Tíminn - 28.09.1960, Blaðsíða 12
12
T í MIN N, miðvikudagiun 28. september 1960.
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON
fsland valið í lokakeppni heims-
meistarakeppninnar í handknattleik
Milljónaliðið sigraði
í tíunda leiknum í röð
Úrslit s.l. Uugardag:
1. deild:
Birmingham—Notthm. Forest 3—1
B'ackburn—Bolton 3—1
Biackpool—Chelsea 1—4
Cardiff—Arsenal 1—0
Everton—West Ham. 4—1
Fulham—Preston 2—0
Manch. Utd.—Wolves 1—3
Newcastle—Leicester 1—3
Sheff. Wed.—Burnley 3—1
Tottenham—Aston Villa 6—2
W est Bromwick—Manch. City 6—3
2. deild:
Bnghton—Leeds Utd. 2—1
Derby Countv—Bristol Rov. 1—1
Huddersfield—Plymouth 1—5
Ipswich—Southampton 3—3
I.eyton Orieni—Liverpool 1—3
Luton Town—Sheff. Utd. 1—4
Midlesbro—Sunderland 1—0
Portsmouth—Norwich 3—0
Scunthorpe—Rotherham 1—1
Swansea—Stoke City 0—0
Á laugardaginn bætti Tott
enham 12 ára gamallt met
Hull City með því að vinna
tíunda leikinn j röð í byrjun
keppnistímabils. Tíundi sig-
urinn var gegn Aston Villa í
London, og stóð 4—0 fyrir
Tottenham j hálfleik. White
(2), Smith, Dyson, Allen og
Mackey skoruðu mörk Totten
ham, en McEwan og Hitchen
fyrir Aston Villa.
Eitt lið annað í deildunum
hefur enn ekki tapað leik og
er þáð Sheffield Wednesday,
sem er í öðru sæti í 1. deild
með 17 stig. Grimsby, efsta
liðið í 3. deUd tapaði fyrir
Queens Park Rangers í Lond
on, sem er í öðru sæti í deild-
inni.
Wedne&day, aðalkeppinaut-
ur Tottenham um meistara-
tignina, sigraði meistara s.l.
árs Burnley á Hillsborough
með 3—1. Aðalstyrkur liðsins
er vörnin, og Sheffield-mark
ið hefur verið varið svo vel,
að markmaður Englands og
Sheffield, Springett, hefnr að
eins þurft að hirða knöttinn
sex sinnum úr eigin marki.
Ekkert lið í deildunum fjór-
um kemst nálægt þessu.
Leikaðferð We&'t Ham —
4:2:4 hefur ekki heppnast.
Liðið hefur fengið á sig 27
mörk, þar af fjögur í Liver-
pool á laugardaginn gegn Ev-
erton. Eina mark West Ham
skoraði Beesley, hægri innh.
sem lék sinn fyrsta deildar-
leik.
Aðein&' tvö lið, Bolton ogi
Blackpool, eru neðar en Man- !
chester Utd. í deildinni. Úlf-'
arnir sigruðu United í Man-
chester með 3—1 og skoraöi
nýliði, Farmer, sem lék mið
herja, tvö mörk. Blackpool
tapaði á heimavelli fyrir
Chelsea, og skoraði Greaves,
tvö mörk Chelsea.
Skemmtilegasti leikurinn
var í West Bromwich, þar sem |
sjö mörk voru skoruð í fyrri
hálfleik, og heimaliðið sigr-
aði að lokum með 6—3.
Laugardagurinn var dagur
marka í ensku knattspyrn-
unni. Markmenn í deildunum
fjórum urðu að. sjá af knett
inum í mark 173 sinnum og
j 50 af mörkunum voru skoruð
I í fyrstu deild.
i
I Staðan er nú þannig:
1. deild:
10 10 0 0 32—11 20
Tottenham
Sneff. Wed.
Fverton
Biackburn
Wolves
Fulham
Burnley
Manch. City
10
10
10
10
10
10
9
7 3 0 17— 6 17
7 0 3 25—16 14
2 25—17 14
2 20—14 14
3 22—23 13
6 2
6 2
6
6 0 4 20—15 12
4 3 2 19—17 11
(Framhald á 15. síðu).
Löndin eru þessi:
1. riðill. Norðurlönd: Dan
mörk, Noregur og Finnland.
2. riðill. V-Evrópa: l.Spánn
Portúgal og Frakkland.
3. riðill V-Evrópa: 2. Belg
icx, Holland og Luxemborg.
4. riðill. A-Evrópa: Pól-
land og Tékkóslóvakia,
5. riðill. A-Evrópa: Sovét
ríkin og Rúmenía.
6. riðill. Mið-Evrópa: 1.
Austurriki og Sviss.
7. riðill. Mið-Evrópa: 2.
Júgóslafia og Ungverjaland.
í riðlunum verða leiknir
tveir leikir milli landa, heima
og að heiman, nemaef til vill
í Norðurlandariðlinum ís-
land kemst beint j lokakeppn
ina vegna fjarlægðar lands-
ins frá öðrum þátttökuríkj -
um, svo kostnaður við riðla-
keppnina hefði útilokað þátt
töku íslands j keppninni.
Þegar riðlakeppninni er
lokið 15. janúar verður lönd
anum svo skipt í fjóra riðla
1 lokakeppninni.
A-riðill. Svíþóð, Brasilia
og sigurvegarar í Mið-Evr-
ópu 2.
B-riðill. Þýzkaland, ásamt
sigurvegurunum úr Vestur-
Evrópuriðlunum.
C-riðill. Japan, ásœint sig
urvegurum úr A-Evrópuriðl
unum.
D-riðill. ísland, ásamt sig
urvegurunum úr Norður-
landariðlinum (sennilega
Danmörk) og Mið-Evrópu-
riðlinum 1.
Tvö beztu liðin úr hverjum
riðli komast svo í tvo riðla,
Úlafur Ág. Úlafsson sigraði í
keppni um Ameson-skjöldinn
Siðastliöinn sunnudag fór
fram keppni á vegum Golf-
klúbbs Reykjavíkur og var
keppt um Arneson-skjöld-
inn, en það er fagur silfur
skjötdur, gefinn af fyrstu
kennurum Golfklúbbs R.-
víkur, þeim brœðrunum
Walter og Rube Arneson.
sem þannig verða skipaðir:
1. : Sigurvegarar úr A og C
og nr. 2 í B og D
2. : Sigurvegarar úr B og D
og nr. 2 í A og C.
Að lokum keppa svo tvö
efstu liðin um heimsmeistara
titilinn, liðin tvö í öðru sæti
keppa um 3. og 4. sæti j keppn
inni og svo framvegis.
Ekki skal hér að neinu ráði
rætt um möguleika íslands
— en ekki ætti að vera fjar-
lægt takmark, að ná öðru
sæti í D-riðlinum á eftir Dön
um, og þar með að ísland
keppi um eitthvert af sex
efstu sætunum í keppni^ni.
Keppendur um skjöldinn
voru allir beztu golfmenn
Reykjvíkur en auk þess
kepptu sem gestir tveir beztu
golfmenn Akureyrar. Úrslit
urðu þau, að sigurvegari varð
hinn kunni golfmeistari Ólaf
ur Ág. Ólafsson á 77 höggum,
og verður nafn hans fyrst
grafið á skjöldinn- Annar í
keppninni varð Jóhann Guð-
mundsson á 78 höggum,
Eftir keppnina afhenti for
maður Golfklúbbs Reykjavík
ur sigurvegaranum skjöldinn
og hélt við það tækifæri ræöu.
Minntist hann á ýmislegt frá
fyrstu árum golfíþróttarinnar
hér í Reykjavík, skemmtileg
ræða og fjörleg og var gerð-
ur góður rómur aö máli hans.
Efri myndln: Helgi H. Eiríksson,
formaSur Golfklúbbs Reykjavík-
ur, afhendir sigurvegaranum Ól-
afi Ág. Ólafssyni, Arneson-skjöld-
inn. Neðri myndin: Hinir 22 reyk-
vísku þátttakendur í keppninni
ag Akureyringarnir tveir. Ljós-
myndir: Guðjón Einarsson.
— 12 þjó'ðir keppa til úrslita og veríur ísland
sennilega í ri'ðli með Danmörku og Austurriki
Þing alþjóöahandknattleiks
samband&tns var háð l Liege
í Belgiu um síðustu helgi og
var þar ákveðið fyrirkomu-
lag á heimsmeistarakeppn-
inni, sem verður i Þýzkalandi
fyrst á nœsta ári. Fimm lönd
komast beint í úr^litakeppn-
ina og er ísland m'eðal þeirra.
Fulltrúar íslands á þinginu
voru Ásbjörn Sigurjónsson og
Axel Einarsson.
Tólf þjóðir komast í loka-
keppni í heimsmeistarakeppn
inni, og þurfa fimm þjóðir,
ísland, Japan, Brasilía, gest-
gjafarnir Þýzkaland og sigur
vegararnir í síðustu heims-
meistarakeppni Sviþjóð, ekki j
að taka þátt í undankeppn- |
inni — en sigurvegarar j sjö:
riðlum komast svo einnig í
lokakeppnina.