Tíminn - 28.09.1960, Blaðsíða 15
T í MIN N, miðvikudagmn 28. september 1960.
15
/
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
ist og stjórnmál
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
LAUGARASSBIO
Sími 32075
„Oklahoma"
Tekin og sýnd f Todd-AO.
Sýnd kl. 5 og 8.20.
fyrir fcl. 17 dagirni fyrir sýningardag.
Kópavogs-bíó
Sími 1 91 85
Stúlkan frá Flandern
Lelkstjóri: Helmut Kautner
Ný, þýzk mynd. Efnisrík og aivöru-
þrungin ástarsaga úr fyrri heims-
styrjöldinni.
Bönnuð Innan 16. ára.
Sýnd kl. 9
GAMLA
SlmJ 1 105
Sími 114 75
1w
b! o ii ujlfc
Ofurhuginn Quentín
Durward
(The Adventures of
Quentln Durward)
Spennandi og viðburðarík ensk
stórmynd af skáldsögu
Slr Walters Seott.
Robert Taylor,
Kay Kendall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
Allt fyrir hreinlæti'S
(Stöv pS hjernen)
p.óhscafié'
Sími 23333
Dansleikur
í kvöld kl. 21
Hafnarfjarðarbíó
Á svifránni
Heimsfræg amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope.
Burt Lanehaster,
Gina Lolobrigida,
Tony Curtis.
Sýnd kl. 7
Miðasala frá kl. 5
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik-
mynd, kvikmyndasagan vair lesin
i útvarpinu í vetur. Engin norsk
kvikmynd hefur verið sýnd með
þvQíkri aðsókn í Noregi og viðar,
enda er myndin sprenghlægUeg
og lýsir samkomulaginu í sambýl-
ishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 5 02 49
Jóhann í Steinbæ
7. VIKA
Ný, sprenghlægUeg sænsk gaman-
mynd, ein af þeim beztu.
Danskur texti
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Dagmar Olsen.
Sýnd kl. 7 og 9.
íþróttir
(Framhald af 12. síðu).
Aston Villa 10 5 1 4 22- -28 11
Lirmingham 10 4 2 4 16- -15 10
Arsenal 10 4 1 5 15- -11 9
Chelsea 10 4 1 5 25- -25 9
Leicester 1-0 3 2 5 17- -19 8
Cardiff- 10 3 2 5 12—16 8
Newcastle 10 4 0 6 20—28 8
West Ham 10 3 1 6 19—27 7
I'reston 10 3 1 6 13- -20 7
W.B.A. 10 3 0 7 21- -21 6
Nottm. For. 10 2 2 6 13- -21 6
Manch. Utd. 9 2 1 6 16—21 5
Bolton 10 2 1 7 15- -22 5
Blackpool 10 1 2 7 13- -24 4
Sheff. Utd. 2. deild: 11 8 1 2 23— 9 17
ípswich 10 6 3 1 23—13 15
P.ymouth 10 6 1 3 22—12 13
Norwich 10 5 3 2 15— 9 13
Scunthorpe 10 4 4 2 21—14 12
Southampton 10 5 2 3 26—20 12
Middlesbro 10 4 3 3 19—15 11
Portsmouth 11 5 1 5 18—21 11
Jíotherham 10 4 2 4 17— 9 10
Iaverpool 10 4 2 4 15—14 10
Sunderland 10 2 5 3 17—15 9
Charlton 10 2 5 3 17—18 9
I.eeds Utd. 10 3 3 4 19—22 9
Huddersfield 10 3 3 4 15—18 9
Df.rby C. 10 3 3 4 16—22 9
Irncoln City 10 3 3 4 12—17 9
I.eyton Or. 10 3 2 5 15—21 8
Lristol Rov. 10 2 4 4 17—25 8
Luton Town 10 2 4 4 14—21 8
Stoke City 10 2 4 4 7—13 8
Brighton 10 3 1 6 16—23 7
Swansea 10 1 3 6 9—17 5
Larsen
(Framh. af 16. síðu).
venjulega og sá grunur stakk
mig, ag konan mín myndi
hringja í elskhuga sinn síðar
um daginn. Eg skildi því við
segulbandið í gangi. Eg skyldi
komast að þessu í eitt skipti
fyrir öll.
Þýddi ekki að þrátta
Þegar ég kom heim um
kvöldið, heldur miðurinn á-
fram, sá ég að síminn hafði
verið notaður um daginn. Eg
tók því að hlusta á segulband
ið og heyrði greinilega, að
konan mín hafði mælt sér
mót við einhvern. Segulband
ið gat ekki sagt mér, hver
maðurinn væri og þegar kona
mln kom heim, spurði ég
hana umyrðalaust eftir því.
Hún neitaði hreinlega að
hafa verið á nokkru stefnu-
móti en þá lét ég hana hlýða
á segulbandið. Það var von-
laust fyrir hana að neita.
En hún neitaði alveg að
segja mér hvað maðurinn
héti. Eg sótti þá búrhnífinn
og hótaði henni öllu illu, ef
hún gerði ekki sem ég bað um.
Það má vel vera, ag ég hafi
hótað henni dauða en þaö
meinti ég ekki alvarlega.
Sver'Si? og drekinn
Stóirbrotin og afar spennandi ný,
rússnesk æfintýramynd í litum og
CinemaScope, byggð á fomum
hetjusögum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Segulbandií
(Framh. af 16 síðu).
en Enevoldsen var þá fyrirliði
dönsku sveitarinnar. En skák
sambandið hefur aldrei at-
hugað þessar kvartanir ofan
í kjölinn og j rauninni eru
þær á litlum rökum reistar.
En formaður skáksambands-
ins, Parbo, virðist hlusta á
allt. Það þyrfti ag skipta um
formann í skáksambandinu.
Það sem um er að ræða, segir
Larsen, er það, að sumir skák
menn geta aldrei þolað aðra.
Enevoldsen hefur sín ákveðnu
sjónarmið. Han ná þvj bæði
fjendur og vini. Hins vegar
veit enginn, hvað vakir fyrir
Parbo. ^
Parbo segir málið hins veg
ar fullkannað og Enevoldsen
eigi enga vörn.
Conny og Peter
Alveg sérstaMega skemmtUeg og
fjörug, ný, þýzk söngvamynd. —
Danskur texti.
ABalhlutverkm leika og syngja hin-
ar afar vinsælu dægurlagastjörnur:
Conny Froboess
Peter Kraus
Sýnd kl. 5 og 9.
Það gerðist í Róm
Sýnd kL j 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Söní 5 01 84
Hittuœst á Malakka
Stork og spennandi mynd. — Aðal-
hl'utverk:
Elisabeth Muller
Hans Söhnker
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hór á landi.
„Þóra átelur
ríkisstjórnina
Selfossi, 26. september. —
Fundur var haldinn í verka
lýðsfélaginu Þór á Selfossi
hinn 21. september s.l. Var
þar samþykkt eftirfarandi á-
lyktun:
„Fundur haldinn í verka-
lýðsfélaginu Þór, Selfossi, 21.
sept. átelur harðlega þá á-
kvörðun ríkisstjómar landsins
að ganga til samninga við
brezku ríkisstjómina um
landhelgismálið. — Jafnframt
skorar fundurinn á ríkisstjórn
ina að ljá ekki máls á neinni
skerðingu á hinni lögfegu á-
kvörðuðu 12 mílna landhelgi
umhverfis allt landið.“
Á fundinum fór einnig fram
kjör fulltrúa á 27. þing ASÍ.
Aðalfulltrúar voru kiörnir
þeir Skúli Guðnason og Jón
Bjarnason, en til vara Sig-
urður Grímsson og Ármann
Einarsson. Ó.J.
Kongóleifitogar hittast
Joseph Ileo, sem Kasavubu
forseti Kongólýðveldisins skip
l aði forsætisráðherra á dög-
unum er hann hafði sett Lum
umha úr þvi emhætti, tjáði
fréttamönum frá því í gær-
dag, að innan skamms myndu
allir helztu leiðtogarnir í
Kongó koma saman til þess
að ræða ástandið í landinu.
Sagði Ileo að á fundi þess-
um yrðu m.a. Kasavubu for-
seti, Mobutu ofursti, Lum-
umba forsætisráðh. Tshomhe
fylkisstjóri í Katanga og Kal
onji fylkisstjóri í Kasai sá
er stofnaði námuríkið þar.
Fréttir eru nú færri frá
Kongó en áöur og virðist þar
1 nú rórra.
Síxni 115 44
Vopnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg, amerísk stórmynd,
byggö á samnefndri sögu eftir
Hemingway og komið hefur út í
þýöingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 6 og 9.
Captam Kidd
og ambáttin
Ævintýraleg og spennandi, ný,
amerísk sjóræningajmynd í litum.
Tony Dexter,
Eva Gabor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Opel ’61
(Framh. af 16. síðu).
milli þess og hólfsins í mæla-
borðinu er rafmagnsklukka.
Nú sem fyrr ganga þurrk-
urnar fyrir tveggja hraða mót
or, en þannig er nú frá þeim
gengið, að þær þurrka svo að
segja allan flöt rúðunnar,
svo nú verður ekki óþurrkað
ur tangi eftir á miðri rúð-
nni. Skolunarkerfi á framrúð
urnar er stjórnað með fætin
um.
Það verður of langt mál að
telja upp alla kosti Opelsins,
og er reyndar óþarfi, því hann
hefur nú f/ágar unnið sér
mikla hylli hérlendis, og að
sjálfsögðu fer honum ekki
hrakandi með árunum. Eins
og að undanfömu geta kaup
endur Opelsins valig um fjöld
ann allan af litum og lita-
samsetningum á bílinn sinn.
Það er um 14 einliti og 14
litasamsetningar1 að velja.
Svo er lífca hægt að velja milli
tveggja stærða af mótorum
í þessi módel, 54 og 62 hest-
afla. Hámarkshraði 54 ha.
mótorsins er 128 km. á klst.,
og áætlað er að hann fari
með tæpa 10 lftra á hverja
100 kílómetra. 62 ha. mótor-
inn hefur hins vegar 132 km.
hámarkshraða á klst og eyðir
um það bil hálfum líter meira
á hverja hundrað kílómetra.
Fyrir skemmstu var aug-
lýst mikil verðlækkun á
nokkrum tfígundum bíla, en
sá böggull fylgir því skamm-
rifi, að sú verðlækkun nær
aðeins til þeirra bíla, sem
fluttir eru inn á innflutn-
ings- og galdeyrisleyfum eru
aðeins veitt S örfáar gerðir
bíla, nánar tiltekið tvær gerð
ir jámtjaldsbíla. Eigi ag síð
ur þykir okkur rétt að gefa
upþ verðið á þessum Opelbíl-
um, sem við höfum rætt hér
um, og lægra verðið er það
sem þag ætti að vera, ef verð
lækkun þessi væri nokkuð ann
að en blekkingarþoka: Opel
Rekord (4 dyra) 146.000.00 kr.
— 162.000.00 kr. Opel Rekord
(tveggja dyra) 134.000.00 kr.
— 148.000.00 kr. Opel Caravan
142.000.00 kr. — 157.000.00.