Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er | 12323 W5. fbl. — 44. árgangnr. ..... . Ragnar Jóhannesson ritar miðvikodags' greinina, bls. 8. Miðvikndagur 27. júli 1960. Ihaldið tók gjöfina aftur Það kemur nú hvern dag- inn í Ijós, að fátt eitt stendur af þeim gylliloforðum, er rík- isstjórnin gaf í vetur, þegar hún var að leggja bjargráða- klyfjarnar á þjóðina. Eitt þessara falsloíoröa var það, að nú skyldu útsvör lækka, því að bæjarfélögun- um væri trygður nýr tekju- stofn, þar sem væri hlutdeild þeirra í söluskatti. Vestmannaeyingar hafa nú áþreifanlega fengið að kenna á því, hve mikig mark var takandi á þessu skrumi stjórnarflokkanna í vetur. Drottinn gaf og drottinn tók ....gj^jhagsáætlun Vestmanna eyjakaupstaðar var fyrst lögð fram í endaðan desember s.l. síðan lá hún um skeið í salti, meðan beðið var eftir ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar. íhaldið hefur sem kunnugt er hreinan meirihluta í bæj arstjóm Vestmannaeyja, og í apríl barst þeim bréf fjár- málaráðherra, flokksbróður síns, þar sem hann mæltist til, að útsvörum væri stillt í hóf, þar eð bæjarfélagið myndi fá drjúgan tekjustofn, þar sem væri söluskattshlut- inn. Þetta átti' að sjálfsögðu að verða mikið vopn í höndum ihaldsihs og sýna ágæti bjarg ráðanna. Var nú útsvarsupp hæðin lækkuð um ca. 1 millj. króna. Leið svo og beið, þang- að til fyrir skömmu, að Guð- laugur bæjarstjóri og alþing ismaður brá sér til Reykja- víkur og náði sér í heimild til að hækka útsvörin aftur um 1 millj. kr. Sú hækkun var síðan drifin í gegn á skyndi'fundi og tjáði ekki í móti að mæla. Þannig hefur j íhaldslúkan nú aftur hrifið til sín það, sem hún þóttist gefa í vor. Jafnað niður tæpum 12 millj. Útsvör Vestmannaeyinga eru að þessu sinni samtals 11.900.000 kr. og bera*eftir- taldir gjaldendur kr. 100 þús. og hærra útsvar: Hraðfrystist. Vestm. 603.800 Fiskiðjan h.f. 491.100 Vinnslustöðin 480.500 fsfélag Vestm.eyja 351.800 Fiskimjölsverksm. h.f. 240.100 Útver 173.300 Kj. Friðbjarnars. & Co 155.200 Lifrarsamlagið 154.700 Skeljungur h.f. 123.600 Olíufélagið h.f. 122.500 Ársæll Sveinsson 115.000 Helgi Benediktsson „Diplomatisk" lausn „þorska- stríðsins" Kaupmannahöfn, 26. júlí. — Berlingske aftenavis til- kynnti í dag samkvæmt skeyti frá Lundúnafréttarit- ara sínum, að brezka stjórnin hefði í gær lýst yfir því, að hún ynni að því ag koma i veg fyrir, að „þorskstríðið" brytist út á nýjan leik, en sem kunnugt er lýkur hinu þriggja (Framhald á 15 siðu) Um sjöleyfið í gaerkvöldi kom hingaS Loftleiðavél á leið vestur um haf. Hið frétfnæma við það var, að innanborðs var fegurðar- drottning Pólverja á leið tll Löngufjöru. Hún er 19 ára gömul, leggur stund á húsagerðarlist og heitir Marzeha Malinowska. Meira kunnum vér ekkl af hennl að segja, nema það að hún ætlar að snúa aftur helm til Póllands en vill alls ekki setjast að í Hollywood. (Ljósm.: Tíminn, KM) Hundrað slátrað marsvmum í Ólafsvík Milli hálftvö og tvö í fyrri- | nóft var geysistór marsvína- vaða rekirt á land í Ólafsvík. 103.2001 falið, að þar séu eitthvað Forsætisráðherrar allra Norðurlanda hér á landi Þing Norðurlandaráðs kemur saman hér í fyrsta skipti, — hefst á morgun Áttunda þing Norðurlanda- ráðsins verður sett í fyrra- málið í hátíðasai Háskólans að lokinni guðsþjónustu. Þing ið sækja alls 96 fullrtúar, þar á meðal forsætisráðherrar allra Norðurlandanna, og stendur það fram til 31. þ.m. Þetta er fyrsta skipti sem þing ráðsins er haldið hér á landi. Þihgfulltrúar eru flestir eða allir komnir til landsins, og standa nefndarfundir og stjóniarfundur þess í dag. í hópi fundarmanna eru marg ir kunnustu stjórnmálamenn Norðurlanda, en 97 fulltrúar sækja þingið. Þar af eru 69 fastir meðlimir Norðurlanda ráðs, en 28 ráðherrar sækja þingið as auki. Norðurlanda- ráð skipa 16 fulltrúar Norður landanna nema Islands, en fulltrúar þess eru 5 talsins. Þingsefning Þingið hefst með guðsþjón ustu í kapellu háskólans kl. 9,30 í fyrramálið. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. — Klukkan 10 hefst sjálf þing- setningin í hátíðasal Háskól ans, og setur prófessor Bertil Ohlin, forseti Norðurlanda- ráðs, þingið, en af hálfu ís- lendinga talar Gísli Jónsson alþingismaður, formaður ís- Framihc1' á 3. síð... um 100 skepnur af ýmsum sfærðum, og að öllum líkind- um verður Ólafsvikingum heldur meiri matur úr þess- um skepnum en Vopnfirðing- um varð úr hvölunum sem bar á fjörur þeirra fyrr á ár- inu. Það var vélbáturinn Báður Snæ- fellsás, sem varð var við vöðuna er hann var á leið í róður um kvöldmatarleytið í fyrrakvöld. Sneri hann þegar við og tók að r'eka marsvínin heim á leið, og fékk von bráðar liðsauka úr Ólafs- vík, tvo mótorbáta og eina trillu. Blóðugur upp fyrir haus Ráku þeir vöðuna með miklu brauki og bramli alla leið inn til Óiafsvíkur, unz hún var komin upp í fjöru. Var þá hafizt handa rneð að drepa dýrin, og gekk Færey- ingur einn, búsettur í Ólafsvík, i allra manna bezt frarn í því. Svoj er sagt, að hann hafi gengið ber-' serksgang inn á mil-li dýrar.na, aiblóðugur upp fyrir haus. Fá sér kjöt í fötu í gær mátti sjá margmenni niðri í fjöru, vopnaða hnífum og sveðj- um, með fötur og önnur ílát til þess að ná sér í kjöt, en það kvað yera ágætt til átu. Frystihúsið í Ólafsvik mun taka á móti kjöti til frysingar efir því sem haegt verður, en Hvalveiðistöðin í Hval- firði mun taka spikið til bræðslu. Tíminn hafði í gærkvöldi tal af framkvæmdastjóra H.f. Hvals í (Framhald á 3. siðu). Dauðaslys í Hafnarfirði Seint í gærdag vildi það átak- anlega slys til í Hafnarfirði að tveggja ára telpa drukknaði í Læknum. Móðir telpunnar liafði saknað hennar fyrst. farið út til að svipast eftir hcnni og fundið hana drukknaða í Læknum. Eiríkur Björnsson læknir var kvaddur á staðinn og reyndi hann að lifga telpuna við, en þær tilraunir báru ekki árang- ur. Litla telpan var dóttir Ólafs Guðmundssonar bflstjóra, en hann var á sjó er slysið vildi til. ms Argentína við Islandsstrendur — bls. 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.