Tíminn - 14.09.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.09.1960, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, miðvikudaginn 14. sciitember 1960. A. MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Hellsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhring Inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. NÆTURVÖRÐUR vikuna 10.—16. september verður í Vesturbæjar- apóteki. Á sunnudag i Apóteki Austurbæjar. NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirði vik- una 10.—16. september er Ólafur Einarsson, sími 50952. Listasafn Einars Jónssonar, Hnltbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. Þióðmlnjasafr fslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. ÝMISLEGT 95 ára er í dag Jóhann Jóhannsson, fyrrum bæjar- póstuir á Blönduósi. Jóhann dvelst nú á héraðshælinu á Blönduósi. Er hann alhlindur og rúmfastur, en kátur og hress að vanda. GLETTUR „Og nú skulum við sýna ykkur ferðamyndirnar okkar." Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. ,j5,:45 frá New York. Fer til Amst- erdam og Luxemborgar kl. 8:15. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá Stavangri. Fer til New York ki. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftiw til Reykjavíkur kl. 23:55 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til' Ak- ur eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, mannaeyja (2 ferðir). Á morgun erf áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þó.rshafnar. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá New York um 16.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 2200 í kvöld 13.9. til Akureyrar. Goðafoss fer frá Leith í dag 19.9. til Reykjavikur. Gullfoss fer frá Leith í dag 13.9. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer væntan- lega frá New York um 13.9. til Reykajvikur. Reykjafoss fór frá Eski- firði 12.9. til' Dublin, Árhus, Kaup- mannahafnar og Ábo. Selfoss fer frá Reykjavík á hádegi á morgun 14.9. til Keftavíkur og þaðan til Gauta- borgar, Tönsberg, Hull, London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss kom til Rostock 11.9. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Akur- eyri annað kvöld 14.9. til Húsavíkur, Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar og Norð fjarðar og þaðan til Aberdeen, Es- bjerg og Rotterdam. „Góður Ijósmynd ari verður að taka á sig marga áhættuna." — Sknmi, 'sagði móðirin alvar- lega. Það voru tvær kökusneiðar í kökukassanum í morgun, en nú er þar aðeins ein. Getur' þú sagt mér, hvernig stendur á því? — Ég skil ekkert í því, sagði Siggi dapur í bragði. Það hlýtur að hafa verið svo dimmt, að ég sá ekki hina sneiðina. Maður nokkur hringdi í dýraverzl- un og sagði: — Gjörið svo vel að senda mér strax 30.000 kakkalakka. — Hvað í ósköpunum ætlið þér að gera við 30.000 kakkalakka? — Ég er að flytja úr íbúðinni minni, svaraði maðurinn, og hús- eigendurnir kröfðust þess að ég skildi við 'hana eins og ég kom að henni. „Georg! SJÁÐU! Ég ER ’aS stíga fæti inn í garðinn þinn!" DENNI DÆMALAUSI Lárétt: 1. + 15, hetja á söguöld, 6. bardagi, 10. tveir eins, 11. fangamark biskups, 12. glóir. LóSrétt: 2. slungin, 3. rómv. taia, 4. kona á söguöld, 5. vinna, 7. slæm, 8. rök, 9. skima eftir, 13. sagt við hunda, 14. hreyfing. Lausn á nr. 197. Lárétt: 1. Tíbet, 6. ósannur, 10. L.K. 11. lá, 12. Mongóli, 15. ólmar. LóSrétt: 2. fra, 3 enn, 4. hólmi, 5. gráar, 7. sko, 8. nóg, 9. ull, 13, Níl, 14. Ói'a. Krossgáta nr. 198 10 12 ^ 15 14 ---- H.f. Jöklar: Langjökull er í Riga. Vatnajökull er í Rotterdam. ákipaútgerS rikisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur síðdegis á morgun frá Norður- löndum. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið var væntanleg til Kópaskers í morgun á austurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Þyrill fór frá Vestmannaeyjum 9. þ. m. ál'eiðis til Rotterdam. Herjólfu.r fer frá Reykja vík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell er væntan- legt til Riga á morgun. Jökulfell er væntanlegt til HuU í kvöld. Disar- feU er x Karlshamn, fer þaðan í dag td Karlskrona. Litlafell er í olíuflutn ingum x Faxafl'óa. Helgafell ea- í Reykjavík. Hamrafell er í Hamborg. Jose L. Salinas 75 D R E K í Lee Faik 75 — Við getum ekki notað byssur. Verð- fljótur nú, þarna kemur hún. um að ná henni án þess að skjóta — — Haldið þið, að við höfum rænt demöntum á námusvæðinu? — Afklæðist, báðir. — Við erum heiðarlegir námuverka- menn. — Ef þið haldið að þið finnið gim- steina á okkur, þá er eitthvað að ykkur. — Við fundum enga. Þess vegna fór- um við af námusvæðinu. Ekki satt? Slim? En Slim gleymdi að loka búrinu ....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.