Tíminn - 05.11.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.11.1960, Blaðsíða 1
Ásk*'iH3i*síminr» er 1 2 3 2 3 250. tbl. — 44. árgangur. Laugardagur 5. nóvember 1960. Ólafur Thors forsætisráðherra sagði á Aljbingi í vor: Ég hef ekkerf umboð frá ueinum í þessu þjóðfélagi til að afsala 12 mílunum Hvað segir forsætis- ráðherrann nú? Þessi mynd sýnir landslagið á tunglinu, ótal gígi og daii á milli, há fjöll og I Hér er aftur mynd af „tungllandslagi" á íslandi, tekin úr lofti við Tungnaá. viðáttumiklar sléttur. (Ljósm.: Stjörnuturninn Palómar). | Gígurinn efst til hægri heitir Ljóti-Pollur. (Ljósm.: Landmæiingar íslands.) Kapphlaupið um tunglið hefur náð til íslands í ræðu þeirri er Páll Þor- steinsson flutti á Alþingi í gær við frh. 1. umr. um frumvarp þingmanna Framsóknarflokks ins og Alþýðubandalagsins í efri deild um að reglugerðin um 12 mílna fiskveiði lögsögu öðlist lagagildi, rifjaði hann upp yfirlýsingar þær, sem nú- verandi ríkisstjórn hefur gefið í málinu. -Á- Er ríkisstjórnin kynnti Alþingi stefnu sína 21 nóv. 1959 gaf hún eftirfarandi yfir lýsingu: „Þá þykir ríkísstjórninni rétt að taka fram, að stefna hennar í landhelgismálinu er óbreytt eins og hún kemur fram í samþykkt Alþingis hinn 5. mai 1959/' — Morgun blaðið sagði frá þessu í stór- fyrirsögn: „Óbreytt stefna í landhelgismálinu/' ★ 2) Á fundi utanríkismála- nefndar 8. apríl 1959 gaf Em- il Jónsson, settur utanríkisráð (Framhald á 2. síðu). Sögðu Krús- tjoff fall- inn... en Kapphlaupið um tunglið heppilegri til slíkra rannsókna hefur nú náð til íslands. Ný- lega voru hér á ferð jarðfræð- ingar frá Bandaríkjunum og Austur-Þýzkalandi, fóru þeir um ísland þvert og endilangt og gerðu rannsóknir með tunglför fyrir augum. Hvergi á jörðunni eru aðstæður en einmitt á íslandi þar sem hér er nokkurn veginn sams konar jarðmyndun og á tungl- inu. Menn sjá nú hylla undir þá staðr'eynd að mannað geimfar verði sent til tunglsins áður en langt um líður. En ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið, því hætt er við að hinum fyrstu tungl- förum bregði ónotalega við þegar þeir stíga út úr farartæki sínu. Hvernig haga menn sér? Það er fyrst og fremst hlutverk jarðfræðinganna að reikna út hvernig bezt er að haga sér að lokinni ferð. Á tunglinu er ekk- ert vatn, ekkert andrúmsloft og ekki gufuhvolf. Þar taika við vandamál sem ef til vill verður jafn örðugt að leysa og tungl- skotið sjálft. Það verður ærið erf- itt og kostnaðarsamt að flytja vatn og loft til tunglsins frá jörð- inni og því hefur mönnum komið il hugar hvort ekki mundi hægt að vinna vatn úr þeim bergteg- undum, sem finnast á tunglinu. (Framhald á 2. síðu). PARÍS, 4/11. (NTB). — í dag komst sá orðrómur á kreik í Vínarborg, að forsætisráð- herra Sovétríkjanna Nikita Krustjoff, hefði verið steypt af stóli í stofubyltingu í Kreml á fundi, sem undirbúa átti mót- töku kommúnistaleiðtoga til Moskvu í sambandi við afmæli byltingariunar 7. nóvember. — Jafnframt fylgdi það, að Georgi Malenkoff rafveitustj. og forsætisráðherra til 1955 hefði leyst Krustjoff af hólmi en það var einmitt Krustjoff sem setti Malenkoff úr em- bætti 1955 og fékk honum starf við sitt hæfi. (Framhald á 2. síðu). ''^'''TliJNlWW^pgMMMWlUIUj^WMMMMIWIBMIiaMMilJill'lllllillllWiflMWBIIIWIIIIIIWII IIIIIIWIIWiBMMaMgaMMMMMMBMMBMMB LANDHELGISMALIÐ - bls. 7 «WfflWMH3«DMggilBg|l IIWHi Bl IIWl I .lll'i, Mr’.lft'ímiaí'Æ'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.