Tíminn - 16.12.1960, Síða 14
14
T f MIN N, föshidaginn 16. desember 1960.
búa til eitthvað, sem hljómaði
trúverðuglega. Bn ef hann
væri skaxpur læknir, .... gat
ég þá ekki búist við hann sæi
í gegnum það? Og þá yrði
hann var um sig. Eg óskaði
að ég vissi um einhverjar töfl
ur, sem hægt væri að taka
inn svo að smáólag kæmist á
innyflin — án þess að það
væri þó of hættulegt. Mér
datt líka í hug að reka hönd-
ina niður í sjóðandi vatn,
svo að ég gæti með góðri sam-
ég missti kjarkinn, þegar ég
var búin að hita vatnið.
Þegar ég steig út úr strætis
vagninum nálægt lækninga-
stofunni um það bil tuttugu
og fjórum klukkustundum síð
ar, var ég enn að hugsa um
hvað ég gæti sagt. Nú var of
seint að snúa við; ég varð að
búa til einhverja sennilega
sögu. Og nú datt mér í hug, að
kannski væri bezt að segja
ekkert ákveðið, segðist t. d.
hafa stöðugan höfuðverk og
svima eða eitthvað þvíum-
líkt. Þá kynni að vera hann
léti mig koma nokkrum sinn
um, meðan hann væri að
ganga úr skugga um, hvað
væri að. Og þá gæfist mér
betri timi til að athuga hann
og kynnast honum ....
Eg beygði fyrir hom og
taldi húsin, stutta stund stóð
ég á báðum áttum. Mér var
órótt í geði, þegar ég horfði
heim að húsinu. Það var
dimmt og skuggalegt hús, illa
farið og niðurnítt. Ekkert
skilti var á aðaldyrunum, en
í glugga á fyrstu hæð var
pappaspjald, sem á stóð:
J. Mordaunt, dr. med.
Eg gekk upp tröppurnar og
hringdi bjöllunni.
Skyndilega varð ég þess
vör, að gluggatjöldín hreyfð
ust og ég leit snöggt í áttina.
Einhver hafði staðið fyrir
innan gluggann og horft á
mig. Eg sá ekki hver það var.
Dyrunum var lokið upp.
Miðaldra kona, lág og kubbs
leg horfði á mig.
Eg sagði: — Er læknirinn
við?
— Eigið þér tíma hjá hon-
um? spurði hún önuglega.
— Eg á pantaðan tíma hér
klukkan fjögur.
— Getið þér ekki talaö
hærra? Eg heyri hálf illa.
— Eg á pantaðan tíma kl.
fjögur.
— Jæja, komið þér þá inn.
Eg skal kalla á hann.
Eg velti því fyrir mér hvað
orðið hefði af blíðlegu síma-
stúlkunni. Eg vissi að þessi
krukka var ekki úr sama og
ég hafði talað við í símann.
Hún opnaði dyr að einhvers
4ionar biðstofu og sagði skip
andi:
— Farið þarna inn og fáið
yður sæti.
Þetta var harla kyndug bið
stofa, alls konar húsgögnum
og munum var hrúgað þar
upp og lyktin var kæfandi og
þung, eins og oft í gömlum
húsum. Eg sá þama eldgaml
læknir, og reis á fætur.
Hann svaraði:
— Komið þessa leið — já,
komið endilega þessa leið.
Eg vissi ekki, hvort ég var
ímyndunarveik, en mér fannst
eitthvað liggja að baki orða
hans, sem ég skildi ekki.
Eg gekk á undan honum
og tók eftir því að það var
kynleg lykt af hcmum. Eigin
lega tvenns konar lykt —
svitalykt, gömul og andstyggi
HVER VAR
Eftír
Cornell Woolrich
leg sem hann hafði reynt að
deyfa með því að bera á sig
svitakrem og einnig var af
honum sterk meðalalykt.
Eg var gripin viðbjóði, en
mér leið skár, þegar stórt
borðið var á milli okkar.
Hann sagði: — AÖstoðar-
stúlkan mín hefur látið mig
fá nafn yðar og beiðni. Eg
hef víst gleymt því. V'’;r
gjöra svo vel og segja mér
það aftur.
— Alberta French.
— Eg man ekki til að þér
hafið leitað til mín áður, ung
frú French.
— Nei, ég hef ekki komið
hér áður. Eg er sjaldan veik.
— Aha, sagði hann og
lyfti brúnum. — Og hvað er
það sem þjáir yður?
Eg hafði ákveðið að nefna
ekki sérstakan sjúkdóm, held
ur reyna að gefa eitthvaö ó-
ljóst í skyn, sem hann sæi
ekki alveg strax í gegnum.
— Læknir, sagði ég. — Upp
á síðkastið hef ég þjáðst af
svimaköstum, og það hefur
UTVARPI0
Föstudagur 16. desember.
8,00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13J30 „Við vinnuna": Tónleikair.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.00 Börnin heimsækja framandi
þjóðir.: Guðmundur M. Þorláks
son segir frá hvítum mönnum
meðal Mongóla.
18.25 Veðurfregnir.
1^.30 Þingfréttir.
18.40 Tiikynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál (Óskar Halldórs-
son cand. mag.).
20.05 Efst á baugi (Haraldur J. Ham
ar og Heimir Hannesson.
20.35 íslenzk tónlist: „Fyrir kóngs-
ins mekt“, músik eftir Pái ís-
ólfsson við leikrit Sigurðar
Einarssonar. (Þorsteinn Hann-
esson, Ævar R. Kvaran, Þjóð-
leikhússkórinn og Sinfóníu-
hljómsveit íslands fiytja; dr.
Vietor Urbancic stjórnar).
21.00 Upplestur: Kristinn Reyr Pét-
ursson skáld les úr ljóðabók
sinni „Teningum kastað".
21.10 „Harpa Davíðs": Guðmundur
Matthíasson kynnir tónlist
Gyðinga; VII. og síðasti þáttur.
21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúk
as“ eftir Taylor Caldwell;
XXH. (Ragnheiðu.r Hafstein).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Erindi: Töfraspil auglýsing-
anna (Ásgeir Júlíusson teikn-
ari).
22.30 í léttum tón: Bing Crosby syng
ur og Benny Goodman og
hljómsveit hans leika.
23.00 Dagskrárlok.
an grammafón m-eð hand-
sveif, viðarskjöldur stór og
mikill hékk á vegg og inni í
litlum glerskáp voru tvær upp
stoppaðar endur.
Hvernig hafði kunnings-
skap þessa læknis og stúlku
eins og M Mercer verið ^átt
að? Mér lék forvitni að kom
ast að því.
Hann hlýtur að hafa komið
ofan af næstu hæð, því að ég
heyrði gengið niður stigann.
Svo virtist sem hann stað-
næmdist við biðstofudyrnar,
en síðan heyrði ég gengið inn
í herbergið við hliðina. Skrúf
að frá krana, sjálfsagt var
hann að þvo sér um hendurn
ar.
Loksins voru dyrnar opn-
aðar hægt, það brakaði í og
smám saman voru þær opn-
aðar upp á gátt.
Hann stóð i gættinni og við
störðum hvort á annað eins
og fjendur, sem eru á leið að
hefja einvígi. Hann var bog-
ir, hann hafði dökkt en mjög
inn í baki og siginn um axl
þunnt hár og reyndi að leyna
þynnkunni á hvirflinum með
því að greiða hér um bil öll
hárin yfir.
Hann var í slopp, sem ein-
hvem tíma hafði verið hvít
ur, en var nú ataður blettum.
Á fótunum hafði hann inni-
skó.
Eg sagði: — Góðan daginn,
Munið
að vörumar frá
Fataverksmiðjunni
HEKLU, Akureyri,
eru vandaðar vörar.
Góðar jólagjafir.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Borðeyri
EtRÍKUK
YÍÐFÖRLI
Merki
Jómsvíkinga
34
Vínóna sendir þjónustustúlku út.
— Hvað er að, Ervin? Ert þú í ein-
hverjum vanda?
— Nei, ekki ég, en vinur minn,
Axel. Hann er sakaður um morð
en hann er saklaus.
— Faðir þinn er réttlátur, Er-
vin. — Veizt þú hver myrti mann-
inn? — Já, mamma, en ég hef svar
ið að þegja yfir því!
í þessu kemur gamli læknirinn
inn. Hann lítur alvarlega á Vínónu
og segir lágum rómi: — Ég verð
að trúa þér fyr’ir nokkru: Daninn,
sem myrtur var... .hann var Jóms
víkingur!