Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 10
T í MIN N, miðvikudaginn 17. ágúst 1960.
MINNISBÓKIN
í dag er ftmmiudagurinn
18. ágúst.
Tungl er 1 suSri kl. 8 30.
Árdegisflæði er kl. 1.50.
Síðdegisflæði er kl. 13.55.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstððinni er opin allan sólarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama staS kl.
18—8. Sími 15030.
NaeturvörSur vikuna 13.—19. ágúst
verSur f LyfjabúSinni ISunn.
Næturlæknir f HafnarfirSi vikuna
13.—19. ágúst verSur Ólafur Ól-
afsson.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjðrg, er opiS daglega frá kl.
13,30—15,30.
Þjóðminjasafn íslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
Skipadeild STS:
Hvassafell fór í gær frá Stettin
til Fáskrúðsfjarðar. Amarfell fer
vaentanlega 20. þ. m. frá Onega til
Austur-Þýzkalan ds. JökulfeH er í
Gautaborg. Dísarfeil er á Sauðár-
króki. Litlafell er væntanlegt til
Hafnarfjarðar á morgun. HelgafeU
fór 13. þ. m. frá Neskaupstað til
Aabo og Helsingfors. Hamrafell er
í Reykjavík.
Sikpaúfgerð ríkisins:
Hekla kom til Reykjavíkuir í gær
frá Norðurinödum. Esja fer frá Rvík
síðdegis í dag vestur um land í hring
ferð. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið fer frá
Rvík á motrgun vestur um land tH
Akureyrar. Þyrill er á Austfjörðum.
Herjólfur er í Rvík.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Rvíkur 14. 8. frá
Antverpen. Fjallfoss fór frá Aarhus
16. 8. til Rostock, Stettin og Ham-
borgar. Goðafoss fór /rá Akranesi
16. 8. til Hull, Rostock, Helsingborg,
Gautaborgar, Osló og Rotterdam.
Gullfoss fór frá Rvík 14. 8. til Kaup-
mannabafnar. Lagarfoss fer frá Ak-
ureyri í dag 17. 8. til Hríseyjar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur,
Húsavíkur, Þórshafnar, Austfjarða,
Vestmannaeyja og Faxaflóahafna.
Reykjafoss kom til Leith 16. 8. Fer
þaðan annað kvöld 18. 8. til Rvíkur.
Selfoss fer frá N. Y. 18—19 8. til
Rvíkur. röllafoss kom til Rvíkur 17.
8. frá Hull. Tungufoss fór írá Aabo
15. 8. til Ventspils og Rvikur.
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið.
Millilandaflugvélm GuUfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.!
8,00 í fymamálið.
Innanlandsflug: í dag er áætiað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja 12
ferðir) og Þónshafnar. — Á morgun
er áætJað að fijúga tH Akureyrar (3
ferðir), EgUsstaða, Fagurhólsmýrar.
Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjuhæjarklausturs,
Vesítmannaeyja (2 ferðir) og Þing-
eyrar.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg kl. 9,00 frá
New York. Fer tU Osló, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 10,30. — Leifur Eiríksson er vænt
anlegur kl. 23,00 frá Luxemburg og
Amsterdam. Fer til New YoTÍk kl.
00j!0.
ÝMISLEGT
Ókeypis Ólympíuferð.
Eigandinn að miða nr. 672 í Ólym
píuhappdrætti Víkings reyndist vera
Þórir Tryggvason, bifrerðarstjóri,
sem í dag mun taka við vinningnum,
farmiða tU Rómaborgar og heim aft-
ur, ásamt aðgöngumiðum að flest-
um skemmtUegustu þáttum Ólympíu
leikanna.
Krossgáta nr. 175
Fffgg
12 15 14
■■mti
Lárétt: 1. mannsnafn, 6. hestana, 10.
... dýr, 11. fleirtöluending, 12.
mannsnafn (ef.), 15. deyða.
Lóðrétt: 2. gyðja, 3. sjávardýr 4.
lenguarmál, 5. ofsi, 7. lágur, 8. sefi,
9......dýr, 13. lána, 14. nægUegt.
Lausn á krossgátu nr. 174:
Lárétt: 1. Nonni, 6. gandinn, 10. L.
N. 11. e, á, 12. undrast, 15. Bragi.
Lóðrétt: 2. ofn, 3. nói, 4. unglur, 5.
hnáta, 7. ann, 8. dér, 9. nes, 13.' dúr,
14. arg.
„Halló, Elli. Ert’að veiða?“
„Nei, drekkja ormum."
GLETTUR
Mark Twaln ferðaðist oft
um og kom þá fram sejn upp
lesari. Eitt sinn sem oftar
kom hann til bæjar nokkurs
og gek kinn á rakarastofu til
að láta raka sig, áður en upp-
lesturinn hæfist.
„Eruð Þér ókunnugur hér?‘'
spurði rakarinn.
„Já, svaraði Mark Twain.
„Eg hef aldrei komið hing-
að fyrr.“
„Þér hittið vel á, sagði rakí
arinn. „Mark Twain heldur
upplestur hér í kvöld. Ætlið
þér ekki .að fara?“
„Jú, ætli það ekki.“
„Hafið þér keypt yður að-
göngumiða?“
„Nei, ekki enn.“
„En það er uppselt. Þá verð
ið þér að standa.“
„En leiðinlegt, andvarpaði
Mark Twain. „En sú óheppni.
Alltaf skal ég þurfa að standa
þegar sá maður les upp.
— Ussss! HefSu þetta pylsur í staS-
inn fyrir steik. Og appelsín en ekki
mjólk.
DENNI
DÆMALAUSI
(DQ£Q,-*S? -Z4i(g)
K K
B A
D L
D D
B I
Jose L
Salinas
— Ég hef grun um, að greifinn ætli Seinna, þegar Kiddi nálgasí eina bæki
að sitja fyrir mér í kvöld. Ef hann nær stöð Wells Fargo.
mér, sérð þú um hann.
— Þetta vissi ég. Þarna kemur hann.
— Bíddu bara, vinur.
Laxá
er í Riga.
Hf. Jöklar:
Langjökull er £ Riga. Vatnajökuil
fór framhjá Stroma í fyrrakvöld á
leiö til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands:
MiUilandaflug: MilliIandaflugvéUn
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar id. 8,00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 i kvöld.
Fiugvélin fer tU' Glasgow og Kaup-
D
R
r
K
8
Lee
Falk
— Vertu blessaður, Blake.
— Komdu aftur og heimsæktu okkur.
— Ég mun sakna ykkar, strákar.
Það geri ég svo sannarlega Fínir ná-
ungar. Nú skil eg, hvers vegn
inn vildi að ég hélo'
Hann þarf ekkerí að ótta:-
þeura eru einnig leyndarm;,.
r. gleymdi Meggu.
V':,.r'gn ;hva‘ kom fyrir þig?
m:I 'n F.g var í frumskógin-
• iveimu v llimönnum. En þú?