Tíminn - 27.07.1960, Síða 16
í leikfimissal skipsins eru margvísleg tæki fyrir holduga til a3 ná framan
af sér mörnum. Þar er m.a. hægt að þreyta reiðhjólakeppni og auðvitað
spreyttu blaðamenn sig á hjólunum. Hér er mynd af sigurvegaranum í
keppninni.
Fanfani myndar
ríkisstjórn
Róm, 26.7 NTB—Reuter. I vinstri arms kristilegra demó-
Amintore Fanfani foringij krata á Ítalíu hefur nú afhent
Gronchi forseta ráðherralista
r m>
Kaldi
Nú er það norðan kaldi
eða stinningskaldi og skýj
að með köflum, segir
Veðurstofan. Líklega verð
ur þá ekki skýjað með
köflum.
sinn. Fanfani var falin stjórn-
armyndun s.l. mánudag eftir
að stjórn Tambronis hafði
'oeðizt lausnar.
Sem kunnugt er sat stjórn
kristilegra demókrata undir
forsæti Tambronis að völdum
á Ítalíu s.l. fjóra mánuði. —
Stjórnin naut stuðnings ný-
fasista, en eftir að kom til
alvarlegra átaka milli komm
únista og nýfasista, ákvað
Tambroni að segja af sér.
Stjóm Fanfanis mun hins
vegar njóta stuðnings mið-
flokka Ítalíu, þ.e.a.s. sósíal-
demókrata, frjálslyndra og
lýöveldissinna.
Sferk stjórn
Stjórn Fanfanis nýtur
stuðnings nokkurra mið-
flokka sem töldu nauðsyn-
(Framnald a 15. síðuj
Skemmtiferðaskipið Argentína á ytri höfninni í Reykjavík í gær. Myndin er tekin í Magna á leið út að skipinu.
(Ljósmyndir: TÍMINN, K.M.).
í lystisemdum á rúmsjó
- fyrir eina milljún kr.
Bandaríska skemmtiferða-
skipið „Argentína" kom til
Reykjavíkur í gærmorgun.
Eigandi skipsins er skipafé-
lagið MoreMacCormak og var
formaður félagsstjórnarinnar,
Lee aðmírálL um borð í skfp-
inu og bauð hann blaðamönn-
um í heimsókn .
Blaðamenn skyldu mæta við toll
búð kl: 7,30 f.h. og fara ú tí skipið
rceð Magna gamla. Og þar vorum 1
lands hefur umboð fyrir Moore
MacCormack. Höfðum við áður
langt leið upp á umboðsmannin-
um, Gylfa Gunnarssyni. Tjáði
hann okkur, að skipinu hefði
seinkað. Bauð hann okkur um
borð í flutningaskipið Mooremac-
wave, sem nýlagzt var að bryggju.
Dvöldum við í káetu s'kipstjóra
drykklanga stund við afbragðs
kaffi og dýrar veigar og vildum
okki skipta við tollheimtumennina
sem lágu í veltingi undir Gróttu-
töngum.
Rúmlega kl. 10 stigum við svo
Þessl mynd var tekln í prentsmiðju Argentínu. Þessir menn vinna að hinu
ágæta dagblaði: „The Good Neighbour".
við allir komnir í tæka tíð. En ekki I
supum við kálið strax. Er Magni |
lagði frá bryggju vorum við allir
reknir í land eins og hverjir aðrir
ómerkingar.
um borð í dráttarbátinn Magna
h’nn nýja og kipptum út með okk-
ur þýzku skólafreigátunni, sem
hér hefur legið síðustu daga.
Hringsóluðum við síðan alllengi
kringum Argentínu, en erfitt var
að átta sig á hvar skipsmenn vildu
að við legðum að skipinu. Rúm-
lega 11 stigum við þó um borð í
þetta glæsilega skip og vorum við
strax leiddir fyrir Lee aðmírák
Tók hann okkur alúðlega og sagði
ckkur það helzta um skipið.
340 farþegar
Argentína er byggð í Bandaríkj-
unum 1958. Það hefur aðallega
verið í Suður-Ameríkuferðum.
Tekur 340 farþega, en áhöfnin
tclur 405 menn. Ferðin sem skipið
er á núna mun standa 32 daga en
liéðan er ferðinni heitið til Hamm-
erfest og síðan með Noregsströnd
um til Björgvinjar, Óslóar, Hels-
inki, Leningrad, Varnemiinde og
Kaupmannahafnar, en ' þaðan fer
skipið beint til New York.
Ein milljón takk
En það er ekki fyrir nelna auk-
visa að ferðast með Argentíúu.
Það kostar minnst 60 dollara á
dag — eða 2300 krónur íslenzkar.
í slíka ferð sem þessa þýðir því
ekkeit að leggja upp með minna
en milljón, ef menn eiga að bera
sig eins og höfðingjar.
(Framhald á 15 síðu)
! Farsear og follheimtumenn
i Tollvörðurinn sagðist ekki geta
i tekið okkur með. Hann hefði eng-
i in skilaboð fengið frá umboðs-
! manni skipafélagsins um tilveru
' okkar. Um borð i Magna sátu
bankamenn allmargir og brostu
gteitt er við vorum reknir upp á
bryggju aftur. Fundum við þá
gjörla, að við vorum farísear en
I hinir hólpnu — að við ætluðum
j — vorum tollheimfumenn.
Við höfðum risið úr rekkju
fyrir allar aldir, en þar sem það
or ekki siður okkar alla jafna, þá
vildum við ekki láta hlut okkar..........
cg hófum hringingar i alla þáiH®r,sest Vfirmaður > eldhusi sjóSa fyrir okkur kartöflur með
menn er við vissum staifandi hjá mínútum. Hann sagði, að þetta tæki kæmi sér einkar vel, því
> Eimskip. en Eimskipafélag ls-|heimta stundum fulla máltíð á ólíklegustu tímum sóiarhrings
geislum á 3
að farþegar
- 09Al/4xl j