Tíminn - 01.02.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 01.02.1961, Qupperneq 2
s T.ÍMINN, miSvlkudagiiui 1. febrúar .1961. Á níunda þúsund tunn- ur komu á land í gær Það hvessti á bátana í fyrrinótt, og sumir rifu nætur Síldveiðin hélt áfram í fyrra kvöld eins og vænzt hafði ver iS, og fengu þá um 30 bátar einhvern afla, en í gær komu samtals á land viS Faxaflóa um hálft níunda þúsund tunn ur. Er þetta nokkru minna magn en daginn áSur. f gærkvcldl voru allir bátar á sjó, en ekki veiðiveSur. Var þó búizt við, að lygndi, en veðurútlit var þó ekki ,að öllu leyti gott, því að gert var ráð fyrlr kalda síðari liluta nætur. Nætur rifnuSu Síldin í fyrxakvöld veiddist á sömu slóðum og kvöldið áður, 15— 20 mílur út af Reykjanesi, norður af Eldey. Veiðiskapurinn sfcóð ekki lengi, því að um miðnæturskeið hvessti af norðri eða norðaustri, og varð ekki af eftir það. Ýmsir bátar voru með köst úti, er veðrið kom að þeim. Auðunn frá Hafnar- firði var með 1000 mála kast í nót- inni, þegar hvessti. Voru skipverj ar búnir að háfa 400 tunnur áður en nótin sprakk, en eftir það náðu þeir um 100 tunnum. Hjá Eldborg inni slitnuðu hanafæturnir, og missti hún allt kastið. Gjafar frá Keflavík reif einnig nótina, og eitt hvað var að hjá Ófeigi II frá Vest- mannaeyjum. Auk Auðuns kom Faxaborg í gær til Hafnarfjarðar með síld, 600 tunnur. Mest fór í sal't og fryst ingu, sumt í bræðslu. Til Keflavik ur komu í gær 7 bátar með 2300 tunnur. Var þetta talin ágæt síld og einhver hin bezta í sait, sem komið hefur. Til Sandgerðis komu í gær' þrír bátar með 800 tunnur. Víðir II var þeirra hæstur með 537. Farþegarnir á land í dag Santa María fær eldsneyti og vistir í Recife Recife, Brazilíu — NTB, 31. jan. — Samkvæmt samningi þeirra Galvaos höfuðsmanns og bandaríska flotaforingjöns Allan Smiths, mun nú ákveðið að farþegarnir á portúgalska skemmtiferðaskipinu Santa Maria, fari á land í hafnar- Stúdentar ræða bjórinn Mikill áhugi ríkir meðal háskólastúdenta um frumvarp á Alþingi um bruggun og sölu áfengs öls. Eru greinir með mönnum, og hyggja margir gott til glóðarinnar að hefja ölþamb að hætti erlendra stúdenta, en bindindishreyf- ingunni hefur vaxið mjög fisk ur um hrygg undanfarið, og telja áhangendur hennar, að stúdentum oð þjóðinni allri sé stefnt í bráðan voða, ef frum varpið verður samþykkt. Til þess að gefa mönnum kost á að leiða saman hesta sína, hefur Stúdentafélag Há skólans ákveðið að efna til umræðufundar um þetta mál. miðvikudaginn 1. febrúar kl. 8.30 í 1. kennslustofu Háskól ans. Framsögumenn af hálfu öl- vina verða Jóii E. Ragnarsson, stud. jur. og Ásmundur Einars son, stúd júr. Af hálfu and- stæðinga, Bolli Gústafsson, stud. theol., og Bjöm Frið- finnsson, stud. jur. borginni Recife á morgun — en flotaforinginn fór í dögun í morgun um borð í Santa Maria til viðræðna við hinn portúgalska höfuðsmann. Að loknu þriggja klukkustunda u»mtali lét Smith flotaforingi þau orð falía, að samningur þeirra væri þó ekki eins skýr og æskilegt væri — m.a. virtist þá ekki full-ljóst, hiort brasilísk s'tjórnarvöld leyfðu óhindraða siglingu Santa Maríu innan landbelgi Brasilíu. Yfirlýsing utanríkisráð- herrans. Hinn nýi utanríkisráðherra Brazilíu, Alfonso Arianos, sem tók vtft embætti í dag í ríkisstjórn Quadros forseta, tilkynnti í kvöld, að Santa Marýa myndi heimilað að Lggja í Recife í 24 klukkustund- ir m.a. til að taka vistir og elds- ntyti. Er Smith flotaforingi kom aft ur um borð í skip sitt, eftir við- ræðurnar við Galvao, s'kýrði hann svo frá, að þeir hefðu rætt aðrar le ðir til að koma farþegunum á iand, ef Santa ijlaria yrði ekki layft aö koma til Recife. Síðar tilkynnti Smith yfirboðurum sínum í aðal- stöðvum bandaríska flotanS í Nor íolk, að máiið væri ekki eins ljóst eg æskilegt væri. Síðar í kvöld upplýsti talsmað ur flota Brazilíu, að ákveðið væri að farþegarnir á Santa María yrðu settir á land í Recife á morgun. Auglýsið í Tímanum ^V*X'‘V*-\*V*X*‘V*X*V*X*V*%«'V*V Stefnir L í 0? (Framhald af 1. síðu.) Á Hornafirði var samið upp á væntanlega samninga, og munu róðrar hafa hafizt á sunnudaginn, og á sama hátt var deilan leyst tjí bráðabirgða á Stöðvai'firði. Þar munu róðrar hafa byrjað í fyrra- dag. Loks mun hafa samizt á Fá- skrúðsfirði með sama hætti í gær. Róið alls staðar á Vestf jörðum. Á Vestfjörðum var verkfall á tveiimur stöðum, á Þingeyri og Pat reksfirði. Alþýðusamband Vest- fjarða fór þess á leit við vestfirzka sjómenn á sínum tíma, að þeir hæfu róðra upp á væntanlega samn inga. En því var hafnað á þessum 'tveimur stöðum. f fyrradag ákváðu sjómenn á Patreksfirði að hverfa frá verk- falli og hefja róðra upp á sarnn- inga, sem síðar verða gerðir, og sama ákvörðun var tekin á Þing eyri í gær. Yfirmannadeilan. Deilan um kaup yfirmanna á vél bátaflotanum á Suðurnesjum er enn óleyst, en samningaviðræður áttu sér stað í gær, en verkfall höfðu yfirmenn á bátaflotanum á Suðurnesjum boðað frá og með deginum í dag. Yfirmenn í Vest- mannaeyjum hafa hins vegar ákveð ið að fresta verkfallinu um viku eða til 8,'febrúar. í gærkveldi var einnig viðræðu fundur um kjör sjómanna á þeim stöðum, þar sem enn er ósamið til frambúðaf. Samkomulag í Ólafsvík Sjómenn í Ólafsvík samþykktu landssamninginn að undanskildum ákvæðum um kjör á dragnótaveið- um, með því þeim fyrirvara, að sérsamningar næðust um ýms ákvæði, er voiu í gömlu heima- samningunum, en ekki í landssamn ingnum, svo sem hámark línulengd ar á tilgreindum tímabilum í haust og vetrarvertíð, greinilega afmörk uð helgarleyfi, ákvæðisvinnutaxta við beitingu, uppstókkun og upp- sstningu á línu, netavinnu og -TT" Glæsilegasta bingó- kvöld ársáns F.U.F. efnir til þess í Lídó 9. febrúar fleira. Var fi’estur veittur til 1. febrúar til þess að semja um þetta. Á fundi á sunnudaginn voru endanlega samþykktir samningar um þetta. Jafnframt var samþykkt að skora á L.Í.Ú. að' vlnna að því, að sanngjörn verðski'áning á fiski fari eftir gæðamati, en ekki því, á hvaða hátt fiskurinn er veiddúr. Einnig vilja sjómenn fá aðstöðu til þess að gera athugasemdir við framkvæmd á gæðamatinu, ef þurfa þykir. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, efn ir Félag un-gra Fi'amsófcnar- manna í Reykja- vík til bingó- kvölds í veitinga húsinu Lídó 9. febrúar. Spilaðar verða 12 umferð- ir o-g vinningar hinir 'glæsileg- ustu. Má þar nefna ferð á Ed- inborgarhátíðina næsta sumar, ása-mt vikudvöl og ferðum um sikozka hálendið, málverka-eftir- prentanir, kvöld- verð fyrir hjón í Lídó á laugardegi, bækur og fleira, svo aS eitthvað sé nefnt. Farið vei'ður að taka á móti miðapöntun um í skrifstofu fulltrúaráðs Fram sóknarfélaganna í Framsóknarhús inu á mongun, fimmtudag, og verður daglega úr því tekið á móti pöntunum í sím- um 12942 og 15564. Glæsilegasti vinningur í bingó- spili þessu er að sjálfsögðu ferðin á Edinborgar-hátíðna, en ferðaskrif stofan Sunna mun sjá um þá ferð að öllu leyti. Api út í geiminn — og aáftist aftur Ben Gurion dreg- ur sig í hlé — eftir har'ða gagnrýni á þjóðhingi Israels. Jerúsalem, NTB, 31.1. — David Ben Gurion, forsætisráðherra ísraels tilkynnti í dag, að hann hefði ákveðið að segja af sér embætti og fara úr rikissíjórn inni. Ben Gurion boðaði ríkis stjórnarfund seint í kvöld og kvaðst vilja tilkynna þá á- kvörðun sína að segja af sér ráðherradómi. Ben Gurion tók ákvö”íun sína eftir örlagaríkan fund í bjóðþingi ísraels í erær er full trúar brigfija flokka p~ 'æti eiga í núverandi samsteypu-1 stjórn vottuðu að vísu stjórn inni traust, en gagnrýndu Ben Gurion harðlega fyrir með- ferðina á Pinhas Lavon, fyrr- verandi landvarnarráðh., sem nú er formaður ísraelsku vérk lýðssamtakanna. Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli Lavons og Ben Gurions. Vélabörnin Cape-Canaveral, NTJB 31. 1. — Bandarískir vísindamenn á Canaveralhöfða skutu í dag á loft Redstoneflugskeyti, sem hafði simpansa innan borðs. 'Hálfri klukkustund eftir að skeýtið fór á loft var tilkynnt, að hylki með apanum í hefði Iosnað frá skeytinu og svifið til jarðar í um* 650 km. f jar- lægð frá Carnevalhöfða. Skot ið er liður í tilraunum, sem fara fram, áður en manni verð ur skotið í flugskeyti út í geiminn.___________ Sýknunar- beiðni synjað LOND.ON — Rússneskur hæsti réttur hefur synjað sýknunar beiðni frá rússneska rithöf- - (Framhald af 16. síöu) undinum Olgu Ivinskayu, sem Frá Al|)ir«gi Framhald af 7. síðu. að sagan myndi líkja þvi við innréttingar Skúla Magnús- sonar. Einar Olgeirsson hélt langa ræðu og hafði ekki lokið henni er venjulegur fundar- tími var úti kl. 4. Fundur var seþtur að nýju kl. 5. Er ekki unnt að skýra frá ræðu hans að sinni. vel tortryggni. Páfinn og prelát- ar hans hafa fordæmt þetta. Og svo hefur líka hlaupið glettni í suma, og einn þeirra er Mogens Becker, danskur blaðateiknari. Hér sjá menn, hvernig hann hugs ar sér framleiðsluna, eftir að vísindtn hafa tekið að sér viðhald mannkynsins. Teikningin birtist i danska blaðinu Aktuelt, og þar ,‘ylgdi henni þessi spurning: — Hafið þér látið frú Sören- jcn vita, að hún verður móðir í dag? nýlega hefur verið dæmd í átta ára fangelsi, og dóttur hennar, sem er 23 ára gömul, er dæmd yar til þriggja ára fangelsisvistar. Mæðgu ; xr eru sem kunnugt er sakaðar um gjaldeyrissvik. Mál þe'ta hefur vakið mikla athygli og andúð víða um heim, og bafa listamenn og samtök oeirra í mörgum löndum sent í úss- nesku stjórninni harðorð mót mæli. ! /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.