Tíminn - 20.10.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.10.1960, Blaðsíða 15
T f MIN N, fimmtudaginn 20. október 1960. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Engill, horfíu heim Sýning í kvöld kl. 20. Ást og stjórnmál Sýning föstudag kl. 20. í Skálholti Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1—1200. KO-BAmaSBLD Sími 1 91 85 Dunja LAUGARASSBIO Aðgöngumiðasala opin i Vesturveri frá kl. 2—6; sími 10440 og í Laugarássbíó frá ki. 7: sími 32075. Á HVERFANDA HVELI 1» J DAVID 0 SELZmCK'S Praúuctlon of MARGARET MITCKELl’S Story of tho 0LD S0UTH jh ***** gohe with the wind#« :m^SELZNICK ,NTERHAT,0NAL PICTU^L ,TECflNICQLOR Sýnd kl. 8,20. Bön'nuð börnum. ílHpOHai Q Efnismikil og sérstæð ný þýzk lit- mynd gerð eftir hinni þekktu sögu Alexanders Púsjkins. • Walter Richter. Eva Bartok. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Sendibofö keisarans Frönsk stórmynd í litum. kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaScope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heims- heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hiotið 5 Oscarsverðlaun og 67 önnur myndaverðlaun. David Niven Cantinflas Robert Newfon Shirley Maclaine ásamt 50 af frægustu kvikmynda- stjörnum heims. Sýnd kl. 2, 5,30 og 9 Miðasala frá lk. 2 Hækkað verð. MJAKBid HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 I myrkri næturinnar pjóhsca^Á Simi 23333 ..-v. .-x. .• V*X.*"X Leikfélag Reykjavíkur Simi 1 31 91 , GAMANLEIKURINN *Græna íyftan“ ARNAÐ HEILLA Oansleikur í kvöld kí. 21 Sími 114 75 Lygn streymir Don Heimsfræg rússnesk stórmynd f lit- um, gerð eftir skáldsögu Mikaels Sjólokoffs, sem birzt hefur í ísl. þýð ingu. — Enskur skýringartexti. — Aðalhlutverk: Síðari hlutinn sýndur kl. 9 Fyrrl hlutlnn sýndur kl. 7 BönnuS börnum. Undrama'ðurimi meS Danny Kay Sýnd kl. 5 Auglýsið í Tímanum Iðcj Sími 1 15 44 I hefndarhug (The Bravados) Geysispennandi, ný, amerísk Cinema Scope litmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck Joan Collins BönnuS fyrlr börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag . Sími 13191 Skemmtileg og vel gerð frönsk kvik mynd. Jean Gabin Bouvrie (beztl gamanleikari Frakk- lands í dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Vetrarleikhúsið 1960 Frumsýning SNARAN (enskt sakamálaleikrit) eftir Patrick Hamilton Þýðandi: Bjarni Guðmundsson Leikstjóri: Þorvarður Helgason Miðnætursýning í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 23,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 11384 (Leikritið er byggt á óhugnanleg- asta glæp aldarinnar.) Reimleikarnir í Bullerborg O: Simi 1 89 36 Eiturlyfjahringurinn Hörkuspennandi ensk-amerísk cinema scope kvikmynd. Victor Mature Anita Ekeberg Sýnd kl. 5 — 7 og 9 SVEND ASMUSSEN ULRIK NEUMANN HEL6E KIARULfF-SCHMIDT 6HITA N0RBV EBBE LANGBERG JOHANNES MEYER SI6RID HORNE-RASMUSSEN Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman- mynd. Johanncs Meyer, Ghita Nörby og Ebbe Langeberg úr myndlnnl „Karlsen stýrimaður" Ulrik Neumann og frægasta grammófónstjarna NorSurlanda Svend Asmussen. Sýnd kl. 9 , Heimsókn til ii.r(iarinnar Ný mynd með Jerry Lewis Sýnd kl 7 Theódór þreytti Sextugur er í dag Guðni Árna- son, Hofteigi 26. Guðni er fæddur og uppalinn í Borgarfirði eystia, sonur merkishjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Árna Steinssonar. Guðni hefur starfað hjá Olíuverzl- un íslands s.l. 15 ár og lengst af sem ver'kstjóri. Kona Guðna er Rósa Ingimarsdóttir. Þau hjónin eru mjög gestrisin og höfðingjar heim að sækja. Hinir fjölmörgu vinir Guðna árna honum heilla á þessum merku tímamótum og blessunar á ókomnum árum. Kunningi. fliiSTuMfiiri Sími 1 13 84 Brófturhefnd (The Burning Hills) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tab Hunter, Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd Heinz Erhardt. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum Vindurmn er ekki læs (The wind cannot read) Brezk stórmynd frá Rank byggð á samnefndri sögu eftir Richard Mason. . Aðalhlutverk: Yoko Tani Dirk Bogarde Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Heimsmeistarakeppni í knattspyrnu Sýnd kl. 7. TRÚLOFUINARHRINGAR Afqreittir lamáæggrs HAUDÓR Skólavörðustiq 2, 2. tvicð Á h! 500 bílar ti' sölu á sama stað BlLAMIOSTÖÐIN VAGN Amtmannsstig 2C Símar 16289 og 23757.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.