Tíminn - 01.02.1961, Page 6

Tíminn - 01.02.1961, Page 6
6 TÍMINN, miðvlkudaginn 1. febrúar 196L MINNING: TRAUSTI ÓLAFSSON efnaverkfræðingur Trausti Ólafsson var fæddur í Breiðavík í Rauðasandsh^reppí 21. júní 1891. Hann andaðist á Lands- spítalanum 23. j'anúar s.l. á sjö- tugasta aldursári og verður útför iians gerð í dag. Foreldrar hans _ voru Sigríður Traustadóttir og Ólafur Ólafsson, hóndi í Breiðavík. Trausti var 6 ára gamall, þegar hann missti íöður sinn á 44. aldursári. Frú Sjgríður fékk þá bróður sinn, Tiausta Traustason, til ráðs- mennsku í Breiðavík og ól hún þar upp börn sín, sem öll voru í omegð, er Ólafur bóndi hennar féll frá. Elzta barnið, Guðmundur Bjami, var þá á 9. árinu, Trausti 8 ára, Ilaraldur 4 ára, Ólafur Pinnbogi á 2. ári og Ólöf þá ó- iædd. Ýmsum gæti virzt, að vegna erf iðr? heimilillslálsltlælðlnlal hefði heimili reynzt ókleift að kosta börn sín til langskólamennta. En Breiðavíkurheimili frú Sigríðar Traustadóttur varð að iiokkrum ámm liðnum eitt af mestu mynd- arheimilum sveitarinnar. Bar þar margt til: Einstök ráðdeild og út- sjónarsemi húsfreyjunnar, dugn- aður og táp drengjanna, er létu að sér kveða við búskapinn, þeg- ar á unga aidri, aflasæld frá sjó, fugl og egg úr Látrabjargi og góð- ur bústofn cg styrkur heima. í messuferðum sínum til Breiða virurkirkju tók séra Þorvaldur Jakobsson, sóknarpresturinn, snemma eftir gáfum og skýrleik T'austa. Ég býst við að hann hafi bvatt mjög til þess að Trausta yrði gert unnt að „fara mennta- veginn“ eins og komizt var að crði og mun hafa veitt honum kennslu og aðstoð við undirbún- ing að skólagöngunni. Trausti fór í Gagnfræðaskólann á Akureyri og síðan í Mennta- skólann í Reykjavík og útskrifað- íst þaðan stúdent 1915. Sigldi hann af stúdentsprófi loknu til Kaup- mannahafnar og las efnaverkfræði. Útskrifaðist hann frá „Polytekn- isk Læreanstalt" með mjög góð- um vitnisburði. Er heim kom tók hann að sér að veita Efnarann- sókuarstofu ríkisins forstöðu og s ðar Iðnaðardeild Atvinnudeildar Eáskólans. Einnig hafði Trausti á iien-.ii kennsiu í efnafræði í lækna c|dld og verkfræðideild Háskól- ans. Sæmdui var hann prófessors nafnbót við Háskóla íslands. Trausti var sístarfandi og hinn mesti afkastamaður. Eftir að hann hafði látið ?í störfum við Háskól- anr vegna vanheilsu, sem hann étti við að stríða síðustu árin, tók hann að sinna hugðarefnum sín- im, en hann var áhugamaður um ættfræði og þjóðleg fræði og hinn ágætasti fræðimaður á því sviði. Lætur Trausti eftir sig mikinn fróðleik í handritum. unnum og liálfunnum. Honum auðnaðist þó skömmu áður en kraftarnir þrutu ið fullu að sjá eitt verka sinna, ættartölbókina „Kollsvíkurættin" á prenti í myndarlegri útgáfu. P'yrir þetta verk ætla ég að frænd u; hans standi í mikilli þakkar- skuld við hann. Þetta verk ber þess göggt vitni, hve vandvirkur og nákvæmur Trausti var í störf- um sínum ekki síður á þessu sviði, cn við hið .eiginega lífsstarf sitt, efnafræðirannsóknir og kennslu v’ð Háskólann, en fyrir þau störf hefur hann getið sér mjög gott orð. Eftir 35 ára kynningu af Trausta og vináttu, sem sífellt siyrktist með árunum, finnst mér, er ég rifja upp kynni okkar, að engum manni hafi ég kynnzt öðr- i'm, þótt marga ágæta samferða- rnenn hafi átt, sem bar jafn ein- læga og faislausa átthagatryggð í bijósti. Sveitungar hans og ætt- menn þar að vestan áttu góðan vit og tryggan, þar sem hann var cg víst var um það, að aldrei fór það eftir auð’ né völdum, hverjum hann veitti vináttu sína. Fannst rrér það öðru fremur bera vott um sanna menntun Trausta Ólafssonar, hve laus hann var við allt það, sem kr.llast gæti steigurlæti, er stund- tm verður vart í fari þeirra, sem gjarnast vilja telja sig með „menntamönnum". Trausti kvæntist 21. sept. 1921 Mcríu S. Petersen frá Klakksvík í Færeyjum, og lifir hún mann sinn. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið og eru þau öll á lífi: Sigríður Ása, Pétur augnlæknir, Jóhanria og Ólafur. Ei nú sár harmur kveð- ínn að hinu ágæta heimili við frá- fall góðs eiginmanns og ástríks föð úrs. Sendi ég fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur. Karl Guðmundsson. í dag verður gerð útför prófess- or Trausta Ólafssonar, efnaverk- fræðings. Með honum er í valinn hniginn sá brautryðjandi_ efna- iræði og efnaverkfræðj á íslandi,. er hæst ber. Trausti Óiafsson var af vest- f.'rzku bergi brotiinn, fæddur í Breiðavík i Rauðasandshreppi 22. júní 1891. Þrátt fyrir þrángan f.iárhag brauzt hann til mennta af þeim dugnaði, er sé siðan auð- kenndi öll störf hans. Hann lauk prófi í efnaverkfræði frá Tækni FaSir okkar og tengdafaSir Stefán Þorvaldssort frá Kálfafelli I Fljótshverfi, andaðist á Landakotsspítala 30. þ. m. Börn og tengdabörn. haskólanum í Kaupmannahöfn ’921. Hlaut hann ágætiseinkunn sem meðaleinkunn frá skólanum, ig er það órækur vottur um frá bæra námshæfni hans. Þegar að námi loknu gerðist Trausti forstöðumaður Efinaraain sóknarstofu ríkisins og síðan for- scöðumaður Iðnaðardeildar At- vnnudeildar Háskólans við stofn un hennar 1937. Hann var kenn ari í efnafræði við Læknadeild Háskóla íslands' fra 1921 til 1960, við Verkfræðideild Háskólans frá 1941 og við Húsmæðrakennara- skólann frá 1942. Árið 1946 lét hann af störfum við Atvinnudeild Háskólans, enda var þá orðið of- v.xið einum manni að annast um í.ekstur Iðnaðardeildar ásamt hin um umfángsmiklu kennslustörfum. Ti austi Ólafsson kom mikið við sögu íslenzks efnaiðnaðar. Þannig var hann forstöðumaður efnarann sóknastofu Gíldarverksmiðja rík- iíins á Sigiufirði frá upphafi (1930) til 1937, og hann var yfir iýsismatsmaður frá 1934. Hann var meðstjóirniandi máltagaverk- smiðjunnar Hörpu. Fyrir hið opin | bera gegndi hanr. ýmsum trúnaðar I og nefndarstörfum, er fjölluðu um j iðnþróun landsins og framkvæmd í ir á því sviði, einkum varðandi | síidariðnað. Hann var félagi í Vís ; indafélagj ísendinga frá 1925. Af þessu örstutta yfiirliti um starfrferil Trausta Ólafssonar má Jjóst vera, að þar var ekki meðal maður á ferð, enda krafðist þjóð félagið mikils af honum. Hann annaðist hina veigameiri efnafræði kennslu í iandinu um langt ára- bdl, einn að kalla: hann fram- kvæmdi eða hafði umsjón með nær allri efnafræðilegriþjónustu er atvihnuvegir þjóðarinnar kröfðust í röska tvo áratugi, og til þess var ui-nig ætlazt, að hann fram- kvæmdi fjölpættar rannsóknir. Það þótti sjálfsögð lausn hvers konar etnafræðielgra vandamála að „taka svnishorn og fara með þau til Trausta". Og honum vannst tími til talsverðra rannsókna, þrátt fyr .ir mikil kennslu- og þjónustu svórf. Fjölluðu þær um svo óskyld cíni sem einangrunarhæfni bygg mgarefna, lýsisiðnað, fóðurfræði og jarðefni ýmiskonar. Þegar litið er yfir ævistörf sumra þeirra manna, er ruddu nýjar brautir í íslenzku þjóðlífi á situstu áratugum þeirrar nítjándu vtkur það oft undrun og aðdáun, hverju þeir féngu áorkað — við svo naum starfsskilyrði að nú myndi talið harla vonlítið til ár- angurs. Skýringin á árangil slíkra brautryðjanda mun þó nærtæk: Þeir áttu lengri vinnudaga, unnu /rtira, af meiri kjarki og að því er virðist af ríkari þjóðféalgslegri ábyrgðarkennd en talið er eðli- iegt í dag. Raunvísindamenn krefj Jast nú nægs vinnurýmis, nýtízku jiækja og góðrar aðstoðar og færa jgiid rök fyrir réttmæti slíkra jkiafna. Við slíkar aðstæður er j cr.nt að afkasta meiru og vinna ! betur. En ef til vill birtist sú stað reynd hvað ljósast í starfi braut- ryðjanda eins og Trausta Ólafsson ar, að þrátt fyrir allt er það fyrst r,g fremst þekking, hugur og hönd tr skipta mestu um afköst og ár- angur í starfi, en ekki ytra um- hverfi. Eg átti bess kost að kynnast Tiausta Ólafssyni all náið. Á náms árum mínum og að afloknu verk- fræðinámi vann ég um stundarsak ,r á rannsó.cr.astofu Iðnaðardeild- ar, og síðar starfaði ég með Tr&usta að athugun sérstakra verk íræðilegra /iðfangsefna. Frá þessu semstarfi á eg aðeins góðar minn- mgar. Trausti Óiafsson var maður hlé.dræsnr og orðfár í dagfari, en V*X»Xi*,\.'V*V»Ni*V*Xi»V*V*V*%»V«V«V*V«,V»V*V*X*V»V»X*V»>.*X«X«X Útsala — Útsala Stendur nokkra daga Mikill afsiáttur Verslunin Helma Þórsgötu 14, sími 11877 ♦ViV^V'VtV^ViV'V^V*’ Hangikjöt Hákarl Þorrablót Breiðfirðingafélagsins, verður í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 4. febr. n.k. og hefst kl. 8,30 s.d, DAGSKRÁ: Ræða — Kvartettsöngur — Upplestur Gamanþáttur — Fjöldasöngur Dans. Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð, fimmtu- dag og föstudag k). 5—7. — Borð tekin frá á sama tíma. Breiðfirðingafélagið. Símanúmer vort er: 3-80-90 OtibúitS er opií kl. 10—12, 1—3 og 5—6,30 Laugardaga kl. 10—12,30 LANDSBANKI ÍSLANDS Langholtsútibú Langholtsvegi 43 LOKAÐ Lokað verður eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarai prófessors Trausta Ólafssonar. Atvinnudeild Háskólans Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. og 103. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1960 á m/b Baldri EA 770, talin eign Jóns Franklín Franklínssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Þorvaldar Þórarinssonar hdl., Arnar Þór hdl.. Árna Stefánssonar hdl. og Axels Kristjánssonar hdl., við skipið, þar sem það liggur á Reykjavíkurhöfn, föstudaginn 3. ferbrúar 1961, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. cpaugsamur og kíminn ef því var •að skipta. Hann var þéttur á velli og þéttur í lund og fastur fyrir, teldi hann brotið gegn staðreynd u:p og heilorigðri skynsemi. Slíks rnanns er gott að minnast. Trausti var kvæntur færeyskri ncnu, Maríu Súsönnu, og varð jæim fjögra barna auðið Ekkju Trausta Ólafssonar nörn um og öðrum skyldmennum og venslafólki votta ég innilega sam- uð Björn Jóliannesson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.