Tíminn - 01.02.1961, Page 1
Áskriffaráíminn er
1 2323
Miðvönidagnr 1. febrúar 1961.
Stefnir L.Í.Ú.
útvegsmönnum
á Austfjörðum?
Útgerðarmenn í Neskaupstað og á Eskifirði
sakaðir um að hafa gert óheimila samninga
Þessar þrjár fallegu stúlkur,
sem sjást hér á hlaupaskautum,
voru meSal þátttakenda á Skauta
móti íslands, sem fór fram á Ak-
ureyri um síðustu helgi. Þær
heita Anna, Edda og Inga, og
voru reglulega duglegar á mót-
inu, þótt árangur þelrra væri
náttúrlega ekki í neinum heims-
klassa. Skaútahlaup hafa á slSari
árum hafizt nokkuS til vegs og
virSingar aS nýju, og þaS er
ánægjulegt til þess aS vita, aS
stúlkur skuli einnig leggja stund
á þessa fögru og heilnæmu (þrótt.
VIS segjum nánar frá skautamót-
inu á íþróttasiSu blaSsins I dag.
Tjósm.: Gunnl. G. Krlstinsson).
Á skotspónum
Sagt er, að sjómenn geri sér
títt ferð til námsmanna hér
í Reykjavík, og selji
þeim sparimerki sín á hálf-
virði. Þá sjaldan sjómenn eru
í landi, þykjast þeir ekki hafa
tíma til að eiga vð skrifstofu-
báknið um endurgreiðslu. —
Námsmennirnir hagnast hins
vegar vel og fá sparimerkin
endurgreidd að fullu í bein-
hörðum peningum.
Gárungarnir segja, að þegar
sýningum lýkur á leikritinu
„Þjónar drottins", sem fjall-
ar um rógbréfamál Heland-
ers biskups hins sænska,
verði framhaldsleikritið
„Morðbréfamálið" sett á svið
Fleygðu sölufisk-
inum fyrir borð
Hrakleg söIuferS togarans Víkings til Þýzkalands
Enn er allt í óvissu um það,
hvernig deilurnar um kaup og
kjör sjómanna víða um land
leysast. Nú er þó alls staðar
róið upp á væntanlega samn-
inga, þar sem samningar hafa
ekki þegar tekizt, nema í Vest
mannaeyjum, þar sem bæði er
róðrarbann og verkfall land-
verkafólks, og auk þess yfir-
vofandi verkfall yfirmanna, en
Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna hefur lýst ólöglega
samninga, er gerðir hafa verið
á tvefmur stöðum á Austfjörð
um.
Að undanförnu hefur verið verk
fall allvíðast á Austfjörðum. Höfðu
útvegsmenn þar veitt L.f.Ú. óaftur
kræft umboð til samnihga, að því
er forráðamenn þeirra samtaka
telja. Síðan sömdu útvegsmenn í
Neskaupstað og á Eskifirði við sam
tök sjómanna þar eystra upp á
eigin spýtur um mun hagstæðari
kjör fyrir sjcmennina en gert var
i?ð fyrir í landssamningnum, sem
þeir höfnuðu. Var í Neskaupstað
samið um skiptaprósentuna 32,2,
en í landssamningnum er hún 29,5.
•i'afnframt fengu sjómenn í Nes-
kaupstað allmikla hækkun á fisk-
verðinu. Á Eskifirði var samið um
skiptaprósentu landssamningsins,
en fiskvei'ð hækkað og sjófatapen
ingum heitið, svo að verulegu nam.
Þessa samninga telur L.Í.Ú.
ólöglega vegna umboðs þess, er
það hafði fengið, og getur svo
farið, að L.f.Ú. stefni útvegs-
mönnum eystra fyrir samnings-
rof við sig,
Allt í gangi eystra.
Á -Djúpavogi var ekki verkfall
nema þrjá daga og hófust þar síð
an róðrar upp á væntanlega samn
inga. Á Breiðdalsvík var samið,
áður en samningarnir vora gerðir
i Reykjavík, og á Reyðarfirði kom
aldrei til neinnar stöðvunar.
(Framhald á 2. síðu.)
Aukinn ferðamanna-
straumur til Græn-
lands
Kaupmannahöfn í gær — einka
skeyti til ’Tímans: — Berlingske
Tidende skýra svo frá í dag, að
fleiri ferðamenn muni heimsækja
Grænland á sumri komanda en
nokkru sinni fyrr. Þegar eru skipu
lagðar fjórar flugferðir með 300
ferðamönnum hvaðanæva að úr
heiminum. Ferðamannasti'aumur-
inn hefst 27. júní og verður flogið
til Narsarssuak, en ferðast þaðan
um vesturströndina.
Svo bar við í síðustu sölu-
ferð Akranesstogarans Víkings
til Þýzkalands, að 15—20 lest-
ir af fiski gleymdust í lest tog
arans, — og uppgötvaðist
gleymskan ekki fyrr en komið
var á haf út á 'heimleið.
i
Þegar komið er til Þýzka-
lands í söluferðum, er fyrir-
tæki því, sem annast uppskip
unina, fengin teikning, þar
sem tilgreindar eru fisktegund
ir í stíum í lest. Það er síðan
hlutverk hins þýzka fyrirtæk
is að koma farminum á land
og hafa lokið því fyrir klukk
an sjö að morgni, er læknar
skoða fiskinn og sala hefst.
Fleygt í sjóinn
Það var ekki fyrr en á leið-
iúni heim, að það uppgötvað-
ist, hvílík mistök höfðu orðið
við uppskipunina. Verðmæti
þess fisks, sem þannig fór
forgörðum, er lauslega áætl-
að 150—200 þúsund krónur,
tmmmmmmammmm
og er þetta þeim mun tilfinn
anlegra, að togarinn mun
hvergi nærri hafa verið full-
hlaðinn í þessari söluferð.
Fiskinum mun hafa verið
fleygt í sjóinn.
Reru frá Siglufirði
en lentu á ísafirði
Fiskibáturinn Hringur frá
Siglufirði tór í róður úr heima
höfn á miðvikudagskvöldið,
og lögðu skipverjar línuna
vestur á Hornbanka.
Á fimmtudaginn tóku þeir til
■ao di'aga iínuna, og mun það
hafa gengið sæmilega. Um kvöldið
fór hins vegar að hvessa, og gerði
siórviðri af austri. Var þá ekki
vm annað að ræða fyrir skip-
verja á Hring en hleypa undan
oj, lönduðu þeir aflanum á ísa-
firði á föstudagsmorguninn. Voru
þeir í bezta yfirlæti á ísafirði, en
voru í gær búnir að fá línuna
beitta og ætluðu að leggja á heim-
leiðinnj til Siglufjarðar. GS.
Hvellunum dular-
fullu fjölgar enn
Glumdu við 5 um hálf tvö-leytið
Eins og TÍMINN skýrði frá
í gær, heyrðist dularfullur
hvellur víða í vesturbænum
s.l. laugardagskvöld. í gær
hringdi kona ein til blaðsins,
og hafði hún heyrt 4—5 hvelli
síðar sömu nótt. Kona þessi á
heima í Miðstræti 10.
Hún var ein heima þessa
nótt, var háttuð og vakti við
lestur. Allt í einu kvað við ógn
arhvellur, og síðan hver af
öðrum, hún heldur 5 alls.
Þegar nokkrir voru komnir,
fór hún fram úr til þess að gá
hvað væri á seyði, og gekk að
glugga. í sama bili kvað við
hinn síðasti hvellur, og sá hún
þá eldglæringar yfir Næpunni,
en svo nefnist hús eitt á
horni Skálholtsstígs og Þing-
haltsstrætis. Virtust henni
hvellirnir koma i átt frá
Tjöminni.
Heyrði ekkert
Henni varð fyrst fyrir að
hringja á Borgarhílastöðina,
en sonur hennar vinnur á
þeirri stöð, og var klukkan þá
1.30. Sonur hennar var þó
ekki við á stöðinni, og af-
greiðslumaðurinn þar sagðist
ekki hafa heyrt neina hvelli.
Engar upplýsingar
^ Blaðið hafði samband við
Ólaf Jónsson, lögreglufulltrúa,
og sagði hann, að þrátt fyrir
eftirgrennslanir hefði lögregl
an engar skýringar fengið á
Brottflutningur gæzluliðsins þegar hafinn
■OOTMMSl
I