Tíminn - 05.02.1961, Qupperneq 2
2
Pattonsullargarn
Nýkomið — margir litir
Fínt — Gróft
Golfgarnið Big Ben
Æðardúnssængur
alltaf fyrirliggjandi
í mörgum stærðum
Æðardúnn
Danskur hálfdúnn
Dúnhelt léreft
Fermingarföt 1 öllum
stærðum
Vesturgötu 12
Vöruhappdrætti v ^
d. SÍBS
12000 vinningar d dri
30 krónur miðinn
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstörf, innheimta,
fasteignasala, skipasala,
Jón Skaptason hrl.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugavegi 105 (2 hæð)
Sími 11380.
Afgreiðslubann
(Framhald af 1. síðu )
eiga til Vestmannaeyja, ekki
teknar úr skipi hér fram-
vegis.
Þá hefur Dagsbrún sett af-
greiðslubann á báta frá Eyj-
um, er ieita kunna hafnar í
Reiykjavík, og kemur það
bann til framkvæmda frá og
með 12. febrúar. Hefur þess
og verið farið á leit við önnur
verkalýðsfélög við Faxaflóa,
að þau setji afgreiðslubann á
Eyjabáta. /
Ferðafélag
íslands
heldur Kjalarkvöldvöku í
Sjálfstæðishúsinu þriðju-
daginn 7. þ. m. Húsið opnað
kl. 8.
Fundarefni:
1. Jón Eyþórsson, veður-
fræðingur talar u'm Kjöl
og Kjalveg og sýnir lit-
skuggamyndir.
Kvæðalestur.
Jóhannes úr Kötlum,
mianingar frá Kili.
Hallgrímur Jónsson
kennari, vísur og frá-
sagnir.
Myndagetraun, verð-
laun veitt.
Dans til kl. 24.
(Afh. breyttan skemmt-
anatíma).
Aðgöngumiðar seldir í
Bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar og ísafoldar.
Verð kr. 35.00.
2.
3.
4.
5.
6.
,*V*V*V«V»V*V«V‘V*V‘VV*‘
Til SÖlll
húseign til niðurrifs eða brottflutnings. Nánari
upplýsingar gefur Þorsteinn Jónsson í síma 15791.
íbúöarhús - Peningshús
Ver ksmið j ubyggð íbúðarhús, peningshús og
önnur hús getum við nú afgreitt með stuttum
fyrirvara. Sniðin eftir innlendum staðháttum og
veðurfari.
Sigurlinni Pétursson
Hraunhólum, Garðahreppi
Símar 10467 og 50924
V»V*V*V*V»V*V*V»V*V»V*V»V»V‘V*V*V‘V‘V*V*V*V*V‘V*V*V*V*V*V
I minningu
(Framhald at 16. síðui
og Jósep Wasserman, sóttu
frumdrættina til hinna fomu
steinhringa, sem eru sums
staðar á Bretlandseyjum og
taldir gamlir helgidómar
Pikta, sem þar bjuggu, áður
en Engilsaxar ruddu sér til
rúms. Tillögur annarra minna
frekast á skrúðgarða með
sléttum flötum og hnitmiðuð
um hlutföllum.
Meðal áletrana, sem menn
hugsa sér á minnismerkið,
eru þessi orð:
„Ég sá þriðja hvern þegn
landsins illa klæddan og van
nærðan í vondum húsakynn-
um“.
Siðan tillögurnar urðu
kunnar hafa að sjálfsögðu
orðið miklar umræður um
þetta minnismerkjamál, og
eru ekki allir alls kostar á-
nægðir. En öðrum finnst hug
mynd verðlaunamannanna
mjög snjöll.
Rauðmagi
(Framhald af 3. síðu).
um markaði. Hefur það eink
um verið í Þýzkalandi. Veið-
in er einkum stunduð út með
Húsavíkurhöfða og allt út fyr
ir Lundey. Ekki eru Húsvík-
ingar einir um að nytja þenn
an fisk. Tjörnesingar og
Flateyingar leggja einnig
stund á þetta. Þegar veitt er
til hrogna, verður yfirleitt að
fleygja mestu af gráslepp-
unni, því að erfitt er að koma
henni í verð. Þó láta ýmsir
nokkuð af henni signa, en
misjafnlega er sú -fæðuteg-
und vinsæl. Þ.J.
GaríJakirkja
(Framhald af 1. síðu.)
var einn í hópi þeirra, sem fyrstir
ræktuðu kartöflur á ísiandi, nú
fyxir 200 árum, ásamt þeim Hast-
fer hrútabarón og séra Birni Hall-
dórssyni í Saúðlauksdal.
Úr höggnum steini
Á siðustu áratugum 19. aldar
var séra Þórarinn Böðvarsson
prestur í Görðum. Hann var mi'kill
athafnamaður, lét byggja Garða-
kirkju úr höggnum steini og færa
hana ofar, en áður stóð hún niðri
í kirkjugarðinum. — Það var árið
1880. Meðal annarra framfaia-
mála, sem séra Þórarinn lét til sín
taka voru skólamál, og gaf hann til
þess stórfé, er notað var til þess að
stofna Flensborgarskóla.
Flutt í FjörSinn
Um og eftir aldamótin var séra
Jens Pálsson þjónandi í Görðum.
Hann var einn af frumkvöðlum
bændafararinnar, þegar fylkt var
liði gegn Hannesi Hafstein í síma-
málinu. Það er því dálítið kald-
hæðin tilviljun, að það skyldi vera
Hannes Hafstein, sem gerði samn-
ingana, þegar land Garðakirkju
var selt Hafnarfjarðarkaupstað ár-
ið 1913. Um sama leyti var byggð
sóknarkirkja í firðinum, og var
prestseti'ið flutt þangað. Upp frá
því fer sól Garðakirkju að lækka
á lofti, unz kirkjan var lögð niður
og allt tréverk úr henni rifið.
Kirkjumunirnir voru fluttir til
Hafnarfjarðar.
TÍMINN, sunnudaginn 5. febrúar^l.961^
Knattspyrnumenn í Hafnar-!
flröi leita fjárstuðnings ■
Knattspyrnumenn í Hafnai'firði
öðruðust síðastliðið haust rétt til
þátttöku í fyrstu deild, og er þv að
vonum mikill hugur í mönnum um
undii'búning sumarstarfsins. Það er
meðal annar mikið áhugamál Hafn
firðinga að, leikir þeir, sem hafn-
Afhenti bikarinn
Hinn 31. janúar 1961 af-
henti forseti íslands bikar
þann, sem hann gaf í tilefni
af hinni norrænu sundkeppi
1960. Sendiherra Noregs veitti
bikarnum móttöku fyrir hönd
sundsambands Noregs. — At
höfnin fór fram að Bessastöð
um.
Aftur kyrrð
firzkir knattspyrnumenn eiga rétt
til að leika heima fyrir, verði 'háðir
í Hafnarfirði. En það krefst fjái«-
freks undirbúnings. Þess vegna
mun knattspyrnuflokkur knatt-
spyrnuráðs Hafnarfjarðar láta
heimsækja bæjarbúa næstu daga
með beiðni um fjárstyrk. Er þetta
gert í trausti þess, að þeir bregðist
vel við beiðninni.
Bíl stolið
f fyrrinótt var bifreiðinni
R-4977 stolið frá Ásvallagötu
57. Þetta er fólksbifreið af
Chevroletgerð, rauð og liós.
Þeir sem kynnu að hafa orðið
bifreiðarinnar varir, eru
í Kindúborg
Leopoldville 4.2 (NTB). —
Allt er nú aftur rólegt í Kívú
héraði eftir að vopnahlé hef
ur verið samið milli hermanna
frá Nígeriu í liði S.þ. og kong
óskra hermanna í borginni
Kindú. í allan gærdag geis-
uðu þarna harðir bardagar.
Einn nígerískur liðsforingi
féll í þeim átökum og f jögurra
er saknað. Mannfall varð og
í liði kongóskra hermanna en
ekki vitað, hve mikið.
í dag gerðist sá atburður
við flugvöllinn í Kindú, að
kongóskir hermenn hófu skot
hríð á flugvél, sem «í voru
tveir norskir flugmenn. Hugð
usfc þejr ienda vél sinni á flug
vellinum. Báðir sluppu flug-
mennirnir ómeiddir en nokkr
ar skemmdir urðu á vélinni.
Flugmönnunum tókst þó að
®núa henni við og lenda heilu
og höldnu í Kamina í Kat-
anga.
Tónlistarkynning
í háskólanum
í dag, 5. febrúar, verður tónlist-
arkynning í hátíðasal háskólans og
hefst klukkan 5 stundvíslega.
„Linz“-sinfónían eftir Mozart verð
ur fiutt af hljómplötutækjum skól-
ans. Tónskáldið samdi hana á fá-
um dögum, 27 ára að aldri, og má
þar bæði kenna áhrifin frá Haydn
og hina sérstæðu sköpunaigátfu
Mozarts. Columbia-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur, stjórnandi Bruno
Walter.
Hér er um éinstæðar hljóm-
plötur að ræða, því að fyrst heyra
menn æfingu hjá hljómsveitinni,
sem hljóðrituð var án vitundar
stjórnandans, þótt síðar gæfi hann
samþykki sitt til útgáfunnar. Hann
talar á ensku, lætur endurtaka,
setur út á, segir fyrir og raular
jafnvel sum stefin. Að æfingu lok-
inni er svo sinfóníian flutt í heild
sinni. Hér er því fágætt tækifæri
til að kynnast vel merku tónverki
og vinnubrögðum mikils hljóm-
sveitarstjóra.
Aðgangur er ókeypis- og öllum
heimill.
beðnir að láta lögregluna
vita.
Ær drepast
(Framhald aí 3. síðu).
gallað. Ærnar þembdust
mjög upp áður en þær dráp-
ust. Hér var um að ræða orma
lyf það, sem kennt er við
Níels Dungal prófessor og
framleitt við tilraunastöð
Háskóla íslands. Þess ber að
gæta, að all nákvæmar regl
ur eru um það, hvernig fara
beri með sauðfé bæði á undan
inngjöf og eftir hana, og kann
stundum að verða misbrest-
ur á, að þeim sé fylgt út í
æsar, — enda eru þess ýmis
dæmi, að fé hafi farizt af
ormalyfinu. KBG
Hollvættur
(Framhaid af 16. síðu)
en Kleifakarlinn, friðari og
mennskari, og er þetta raun
ar stór brjóstmynd, en ekki
risi í heilu líki. Stendur
Pennukarlinn á stórum, steypt
um palli, sem þó er öllu frek
ar hús, og átti að geyma þar
inni gestabók handa vegfar-
endum að skrá í nöfn sín.
Það boðaði stundum nátt-
úruhamfarir, þegar hinir
fomu jötnar birtust mönn-
um, og þeir áttu það til að
hleypa skriðum á bæi og gróð
urlönd. En þá mun þeim hafa
þótt «ér misboðið af smá-
mennunum í byggðinni, er
þeir gerðu slík spellvirki.
Við skulum aftur á móti
trúa því, að Kleifakarlinn og
-Pennukarlinn séu verndar-
vættir vestfirzkra fjallvega
og þeirra, sem leið eiga um
þá. Enda er vegarstæðið sums
staðar með þeim hætti, að
gott er fyrir menn að minnsta
kosti þá, sem vanir eru slétt,
lendi, að vita einhverja holl-
vætti í nánd, ef höndin á stýr
inu geriisrt óstyrk og fóturinn
á hemli og benzíngjafa verð-
ur reikull í ráði — svo að ekki
minnzt sé á sjálft höfuði*s.
Steypt innan á
Síðan stóðu aðeins veggirnir til
minja um forna frægð, þar til
kvenfélag Garðahverfis tók ákvörð-
un um að endurreisa kirkjuna áriðj
1958. Það sama ár var steypt innan
á veggina fyrir samskpta- og gjafa-j
fé, og síðan hefur kirkjan verið,
þakin á nýý. í vor er svo fyrirhugað!
að setja á hana turn, og þannig á
að halda áfram, þar til á ný er
risin glæsileg kirkja í Görðum.
SKEMMTISAMKOMA FRAMSÓKNARFÉLAGS
AKRANESS
Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í félagshelmill
templara í kvöld, sunnudag, kl. 8,30. SpiluS verður framsóknar-
vlst og dansað. Aðgöngumiðar verða seldir á ;ima stað milli kl. 4
og 5 og við innganginn, ef eltthvað verður eftir. Öllum er heimlll
aðgangur.
KLÚBBFUNDUR
Næsti klúbbfundur Framsóknarmanna er á mánudagskvöld á venju-
legum stað klukkan hálf-níu. — Sjá ramma á 16. síðu.