Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 15
fimmludnginn 18. ágúst 19.6.0. 15 Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Jóhann í Steinbæ Ný, sprenghlægileg sænsk gaman- mynd, ein af þeim beztu. Danskur textl. Aðalhtutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl., 7 og 9. Nýjabíó Sími 115 44 Sagan af Amber (Forever Amber) Hin heimsfræga stórmynd í litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Kathleen Winsor, sem komið hefur út í ísl. þýðinigu. Aðalhliutverk: Linda Darnell ornel Wilde George Sanders Sýnd kl. 5 og 9. Gamla Bíó Simi 114 75 Gaby Ahrifamikil, ný, bandarísk kvik- mynd gerð eftir hinu vinsæla leik- riti: „VATERLOO-BRÚIN“. Leslie Caron John Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ausftwrbæiarbíó Sími 1 13 84 Einn p.egn öllum í(A Man Alone) Hörkuspennandi og mjög vitbv.rða rík, ný, amerísk kvikmynd í lit- um. Rav Milland, Mar- .iurphy, Ward Bond. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sndý kl. 5, 7 og 9 n n (T l ' ' ‘sírni | fid 44 Haus)?usi drauguriun (Thlng that Couldn't Die). Hrollvekjandi og spennandi ný amerísk kvikmynd William Reynolds . Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tiarnar-bíó Sími 2 21 40 Einstakur kvenrnaftur (That 'tind of womanl Ný, amerís- mynd, spennandi og skemmtileg, er fjallar um óvenju legt efni Aðalhlutverk: Sophia Loren, George Sanders. Sýnd kl. 7 og 9 Siðasta sinn. Laugarássbíó — Simi 3207n — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Brúnstakkar (Framh. ai 16. síðu). en fyrirliðar þar eru nú ýmslr háttsettir leiðtogar þess flokks, sem Alþýðuflokkurinn situr með í ríkisstjórn. Ætti blaðið þessu naest að rifja svolítið upp hinn brúna feril þeirra. Rodgers and Hammersteins OKLAHOMA Tekrn og sýnd í Todd-ao Sýnd kl. 8,20. South Pacific Sýnd vegna áskorana kl. 5 Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin frá kl. 2 og í Laugarássbíó frá kl. 4. |(d>r*3VAfiro fyjQ Sími 19185 Fö’ðurleit Óvenju spennandi og viðburðarik rússnesk litmynd með ensku tali, er gerist á stríðsáirunum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sýning. Núl) átta fimmtán Bráðskemtileg þýzk gamanmynd eins og þær gerast beztar. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Bæiarbíó HAFN ARFIRÐI Sími 5 01 84 Rosemarie Njtrbitt (Dýrasta kona heimslns) Hárbeitt og spennandi um ævi sýningarstúlkunnar Rosemari Mitribitt Nadja Tiller Peter a- EYCK Sýnd kl. 5, 7 ofi 9. T rm^T-Híó Sími 1 11 82 Einræðisherrann (The Dlctator) Heimsfræg amerísk stórmynd, sam tn og sett á svíð af snillingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin, Paulette Goddard. Sýningar kl. 5, 7 og 9,15 P. ••• 1 f » Mwiwbio Simi 1 89 36 Þegae nóttin kemur (Nlghtfall) Afar spennandi og taugaæsandi, ný, amerísk kvikmynd. Aldo Ray Brian Kelth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. p.ÓhSCd^.2' Sími 23333 Dansleíkur í kvöid kl. 21 Inge Römei skemmtir Sími 35936 Eisenhower harðorður Eisenhower forseti Banda- rikjanna segist ekki munu óttast afleiðingar af þeirri viðleitni Rússa að gera réttar höldin yfir Powers flugmanni eins konar saksókn gegn Bandaríkjunum. Forsetinn hefur jafnframt lýst því yfir, að hann vilji ekki að svo stöddu segja nokkuð um það, hverjum aðferðum Rússar kynnu að hafa beitt Powers meðan á rannsókn málsins hefur staðið. Embættismenn (Framh. af 1. síðu). stjórnina í aðalatriðum, því að varla getur verið um að ræða efnalegar samningsviðræður, án þess að rá.ðherrar taki þátt í þeiin, heldur sé það nú aðeins verk skrifstofumanna að ganga frá pappírunum. Ummæli Daily Telegraph styðja þessa skoðun einnig. Blaðið segir, að ákvörðun íslendinga um samn- ingsviðræður sé árangur af lang- vinnum og þauihugsuðum tilraun- um Stewarts sendiherra Breta í Reykjavik til þess að finna lausn á deilunni. Fleiri blöð vitna óljóst til fyrri leyniumræðna um málið. Allt þetta bendir til, að málið sé ekki á fyrsta umræðustigi, heldur á lokastigi samninga. Er nú mál til komið, að ríkisstjórnin segi skýrar en orðið er frá þessum málavöxtum. Nýi jaríborinn (Framh. af 1. síðu). un fyrr en á næsta vori. Ekki hefur verið ákveðið hvar hann verður fyrst notaður, en Húsvíkingar hafa mikitin hug á að fá afnot hans fyrstir Heitt vatn er þar í bæjar- landinu og öll skilyrði til að koma upp hitaveitu fyrir kaupstaðinn. í samtali við blaðið í gær sagði Áskell Einarsson bæjar stjóri á Húsavík svo frá að Húsvíkingar hefðu árið 1958 látið gera áætlun um lagn- ingu hitaveitu í kaupstaðinn frá Hveravöllum, en þaðan má fá 75 sekúndulítra af 100 stiga heitu vatni. Þessi at- hugun leiddi í ljós að ekki er fjárhagsgrundvöllur fyrir slíkri hitaveitu, en 186 kíló- metra leið er frá Hveravöllum og til kaupstaðarins. Þá kom upp sú hugmynd að fá vatn úr borholu í sjálfu bæjar- landinu, og lét raforkumála- stjómin framkvæma athug- un á jarðhita í Húsavíkur- landi. Sunnan við Húsavíkur höfða eru heitar lindir, og ex vatn leitt úr einni þeirra í hina nýju sundlaug staðar- ins, og í Laugardal eru einnig hverir. Þax hafa mælzt 20 sek úndulítrar af 67 stiga heitu vatni. — Athugun raforku- málastjórnarinnar leiddi í ljós að miklar líkur eru af árangri af jarðborun í Húsa víkurhöfða rétt við Laugar- dal. Gera Húsvíkingar séx nú góðar vonir um að skriður komist á hitaveitumálið og að hinn nýi jarðbor verði not aður til að bora fyxir vatninu. Verði af því, hefjast fram- kvæmdir í apríl n. k. - ó BÍLASAI.INN /'S Vitatorg Sími 12500 Rússaieppi ’60 fæst undir kostnaðarverði Dodge Weapon ’53 fæst á góðu verði. BÍLASöLINN við Vitatorg Sími 12500 Kirkja vígð að Kálfafelli Kirkjubæjarklaustri, 16. ág. - Á sunnudaginn kemur, 21. þ. m. mun herra biskupinn, Sigurbjöm Einarsson, vlgja kirkju á Kálfafelli í Fljóts- hverfi. Hefst vígslan kl. 2 e.h. og munu prestar prótfasts- dæmisins og ef til vill fleiri klerkar aðstoða við vígsluna. Kálfafellskirkja er yfir 60 ára gömul, en undanfaxið hafa gagngerðax endurbætur verig gerðar á kirkjunni. Hef ur m. a. verið byggð við hana forkirkja með turni, en gamla kirkjan var turnlaus. — Nán ar veröur sagt frá vígsluat- höfninni síðar hér i blaðinu. V.V. Powers játar (Framhsld af 3. siðu). ir því, hvort hann hefði sjólfur verið með í ráðum, er njósnaflug- ið var ákveðið, en Powers svaraði því til, að hann hefði verið ókunn- ugur öllum njósnafyrirætlunum. Powers sagðist hafa orðið tauga- óstyrkur, er vél hans var komin yfir sovézkt land 1. mai s. 1. Hann hefði fundið fyrir er sprengingin varð í vél hans og síðan hafi hann byrjað að hrapa til jarðar. Honum hafi ekki tekizt að eyðileggja all- an útbúnað í vélinni. Sjáifur hafði hann á sér eitur, sem hann skyldi nota til að ráða sjálfum sér bana, ef svo bæri undir. Powers sagði hins vegar, að hann hefði hlotið góða meðferð í Sovétríkjunum Oig miklu betri en hann hefði búizt við. Rólegur Powers var sem fyrr getur ró- legur við r'éttarhöldin. Hann kvart aði eitt sinn yfir því, að ljós félli í augu sín og ylli höfuðverk. Var það þá strax fjarlægt. Réttarhöld- unum verður haldið áfram í fyrra málið. Það heltza, sem athygli vek ur um réttarhöldin í dag er það, að safcsóknarinn Rudenkow þykir hafa flutt tiltölulega væga sóknar ræðu miðað við það, að Powers hafði játað allar sakir, sem á hann voru bornar. Sömuleiðis hefur verjandi Powers, Grinew, lagt á það höfuðáherzlu, að Powers hafi aðeins verið að framkvæma skip- un yfirboðara sinna. Powers sjálf- ur telur sig hafa verið andvígan njósnafluginu, en verið samnings- bundinn og ekki getað skorizt und an. Fyrirkomulagið ekki gagnrýnt Bandarískir lögfræðiráðunautar Powers-fjölskyldunnar hafa ekk- ert viljað setja út á fyrirkomulag réttarhaldanna í dag. Oliver Pow- ers, faðir flugmannsins, telur son sinn hafa verið fullkomlega eðli- legan í framkomu og tilsvörum. Oliver Powers gerir sér áfram vonir um að geta rætt mál sonar .síns við Krustjoff forsætisráð- herra. Til sölu lítið notuð sænsk bandsög með biaðlengd 4,90 m. og nýjum 3ja fasa mótor SIGURÐUR EIL3ARSSÖM V'ík i Myrdal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.