Tíminn - 20.10.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1960, Blaðsíða 8
8 T í MI N N, fimmtudaginn 20. október 1960. Fjallkóngurlnn Þvottalaugunum Frá opnun sýningarlnnar í húsakynnum fyrrv. Berlingse Tidende. Talið frá vinstri: Stauning forsætisráðherra Dana, Eggert og frú Edith Guðmundsson og kommandör Barford, yfirmaður danska flotans. Eggert hefur hald- ið 25 sjálfstæðar málverkasýningar eriendis. Þeir listamenn sem við eig- um mest að þakka eru oft und- arlegir menn, sem hafa haslað sér ákveðinn völl og berjast þar til þrautar, off við að því er virðist ósigrandi erfiðleika og líta hvorki til skóla eða fylgdar. L-f flestra manna ein- kennist af hálfunnum verkum, sem hafin voru af ákafa og eldmóði, en hætt var við, vegna þess að þá skorfi kjark og þol til að fylgja hugsjónum ’isínum fram. listmálari MeSlæti fjöldans og samfylgd reynir ekki á skapgerð og gildi mannsins. Eldskírn sína hlýtur maðurinn fyrst, þegar hann stend- U3 einn í bardaganum þegar fjöld- inn slær um hann fjandsamlegan hring og kastar að honum hnútum, þegar hann á ekki lengur neinn fcandamann nema viljann og trúna í hjartanu. En einmitt mönnum, sem hafa þolað þessa eldskírn, á menningin mest að þakka tilveru sína og framgang. ■ Rammíslenzkar þjoðlífs- myndir, hraun og eld- borgir, hvítfyssandi brim- lending við hafnlausa strönd og hrikafegurð t ^ íslenzkrar náttúru. ☆ Bjarni hringjari Útvegsbóndi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.