Tíminn - 01.02.1961, Side 12
Í2
TÍMINN, miffrHnidagiiui 1. febrnar 1961,
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
Þáfttakendur í karlaflokki á Skautamótl fslands.
Hlaut beztu stigatölu, sem náðst
hefur á skautamóti bér á landi
— Þrjár stúlkur meðal þátttakenda á Skauta-
móti Islands á Akureyri
Eins og við skýrðum frá á
s'ðunni í gær varð Örn Ind-
riðason Skautameistari ís-
lands 1961, en skautameist-
aramótið var hað á Akureyri
um síðustu helgi. í mótinu
tóku þátt 19 keppendur, átta
í karlaflokki, átta í drengja-
flokki, og þrjár stúlkur í
kvennaflokki, en það er í
fyrsta skipti um langt skeið,
sem konur taka þátt í Skauta-
meistaramótinu.
I.S.Í. heiðr-
ar Lúðvík
Þorgeirsson
Keppendur voru eingöngu frá
Akureyri, og er slæmt til þess að
Mta, að þessi fagra íþrótt skuli
ekki að ráði vera stunduð sem
keppnisíþrótt utan þess staðar.
Sæmilegir skautamenn munu þó
vera hér í Reykjavík — enda að-
staða til skautaiðkana verið ó-
venju góð hér í vetur — en eng-
' inn þeirra hafði þó kjárk til að
íara norður. í fyrra var skauta-
mótið háð nér í Reykjavík. Reyk
vískir keppendur mættu þá ekki
tJ mótsins, en hins vegar létu á
horfendur ekki á sér standa og
fjölmenntu mjög við Tjörnina.
Aðstaða var allsæmileg um
helgina fyrir norðan, og voru á-
horfendur að mótinu margir báða
dagana. Örn Indriðason hafði
í tilefni 49 ára afmælis Í.S.Í. mikia yfirburði og hlaut beztu
þann 28. janúar s.l, bauð fram-
kvæmdastjórn I.S.I., að venju, ° er a 'ancil-
nokkrum gestum í kaffihóf í .
Sjálfstæðishúsinu. Forseti f.S.Í. Ursllt ur3u Þessi.:
bauð gesti velkomna og stjórn ?00 m. hlaup:
aði liófinu. Gat hann um ýms : örn Indriðason
málefni, sem nú eru efst á baugi <■ Sigfús Eriingsson
hjá Í.S.Í., par á meðal undirbún- 3 skúli Ágústsson
ing að fimmtíu ára afmæli sam- 4 Hjalti Þorsteinsson
bandsins næsta ár. 5 Birgir Ágústsson
Þá afhenti hann Lúðvíki Þor- Jón Ármannsson
geirssyní, Kaupmanni, gullmerki '• lur Axmannsson
j S.í. fyrir mikið og gott starf í ^ Svernn Kristdorsson
þágu sambandsins, bæði fyrr og r
slðar, en hann var um skeið í m hlaup:
stjórn Í.S.Í Aðrir ræðumenn í 1. Örn Indriðason
héfinu voru. þeir: Jón Hjartar frá £ Skúli Ágústsson
Frateyri, Eningur Pálsson form. 3. Sigfús Erlingsson
S.S.Í. og Lúbvík Þorgeirsson, sem 4. Jón Ármannsson /
þakkaði f.S.Í. fyrir þann heiður 5. Birgir 4gústsson
cg sóma_ sem honum hafði verið f Sveinn Kristdórsson
sýndur. Í.S.Í. bárust nokkur heilla r’ Hjalti Þorsteinsson
sktyti í tilefni afmælisdagsins. 8. Ingólfur Ármannsson
48,9
49.4
51.5
52.3
53,17
53.8
54.4
56.8
5:38,0
5:55,2
6-00,7
6:19,0
6:30,5
6:30,8
6:30,9
6:54,5
ÖRN ÍNDRiÐASON
— skautamejktari íslands
500 m hlaup konur:
1 Anna Karlsdóttir 1 76,7
2. Edda Þorsteinsdóttir 78,7
f>90 m hlaup drengja:
1. Stefán Árnason 56,5
2. Ásgrímur Ágústsson 57,3
3. Jóhann Johannsson 60,3
4. Kristján Pæmundsson 63,2
C Ævar Guðmundsson 63,4
SlÐARI DAGUR
(500 m hlaup:
1 Örn 2:42,3
2 Sigfús 2:46,8
Ellefu þátttakendur
í Skjaldarglímunni
— Búizt vií jaínri og tvísýnni keppni, þar sem
Ármann J. Lárusson er ekki meðal keppenda
Skjaldarglima Ármanns fer
fram í kvöld að Hálogalandi, og
hefst keppnin klukkan hálfníu.
Flestir beztu glímumenn lands-
ins eru meðal keppenda, og má
búast við mjög spennandi keppni.
Keppendur eru samtals 11 frá
þrem^ félögum, 8 frá Glímufélag-
,nu Ármanni, 2 frá Ungmennafé-
lagi Reykjavíkur og einn frá Ung-
mennafélaginu Vöku. Meðal þátt-
takenda eru Ármenningarnir
Irausti Ólafsson, Kristmundur
Guðmundsson. Ólafur Guðlaugs-
scn og Sveinn Guðmundsson, og
auk þeirra Hilmar Bjarnason frá
UMFR, sem varð annar í keppn-
inni í fyrra. Allir þessir glímu-
menn eru líklegir sigurvegarar.
c-n engu verður spáð um það, hver
þeirra hreppir sigurinn. Það eitt
er víst, að keppnin verður mjög
hörð.
Þetta er 39. skjaldarglíman, sem
Ármann éfnir til. Keppt verður
nú um nýjan silfurskjöld, sem Egg
eré Kristjánsson stórkaupmaður
hefur gefið. Eggert hefur áður
gefið skildi til keppni í skjaldar'-
giímunni, og Ármann Lárusson
vann einn þeirra til eignar í fyrra.
Glímustjóri verður Þorsteinn
Einarsson og yfirdómari Ingimund
ur Guðmundsson.
Glímufélagið Ármann býður
drengjum undir 14 ára aldri ó-
keypis aðgang að skjaldarglím-
unni og hvetur unga drengi til
þess að koma og kynnast þjóðar-
íþróttinni að Hálogalandi í
kvöld. 150 miðar verða afhentir
drengjum ókeypis í Bókabúð Lár-
usar Blöndals á miðvikudaginn.
Þar verða einnig aðgöngumiðar til
sölu þann dag, svo og við inn-
ganginn.
Sex aðilar stóðu að stofnun
Körfuknattleikssambandsins
— Bogi Þorsteinsson kjörinn formaftur
Körfuknattleikssamband ís-
lands (skammstafað KKÍ) var
stofnaS hér síSast liSinn sunnu
dag í fundarsal ÍSÍ, Grundar-
stíg 2, Reykjavík. Fulltrúar
voru mættir frá þessum sex
aSilum: KörfuknattleiksráSi
Reykjavíkur, íþróttabandalagi
SuSurnesja, íþróttabandaiagi
Keflavíkur, íþróttabandaiagi
Hafnarf jarSar, íþróttabanda-
lagi Keflavíkur, íþróttabanda-
lagi Vestmannaeyja og íþrótta
bandalagi Akureyrar Þá voru
og mættir á stofnfundinum
fulltrúar frá ÍSÍ, þeir Ben. G.
Waage og Hermann GuS-
mundsson.
o. Skúli 2:51,1
-1 Jón 2:57,7
5000 m hlaup:
1. Öm 10:08,7
2. Skúli 10:15.1
3. Sigfús 10-34,4
4. Jón 11:15,4
1500 m hlaup drengir:
I. Ásgrímur Ágústsson 3:08,5
2 Stefán Árnason 3:09,2
3 Jóhann Jóhannsson 3:12,0
1000 m hlaup konur:
1 Anna Karlsdóttir 2:41,8
2 Edda Þorsteinsdóttir 2:46,2
Migakeppni, karlar:
1. Örn 220.203
2. Sigfús 228.557
3. Skúli 229.243
4. Jón 245.740
5. Birgir 249.716
6. Sveinn 251.200
Eftir að lög höfðu verið sam-
þykkt fyrir KKÍ, og áhugamál
körfuknattleiksmanna rædd og
nokkrar tillögur samþykktar, voru
eftirtaldir menn kjörnir í stjórn
KKÍ: Formaður Bogi Þorsteins-
son, og með stjómendur: Bene-
dikt Jakobsson, Matthías Matthías-
son, Magnús Björnsson, Kristinn
Jóhannesson, Ásgeir Guðmunds-
son (form. útbreiðslunefndar) og
Iíelgi Jónsson (form. laganefnd-
'fcjr). Þá voru kjörnir þrír menn í
varastjóra, endurskoðendur og í-
þróttadómstöll KKÍ.
Er mikill áhugi fyrir því hjá
körfuknattleiksmönnum. að keppa
BOGI ÞORSTEINSSON
— formaður KKÍ.
við nágrannaþjóðirnar, og eru nú
góðar horfur á að svo verði í apríl
mánuði n. k. Framkvæmdastjórn
I S.í. hafði unnið að undirbúningi
og stofnun KKÍ, og var henni þakk
að það starf og önnur í þágu
körfuknattleiksíþróttarinnar.