Tíminn - 18.08.1960, Side 6
1
6
T í MI N N, fimmtudaginn 18. ágúst 1960.
Auglýsing
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Revkjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði í aag,
verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum sölu-
turnaleyfum, sem féllu í gjalddaga 1 janúar 1.
apríl og 1. júlí s. i., að átta dögum liðnum frá birt-
ingu auglýsingar þessarar.
Borgarfógetinn i Reykjavík, 1L ágúst 1960.
KR KRISTJÁNSSQN.
ALLT Á SAMA STAÐ
CARTER-
BLÖNDUNGAR
TIL í FLESTA BILA
Sendum gegn kröfu.
Egill Vilhjálmsson h.ff.
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40.
V*V*V*X*V*‘V*V*V*X*V*V'V*V»X*'V*X*X*V*X*X*V*'V«V*X*X»W'X
Vinningar b
happdrætti Sjálfsbjargar
Eftirtalin númer hlutu vinninga er dregið var í
happdrætti Sjálfsb]argar, Landssambands faciaðra
3.. ágúst s. 1.
Bifreið
Kæliskápur
Strokvél
Hrærivél *
Bónvél
No
6202
16186
16731
30704
17129
SJÁLFSBJÖRG, Landssamband fatlaðra.
Innheimtumaöur
óskast frá 1. sept. rs. k.
DAGBLAÐIÐ TÍMINM.
,»v*v*v*v*v*v«v*v*v*x
Þökkum innilega auSsýnda samúð og vináttu við andlát og |ai-ðar-
för
Stefáns P LúSvíkssonar,
frá Heiði í Fáskrúðsfirði.
Systklnl hlna látna.
Móðir okkar,
Þórunn S. Gísladóttir,
frá Vopnafirðl,
andaðist þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar.
Garðar h. Stefánsson,
Geir Stefánsson,
Hjálmar G. Stelndórsson.
Enska
Pallousullargarnið
Gróft og fínt í ungbarnaföt.
Margxr nýir litir.
Æðardúnssængur 3 stærðir
Æðardúnn —- ‘Kiaifdúnn
Skólafötin, með gamla
verðinu.
Stakar drengjabuxur.
Vesturgötu 12 Sími 13570
BÆNDUR!
•v-v*v«v*
galv. plötujárn
NO 22
NO 24
NO. 26
Mjög hagstætt verð.
SSétt plötualusnlnium
0,6 m/m
l.C m /m
1.25 m/m
1.5 m/m
EfilLL ÁRKASON
Klapparstíg 26 — Sími 143-10.
,-V.V‘V‘V‘V‘V‘V'V‘V‘V‘V‘V‘V‘V'V‘V‘V‘V‘V‘V*^
Héðins
sjálfvirKar loftræstiviffur
fyrir gripahús
Halda jöfnum hita
og hremu lofti
í húsunum.
Þrjár stærðir fvrirliggjandi
Verðið mjög hagstætt.
= HÉÐINN =
Véloverzlun
simi 24260
,^,^,^,‘V»V»V*V»V«V»V*V*V»V»V*V»V»V«V«V*V»V»‘\»XTV
Skrlfstofu- og
afgreiðslustörf
Vér óskum eftir að ráða sem fyrst nokkra karla og
konur til skrifstofu og afgreiðslustarfa.
Umsóknareyðublöð liggja frainmi í skrifstofu vorri
í Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu á III. hæð.
Starfsmannahald SfS.
..v»v*v»v»
d
rr
#•
a
r / rr
í FRÉTTUM blaða að undanförnu
hefur mátf sjá, að allmikll óánægju
rlkir með hótelreksturinn á Kefla-
víkurvelli. Fyrir þrem vlkum hækk
uðu allar veitingar þar og þjónusta
verulega. Orsökin var sú, að þá og
fyrst þá, var skellt á hinu nýja ís-
ienzka gengi krónunnar, sem raun
ar er búið að gilda annars staðar
á landinu slðan f vetur. Hækkunin
var þó talin rífleg fyrir gengis-
breytingunnl. Þýkir þeim fslend-
Ingum, sem vinna á vellinum og
kaupa þar fæðl og veitingar, hart
vlð það að búa, þar sem önnur
veitingahús i landinu hafa ekki
hækkað þjónustu sína svo íaljandi
sé, enda er slík hækkun bönnuð að
mestu leytl.
EN ÞETTA ER EKKI NÓG. Fleira
virðist þarna að, og snertir það
ekki íslendinga eina. Sagt er, að
þjónustan sé svo léleg, að kvart-
anir erlendra flugfélaga séu sifellt
að berast, og jafnvel hafl flugfélög
hætt viðkomu á Keflavíkurflug-
velli vegna þess að þau töldu sig
ekki fá þar nógu góða þjónustu
fyrir farþega sína. Er svissneska
flugfélagið Swissair nefnt í því
sambandi. Þykir framreiðslan léleg
og umgengnl ekki á þann hátf,
sem sæmlr f alþjóðlegu veitinga-
húal.
NÝJUSTU FREGNIR eru þær, að
fyrir tveim dögum, er sænsk flug-
vél var þarna á ferð að næturlagi
I þeim erindurr. að sækja 80 er
lenda lögfræðinga, sem verið
höfðu hér á móti og voru að halda
helm, hafl veitingahúslð verið lok-
að og neitað um veitingar, en bent
á „snaek-bar" þar sem hægt er að
fá kaffi og samlokur. Þetta þótti
hinu sænska flugfélagi ekki hæfi-
leg þjónusta við farþega sína, og
var þá farið til tollafgreiðslunnar
(slenzku og leyfi fengið til þess að
sækja matföng út í hina sænsku
flugvél og bera inn, svo að gestlr
gætu snætt áður en lagt væri af
stað.
ÞAÐ ER ILLT til þess að vita, að
annað eins og þetta skuli spilla
fyrir flugsamgöngum og farþega-
komum til landsins, nóg mun samt.
Ef Bandaríkjamenn á Keflavikur-
flugvelli standa fyrir þessu, verða
íslenzk yfirvöld að ganga fram í
þvi að koma á lagfæringum. Ætti
það að vera auðvelt, og haldi þessu
áfram, er engu öðru um að kenna
en lélegri yfirsfjórn íslenzkra
sf jórnarvalda á þessum málum.
Kvartanlr um þetta eru nú búnar
að standa tvo eða þrjá mánuði, en
engin hreyfing hefur sézt á Is-
lenzkum stjórnarvöldum. Hvað
dvelur kappana?
— Hárbarður.