveg hefur lóð á bakvið, mjög góða, þar stendur að vísu hús, en það verður rifið áður en langt um líður og þá verður þarna gert mjög gott stæði fyrir starfsmennina. Ökumenn verða að fara að hugsa út í það að þeir verði að ganga í svona fimm mínútur á vínnustað, eins og fólkið, sem kemur úr strætisvögnunum, það er ekki lengur hægt að leggja bflnum fyrir utan vinnustaðina við svona fjölfarnar götur. — Eru stöðumælarnir til tjóns fyrir veivlanir við þessar götur? — Nei, ég vil heldur segja að þær græði á stöðumælunum, ef við tökum sem dæmi mig og þig. Við þurfum t.d. að komast í Kjörgarð eða bank- ann við Laugaveg, hingað til höfum’ við þurft að leggja bíln- um langt frá, en með komu stöðumælanna getum við lagt þeim svo að segja beint við innganginn. Svo stöðumælarnir eru frekar til bóta en tjóns. sfipiasfg ; WM. • ••■.......................■.-•.>•• •■ ! \-5SJ«í!'Saí . j ■ :í-i: :■! $3 vf.' ■i -s •c-'c-tvc %V Þannig mun spjaldið með umferSamerkiunum líta út og verður það í svipaðri stærð. ■1PMi.iiyiiwiiiiii—... Hitt er svo annað mál að okk- ur þykir leitt að þurfa að bæta við öllum þessum mælum. Mörg ný stæði — f haust verðum við búnir að opna bílastæði á eftirtöldum stöðum: við Þingholtsstræti 28, Bókhlöðustíg 10, Tjarnar- götu 5, og 5B, en það verðum við með á leigu og svo Tjarn- argötu 11. — Hvað koma þessi stæði til með að rúma marga bíla? — Það er ekki gott að segja um það enn, það er verið að gera teikningarnar og fram- kvæmdir hefjast strax í ágúst. Nú, svo verður bílastæði á Vesturgötu númer fimm eða sjö, þar stendur hús í veginum, sem bærinn á og verður það rifið fljótlega. — Þar sem svona mörg stæði verða opnuð, þá hljóta að koma fleiri stöðumælar í miðbæinn? — Já, eins og ég sagði áðan verða settir upp tæpir hundrað mælar fyrir veturinn. T. d. koma þeir einnig við Vallar- stræti og Thorvaldsensstræti. Nýtt í umferðarmálum — Hvað segir þú meira nýtt úr umferðarmálum höfuðstað- arins. — Þar er nú fyrst og fremst aS minnast á nýju umferðar- merkin, sem við vinnum nú við að koma upp og kenna meðferð þeirra. Þá stendur fyrir dyrum að gefa út lítil handhæg spjöld (sjá mynd) með merkjunum á, sem fara vel í vasa eða veskjum. Þá verða sett upp umferðarljós bráðlega við fjögur gatnamót; Snorrabraut og Hverfisgötu, Laugaveg og Nóatún, Lauga- veg og Klapparstíg, Tryggva- götu og Kalkofnsveg. — Verða þau með sama sniði og núverandi ljós? — Já, það er ensk tegund sem hentar okkur vel. — Það hafa heyrzt raddir um það að þetta sé úrelt gerð. — Nei, ekki er hún úrelt, en því miður hefur þeim ekki verið haldið eins vel við sem skildi. Innkaup á varahlutum hafa verið vanrækt. — Nokkuð annað sem borið hefur á góma í umferðarmál- unum? — Já, það er ætíð eitthvað nýtt sem ber á góma, draum- ur okkar er t.d. að reisa bíla- geymsluhús hér í bænum. Frá jörðu til sólar Samanlagður fjöldi allra Being- flugvéla, sem nú eru I notkun hjá flugfélögum um allan heim, hefur samtals flogið meira en 100 milljón- ir enskra mílna vegalengd, — þ. e. a. s. lengra en nemur fjarlægðinni milli jarðar og sólar. Samtlmis hefur „flotlnn" flutt 5,3 milljónir farþega, frá því fyrsta Boeing 707 vélin var tekin í notkun fyrir 19 mánuðum siðan. Nú fljúga vélarnar frá 85 borgum í 45 lönd- um — þar meðtalin 16 lönd í Evr- ópu. Alls eru 122 Boeing-þotur I notkun hjá 14 flugfélögum víðs veg ar í heiminum. Dag hvern flytja 707-vélarnar yfir 25.000 farþega og fljúga yfir 400.000 enskar mílur. Að meðaltali kemur eitt flugtak og ein lending vélanna um allan heim á hverjar 3% mfnútur. Boeing-skýrslurnar hafa einnlg að geyma aðrar kostulegar tölur: Flugfélögin taia um farþegamil- ur, þ. e. a. s. ein farþegamíla „myndast" við að flytja elnn far- þega eina mílu. Fram að þessu . . . og ef við þurfum að skreppa í verzlun við Laugaveginn . . . — Verða slík hús rekin sem einkafyrirtæki eða sem eign bæjarins? — Það er ekki gott að segja enn sem komið er, þar sem þetta er aðeins á byrjunarstigi. Það er svo ótal margt sem þarf að gera og er í undirbún- ingi, eins og t.d. þurfum við átakanlega góðra brautir með fáum gatnamótum sem auð- velda og flýta fyrir á mestu umferðartímum dagsins, eins og hádeginu. Þegar hafa verið gerðar teikningar að slíkri lrringbraut um bæinn. Nú mæsta vor eða sumar verður langferðabílamiðstöðin við Hringbraut tilbúin og við Iosn- um við alla þessa stóru bfla úr miðbænum. jhm. hafa 707-þoturnar flogið 9000 milljónir farþegamilna (enskra). Það samsvarar því, að allir íbúar Noregs hafi verið fluttir frá Osló til Teheran í Persíu. Engin þörf.. Drengurinn litli virtist heilbrlgð- ur að öllu leyti, — en þegar hann var orðinn fjögurra ára án þess að hafa nokkurn tíma sagt auka- tekið orð, ákváðu foreldrar hans að ferðast með hann til frægs sál- könnuðar erlendis. Þeir sáu enga aðra lelð, — englnn læknir hafði þar til getað hjálpað honum, og aldrei hafði vottað fyrlr neinni geðshræringu hjá honum. Höfðu foreldrar hans geflð honum bezta barnamat, sem völ var á, hrúgað yfir hann dýrustu og fínustu leik- föngum og öllu því sælgæti sem hugsazt gat. Strákurinn var ber- sýnilega ánægður, en sagði aldrei orð. ■ Móðir, faðir og sonur komu til hinnar erlendu höfuðborgar og komu sér fyrir á hóteli. Vlð kvöld- verðarborðið gerðust tiðindin: — Hvar er sykurinn? spurði stráksí. Það leið yfir móðurina, en fað- irinn stamaði: — Já, en elsku litli drengurinn minn, þú getur talað,. hvers vegna hefurðu aldrei sagt neltt fyrr? — Mig hefur aldrel vantað neltt fyrr, svaraði sá lltll. Uppruni Stalins Josef Dawritschewi, 80 ára að aldri, sem yfirleitt er nefndur „Sosso", hálfbróðir Stalins, vinnur nú að end- urminningum sínum í París. Um skyldleika sinn við Stalin segir Sosso, sem flúði land á keisaratíma- bilinu fyrir meira en 50 árum, eftir- farandi: „Stúlka nokkur kom til okk ar og þvoði. Föður mínum fannst stúlkan mjög aðlaðandi. Að nokkrum tíma liðnum ól þvottastúlkan fríða sveinbarn, dreng með mlkla framtíð fyrlr sér. Síðar meir kynntist helm- urinn honum undir nafninu Josef Wissarionowitsch Stalin".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.