Tíminn - 14.09.1960, Blaðsíða 13
TIMIN N, miðvikud'aginn 14. septeinber 1960.
13
Aðalfundur Sambands
vestfirzkra kvenna
Aðalfundur Sambands Vest-
f'irzkra kvenna, var haldinn í
húsmæðraskólanum Ósk á ísa
firði, dagana 3. og 4. sept.
s.l. Á þessu ári er sambandið
þrjátíu ára. og var þetta sér-
stakur háíiðafundur í boði
kvenfélaganna á ísafirði.
Gestir fun&arins vuru: Frú Guð-
rún Arnb;.drnardóttir, Flateyri,
fyrrverand: ritari sambandsins,
frú Aðalbjorg Sigurðardóttir frá
Kvenfélagafambandi íslands og
fiú Guðlaug Narfadóttir frá áfeng
isvarnarráð: ríkisins.
Auk vanjulegra aðalfundar-
starfa voru þessi mál tekin til
rmræðu: Orlof húsmæðra, sem
fundurinn viL að komist sem fyrst
til framkvæmda.
Ráðunautastörf
Fundurínr. skorar á Kvenfélaga-
samband ísiands, að beita sér fyrir
fvi, að fjölgað verði heimilisráðu-
nautum, og vinna að því, að þeir
vcrði ríkisráðunautar. þar sem
? V.K. sér sér ekki fært að standa
s’raum af kostnaði við starf hér-
aðsráðunauta.
Frú Guðlaug Nariadóttir flutti
er.ndi um áfengismál og var í því
sambandi gerð svofelld áskorun:
30. fundur S.V.K. beinir þeirri
askorun til íþróttafélaga, ung-
mennafélaga og kvenfélaga lands-
íjjs að vinna að því að opinberar
skemmtanir verði með meiri
menningarm ag en nú tíðkast, og
séu haldnar án áfengisnotkunar.
Lítur funaurinn svo á að í húfi
sé framtíð þjóðarinnar, vegna
binna slæmu áhrifa, sem núver-
andi skeniT.tanalíf hefur á æsk-
una.
í sambandi við fundinn var
efnt til ne:milisiðnaðarsýningar,
og hafði frú Guðrún Vigfúsdóttir
l’.rndavinnukennari forgöngu um
það mál. var það einróma mál
manna, er sýninguna sáu, að hún
hefði verið vel úr garði gerð og
fjölbreytt, og á frú Guðrún mikið
:of skilið lyrir frábæra uppsetn-
ingu hennar.
Bæjarfóget: Isafjarðar bauð
fundinum að skoða Byggðasafn
Vestfjarða. Var það mjcg fróð-
legt og höfðu konur mikla ánægju
p f
a l.
Einnig vai fundinum boðið á
Mjómleika i ísafjarðarkirkju er
sóknarnefnd ísafjarðar stóð fyrir.
Kunna fundarkonur ísfirðingum
miklar þaKkir fyrir ánægjulegar
stundir. í Samband’ Vestfirzkra
kvenna eru nú 14 félög.
Rætt víð Þorgtíir
Jakobsson
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9
Sala er örugg hjá okkur
Símar 19092 og 18966
— Skioti og hagkvæmir
greiðsl’ískilmálar ailtaf fyr
(Framhald af 8. síðu).
s-em hann rekur sitt eigið verk-
siæði við Laugar Smíðakennari að
I.augum min verða Hróar Björns-
son frá Brúr, og treysti ég honum
tzJ- góðra hluta. Þess er líka þörf,
því að ég vona það — og svo mun
vera um flesta Þingeyinga, að vel
verði haidið í horfi með smíða-
deildina í þeirri stefnu, sem Þór-
hallur markaði, og í sem flestu
fylgt fordæmi hans.
— En hvað finnst þér um starf
skólans að óðru leyti?
— Skólinn hefur átt því láni
að fagna að honum hafa stjórnað
4 ágætismenn, sem hver um sig
hefur fórnað honum af alhug um
aratug ævi sinnar. Kennaralið og
starfslið heíur einnig alltaf verið
mjög gott. Umsóknir um skólavist
hafa oftasf verið miklu fleiri en
unnt hefur verið að sinna, og
stundum orðið að vísa frá jafn-
mörgum og veitzt hefur skólavist.
Áhrif skólans eru mikil á mörg-
um sviðum. Hann hefur verið góð,
a.menn menntastofnun og miðstöð
þróttalífs béraðsins en þó held ég
að augljósds.ur sé ávöxtur smíða-
deildarinnar. Þar hafa á ári hverju
verið 10—13 nemendur við aðal-
nám, og alls munu þeir vera um
300.
— Standa nokkrar bygginga-
framkvæmdii yfir núna á Laug-
um?
— Já, uorðan skólans er verið
að byggja stóra álmu í sama bygg-
ingastíl. Verður þar borðsalur og
e,dhús á neóstu hæð en íbúðir á
eíri hæðum. Byggingameistari við
þá byggingu er Stefán Reykjalín,
en yfirsmiður Snæbjörn Kristjáns-
son. Mun bessi bygging nú um það
bil fokheld. Mun hún bæta nokk-
uð úr brýnni húsnæðisþörf skól-
ans.
Munið að
synda
200 metrana
Aukaþing
Sambands íslenzkra barnakennara
ir bencli
Stjórnina skipa: Sigríður Guð-
mundsdóttir, ísafirði, Elísabet
Hjaltadóttir Bolungarvík, Unnur
Gisladóttir, lsafirði.
Samkvæmt samþykkt síðasta fulltrúaþings eru
fulltrúar hér með kvaddir til aukaþings, sem hefst
í Melaskólanum laugardaginn 24. september n.k.
kl. 14.
Stjórn Sambands íslenzkra barnakennara
Eins og kunnugt er höfum við selt þau heimilistæki, sem við höfum umboð fyrir, ein
göngu gegn staðgreiðslu um nokkurra ára bil. Vegna ítrekaðra tilmæla viðskiptavina okkar
munum við hér eftir selja eftirtalin heimilistæki með hagkvæmum greiðsluskilmál-
um.
Servis þvottavélar
Baby strauvélar
Kelvinator
kæliskápar
hrærivélar
Kenwood
Jfekla
Austurstræti 14.
Kynnið yður greiðsluskiltnála okkar.
Gjörið svo vel að líta inn.
Sírni 11687,