Tíminn - 20.10.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1960, Blaðsíða 1
236. tbl. — 44. árgangur. Eggerf GuSmundsson listmálari, bis. 8—9. Fimmtudagur 20. október 1960. Þessi hrikalega mynd var tekin á gatnamótum Suðurlandsbraut- ar og Grensásvegar í gær. Þar ók 5 tonna Ifa bíll frá Steypu- stöðinni, hlaðinn fjórum tonnum af sementí, aftan á þennan Vaux- hall, með afleiðingum, sem mynd in sýnir. Hemlar Ifa bilsins munu hafa verið í óiagi, því ekkl var hemiafar eftir nema hægra framhjól. Örfáum minútum áður varð önnur aftanákeyrsla á Flug- vallarvegi. (Ljósm. Tíminn, KM). Sendiherra- stöðum breytt Dr. Kristinn til Moskvu, Pétur Thorsteinsson til Bonn Nýlega hefur dr. Kristinn Guðmundsson, ambassador ís- lands í London, verið skipað- ur ambassador íslands í Moskva frá 1, janúar 1961 að telja. Þá hefur Pétur Thorsteins- son, ambassador íslands í Moskva, verið skipaður am- bassador Islands í Bonn, einn- ig frá 1, janúar 1961 að telja, í stað dr. Helga P. Briems, ambassadors, sem taka mun við starfi á vegum utanríkis- ráðuneytisins í Reykjavík. ' (Frá utanríkisráðuneytinu.) Nýtt skip til öiafsf jarðar Ólafsfirði 18. okt. — í dag kl. 11 f.h. bættist nýr og góð- ur farkostur við skipasfól Ól- afsfjarðar Var það vélskipið Ólafur bekkur ÓS-2, sem sigldi inn á fjörð eftir fjög- urra og hálfs sólarhrings sigl- ingu frá Suður-Noreg:. Skipið er stálskip, smíðað í Ris- ör, 150 lestir að stærð með 380 ba Alfadísil-vél og et ganghraði 10—11 mílur. í skipmu eru öll ný- tjzku siglingatæki, þar á meðal japönsk miðunarstöð, mjög ná- kvæmt og fullkomið tæki og hið e.'na af því tæi í Ólafsfjarðarbát- um. Frágangur allur á skipinu er binn vandaðasti í hvivetna og bú- íð er það öllum beztu fiskveiði- ta;kjum. Boðið í sialingu Kl. 1 lagðist skipið að bryggju og var bærinn allur fánum skreytt- ur í tilefni skipkomunnar Bæjar- stjórinn, Ásgeir Hartmannsson fiutti ræðu á bryggju bg einnig sóknarpresfurinn, séra Kristján Búason. Einnig flutti ræðu for- seti bæjarstjómar, Þorvaldur Þor- steinsson og Karlakór Ólafsfjarð- ar fagnaði skipinu með söng. Skip stjórinn Kristján Ásgeirsson flutti ávarp af skipsfjöl og þakkaði. Bauð hann síðan bæjarbúum að skoða skipið Síðdegis -var svo bama- og ung- lingaskólanum boðið í siglingu um fjörðinn og var það boð þakk- samlega þegið og notuðu sér það fiestir nemendur skólans. Höfðu unglingarnir hina beztu skemmt- ur: af ferðinni. Eins og áður er getið er skip- s4:óri á Ólafi bekk, Kristján Ás- geirsson en fyrsti vélstjóri heitir Bjarni Sigmarsson. Skipið er keypt á vegum bæjarins. bs Svona standa gjaldeyrismálin: Ríkisstjórnin hefur þeg- ar tekiö 433 millj. aðláni til 2-3ja ára Ríkisstjórnin hefur leyft lántökur opinberra aðila og einkaaðila að upp- hæð 70 milljónir króna Leyfð hafa verið vöru- lán til þriggja mánaða fyrir 158 milljónir kr. Fyrirspurnir Eysteins Jóns sonar til f járrrálaráðherra og viðskiptamálaráSherra um lántökur voru á dagskrá Sameinaðs þings í gær. Gunn ar Thoroddsen fjármálaráS- herra var ekki reiðubúinn að svara fyrirspurnum um iántökur ríkisins og vöru- kaupalán í Bandaríkjunum og voru þær þvt teknar af dagskrá, en viðskiptamála- 4. hver árekstur aftanákeyrsla Þá koma hjólrei'Samenn, og loks misnotkun stefnuljósa Undanfarið hefur verið ó- venjumikið um árekstra og umferðarslys í bænum, að því er slysa- og árekstradeild lög- reglunnar tjáði blaðinu í gær. Fram í september var sam- bærileg siysatala frá þvi í fyrra nokkru hærri en nú, en síðan hefur svo mikið bætzt við, að talan er nokkurn veg- inn jafnhá og í fyrra. Þess ber þó að gæta, að bílum hefur heldur fjölgað síðan í fyrra, og að ekkert dauðaslys hefur orð- ið á svæði slysa- og árekstradeild- arinnar á árinu. Það, sem hefur verið mest áber- (Framhald á 2. síðu). ráðherra svaraði fyrirspurn- um um lántökur erlendis. Upplýsti ráðherrann að rík- isstjórnin væri þegar búin að taka að láni hjá Evrópu- sjóðnum og Alþjóða gjald- eyrissjóðnum samtals 433,7 milljónir króna og skyldu lánin enourgreiðast á tveim- ur til þremur árum. Enn fremur hefði ríkisstjórnin heimilað opinberum aðilum og einkaaðilum lántökur er- lendis fyrir samtals um 70 milljónum. Leyfðar hefðu verið lán- tökur til vörukaupa með þriggjá mánaða greiðslu- fresti fyrir um 158 milljónir. Ráðherrann upplýsti hins vegar ekki hve miklu þær lántökur sem leyfðar hefðu verið með 3—12 mánaða greiðslufresti, næmu mikfu. Eysteini Jónssyni var neitað um orðið til að ítreka fyrir- spurn um það atriði ÚtvarpsumræSur Fyrsta umræða um fjárlög fyrir árið 1961 fer fram n.k. mánudagskvöld og verður um- ræðunum útvarpað. Lækkun má

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.