Tíminn - 01.02.1961, Síða 3
Galvao leitar
til Kasavubu
Leopoldvllle—NTB 30. 1. — Sú
frétt barst tll Leopoldvllle í dag,
aS Galvao höfuðsmaður, sá er tók
portúgalska skiplð Santa María á
dögunum, hafi leitað til Kasavubus
Kongóforseta og beðið hann að
veita sér hæll í Kongó sem pólitísk'
ur flóttamaðurll Beiðnln mun hafa
verið send um loftskeytastöðina í
Santa María. Af opinberu hálfu í
Leopoldville hefur það eitt verið t
sagt um þessa beiðni, að Kasavubu
hugsi sér ekki að eiga nein afskipti
af máli þessu.
Stórviðri um helgina
í Danmörku
Kaupmannahöfn í gær — einka
skeyti til TÍMANS: — StórviSri
geisaði hér um allt land síðasta
sólarhringlnn. 200 fiskibáta sleit
upp og rak á haf út og allar fisk-
veiðar fórust fyrir. Veðrinu
fylgdi mikil snjókoma oe ísing,
100 bifreiðar sitja fastar á Jót-
landi og símastaurar brotnuðu
sem eldspýtur væru. — Aðils.
46 fiskimenn fórust
TOKIO: Versta veður hefur geisað
við Japansstrendur þrjá síðustu
daga. Hefur það valdið stórskemmd
um og vitað er um 46 japanska sjó-
rnerm, sem farizt hafa af völdum
óveðursins.
Nýjung í ¥éfa-
viðgerðum hár
Egill Vilhjálmsson h.f. hefur fengitJ nýtt tæki
Það má teljast til nokkurra tíðinda á Akureyri, að menn stytta sér stundir
við að leika golf í janúár, þegar venjulega er allt á kafi í snjó. Þessi mynd
var tekin .á golfvelli Akureyringa s. I. laugardag og sýnir nokkra golfáhuga-
menn. Jón Sólnes, bankafulltrúi, er I miðju höggi lengst til hægri. Aðrir
á myndinni 'frá liægri) eru Ragnar Steinbergsson, lögfræðingur, Ingóifur
Þormóðsson, skrrfstofumaður, og Jóhann Þorkelsson, héraðslæknlr. Mynd-
ina tók Gunnlaugur Kristinsson.
Egill Vilhjálmsson h.f. hefur
fyrir skömmu fengið hingað
tæki til málmfyllingar, og er
þetta ný þjónusta á sviði véla
viðgerða, sem fyrirtækið veit
ir, en með málmfyllingu má
gera slitna og jafnvel ónot-
hæfa hluti sem nýja, t.d. sveif
arása, kvistása og hvers konar
öxla. Er að þessu mikill gjald
eyrisspamaður, þar sem t.d.
nýir sveifarásar í stórar ljósa
vélar kosta 60—80 þúsund kr.
Með málmfyllingu sparast
allt að 90%, miðað við það,
ef nýjan hlut þyrfti að kaupa,
svo að ekki sé talað um tíma-
sparnað og fjárútlát, sem fel
ast í því, að menn þurfa oft
að bíða mánuðum saman eftir
nýjum hlutum erlendis frá.
Eins og málningarsprauta.
Málmurinn, sem notaður er,
kemur sem vír, og er hægt að
fá málmfyllingar úr kopar,
stáli og fleiru. Egill Vilhjálms
son hefur nú adla málma, sem
þarf til bifreiðaiðnáðar. —
Málmfyllingaraðferð sú, sem
um ræðir, er bandarísk upp-
finning, nokkurra ára.gömul.
Fylgir henni m.a. sá kostur,
að ekki þarf að hita up>p htót
inn, sem á að málmfýila, og
er því útilokað að hann verp
ist eða skekkist við aðgerðina.
Tækið sjálft líkist einna
helzt venjulegri málningar-
sprautu, en auk þess fýlgir
rennibekkur og 10 hestaf-la
loftdæla. Málminum er spraut
að á með 50 punda loítþrýst-
ingi. Vísindalegar rannsóknir
hafa sýnt, að málmur sá, sem
notaður er til fyllingarinnar,
er jafnvel betur fallinn til
slits, en málmur sá, sem fyrir
er á nýjum hlutum.
Málmfyllingarvélin hef-ur
þegar næg verkefni, og telur
Egill Vilhjálmsson, forstjóri,
að sennilega muni ein vél
ekki anna eftirspurninni þeg
ar fram í sækir.
Er björgunarstarf S. þ. í Kongó a <J fara út um þúfur ?
Brottflutningur
liðsins þegar
Leyfir Gizenga brottflutning hvítra frá
Kivu- og Oriental-fylki?
Leopoldville — NTB, 31. |an.
— Rikhye, hershöfðingi, full-
trúi Hammarskjölds í Kongó,
upplýsti í kvöld, að heimflutn
■'ngur verulegs hluta af heriiði
S.þ. í Kongó, hefði hafizt þeg-
ar í dag og er honum væri !ok-
ið væri það lítill liðsstyrkur
eftir, að á hann væri iítið
að treysta. Alls eru það 5000
hermenn frá Arabiska sam-
bandslýðveldinu, Marokkó. —
Guineu og Indónesíu átm
fluttir verða á brott á næst-
unni — og enn hefur ekki tek
izt að gera ráðstafanir til að
fá aðra í þeirra stað.
Rússneskar flugvélar frá Egypta
landi hófu í dag að flytja heim 500
egypska hermenn, en meginhluti
Jiðsins verður fluttur með banda-
rískum Globemasteivélum, sem
þessa dagana flytja lyf og matvæli
til landsins.
Rikhye hershöfðingi sagði, að
.það væri erfitt að gera sér grein
fyrir raunverulegum liðstyrk
Kongómanna sjálfra, svo dreifður
væri hann og illa skipulagður —
Sennilega væru sjö þúsund manns
undir vopnum í Katanga, þar af
740 belgískir liðsforingjar og 2—
£00 sjálfboðaliðar, og Katanga-
svjórnin hefði líklega yfir tuttugu
fiugvélum yfir að ráða. Enga
þeirra mætti kalla herflugvél, en
nota mætti þær til hernaðarað-
gerða. Mobuto hefði um 15 þús.
l.ermenn undir sinni stjórn, og
lnnir vopnuðu fylgismenn Lum-
■■.onba í Kívu- og Oriéntal-héraði,
væru um 5000—7000 að tölu.
Fylitu vélina af hand-
sprengjum.
Rikhye hershöfðingi hélt frá
Kongó í dag áleiðis til New York,
cn þar mun hann gefa Hammar-
r-icjöld skýrslu um síðustu atburði
v landinu. Herstjórn S.þ. er mjög
áhyggjufull yfir árásum þeim er
frugvélar Katangastjórnar hafa að
ui.danförnu gert á bæinn Manono
og hefur hún sent Thombe fylkis
s';óra harðorð mótmæli. Herstjórn
ín hugleiðir nú að flytja herlið
S.þ. á brott frá Manono. Liðsfor-
ingj á vegum S.þ. í Elisabetville
fkýri rsvo frá, að hann hafi orðið
v.tni að því, að belgískir flugmenn
ívuttu stóra nfarm af handsprengj
um um borð í fiugvél sína — er
v-élin kom aftur til Elísabetville,
v<iru allar sprengjurnar horfnar.
Belgía krelst vemdar.
Haft er eftir góðum heimildum
Belgíska þjóðþingið
rofið innan skanuns
Briissel, NTB 31. janúar:
Gaston Eyskens, forsætisrh.
Belgíu, sagði í kvöld, að ríkis
stjórnin hefði beygt sig fyrir
þeirri kröfu stjórnmálaflokk-
anna, að þingið yrði roffð, en
ekki vildi ráðherrann skýra
frá því, hvenær það yrðz' gert
né hvenær yrði efnt til nýrra
kosninga.
Ráðherrann lagði þó áherzlu
á, að þing yrði ekki rofið fyrr
Verða Menderes og
Bayar líflátnir?
Yassiada, 31. jan. — í réttarisvo að verjendum
höldunum yf ir Menderes, fyrr j ai?na. gefiát tími tii
iverandi forsætisráðherra Tyrk
sakborniing-
að undirbúa
vornma.
GIZHNGA
— heimilar hann konum og börnum
að flýja?
2 Leopoldvilie, að Gizenga, leið-
íogi Lumumbasinna í Stanleyville,
hafi nú fallizt á að leyfa brottflutn
ing hvítra kvenna og barna þeirra,
svc og sjúklinga. Aðalfulltrúi
Bfclgíu hjá S.þ., Loridan, hefur að
undanförnu margsinnis krafizt
þess, að herstjórn S.þ. tryggi ör-
>ggi hvítra manna í Orentale- og
K:vu-héraði og frelsi þá er teknir
irafi verið höndum af liðsmönnum
Lumumba,
alnds, Bayar fyrrv forseta og
Ifimm hundruð samstarfsmönn
| um þeirra hefur nú verið
krafizt dauðadóms yfir þeim
Bayar og Menderes og er það |
í fyrsta sinn sem krafa um
dauðarefsingu yfir Bayar kem|
ur fram.
Áður hafði ákæruvaldið krafizt
þess, að Menueres yrði líflátinn.
Forsenda kröfunnar tim dauðadóm
ar:a er sú, að sakborningarnir hafi
borið ábyrgð á tilraun til þess að
myrða fyrrverandi leiðtoga stjórn
arandstöðunnar, Ismet Inönu.
Dauðadóma er ennfremur krafizt
yfir 13 öðrum samstarfsmönnum I
Menderesar, m.a. fyrrverandi fylkis I
sijóra í Istanbul, fyrrv. borgar-1
njóra í Istanbul, tveim háttseftum
htrshöfðiingjum og þremur lög-
raglustjórum. Réttarhöldunum hef
ur nú verið frestað til 9. febrúar,
en ,efri deildin hefði sam-
þykkt sparnaðarfrumv. stjórn
arinnar og það öðlaðist laga
gildi. Búizt er við því, að sið
asta atkvæðagreiðsla um frv.
fari fram 10 febrúar. Viðræð
ur fara nú fram á milli Ey-
skens og helztu leiðtoga frjáls
lynda flokksins um fjölgun
þingmanna og samsvarandi
kjördæmahreytingu, en þetta
hefur lengi verið krafa frjáls
lynda flokksins.
Menderes
dauðadóms krafizt