Tíminn - 01.02.1961, Qupperneq 11

Tíminn - 01.02.1961, Qupperneq 11
•TÍ MIN N, miðvikudaginn 1. febrúar 1961, séntilmenna- skólinn SKÓLINN ETON hefur algera sér- stöðu meðal skóla í Stóra-Bret- landi og fraegð hans nær útyfir tak- mörk heimsveldisins. Þrátt fyrir að tímamir breytast, hafa erfðavenjur skólans haldið velli, og þrátt fyrir allt lýðræðið sækjast stöðugt fleiri foreldrar eftir að koma sonum sín- um í þennan skóla, sem er álitinn sérlega aristókratískur. En hvernig fékk skólinn Eton þetta orð á sig? Einn fyrrverandi nemenda skólans, Christopher Holl- is, hefur leitazt við að svara þess- ari spurningu í nýlega útkominni bók, sem hann kaliar Eton. Þar rek- ur hann sögu skólans. Bókin er nokkuð erfið aflestrar og krefst þekkingar á brezkri sögu tU skilnings. Fer ekki hjá því að les- andinn fái nokkra andúð á þessari frægu stofnun en það hefur þó tæp- lega verið ætlun höfundar. En frægð arljómi skólans bliknar nokkuð við þann lestur. Þó er það aðeins hin falska dýrð, j sem hverfuir í skuggann. Áhrif skól-j ans á brezka samfélagið eru óum- deilanleg. Má minna á að á þessu j ári sitja 70 gamlir Etonnemendur í neðri deU'd brezka þingsins. For-j maður frjálslynda flokksins var í Eton. Núverandi og fyrrverandi for-, sætisráðherrar voru þar báðir. Sagt er að MacmUlan hafi verið spurður hvers vegna hann hefði sex Eton lærisveina I sinni stjórn, þareð Atlee hafði aðeins þrjá. Þá hafi MacmUlan svarað að einmitt þess vegna væri etjóm sín tvöfalt betri en Atlees. SKÓLINN vair stofnaður af Hinriki VI og tók tU starfa árið 1442. Klausturskólarnir vom þá að draga saman seglin og kóngurinn stofnaði þennan nýja skóla tU að uppfóstra þar unga sveina í góðum siðum og innprenta þeim vizku. SkóUnn var vígður guðsmóður og páfinn sjálfur lagði blessun sína yfir hann. Skóla- stjórinn átti að vera geistlegur mað- ur og hafa myngudi'eika tU að hlýða á skriftir og veita syndaaflát. Auk hans sátu í stjórn skólans nokkrir, sem kallaðir voru The Fellows og höfðu þeir rétt til að útnefna for- stöðumanninn úr sinum hópi. Þetta ákvæði leiddi til mikilia árekstra við val forstöðumanns og hélzt svo í margar aldir þar tU kóngurinn tók embættisveitinguna í sínar hendur. M IÐPUNKTURINN i skólalUinu var kapellan en markmið skól- ans var að mennta nýja presta. Nem- endurnLr voru 70 talsins, og í fyrstu var þar aðallega um að ræða drengi, sem þóttu skara framúr um gáfur en innanum slæddust drengir, sem fengu inngöngu vegna ættemis og auðæfa foreldranna. Skólinn var svo gegnum aldimar ýmist kaþólskur eða lúterskur eftir því hver sat á konungsstóli Breta. TU er lýsing á skólalifinu einsog það gekk tU á 16 öld og er hún höfð eftir í bókinni: Nemendumir voru vaktir af eldri félaga sínum klukkan fimm á morgnana og hróp- aði hann þá „surgite". Þeir sungu morgunbæn mðan þeir klæddust, bjuggu um rúm sín og þógu slg hjá vatnsdælunni. Klukkan sex áttu þeir að vera í kennslustofu og kennari las enn morgunbæn áður en tekið var tU starfa. MUli níu og tíu átu þeir fyrstu máltíð. Miðdegisverður var kl. eliefu. Frá tólf til þrjú kennsla og frá frá þrjú til fjögur, þá kennsla aftur til klukkan fimm en þá var etinn kvöidverður. Lexiu- lestur var frá kl. sex til átta og biti kiukkan sjö. Háttatími var klukkan átta og bænalestur meðan farið var úr fötunum. Þvínær öll kennsla fór fram á latínu. NOKKRIR forstöðumanna skólans hlutu þá frægð, að sagan nefnir þá enn i dag, og meðal þeirra er Henry Saville, sem leitaðist við að skapa þar renesans-menntasetur. Hann jók mikið bókasafn skólans. Annar þekktur skólastjóri var Henry Wotton, áður sendihenra í Feneyjum. Það var hann, sem sagði að sendi- herra væri heiðarlegur maður, sem er sendur til útlanda til að ljúga þar um föðurland sitt og ennfremur skrifaði hann tilvonandi sendiherra að hann skyldi alltaf segja sannleik- ann, því honum yrði aldrei trúað. Miklar deilur ráðamanna skólans og ríkisleiðtoganna voru tíðar og meðal ráðamanna innbyrðis. Lífið í skólanum var hart og dauðsföll' tið meðal nemenda, og kirkjubókin greinir frá að nemandi hafi njyrt félaga sinn með vasahníf. Skemmt- anir drengjanna voru oft ruddaleg- ar. Engu að síður héldu aðalsmanna- synir innreið sína í skólann og jókst tala þeirra fyrst verujega á 16. og 17. öld. EN MEÐFERÐ kennara á drengj- unurn var einnig harðneskjuleg, og er óþokkalegt að lesa um ailar þaer refsingar, sem var útdeilt í tíma og ótíma. Stundum leiddu þess- Yngri nemendur horfa á eldrl þreyta kappróður. ar meiningarlausu refsingar til' upp- þota meðal nemendanna, en flestir sáu þann kost vænstan að biðja um gott veður, þvi foreldramir veittu enga aðstoð. Stundum var drengjun- um refsað að öllum hinum ásjáandi. Eitt sinn gerðu kenmarar uppreisn gegn skólastjóra og allir nemend- urnir gengu í lið með þeim. Rúður voru brotnar, húsgögn Skólastjórans eyðilögð og skjöl hans rifin í tætlur. Eton var þó sennilega ekki verri en aðrir skólar hvað þetta áhrærði, en þar ríkti einkennileg samblanda af stjómleysi og ofbel'di. Þó elskuðu menn skólann. [ hlutum, stungnir með nálum og ógn- að ef þeir skræktu, rúmum þeirra J var umsnúið og siðferðið var ekki gott. Maturinn var óþverri og stærri drengimir átu allt það skársta frá • þeim smærri. Rottumar í svefnsaln- ] um voru aldar á leifunum. Smá- drengimir vom skósveinar hinna og urðu að stelast út og sækja mat handa þeim í veitingahús I nágrenni skólans. Væm þeir staðnlr að þessu, áttu þeir von á barsmið frá kenn- umm. Kennararnir hirtu peninga af drengjunum og stungu i elgin vasa, en þeir og skólastjórinn lifðu í vel- lystingum. Bn svo kom stjórnarbótin í Eng- landi 1832 og um leið var ráðin mikil bót á ástandinu í Eton. Nýajr náms- greinar voru teknar upp, ofurvald skólastjóra fór þverrandi og The Fellows hurfu úr stjóm skólans. Sá háttur var tekinn upp að skólastjóri fól eldri nemendum stjórn og eftir- lit að nokkm marki, og hefur Eton að þvi leyti verið tekinn til fyrir- myndar víðs vegar í heiminum. Lögð var áherzla á vináttu kennara og nemenda, en leiddi til óæskilegrar til- finningasemi, sem kom illu orðl á skólann. TT'DWARD WARRE, sem varð skóla- stjóri 1905 stofnaði hemaðar- kennsludeild í skólanum, en þar var þá mikil hetujdýrkun, einskonar blanda af trú og þjóðemisofstæki. Hugsjón Warres var kristið séntil- menni, siðfágað, hugað og ærukært. Og hróður skólans fór vaxandi. Alli.r vildu komast í Eton, ékki hvað sizt reyndu foreldrar í hærri-millistétt- inni að koma sonum sínum þar inn svo þeir þyrftu ekki að sitja á sömu bekkjum og synir foreldra í lægri- milllstétt. Edward Lyttleton var skólastjóri þegar fyrri heimsstyrjöldin brauzt út. Hann var andsnúinn hernaðar- brölti, og varð að láta af embæt-ti vegna þeirrar skoðunar, að nauðsyn væri að koma í veg fyriir styrjöld. Nemendur frá Eton fóru í strið, 1160 féll-u, 1467 særðust og fjöldinn allur mátti sligast undir heiðursmerkjum. í síðari heimstyrjöldinni voru miklu færri Eton-nemenduir þátttakendur. Á siðustu árum hafp enn frekari breytingar orðið í Eton, en þó hefur verið haldið í margar gamlar venj- ur, og væntanlega þær skárri. R EFSINGARNAR náðu hámarki (í tíð skólastjórans Keate. Hann taldi að drengirnir færu ævinlega með lygi, og má geta nænri um á- hrifin af þeirri afstöðu skólastjór- ans. Hann notaði vöndinn meira en I nokkur fyrirrennara hans eða eftir- komenda. Hann barði drengina opin berlega og heila bekki í sama mund Eltt sinn köstuðu drengir í hann fúl- j eggjum meðan hann vair að þessum I starfa, og pískar hans voru teknir í eldinn. Blað þar sem á var ritað, ,,niður með Keate' var fest uppá kirkjudyrnar og drengimir stræk- uðu á nafnakallið í skólanum. Dag- inn eftir lét Keate flengja hundrað nemendur. En það undur gerðist dag inn eftir þær flengingar, að mörg af fómarlömbum skóiastjórans hróp uðu húrra fyrir honum er þau mættu honum á föimum vegi. NEMENDURNIR héldu til í stór- um svefnsal og bjuggu þar við hin frumstæðustu skilyrði. Ljós og hita fengu þeir af skormun skammti, en verst af öllu var meðferð eldri drengjanna á þeim yngri. Nýir nem- endur urðu að gangast undir próf- raunir, sem nálguðust pyndingar, sem gátu stórskaðað hina veikbyggð- ari. Þeir voru barðir með þungum Kennslustund í eðlisfræði í Eton. Sumarfæri er til Norðurlands, - farþegaflutningar aukast Áætlunarferðir Norður- leiða á sérleyfisleiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar truflazt flesta vetur meira og minna af völdum náttúruafl- anna, í vetur hafa þau ein- dæmi orðíð. að aðeins ein á- ætlunarferð hefur fallið niður á þessari leið. Þetta er tvímælalaust að þakka emmuna góðu veðuifari, einkum norðan lands, þar sem vegurinn ieppist jafnan á fjallvegunum yfir lloltavörðu- og Öxnadalsheiðar vegna snjóa. jlands úr því að komið er fram á I þorra, a. m. k. öll hin síðari ár. I jMeiri flutningar Norðurleiðir hafa nú þrjár ferð j n í viku þessa leið, en um jólin og áramótin var farið á hyerjum degi. Um þessar mundir era miklu ! fleiri flutningar suður en norður, j og eru þessir farþegar flestir ver- j tíðarfólk á leið til vinnustöðv- j anna. Birgir Ágús'tsson kvað það ' áberandi að fleiri hefðu kosið að aka milli Akureyrar og Reykja- víkur síðast liðið ár en árið þar | á undan, og myndi orsökin fyrst og fremst vera hækkuð fargjöld með flugvélum flugfélagsins. Aðstoð vegagerðarinnar Norðurleiðir hafa nú 8 bifreiðir t:l að halda uppi þjónustu sinni, og er meirihlut; þeirra búinn tal- stöðvum, og eru þær til ómetan- legs öryggis einkum í vetrarferð- unum. Samvinna Norðurleiða og vegagerðarinnar hefur og ætíð verið hin bezta og ‘til hins mesta hagræðis oft og tíðum. Einkum reynir þó á vegagerðina í sam- bandi við fjallvegina norðan lands, þar sem ófærðin kemur jafnan, fyrst. Nafnauppkall í skólagaröinum. Enginn snjór Fyrir utan þessa einu ferð, er áður var nefnd og féll niður um jclin, hafa ' áætlunarferðirnar gengði snurðulaust að kalla. Sam- kvæmt upplýsingum Birgis Ágústs ;onar hjá Norðurleiðum í gær er leiðin nú eins og á sumardegi að f-áskildu dálitlu svelli á Öxnadals heiði, sem þó er ekki til verulegra tafa. Menn minnast þess ekki, að j ekki hafi í öllum áram verið I snjór á fjallyégunum norðan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.