Tíminn - 16.11.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.11.1960, Blaðsíða 16
259. blað. Verða þetta mennirnir, sem vinna með Kennedy? Miðvikudaginn 16. nóvember 1960. Hestamennska í Borgarfirði og næturlífið í St. Pauli Fálkinn kemur út í nýjum búningi — fjölbreytt og fróílegt blaí Vikublaöið Fálkinn er nú komið út í nýjum búningi eftir nokkuð blé á útgáfunni. Eig- cndaskiptí hafa orðið á blað- mu og er sýnilegt að hinir nýju eigendur kosta kapps um að gera bíaðið skemmtilegt og fjölbreytt að efni og útliti. Jafnfiamt hefur blaðið verið stækkað að miklum mun, er nú 36 blaðsíður og kostar þó ekki nema 12 krónur. Ferð til Miðjarðarhafs Efni fyrsta heftis er fjölbreytt og forvitnilegt. Má þar nefna t. d. viðtal við Höskuld Eyjólfsson frá Hofsstöðum, einn kunnasta hesta- mann landsins, þá er sagt frá tveimur ungum Reykjavíkui'stúlk- um, sem eru á leið til Parísar, ný íslenzk frásögn um eitt kunnasta sakamál 18. aldar eftir Jón Helga- son ritstjóra, spennandi grein um næturlífið í St. Pauli í Hamborg. Þá flytur ritið tvær' framhaldssög- ur eftir vinsæla höfunda og ekki má gleyma stjörnuspánni. Fálkinn efnir til verðlaunakeppni með nýstárlegu sniði, verðlaunin eru ferðalag um Miðjarðarhafslöndin. Þá er myndarlegur þáttur fyrir kvenþjóðina og komið víða við. Auk alls þessa sem talið hefur ver ið upp, er ýmis konar létt efni, fróðleikur og smásögur í ritinu. Elzta og nýjasta vikublaðið Nýr ritstjóri hefur tekið við blaðinu, Gylfi Gröndal, sem mörg um er kunnur frá því hann rit- stýrði Sunnudagsblaði ALþýðu- blaðsins. Hefur hann gert Fálkann vel úr garði og hvergi til sparað að gera blaðið læsilegt að efni og snoturt að útliti. Vikublaðið Fálkinn er elzta viku blað á íslandi, kom fyrst út í marz 1928 og voru þeir þá ritstjórar Vilhjálmur Finsen og Skúli Skúla- son. Vilhjálmur lét af ritstjórn er hann gerðist sendiherr’a en síðan hefur Skúli stýrt blað'nu unz Gylfi Gröndal tók við. Það vcrður mikið um að vera i bandaríska stjórnmála- heiminum næstu vikurnar. ný ríkisstjórn sezt í valdastólana eftir áramótin, skipa þarf í um 200 vararáðherraembætti og sennilega að auki ' álíka mörg háttsett embætti — alls nokk- uð á fimmta hundrað Hinn nýkjörni forseti Bandaríkj- anna John Kennedy situr því ekki auðum höndum næstu daga og vikur þó að sigurinn sé unninn. Mjög er nú rætt um, hverjir verði helztu samstarfsmenn Kenn- c-dys í hinni nýju ríkisstjórn. Kennedy hefur sjálfur lítið látið uppi ennþa — eins og frá hefur verið sagt hefur hanr þegar skip- at> aðal- og aðstoðarblaðafulltrúa sinn. Ungur maður af dönskum a-ttum hefur verið skipaður ráð- gjafi og aðstoðarmaður í Hvíta húsinu og nann hefur útnefnt full- t:úa sinn íii viðræðna við Eisen- hower um framkvæmd stjórnar- skiptanna. Kennedy muii þó ekki verða í vandræðum með að skipa sér ráð- herra því að alkunna er. að demó- krataflokkurinn hefur á að skipa miklu og góðu forustuliði. j Hver verður utanríkis- Iráðherra? Mjög er rætt um næsta utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna og hafa ýmsir komið til álita, m. a. þessir: Chester Bow.les, fyrrv. rík- isstjóri í Connecticut og sendi- herra á Indlandi, Adlai Stevenson, fyrrv. ríkisstjóri í Illinois og for- Chester Bowles. einn líklegasti áhrifamaíurinn í næstu stjórn Bandaríkjanna telur, at> Eisen- howerstjórnin hafi mjög vanmetiÖ hættuna aí kínverskum kommúnistum BRUCE FULBRIGHT STEVENSON — geta allir orðið utanríkiS'ráðherrar BOWLES RIBIKOFF FREEMAN öruggur áhrifam. — dómsmálaráðh.? — landb.ráðh.? Myndin hér til hllðar birtist i bandaríska fréttatímaritinu News- week á dögunum. Hún sýnir likama manns, konu og betlara, sem geymít hafa í hrauni því, er gróf borgina Pompei fyrir tuttugu öldum. Myndin er úr nýútkominni bók eftir Mareel Brion, sem heit- Ir „Pompeii and Her- culaneum: The Glory and the Grief" og fjallar um þessa fögru borg, sem hraunflóð og aska grandaðl 79 fyrir Krists burð. BLACK SYMINGTON utanríkisráðh. — hermálaráðh.? setaefni demókrataflokksins við tvennar kosningar, David K. Biuce, fyrrv. ráðuneytisstjóri utan- rikisráðuneytisins og sendiherra í V-Þýzkalandi, William Fulbright öldungadeildarþingmaður og form. utanríkismálanefndar. öldunga- deildarinnar og Eugene Black, aðalbankastjóri Alþjóðabankans í Washington. Síðustu vikurnar hefur David Bruce mikið verið nefndur, hann ev lítt pólitískur og nýtur mikils tiausts langt út fyrir raðir flokks síns. Aðrir ráðherrar Önnur hugsanleg ráðherraefni eru talin vera: Hermálaráðherra Stuart Symington, öldungadeildar- þingmaður frá Missouri og fyrrv. jfíugmálaráðherra í ríkisstjórn ! Trumans. Dómsmálaráðheira: jAbraham Ribikoff, ríkissljóri í ! '’onnecticut, aðalfulltrúi Banda- jríkjanna á þingi S.þ. Chester jBowles eða Stevenson. Félags- og i menntamálaráðherra. Mennen G. Milliams, ríkisstjóri í Michigan. Landbúnaðatráðherra: Herchel Loveless ríkisstjóri í Iowa, Free- n an ríkisstjóri í Minnesota, eða Gaylord Nelson frá Wisconsin. Leiðrétting Sú meinlega villa varð hér í Ldaðinu í gær, er orðrétt var tekið úr bókun eftir Guðbimi Hanssyni, yfirvarðstjóra að í stað „... hafa nokkurn tíma haft nokkuð mál til meðferðar ...“ á að standa j,. .. nokkuð hótanabréfamál til ! meðferðar ...“ Er hlutaðeigandi o? lesendur beðnir velvirðingar á Iþessum mistökum. ROBERT KENNEDY — háttsettur ráðgjafi Líklegt er talið, að hinn ötuli bióðir Kennedys úr kosningabar- áttunni, Robeit Kennedy, muni fá mjög mikilvæga stöðu í hinni nýju ríkisstjórn, sennilega ráðgjafi for- setans, en Robert (Bobby) er þeg- ar kunnur eftir hin frægu réttar- höld gegn ýmsum spilltum leið- togum bandarísku verkalýðshreyf- ir.garinnar, en þeim var stjórnað af Robert, sem þykir mjög hæfur lcgfræðingur og skipuleggjari. ViStal við Bowles /Bandariska blaðið U.S. News & World Report birti nú á mánudag- inn viðtal við Chester Bowles, vafa- lítið einn mesta áhrifamanninn í (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.