Tíminn - 16.12.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 16.12.1960, Qupperneq 10
10 T f MIN N, föstudaglnn 16. desember 1960. Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tím, Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16 Þióðminjasai tsl'nd' er opiö á priðiudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl 13— ló. á sunnudögum kl 13—16 ... skip, skip, ég get ekki séð neitt skil Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá Glasgow og London kl. 21:30, fer til New Y ork kl. 23:00. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 i dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:20 á morgun. Flugvélin fer til Oilóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 18:00 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell ér á Eskifirði. Arnar- feli er í Hull Jökulfell fór 14. þ. m. frá Hamborg áleiðis til Hornafjarð- ar. Dísarfell fór í gær frá Rostock áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í ol'íuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 14. þ.m frá Fáskrúðsfirði áleiðis ti! Riga Hamrafell fór 9. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er væntanleg ur til Rotterdam á morgun Skjald- breið er á Skagafirði á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Baldur fór frá Reykjavík i gær til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Laxá lestar á Faxaflóahöfnum. H.f. Jöklar: Langjökull kom í dag til Riga, fer þaðan til Kotka, Leningrad og Gauta borgar. Vatnajökull kemur til Reykjavikur í dag. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Flekkefjord 13. 12., væntanlegur til Reykjavíkur síð degis á morgun 16.12. Dettifoss kom til Rostock 14.12., fer þaðan til C- Sfyrktarfélagi lamaðra og fatlaðra barst nýlega stórgjöf til minn- ingar um hjónin Sigurð Þ. Jónsson, kaupmann í Reykjavik og konu dynia, Ventspils og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Frederikshavn 13. 12. til Ábo, Rumo og Leningrad. Goðafoss fer frá New York 15.12. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 11.12. frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfoss fer frá Ham- borg 16.12. til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá ísafirði í dag 15.12. til Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Patkersfjarðar. Sal foss fer frá Hafnarfirði i kvöld 15. 12. til Keflavíkur og þaðan annað kvöld 16.12. til New York. Tröllafoss fer frá Rotterdam 15.12. til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur Tungufoss fór frá Gautaborg 13.12. til Reykjavíkur. hans, Hólmfríði Guðmundsdóttur, frá Ánanaustum. Sigurður hefði orðið níræður í dag 16. des. 1960, ef hann hefði lifað. Gjöfin er frá börnum . þeirra hjóna, Guðmundi Sigurðssyni og Jónínu Guðrúnu Sigurðardóttur, sem bæði eru bú- sett í Reykjavík: Stjórn Styrktarfélagsins kann gef endunum alúðarþakkir fyrir mynd- arlegan stuðning við starfsemi fé- lagsins. (Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra.) I áta*** v í>' Styrktarfélag Vangefínha; l Reykjavlk. Á sumardaginn fyrsta í ár afhenti Ásgeir Sigurjónsson, verkamaður, Eskihlíð 16 A, Reykjavík, Styrktar- félagi vangefinna, vandað segul- bandstæki að gjöf. Styrktarfélagið þakka.r þessa veg- legu gjöf, svo og aílar aðrar gjafir, sem félaginu hafa borizt. — Þegar ég verS stór ætla ég að hafa sjónvarp í hverju herbergi — og sultukrukku! DENNI DÆMALAU5I KR0SSGATA Nr. 207 Láré'tt: 1. barn, 5. pest, 7. hesta ... 9. þráður, 11. bæjarnafn, 13. átak, 14. fitulag, 16. lagsmaður, 17. hest- I ar, 19. bjó til brauð. Lárétt: 1. dýr, 2. forsetning, 3. bók- stafur (ef.), 4. nafn á eyju, 6. gekk hratt, 8. likamshlutar, 10. mulið, 12. reika, 15. illa unnið verk, 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 206: Lárétt: 1. stelpa, 5. gor, 7. ar, 8. Gils, 11. róa, 13. kok, 14. rist, 16. N R, 17. Malta, 19. Vaðlar Lóðrétt: 1 starri, 2. eg, 3. log, 4. prik, 6. ískrar, 8. rói, 10. lonta, 12. asma, 15. tað, 18. L L K K I A D L D D I I Jose L Saiinas 130 K I Lee Falk 130 — Þú skalt ekki skjóta, því ef þú gerir það, verðurðu hengdur! Hva, ha.... ? — Þetta var aðvörun, næsta skot fer í gegnum höggormshjartað í þér! — Getum við sagt að vopnlaus maður hafi afvopnað okkur báða? — Við verðum að segaj það. Ef við gerum það ekki, þá gerir gimsteinasalinn — Hvernig gat þetta gerzt? Eg sá ekki einu sinni hendurnar á honum hreyf ast! — Eru þetta frumskógarverðir, humm ...! — Ég verð að senda liðsfor ingjanum skeyti um að æfa þessa stráka svolítið betur það er að segja að þjálfa þá í fangbrögðum og slíku. — Nú er það Díana.... Næturvörður í Reykjavik Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í HafnarfirSi vikuna 11.—17. désember er Eirík ur Björnsson. rOMSBÓKIN GLETTUR SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opln allan sólarhrlng Inn í dag er föstudagurinn 16. desember. Tungl er i suðri kl. 10 32. Árdegisflæði er kl. 3 27 \l-\Z

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.