Tíminn - 28.09.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.09.1960, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, miðvikudaginn 28. september 1960. Stúlka vel að sér í ensku, dönsku og vélritun getur fengið atvinnu á ritsímastöðinni í Reykiavík Nánari upplýsingár hjá ritsímastióranum. Hvernig sem þér ferðist MJALTAVÉLAR GASCOIGNES Næsta sending at Gascoignes mialtavélum er væntanleg um mið,ian næsxa mánuð. Verð á tveggja fötu vél með öllu tilheyrandi um kr. 15.000,00. — Tökum á móti pöntunum. Allir varahlutir ávallt fyrirlgigjandi x allar gerðir Gascoignes mjaltavéla. arni gestsson Hverfisgötu 50 — Sími 17930. í lofti lá’Jct' áláði á iegi c , .Br.gaa sm BtntíU A illrm útrl jb Eru FERÐATRYGGINGAR nauðsynlegar FEROATRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum, greiða sjúkrakostnað yðar, greiða yður dagpeninga verðið þér óvinnufær svo og ororkubætur, ennfremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánarbætur. FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir 100.000 króna tryggingu, hvernig sem þér ferðist innan lands eða utan i hálfan mán- uð aðeins kr. 85.00. SiMINN ER 17080 og ferðatrygging yðar er i gildi samstundis. s amvt) n m tuiriavcB <e n nveæjr Námsflokkar Reykjavíkur byrja kennslu 4. okt. I þeim er hægt a<S velja eina efta fleiri náms- greinar eftir því sem hverjum hentar. Kennslan fer fram á kvöldin frá kl. 7,30—10,30. Hver námsgrein verður kennd tvær stundir á viku. Kennslustundir í verklegum greinum (nema vélritun) vertSa báíar á sama kvöldi. Kennsla fer fram í Miðbæ.iarskólanum. Innritunargjald er 40 krónur fyrii bóklegar greinar 80 krónur fyrir verklegar greinar. Þáttt«*kendur greiða ekkert kcnnslugjald ncma innritunargjaldið. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum ki. 5—7 og 8—9 síðd. dagana 26. sept. til 1. okt. (Fkki verður hægt að innrita í síma). Kennsla hefst 4. október. Bóklegar greinar: Islenzka, danska, enska, þýzka. franska, spanska, íslenzka fyrir útlendinga, bókfærsia, skrift, sálarfræði, upplestur og reikningur. f 1. fl. í dönsku verður kennt eftir aðferð, sem krefst því nær engrar málfræðiþekkingar; í 5. fl., sem er ætlaður fyru þá, sem hafa lært dönsku að minnst? kosti 3—4 ár, verður lögð aðal- áherzla á talæfingar. í 5. og 6. fl. í ensku fer kennslan fram,á ensku og verður lögð áherzla á talæfingar. í 3 fl. í þýzku fer kennslan að mestu fram á þýzku og verður lögð áherzla á talæfingar; flokkurinn er ædaður þeim, sem hafa lært þýzku í 2—3 ár. í frönsku og þýzku verður í 1. fl. byrjað með linguaphone að- ferð og síðar tekin upp vanaleg byrjendabók. í öðrum tungumálaflokkum, en hér eru nefndir að framan, verður kenndur orðaforði, málfræði og stílar jöfnum höndum. f frönsku og spönsku verða framhMdsflokkar et nægi'lega margir þátttakendur láta skrá sig fyrir 1. október í sálarfræði fer kennslan fram í samtöium og fyrirlestrum. Verklegar greinar: Barnaíatasaumur, kjólasaumur sniðtéikn- ing, útsaumur, föndur, vélritun og teikning. Ri'tvélar og saumavélar verða til afnota í kenrxslustundum í véli'itunar- og saumaflokkum Ath.: Innritun hófst í fyrradag, mánudag. Gerið svo vel að geyma auglýsinguna, hun kemur ekki aftur í þessu blaði. TRULOFUNARHRINGAR | Afqreittir samdœgurs HAUDÓR Slcólavörðustig 2, 2. Ka I M l 3ARJ 4 H eimilish jálp Tek gardínur og dúka í sterkingu. Upplýsingar í síma 17045. Drengja skólaföt Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Buxnaefni (alull) Ææðardúnssængur Æðardúnn Dúnhelt léreft Enska Patton ullargarnið Mikið iitaúrval. Vesturg. 12. Sími 13570. •-VVV'V‘V*W»V*V»V*V‘V»‘\ V ‘V'VV'V'V •V*V*V*V*V‘V*V*VV*VV*V‘‘

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.