Tíminn - 05.02.1961, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, sunnudaginn 5. febriiar 1961.
M'NNíSBÖKIN
í dag er sunnudagurinn
5. febrúar (Agötumessa)
Tungl í hásuðri kl. 3,49.
Árdegisflæði kl. 8,03.
Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöð-
innl, opln allan sólarhringlnn. —
NæturvörSur lækna kl. 18—8. —
Simi 15030.
Holfsapótek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Minjasafn ReVkjavíkurbæjar, Skúla-
túni 2. opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími
12308 — Aðalsafnið. Þingholts-
stræti 29 A Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu,
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla
virka daga 5—7.
Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla
virka daga frá 17,30—19,30.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27,
opið föstudaga 8—10 e. h., laugar-
daga og sunnudaga 4—7 e. h.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl.
2—7 virka daga, nema laugardaga,
þá frá 2—4. Á mánudögum. mið-
vikudögum og föstudögum er
einnig opið frá kl. 8—10 e. h.
Lisfasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
Þjóðminjasafn fslands
er opið á þriðjudögum. fimmtudög-
um og laugardögum frá kl. 13—15.
Á sunnudögum kl. 13—16.
GLETTUR
Júlía
(Framhald af 8 síðu).
galli, sem ekki kemur að
sök, en nú hef ég komizt að
því, að í þessu pínulitla æxli
liggur lausnin á gátunni.
En ég verð að skoða það
nánar. Hefðirðu nokkuð á
móti því.... þú verður
svæfð og allt það....
Júlía settist upp í rúminu
glaðvöknuð.
.... hefðirðu nokkuð á
móti því, að ég skæri þig
upp og skoðaði þetta nánar?
Það er alveg hættulaust. en
þú getur ekki ímyndað þér,
hyað það yrði mér mikils
virði. Eg er viss um, að með
þessari ritgerð....
Hann komst ekki lengra.
Rúmið var tómt. Ópiö berg-
málaði lengi í herberginu.
Júlía var horfin.
Hann sá hana aldrei fram-
ar. Hvernig sem hann
reyndi að fá hana til að
koma heim aftur, varð henni
ekki hnikað.
Júlía var búin að fá nóg
af karlmönnum um alla
eilífð — hvort sem þeir elsk-
uðu hana vegna ytra útlits
eða þess sem inni fyrir bjó.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhiálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 1630?
— Mér er sagt, að þér dáið hljóm-
l’ist.
— Já, það er satt, en láttu það
ekld á þig fá, haltu áfram að leika.
— Og þú kallar þetta Caruso-
plötu? Heyirirðu ekki, að maðurinn
syngur á þýzku?
— Jú, en það er búið að þýða
plötuna.
— Veiztu það, að ég er farinn að
helga mig smásagnagerð og gengur
ágætlega.
— Jæja, hefurðu getað selt eitt-
hvað nýlega?
— Já, blessaður v-ertu — úrið mitt,
fiðluna mína og frakkann minn.
— Mér hefur orðið mikið lífslán
að söngiðkunum dóttur minnar.
— Hvernig?, ef ég má spyrja.
— Vegna þeiira hefur mér tek-
ÝMISLEGT
Frá Guðspekifélaginu:
Grétair Fells flytur opinbert erindi
í Guðspeikifélagshúsinu í kvöld
klukkan níu. Erindið nefnist: Lifum
vér líkamsdauðann?
„Dansk kvindeklub".
Aðalfundur verður haldinn þriðju-
daginn 7. febr. í Grófinni 1 kl. 8.30.
Aðalfundur kvenfélags Háteigs-
sóknar
verður haldinn þriðjudaginn 7.
febrúar í Sjómannaskólanum kl. 8.30.
Aðalfundur Kvennadelldar
Slysavarnafélagsins i Rvik
verður haldinn mánudaginn 6.
febrúar kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Venjul. aðalfundarstörf,. Til skemrnt
unar: Einsöngur, kvikmyndasýning,
dans.
Frétf frá háskólanum:
Tónlistarkynning verður í hátíða-
sal háskólans í dag, sunnudag 5. febr.
kl. 5 e.h. Flutt verður af hljóm-
plötutækjum skólans „Linz“jsinfóní-
an eftir Mozart. Bruno Walter stjórn
ar Columbia-sinfómuhljómsveitinni,
fyrst á æfingu, síðan á hljómleikum.
Öllum er heimill ókeypis aðgang-
ur.
izt að kaupa íbúðirnar í næstu
húsum fyrir hálfvirði.
Vísa dagsins
Þeim, sem vildu vísa frá
V.M.-félaginu
virtist ægja aukning hjá
Alþýðusambandinu.
Alþýöusamband óttast má
aðra fjölgun etóra
þegar beiðni fær það frá
Félagi bankastjóra.
Loftlelðir h.f.:
Snorrl Sturluson er væntanlegur
f.rá New York kl. 08:30, fer til Glas-
gow og Amsterdam kl. 10:00.
Edda fer til Oslo, Kaupmanna-
hafnar og Helsingfors kl. 08:30.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandflug:
Hrímfaxi er væntanl. til Reykja-
víkur kl. 15:50 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló.
Fl'ugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar oð Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
„Veturinn er langur og leiðinlegur yJT M A I yfit I I 3 I
þegar jólin eru búin". D E N N I
KR0SSGATA
\ Húsgögn í úrvali \
á gjafverði
■S Lagfærð — notuð
Skápar frá kr. 150.—
Kommóður frá kr 350.—
Bo.ð frá kr. 125.—
S t ó 1 a r frá kr 250.—
o. m. fl. — Opið frá kl.
4—1 — laugardaga 10—1
og 4' 6.
Garðastræti 16. Bílskúrinn.
— Hvað finnst þér erfiðast við
það að leika á píanó?
245
Lárétt: 1. sjómaður, 6. fæða, 8. í skýj
um, 9. illa unnið verk, 10. áfcré, 11.
sjáðu!, 12. þras, 13. fleiður, 15. vísa.
Lóðrétt: 2. lækningaraðferð, 3. hlýju,
4. markmið, 5, verða fótaskortur, 7.
hérað norðanlands, 14. foreldra.
Lausn á krossgátu nr. 244:
Lárétt: 1. flesk, 6. att, 8. rún, 9. err,
10. gyg, 11. V.S.V. 12. gat, 13. íli,
15. garri. <,
Lóðrétt: 2. langvía, 3. et, 4. steggir,
5. fræva, 7. Breti, 14. L, R.
Af hverju er söngkonan reið?
Þektur gagnrýnandi sagði, að
hún syngi eins og sírena, og eina
Að borga afborganir af hljóð sírenan, sem hún þekkir er skips-
færinu. ' flauta-
— Ég skal sjá um klárana. — Þakka! stoppum hér í nokkra daga. — En við náum í hraðlestina á miðnætti og æðum
Þessi gamli gaur segir öllum að við burtt
D
R
,r
K
I
Lee
Falb
104
Hæ! sjaldgæf tegund! — Úffpúff! — Púffúff! — Ertu sjónlaus, asna- prikið þitt? Hleypur í sandbleytu!
Vindum hann!