Tíminn - 18.08.1960, Síða 7
'TflBINN, fimmtudagian 18. ágúst 1960-
VETTVANGUR ÆSKVNNAR
RITSTJÓRI: JÓN ÓSKARSSON
ÚTGEFANDi: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA
¥ A R N A R
Á L I N
V.VSV.V.V.V.V.V.V.VW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.VV.V.V.V.V.W.V.’.V.V.V.WAWAWAV.V.V.V.W.W.W/.V.VAV.W.V.V.V.W.V,
Eigum vi3 að hafa her?
Það er gamalkupn staðreynd, að
fátt hefur reynzt erfiðara jarðar-
bornum en að lifa í sátt og sam-
lyndi ihvert við annað, enda þótt
við játum öll einhverja þá iEsskoð-
un, er boðar okkur ikærleika og
bróðurþel. Saga miannkynsins er
því miður blóð og meira blóð,
hernaður og vopnaburður. Um
aldaraðir hefur verið barizt um
flesta Mammonsdóma ,auð, metorð
og völd og hinum óbreytta hefur
verið beitt fyrir og fórnað. Tvennt
er vert að hafa hugfast: Aldrei hef-
ur svo verið hvatt til hernaðar, að
hinir miMu áróðursmeistarar hafi
ekki getað túlkað það sem baráttu
fyrir einhverju göfugu og háleitu
ma'rki, isem hinum óbreytta stríðs-
manni væri sómi einn að falla fyr-
ir. Fjöldamorð á Gyðingum voru
ekki undantekin þessari reglu. í
öðru lagi hafa harðsvíraðir valds-
menn allra tíma að vísu hlotið
nokkra eftirtekju af hernaði sín-
um, en o£t hefur hún þó orðið i’ýr
og með nokkrum öðrum hætti en
þeir hefðu viljað. Hefur og að lok-
um jafnan sannazt hið fornkveðna
— illur fengur, illa forgengur.
Vopnin kvödd.
Saga Islands er að sinu leyti sér-
stæð. Forfeður okkar, er blótuðu
Þór og Óðin, háru að vísu sín vopn
og létu mátt þeirra oft deila á
þingum og upp úr bræðravígum og
margs konar misferli missti iandið
sjálfstæði sitt og varð síðar dönsk
nýlenda. Sem nýlenda varð ísland
að þola rnai'ga smán og niðurlæg-
ingu en erlendur her náði þó ekki
fótfestu hér og sjálfir lögðu for-
feður okkar vopnin til hliðar.
Þetta tvennt er svo athyglisvert að
seint verður of oft á það minnzt.
Gæfa íslands var sú, að í hrjóstug-
leik sínum ól það þá djörfu og
hugprúðu sonu, er reyndust þess
megnugir að brjóta á bak aftur
nýlendukúgunina og ryðja braut
til s'jálfsfæðis. Ekki var það nein
tilviljun, að hið unga fullváida ríki
lýsti yfir hlutleysi sínu í átökum
annarra þjóða og vilja sínum um
vinsamleg .samskipti við allar þjóð-
ir heims. Ekkert annað gat verið í
saimræmi við undangengna þróun
mála. ísland vildi frið og frábað
sér vopn og hörmungar þær og
ógnir, sem ætíð eru samfara þeim.
„Kalda stríðið“.
En nú befur mikið vatn runnið
til sjávar. Öldin okkar hefur verið
stórra tíðinda. Gleðilegt er að líta
öra tækniþróun og umbætur á
sviði félags- og menningarmála,
þótt egi hafi þar allt gengið átaka-
laust. Hryggilegt er það aftur á
móti, að miklum auði og tækni
skuli varið tii vígbúnaðar og dráps
véla meðan enn vantar brauð og
klæði og frums'tæðum þjóðum er
áfram haldið í greipum fátæktar
og þekkingarley.sis svo hinir sájlf-
skipuðu drottnarar megi halda
auði og völdum. Tvívegis á þessari
öld hafa^ þjóðri heims borizt á
banaspjót, en enn þá uggvænlegra
er hið langvinna, kalda stríð, sem
nú geisar, og er túlkað sem ekki
ómerkilegri barátta en fyrir friði
i heiminum. Þjóðir heims hafa ó-
spart verð hvattar til að fylkja
Sverrir Bergmann:
Nauðsynlegar rökræður
um varnarmálin
sér til ausiturs eða vestur.s. fslenzk-
ir ráðamenn hafa ekki staðizt þau
eggjunaroið. Því 'hefur fsland lagt
sitt lóð á vogarskálina og því situr
nú hér erlent herlið. Ailt þjónar
þetta hinu háleita marki — varð-
veizla friðar — og til þess þarf
umfram alit, her og morðtól.
Hvers vegna?
Innganga ísiands í Atlantshafs-
bandalagið sem og hingaðkoma
bandarísks herliðs var samþykkt
undir því yfirskini, að ísland
þyrfti vernd. Hlutleysi væri til-
gangslaust eins og komið væri,
taka þyrfti afstöðu með austri og
vestri, hið síðara valið og herliði
leyfð dvöl hér á landi, sem auk
þess að vernda okkur yrði „hlekk-
ur í þeirri viðleitni vestrænna
þjóða að viðhalda friði í heimin-
j um“. S'trax frá upphafi voru fjöl-
j margir andvígir þessu og vildu, að
ísland héldi fast við hlutleysi sitt.
Barátan gegn her.setunni er því
orðin löng, en hún hefði alla tíð
mátt vera betur skipulögð. Því
ber vissulega að fagna, að nú skuli
hafa verið stofnuð samtök á breið-
um grundvelli með það sem bar-
áttumál að fá sagt upp herstöðva-
samningnum við Bandaríkin. Skul-
um við nú gera okkur grein fyrir
rökum þessara samtaka og and-
stæðinga þeirra, enda varpar það
skýrara ljósi en flest annað á til-
gang (eða tilgangsleysi) herset-
unnar. Verður síðan hver og einn
að gera upp við sig, hversu hann
telur hag og sóma lands síns borg-
ið í þessu máli.
Vernd?
Andstæðingar hersetunnar benda
á það í fyrsta lagi, að eins og nú
sé komið málum, höfum við enga
vernd af heriiðinu, ef til átaka
kemur. Þegar við lok síðai’i heim-
siyrjaldar var það ljóst, að a.m.k.
eitt ríki hafði yfir að ráða þeim,
morðtækjum, er lagt gætu heims-.
byggðina í rústir á svipstundu. j
Þróunin hefur orðið sú, að hin
andstæðu öfl heimsins ráða nú
yfir vígvélum, sem eru margfait
öflugri þeim frá 1945. Sagan
myndi því sanna, ef til átaka
kæmi, að eftirtekja sigurvegarans
yrði rýrari en nokkru sinni fyrr
eða gjöreyðing alls, svo var't feng
ist á komið því, sem barizt var
fyrir. Fylgismenn hersetunnar
mótmæla þessu ekki. Þeirra gagn
rök eru miklu sterkari svo sem
vænta mátti. Andstæðingar her-
setunnar eru alir kommúnistar,
fylgifiskar þeirra og/eða nytsaoiir
sakleysingjar, sem ekkert skyn-
i bragð bera á heimsmál. Þetta er
j síðan endurtekið nógsamlega oft
’ jafnvel með myndskreytingum
og þar með er málið afgreitt.
Hernaðarlegt mikilvægi íslands
var talið gífurlegt í lok styrjald-
arinnar, herinn nauðsynleg vernd.
Fylgismenn hersetunnar, skynug-
ir á heimsmálin, sáu þetta í hendi
I sér. Einnig á þeim tíma vom
á, að verndarar smáþjóðanna, Bret-
ar, hafa hótað að myrða ísl. lög-
gæzlumenn án þess að vart yrði
aðgerða af Miðnesheiði.
Því miður hafa fylgismenn her-
setunnar forðazt allar raunveru-
legar rökræður. Þeir láta sér
nægja kommúnistagrýluna og
sleggjudóma og víst er kunn fyr-
irmyndin um, að endurtaka lygina
nógu oft og miða áróðurinn við
þann heimskasta.
margir nytsamir sakleysingjar,
sem ekki báru skyn á málin að
dómi þeirra. Grundvöllurinn fyr-
ir hersetunni er nú hruninn og
kannske spyr einhver, hvort ekki
hafi örsmá vitglóra leynzt með
þeim, er vildu aldrei fá hingað
her.
Ekki rökræður.
Andstæðingar hers-etunnar vilja
að horfið verði til fyrri yfii’lýsinga
um ævarandi hlutleysi fslands í
átökum annarra þjóða. Þeir telja,
að með brottflutningi hersins og
hlutleysisafstöðu á alþjóðavell-
vangi muni okkar lóð vega meira
í baráttunni fyrir fr’iði í heim-
innm heldur en að vera sá hlekk-
ur í vestrænum vörnum, sem nú
getur tæplega talizt traustari en
trébyssur Breta forðum, er ekki
munu eilíflega villa á sér heim-
iildlr. Fylgjendur hersetunnai'
telja hlutleysi gatslitið enda hafi
Krústjoff látíð drepa Ungverja og
gamlir menn og reyndir óttazt
stofubyl'tingu kommúnista með til-
heyrandi manndrápum, ef her'inn
fer. Þessi gagnrök verður hver og
einn að dæma *fyrir sig sem og
þau, að enginn geti óskað brott-
farar hersins nema hann viður-
kenni almætti Krústjoffs.
Víst eru atburðirnir í Ungverja-
landi fordæmanlegir, en því miður
hafa fleiri drepið heimamenn en
Rússar. Um stofubyltinguna og
herverndina sakar ekki að minna
Lesandi góður: Hér hafa verið
dregin fram tvö aðalatriðin í bar-
áttu andstæðinga hersetunnar.
Þyki þér gagnrök fyigismanna
hersetunnar ekki sem skyldi, skal
þér ráðlagt að kynna þér málgögn
þeirra. Kannske kemur hlutleysi
að litlu gagni í átökum, en til
hvers dugar herinn? Hann býður
hættunni heim og er auðtekin
bráð. Jafnvel Bandaríkin sjálf sjá
nú nauðsyn þess, að endur’skoða
Framhald á bls. 13.
Eins og kunnugt er, steig
brudarískt herlið liér á land
fyrir rúmum níu áruin, sam-
kvæmt beiðni íslenzkra. stjórn-
valda. Alla tíð síðan hefur dvöl
herliðsins verið eitt mesta hita-
mál ísienzkra stjórnmála.
Það mun því tilhlýðilegt, að
Vettvangurinn kanni að nokkru
afstöðu ungra Framsóknar-
manna iil þessara mála.
í þessum og næstu Vettvöng-
um munu því birtast greinar
nokkurra ungra manna um af-
stöðuna til hersetunnar.
í þetta sinn birtast tvær
greinar eftir unga Framsókna.r
menn, sem vilja, að v.arnarliðið
hverfi úr landi, en á næstunni
er liklegt að birtist g'agnstæðar
skoðanir á þessum viðkvæmu
deiiumálum.
Nú eru sextán ár liðin frá því,
<ið við ísleudingar stofnuðum lýð-
veidi og fengum þann sjálfsagða
rfett hverrar þjóðar til að ráða mál-
um sínum sjálf, án íhlutunar ann-
arra.
Þegar lýðveldið var stofnað á
Þingvöllum árið 1944 höfðum við
íslendingar haft innlenda stjórn í
um það bil 26 ár. Þann skugga bar
þó á þennan mesta hátíðis- og sig-
urdag okkar íslendinga, að þá stóð
yfir einn hryililegasti hildarleikur,
szm háður hefur verið í heimssög-
ur.ni.
Heimsstyr.jöldin síðari kom að
viíu ekki hart niður á okkur, enda
vorum við ekki beinir styrjaldar-
aðilar. Við sluppum þvi við loft-
árásir og annað það, er fylgir því,
að vera bemir þátt'takendur í styrj-
öío Hins vegar höfðum við hér á
(landi fjölmennt setulið sem þá
i var talið nauðsynlegt til varnar
gegn þeim, er hrundu stríðinu af
stað.
Eigi að síður hafði dvöl þessa
setuliðs hér á landi ’ för með sér
ýmsar þjóðfélagslegar hæ'ttur fyrir
okkur íslend.nga. Enda kom það á
daginn, að ýmislegt hafð: farið úr
logi. er síðan hefur ekki verið auð-
i \elt að bæta úr.
Hörður Arinbjarnarson:
Hæita vofir yfir
tungu og menningu
Það gefur auga leið, að þjóð,
sem hefur trlendan hei i landi
smu, hlýtur að vera í scöðugri
hættu með tungu sína og menn-
ir.gu. Við islendingar erum fá-
rnenn þjóð og grundvöllum
sjálfstæði ottkar í tungu okkar og
'orrænum rnenningararfi Það er
því sérlega hættulegt fyrii okkur
ai hafa her frá annarri heimsálfu
, landinu.
Með tilkomu varnariiðsins árið
1951, en þá þótti ekki líta friðvæn-
lega út í heimmum gerðum við
olvkur að beinum þátttakendum i
næstu styrjöld ef hún þá verður.
Megum við þá búast við að fá að
kenna á beim strlðstólum. er þá
kunna að vera notuð.
En síðan varnarsáttmálinn við
Brndaríkin var gerður, hefur
niargt breytzt. Friðarhorfur í
heiminum eru nú betri en þá.
E’nnig haia hernaðaraðferðir
breytzt mikið með tilkomu lang-
drægra eldfiauga, og þess vegna
er lega landsins ekki lengur eins
hernaðarlega mikilvæg ug áður.
Af þessu leíðir. að við erum ekki
lerigur nýtilegir til varnar heldur
aöeins til árásar. Köllum við því,
með veru hersins, yfir okkur að-
e ns árásir en ekki vernd, sem þó
b.efur alltaf verið aðalafsökun fyr-
" dvöl hersins hér á landi.
Vegna þess arna er sýnt, að her-
mr leiðir vfir okkur aðeins árásar-
hættu. auk þess sem hann er stór-
bættulegur tungu okkar og menn-
irgu og hefur spillandi áhrif á
Hörður Arinbjarnarson
fjarmál og atvinnulíf þjóðarinnar.
Við íslendingar höfurn sakir
fómennis oxkar, staðið utan við
dcilumál þjoðanna fram að þessu
og sómir okkur því bezt að gera
það áfram.
Því er æskilegt að ,vamar“-
l'.ðið hverfi úr landi hið bráðasta.