Tíminn - 05.02.1961, Blaðsíða 9
TÍMINN, sunnudaginn 5. febrúar 1961.
61777
a
iv?n
Fyrir tæpum nítján öldjm
varð gos mikið í Vesúvíusi. í
þeim náttúruhamförum huld-
ist smábærinn Pompeji vikri
og ösku.Þvílíkir viðburðir hafa
oft gerzt í heiminum. En ör-
lög þessa litla bæjar hafa
aldrei gleymzt, og þá varð þó
bærinn fyrst á hvers manns
vörum, er fornfræðingar,
höfðu grafið hann upp, svo
að nú geta ferðamenn gengið
um rústir þessa fornbæjar. !
Og það er ekki aðeins hægt
að gera sér grein fyrir lífinu
Á hverju ári birtist meira
af fornaldarbænum Pomp-
eji við rætur Vesúvíusar,
bænum sem hraunið huldi
á svipstundu og greipti lífið
í líkneskju árið 79 eftir
Krist. En bærinn hefur
aldrei gleymzt og öðlast æ
meiri frægð, eftir því sem
hann segir okkur meira um
daglegt líf fólks á dögum
rómversku keisaranna. —
Brezki rithöfundurinn Jack
Lindsey hefur nýlega gefið
út bók um Pompeji, SKRIFT
IN Á VEGGNUM. í þessari
bók birtist lífssagan Ijóslif-
andi í þessum fallega forn-
aldarbæ, þar sem fólk lifði
við gleði og sorgir, syndir
og guðsótta, og margir við
góðan efnahag. í eftirfarandi
grein eru raktir nokkrir
þættir bókarinnar um lífið í
Pompeji.
SKRIFTIN A VEGGNUM
um okkur, er við xekum aug
un í kosningaávarp. Við vilj
um auðvitað, að bezti maður-
inn sigri í kosningunum í
Pompeji, og kannski gerum
við okkur vonir um, að hann
taki okkur í sína vernd og
umsjá til fyrirgreiðslu, ef
þar af ieifum bygginga og þetta er auðugur og voldug-
margvíslegum munum, sem
þar fundust, heldur fannst
þar einnig á veggjum letur,
sem veitir innsýn í huga þess
fólks, sem eitt sinn var klætt
holdi og blóði.
Fólkið, sem átti heima í
Pompeji, var vel efnað á
mælikvarða sioinar tíðar. Árið
63 fyrir Kristsburð varð bær
inn fyrir miklu áfalli, en íbú-
amir létu ekki bugast, held-
ur hófust handa um að endur
reisa það, sem spillzt hafði.
106 árum siðar eyddist hann
svo gersamlega, að ekki kom
til mála að byggja hann að
nýju, enda bar ógæfuna svo
skjótt að, að fjöldi íbúanna
tortímdist með heimkynni
slnu.
Þeim, sem kom í Pompeji
á velmaktardögum bæjarins,
ur maður. Þess háttar borg-
un fyrir atkvæði er ekki ó-
þekkt í Pompeji. Og við les-
um:
Hermes mœlir með Calveti
tiusi sem borgarstjóra. Þessi
Hermes reyndist vera smá-
kaupmaður, sem stendur
hnakkakerrtur fyrir innan
afgreiðsluborðið sitt og lof-
syngur aðalsmennina, þegar
viðskiptavinir staðnæmast i
búð hans. Enn virðist það þó
ekki hafa orðið honuni til
mikils framdráttar. En kann
ske hefur honum nú auðn-
ast að veðj a á réttan hest.
Þarna er líka brotin marm
arasúla með áletrun: —
M. Crassus Frugis — heitt
bað, nýjar og saltar . ... .
Og svo er kráin hennar For-
verið þjálf aðir til þess að; og heitu vatni. Og hvernig
láta heyra til sín í ys og þys
götunnar. Kökusalar kalla
allt hvað af tekur — aðrir
hafa á boðstólum sælgæti,
kjöt eða soðin mat. Hver hróp
ar í kapp við annan.
Á götuhorninu er hóruhús.
Og þar situr rakari, reiðubú-
inn til þjónustu. Við íþrótta-
vellina eru einnig rakarar.
Annars þarf ekki að fara svo
langt: Bara ganga niður
sundið. Þar er rakari á kyrr
látum stað, er sveipar við-
skiptavinina léreftum —
var svo þeim lögum fram-
fylgt? Æ, ekki nema einhver
embættismaður hefði horn í
síðu sérstaks veitingamanns.
Neró leyfði veitingamönn-
um aðeins að selja baun-
ir. Hvers vegna? Yfirvöld-
in hötuðu öll gildi og sam-
kvæmi, r*ma þau væru háð
eftirliti embættismanna rík-
isins. Þar sem margt fólk hóp
aðist saman, var margt talað,
og ótímabært skraf vakti ó-
ánægju og mótþróa. Gerðust
menn þar að auki ölvaðir,
hann okrar ekki á mönnum var hætt við uppþotum.
ss®1
með músselíni og notar ekki| En krámar þrifust samt.
dýr ilmefni. Og við setjumst Menn komu þangað með mat
á bekk og hlustum á þennan
túnötu á næstu grösum. Hún málgefna rakara. Hann hef
hefur svo hierbergi til af-
nota fyrir gestina, það er að-
eins gengið upp stiga, og á
stofunni eru svalir.
Hjá rakaranum
Hvað eftir annað ber fyrir
augu auglýsingar um bað-
staði, stóra og nýtízkulega,
þrönga og gamla eftir atvik-
um. Og það er líf og fjör inn
an veggja baðhúsanna.
Úti á markaðstorginu æpa
menn, sem sérstaklega hafa
ur þann sið að segja nýjustu
fréttir frá Róm og Alexand-
ríu, og þær kryddar hann
með sögum um það, sem gerzt
hefur í hjónarúmunum í
Pompeji síðustu dagana.
Um mat og drykk
Tíberíus keisari skipaði svo
fyfir, að veitingahúsin skyldu
fækka réttum og bannaði kök-
ur. Claudius reyndi að reisa
skorður við því að fólk hóp-
aðist saman til drykkju. Hann
bannaði sölu á soðnum mat
og fengu hann tilreiddan. Og
það var líka hægt að kaupa
hjá gestgjafa, ef menn
snæddu matinn í sérherbergi.
Sumir veitingamennirnir
voru svo viðsjálir, að þeir
gerðu sér far um að láta mat-
inn vera girnilegri útlits en
svaraði til gæðanna eða fyrir
ferðarmeiri en svaraði til
efnismagnsins. Þeir þeyttu
egg, lifur og lauk, svo þetta
sýndist sem mest. Þeir suðu
gömul hænsni óreytt, svo að
kaupandinn kæmist ekki að
raun um, hve kjötið var
seigt, og þeir reiddu fram
Vesúvíus gýs.
kjöt, sem þeir voru búnir að
geyma lengi í hunangi. Og
|það eru varla til þau belli-
ibrögð, sem ekki eru höfð í
; frammi með vínið. Sumir
; eiga það til dæmis til að
breyta rauðvíni í hvítvín með
mjöli úr baunum.
|
Garpskanur í Pompeji
Auðvitað eru einvígi háð í
Pompeji, og þau eru jafnvin-
sæl og nautaötin á Spáni nú
á dögum. Kempurnar berjast
með sverðum að rómversk-
um hætti.
Auglýsingar um einvígi eru
um alla veggi. D. Lúcretíus
Satríus Valen lætur þau boð
út ganga, að tuttugu kappar
muni berjast innan tíðar.
Þeir eiga að berjast í fimm
dága.
Þetta er talsvert hættuleg-
ur atvinnuvegur, en kapp-
arnir lifa í allsnægtum, svo
lengi sem þeir halda velli. Og
ekki skortir þá aðdáun
kvenna: Celadus, hetja kven-
fólksins, vekur andvörp ung-
meyjanna.
Það eru ekki ambáttir ein-
ar, sem grípa andann á lofti,
þegar þær sjá kappana reiða
veittist ekki örðugt að seðja
svanginn. Þar var mikill I
fjöldi gistihúsa, veitinga-;
staða, kráa, drykkjustofa og
steifcafkj allara. Hvarvetna |
voru líka á boðstólum her-i
bergi og margs konar vistar
verur. Sums staðár var allt
selt okurverði, enda íburður
þá mikill, en þarna voru einn
ig lélegir staðir, iðandi af
hvers konar óværu, sóðaleg-
ir og illa ræmdir. Þar var
ódýrt, og þar leituðu þeir at
hvarfs, sem févana voru. Og|
nú skulum við hugsa okkur
í sporum gests, sem kemur til i
Pompeji á síðustu dögum
þessa nafntogaða bæjar.
BaíiiS og barinn j
Við litumst um. Og Við hÖfjHof Fánusar hins fornitalska frjósemisguSs og frjósemisgyðja hans, eins og það lítur út
um ekki lengi skimað í kring j Pompeji
í rústum
branda sína. Dætur góðborg-
aranna hemja ekki heldur
geðbrigði sín. Þær þekkja líka
krárnar, þar sem hægt er aö
hvíslast á við hina vöðva-
miklu garpa í skuggsælum
skotum, og þær kunna líka
þá list að læða þeim inn um
bakdyrnar heima hjá sér.
Krárnar, sem vígagarparnir
sækja, eru alltaf fullar af
fólki, sem keppist um að veita
þeim mat og drykk.
Eiðurinn, sem bardagamenn
irnir sóru, var á þessa leið:
Ég sver þann eið, að ég skal
þola hlekki og eld, svipu og
dauða af sverði.
Allra hylli hafa þó garp-
arnir ekki haft. Einhver hef-
ur leyft sér að letra á vegg-
inn í borðsal vígamannanha:
ÍFraimhald af 13. síðu).
\