Tíminn - 27.07.1960, Side 6
6
TÍMINN, miðvikudaginn 27. júlí 1960.
I
við Kaupfélag Súgfirðinga, Suöureyri. er laust til
umsóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upp-
lýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 31. ágúst
n.k. til formanns félagsins, Sturlu Jónssonar,
Suðureyri, eða til Kristleifs Jónssonar. Sambandi
ísl. samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upp-
lýsingar.
Stjórn Kaupfélags Súgfirðinga
Hestaþing
Hinar árlegu kappreiðar hestamannafélagsins
„Smára“ verða haldnar hjá Sandlæk sunnudag-
inn 31. júlí næst komandi.
Keppt verður í stökki á 250 m — 300 m og
350 m sprettfæri, og skeiði, 250 m
Einnig verður gæðingakeppm.
Þátttaka tilkynnist stjórn félagsins fvrir 29. júlí.
Stjórnin
Manntalsþing
í Rangárvallasýslu
Manntalsþing j Rangárvallasýsiu ver($a
haldin á þing.stö'ðum hreppanna eins og
hér segir:
Djúpárhreppi, mi($vikud. 3. ág kl. 10 árd.
Ásahreppi, sama dag kl. 4 síÖd.
Holtahreppi, fimmtud. 4. ág. kl. 10 árd.
Landmannahreppi, sama dag kl. 4 síðd.
Rangárvaliahreppi, föstud. 5. ág kl. 10 árd.
Hvolhreppi, sama dag kl. 2 síÖd.
Sjötugur:
Skúli Skúlason
ritstjóri
Kominn heim
JÓNAS SVEINSSON
læknir
I
C-TOX
FÚAVARNAREFNIÐ
Á ALLT TIMBUR
Ein yfirferð ver um aldur og ævi allt timbur
og tréverk gegn fúa.
Fæst í flestum verzlunum og kaupfélögum
um land allt.
Sjötugur er í dag Skúli Skúla-
son ritstjón. Hann er fæddur í
Odda á Rangárvöllum,
Skúli varð stúdent árið 1910 og
sigldi að loknu prófi til náms í
Kaupmannahöfn Hann lauk heim
spekiprófi 1911 hóf verkfræði-
nám en hvarf frá því. Stundaði því
næst jarðfræði ug náttúrufræði en
sneri heim . árið 1914. Þá gerðist
hann blaðaínaður og hefur stund-
að blaðamennsku síðan, lengst af
sem ritstjóri Fálkans. Síðustu
árín hefur hann dvalið í Noregi
og hefur unnið þar að ritstörfum.
Hann er kvænfur norskri konu,
Nelly Thora f. Mjöliö frá Halling-
dal.
Skúli hefur sett svip á íslenzka
biaðamennsku og mótað hana að
nokkru leyti ætíð staðið framar-
lega í flokki og verið fulltrúí
starfsbræðra sinna erlendis. Þrátt
fyrir háan aldui er Skúli ern vel
og skilar fullu dagsverki. fylgist
órtauður með nýjungum eins og
marka má af breytingum þeim
sem orðið hafa á blaði hans, Fálk-
anum, nýlega.
Tíminn óskar Skúla allra heilla
á þessum áfangastað í lífi hans og
vonar að enn sé löng leiðin fram-
undan.
í sumarfríið
Mataráhöld í töskum
Prímusar
Vindsængur
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Upplýsingar veitir
VÉLAMIÐSTÖÐ|N
Hverfisgötu 50 — Sími 17800.
V.x«v*'v*v*v*v*-v*v*v*v*v*v*v*w*v*v*v*v«v*v*v»v«v*v*v«v«,v
GNÝ BLÁSARAR
Austurstræti 1
Kjörgarði, Laugav. 59.
Við eigum fyrirliggjandi nokkra Gný blásara til
afgreiðslu strax. Þetta er tækið sem einna
sízt má án vera við heyvinnustörfin, enda hafa
Fijófshlíðarhr., þriöjud. 9. ág. kl. 10 árd.
V.-Landeyjahreppi, sama dag kl. 4 sföd.
A-Landeyjahr, mí'Svíkud. 10. ág. kl. 10 árd.
V.-Eyjafjallahreppi, sama dag kl. 4 sííSd.
A.-Eyjafjallahr., fimmtud. 11. ág. kl. 2 síðd.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
• þessir blásarar farið sigurför um landið.
Verð blásarans með sogröri, fyrsta blástursrörinu,
beygju og dreifara kr. 11.170,00. í verðinu fylgja
fjórir lásar til að skeyta saman blástursrörin.
Verð á hverju blástursröri (1 mtr) kr 300,00.
r
arm gestsson
Vatnsstíg 3. — Sími 17930.