Tíminn - 05.11.1960, Blaðsíða 13
*it5f5pír;N, Iaagardagznn 5. nóvember 1960.
13
Frá Alþingi
(Fr'amhald af 7. síðu)
leggja það til grundvallar samn
ingum að láta undan ofbeldi, slá
undan gagnvart þeirri einu þjóð,
sem ekki hefur viðurkennt í verki
12 milna fiskveiðilögsögu ís-
lands. Ef það á að vera megin-
reglan, þá hygg ég, að virðing
annarra þjóða fyrir hinu ís-
lenzka ríki vaxi ekki við þá með
ferð málsins, heldur miklu frem
ur hið gagnstæða.
En e.t.v. er þessu þannig varið,
að hæstv. ríkisstjóm hugsi sér að
gera í landhelgismálinu eins kon-
ar verzlunarsamning við Breta.
En hvernig fer þá, ef fleiri þjóðir
óska svipaðra viðskipta á þeim
grundvelli? Og hvað sem þessu
líður, þá er eitt víst: Hæstv. ríkis
stjóm hefur ekkert umboð frá
þjóðinni til þess að verzla með
hina íslenzku i2 mílna fiskveiði-
lógsögu. í kosningunum, sem fram
fóru á s.l. ár ivar það afdráttar-
laust látið í ljós af hálfu allra
svjórnmálafiokkanna, að þeir
mundu standa örugglega á verði
i landhelgismálinu og ekki beita
sér fyrir neinum afslætti frá því,
sem orðið var. Og það er vissu-
lega svo, að hæstv. forsrh. hitti
naglann á höfuðið 25. apríl s.l.,
þegar hann mælti hér á hv. Alþ.
þessi orð:
„Ég hef ekkert umboð frá nein-
um í þessu þjó'ðfélagi; tU þess að
afsala íslandi 12 mílna fiskveiði-
landhelgi, sem er fátæka manns-
ins einasta lamb.“
Misrétti landshluta?
Það hlýtur öllum að vera Ijóst,
aC- ef gengið verður til samninga
við Breta um landhelgismálið, af-
'siátt a því, sem þegar er orðið,
þá hefur það alvarleg áhrif, bæði
út á við og inn á við. Með því er
vissulega skapað varhugavert for-
dæmi, sem vitnað verður til síðar,
þegar þjóðin vill fara næsta á-
fanga í landhelgismálinu. Og inn-
byrðis er stefnt að því með slík-
um samningum að rjúfa þá þjóð-
areiningu, sem skapazt hefur um
landhelgismálið. En í viðbót við
þetta virðist það helzt liggja fyrir
ai því, sem ráða má, af því, sem
f;am hefur komið, að í sambandi
við slíka samninga, ef gerðir verða,
r. undi verða gert upp á milli ein-
siakra landshluta. Þau skref, sem
Migin hafa verið til þessa með út-
færslunni 1952 og 1958, hafa verið
þannig, að útfærslan hefur verið
jbfn frá grunnlínupunktum um
ajlt land. Með því hefur verið
tryggt jafnrétti landshlutanna í
sambandi við málið. Nú liggur
I'.’ð ekki ljóst fyrir, hvernig málið
er hugsað að þessu leyti. Ég skal
ekki fara ler.gra út í þetta atriði.
En það virðist helzt vera svo, að
í viðbót við undansláttinn gagn-
vart Bretum, kunni að koma mis-
rétti milli landshlutanna innbyrð-
is. Hver, sem reynslan verður í
þessu efni, þá er það víst, að um
þefta er nú þegar hugsað víða um
l;nd. Eftir því verður tekið og
eftir því verður munað, hvernig
frá því verður gengið og það verð-
ur metið við hæstv. ríkisstj. eftir
því, sem efni standa til.
Það eru margir í þessu landi,
sem vantreysta hæstv. núv. ríkis-
stj. Menn sjá, að heildarstefna
hennar er að ýmsu leyti óheilla-
vænleg. Á það hefur oft verið
bent, hvernig kosningaloforð
stjórnarflokkanna í síðustu kosn-
ingum, eru gersamlega brotin, en
þv skal ég ekki blanda inn í þess-
ar umr. En þegar hæstv. ríkissfj
kynnti stefnu sína á Alþ. 21 nóv.
1959, höfðu menn ástæðu til að
ætla, að hún mundi ekki bregðast
þeirri stefnu, sem mörkuð hefði
verið og samkomulag náðst um
n.Jlli flokkanna í landhelgismálinu.
Það munu ýmsir hafa hugsað svo:
Fáft er svo með öllu illt. að ekki
boði eitthvað gott. En það sem
nú er fram komið í umr. um þetta
mál og virðist vera á döfinni, það
„AS hellsast og kveSjast, þaS er lífslns saga.‘
Kvikmyndir
(Framhald af 11. síðu). mig“ og „Gilítrutt" hafa
„Niðursetningurmn“, verið með segulræmum.
„Tunglið tunglið taktu P-R-
Bækur og höfundar
(Ehamhald af bls. 9.)
hafa komið út á víð og dreif,
flytur hún mikið efni, sem fað
ir minn hafði afhent mér í
handriti. Og á það hvergi
heima nema I sjálfstæðri bók.
Eg hef dregið efnið saman og
búið það til prentunar í full-
vissu þess, að þeim sem unna
þjóðlegum fróðleik, þætti verr
farið, ef slíkt færi forgörð-
um.
í bók þessari birtast kaflar
sérstæðs eðlis: búendatal í
þremur hreppum í Borgar-
firði. Lýsing á eðli, útliti, hugs
unarhætti, högum og hæfileik
um þeirra, sem við sögu koma
á þessum vettvangi, mun
mynda holl vináttutengsl
milli eftirkomenda þessa fólks
sem flest var ríkt af góðvild
en fátækt af fé. Eg hygg, að
vakað hafi fyrir höfundi, er
hann skrásetti búendatal, að
kynna samtíð og framtíð
horfna kynslóð og láta hana
eigi liggja með öllu óbætta
hjá garði. En þó kann hitt að
hafa ráðið meiru: áhugi hans
! á því að fræða afkomendur
hennar um ættir, ættarein-
kenni, fornar siðvenjur, ævi-
kjör fólksins og lifnaðarhætti
á þeim tíma, er þetta bænda-
fólk skipaði sess búenda í
Borgarfirði".
Bókin er rúmlega 350 bls.
og hin vandaðasta að öllum
frágangi. Hún hefst á kvæði
um Kötlugosið 1918. Síðan
kemur búendatal í Reykholts
dal, Hálsasveit og Hvítársíðu,
en síðan margvíslega sagnir
er því miður þannig, að jafnvel
þetta takmarkaða traust á hæstv.
ríkisstjórn virðist ætla að reynast
oíraust. Með frv. því, sem hér
l.ggur fyrir, er stefnt að því að
lcgfesta þá skipan, sem ákveðin
var með reglugerðinni um út-
færslu í 12 mílur og bjóðarein-
ing hafði skapazt um. Það er
stefnt að því með frv., að Alþ.
trki í taumana og forði þjóðinni
írá óhöppum og vansæmd sem
ríkisstj. virðist ætla að leiða yfir
liana í sambandi við landhelgis-
málið. Þetta hefur gild rök fyrir
því að samþykkja þetta frv. og
láta afgreiðslu þess ekki dragast.
og fróðleikur um fólk, hérað
og afréttarlönd og loks eru
nokkrar minningargreinar um
borgfirzkt fólk. Lýkur bók-
inni á aldarminningu um sr.
Guðmund Helgason prófast.
Allmargt mynda er í bók-
inni, en þó getur Þórður Krist
leifsson þess í formála, að
föður sínum hafi oft þótt það
skaði, hve fátt mynda var til
af því fólki, sem hann greindi
frá í ritum sínum.
Það er mikill fengur að þess
ari bók, ekki sízt fyrir Borg
firðinga, sem varla munu
vilja láta hjá líða að bæta
þessu þriðja bindi við hin tvö
fyrri.
Sumarauki . . .
(Framhald af 9. stðu)
um kring mjög eftii’sóttur dvalar-
staður, ekki sízt að vetrinum fyrir
Norðurálfubúa, sem þá fara þang-
að til að sækja sér sól og sumar-
auka, þegar kalt er á norðurslóð-
um. Kanarieyjar eru einnig róm-
aðar fyrir náttúrufegurð, þar sem
liá eldfjöll rísa við bláan himinn
yíir gróðursæla dali með gullald-
inum og bananaávöxtum og öðrum
suðrænum aldinum. Á Kanarieyj-
um er einnig litríkt suðrænt þjóð-
líí, þar sem spænsk áhrif blandast
á sérkennilegan hátt afríkönskum
blæ og arabiskum. Fáeinir fslend-
irgar hafa lagt leið sína suður til
Kanaríeyja og allir rómað mjög
fegurð og dásemd eyjanna. Hinar
miklu fjarlægðir hafa gert það að
verkum að dýrt er að komast
þangað, en nú hefur tekizt í sam-
vínnu við erlendar ferðaskrifstofur
að skipuleggja þangað ferðir fyrir
íslendinga, sem telja verður mjög
ódýrar, þar sem öll ferðin með
uppihaldi á dýrum hótelum er öll
aðeins ódýrari en flugferðin ein
með venjulegum áætlunarflugferð-1
um.
Ferðaskrifstofan SUNNA veitir
að sjálfsögðu allar frekari upp-
lýsingar um þessar ferðir, auk þess
scm skipulagðar eru ferðir fyrir
einstaklinga samkvæmt óskum og
veittar ókeypis allar upplýsingar
um ferðalög í lofti á landi og sjó,
iafnframt því, sem seldir eru far-
seðlar með farartækjunum. án
þess að nokkúr álagning, eða
þoknun komi til greir.a fyrir veitta
þjónustu.
Ferðaskrifstofan SUNNA er ný-
lega flutt í rúmgóð húsakynni á
götuhæð í húsi Garðars Gíslasonar
h r., Hverfisgötu 4 og skrifstofan
opin þar yfir vetrarmánuðina dag-
lega kl. 2—5 síðdegis. sími 16400.
Kostakjör
Ódýra bóksalan býður yður hér úrval skemmti-
bóka á gamla lága verðinu. Bækur þessar fást
yfirleitt ekki í bókaverzlunum og sumar þeirra
á þrotum hjá forlaginu. Sendið pöntun sem fyrst.
Borg örlaganna. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom-
field, 202 bls. ób. kr. 23.00.
Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spenn-
andi saga frá Indlandi, 390 bls. ób. kr. 36.00
Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga með
mörgum myndum. 202 bls. lb. kr. 28.00
Njósnari Cicerós. Heimsfræg og sannsöguleg
njósnarasaga úr síðustu heímsstyrjöld, 144 bls.,
__ ib. kr. 33.00.
Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga um bar-
daga og hetjudáðir. 138 bls. íb. kr. 25.00.
Leyndarmál Grantleys, e. A. Rovland. Hrífandi,
__ rómantísk ástarsaga, 252 bls. ób. kr. 25.00.
Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, sem
öllum verður ógleymanleg. 226 bls. ób. kr. 20.00.
Kafbátastöð N. Q. Njósnarasaga, viðburðarík og
spennandi. 140 bls. ób. kr. 13.00.
Hringur drotfningarinnar af Saba, e. R. Haggard,
höf. Náma Salómons og Allans Quatermains.
Dularfull og sérkennileg saga. 330. bls. ób. kr.
25.00..
Hallarleyndarmálið, e. G. Wilder. 122 bls. ób. kr.
12.00.
Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dul-
arfull fyrirbrigði. 382 bls. ób. kr. 20.00.
Jesús Barrabas. Skáldsaga e. Hjalmar Söderberg.
110 bls. ób. kr. 10.00.
Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögreglusaga.
56 bls. ób. kr. 10.00.
Hann misskildi mágkonuna. Ásta- og sakamálasaga.
44 bl. ób. kr. 10.00.
Leyndardómur skógarins. Spennandi ástarsaga. 48
bls. kr. 10.00
Tekið í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga.
48 bls. ób. kr. 10.00.
Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntum
endi. 42 bls. ób. kr. 10.00.
Smyglaravegurinn. Leynilögreglusaga. 72 bls. ób.
kr. 10.00.
Græna maban. Leynilögreglusaga. 56 bls. ób kr.
10.00.
Huldi fjársjóðurinn. Leynilögreglusaga. 86 bls. ób.
kr. 10.00.
Morð Óskars Brodkins. Sakamálasaga. 64 bls kr.
10.00.
Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga. 60 bls.
kr. 10.00.
Loginn helgi e. Selmu Lagerlöf 64 bls. ób kr.
10.00
Njósnari Lincolns. Spennandi saga úr þrælastríð-
inu. 144 bls. ib kr. 35.00.
Kviksettur. Spennandi sakamálasaga < stóru broti.
124 bls. kr. 15.00.
Sagan af Maggie Lane. Ástarsaga. 192 bls kr.
15.00.
Mig langar til þín. Ástarsaga. 124 bls. kr 12.00.
Láftu hjartað ráða Ástarsaga. 182 bls. kr 15.00
Hverflynd er veröldin. Ástarsaga. 182 bls. kr.
15.00.
Smásögur 1—3. 96 bls. kr. 10.00
Völundarhús ástarinnar. 10 ástarsögur. 138 bls.
kr. 15.00.
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við
þær bækur, er þér óskið að fá sendar gegn póst-
kröfu. Merkið og skrifið nafn og heimilisfang
greinilega.
NAFN
Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík