Tíminn - 07.03.1961, Page 13

Tíminn - 07.03.1961, Page 13
13 TÍMINN, þriðjudaginn 7. marz 1961. TILKYNNING Verðlag'snefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum:: Heilsöluv. Smásöluv. Fiskbollar, 1/1 dós .. Kr. 12.25 15.75 Fiskbollur, y2 dós ....— 8,45 10.90 Fiskbúðingur. 1/1 dós .... — 14.95 19.25 Fiskbúðingur, y2 dós .. — 9.00 11.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning nr. 26, frá 31. október 1960. Efnahagsmál II (Framhald af 8. síðu). lendum hráefnum, m.a. landbún- aðarafurðum, en auk þess flyttum við inn auðfengin hráefni til iðn- aðarins, eins og aðrar iðnaðar- þjóðir gera. Fjármagh til upp- byggingarinnar Kemur þá að því, hvemig afla maetti fjármagns til þessarar upp- byggingar. Ég áætla lauslega að um 3000— 4500 millj. kr. stofnkostnaður í uppbyggingu nýrra útflutnings- greina mundi fara langt, miðað við næstu 10 árin. Er þá miðað við að stofnfjárstuðullinn sé rúmlega 2, sem er ekki fjarri meðallagi í smærri iðnaði samkvæmt reynslu annarra þjóða. Þetta þýðir að stofn fé, sem búið væfi að leggja í hinar nýju útflutningsgreinar samanlagt eftir 10 ár, ætti þá að skila allt að helmingi sjálfs sín árlega eða 1500 til 2000 milliónum kr. árlega. Næstu 10 árin eigum við ís- lendingar að greiða í afborganir af erlendum skuldum, fyrir utan vexti, eitthvað um 2,5 millajrða kr. Nú fyndist mér eðlilegt, að við, sem eigum svo mildð ógert í landi okkar, gerðum okkur ekki far um að lækka skuldir okkar beinlínis, en gætum áhættulítið tekið að láni á ný álíka mikið og afborgun- um nemur, og mætti þá gott kall- ast, ef við gætum látið skuldirnar standa í stað, jafnframt stórfelldri efnahagsuppbyggingu. — Af -þess- um 2,5 milljörðum væri hyggilegt að~leggja t.d. 150—200 milljónir áTÍega 1 hina nýju útflutningsat- vinnuvegi. Yxði þetta fé veitt sem lán til einstaklinga og félaga, sem sjálf legðu fram áhættuféð, sem| svo hefði gróðann af rekstrinum,: þegar vel tækist. Eðlileg fjármagnsmyndun í þjóð- félaginu hlýtur að vera nógu mikil til þess að geta myndað þann höf- uðstól, sem hér vantar á móti eða sem svarar, eitt til tvö liundruð milljónir á ári, aðeins ef farvegur er myndaður fyrir þeda fjármagn og einhvers konar verðlaun veitt fyrir að vera með i slíkri uppbygg- ingu t.d. með smávægilegum skatt- lilunnindum eins og bent var á áður. Með þessu tvennu móti ætti auð- veldlega að mega afla fjármagns í sjálfan stofnkostnaðinn, en auð- vitað þyrftu svo þessar greinar að fá rekstrarlán, á svipaðan hátt og aðrir atvinnuveg/r. Þjóðartekjur íslendinga í heild munu nú vera 6 til 7 milljarðar ár- lega. Ef ekki verður því meiri afla brestur, má gera ráð fyrir nokkuð mörg hundruð milljóna árlegri eðlilegri fjármagnsmyndun í land- inu e.t.v. 700 til 900 milljónum. Geri ég í þessu dæmi ráð fyrir, að þó að 100—200 milljónir af árlegri fjármagnsmyndun færu í nýju útflutningsuppbygginguna, gæti nauðsynleg fjárfesting í öðrum þáttum efnahagslífsins haldið á- fram. Þó geri ég ráð fyrir að fjár- festing í auknum veiðiskipaflota hætti, en yrði þar þó ekki um samdrátt að ræða. Virkjunarframkvæmdir ættu að geta haldið áfram með svipuðum hætti og verið hefur, en í þessu sambandi er mjög athugandi, að ef byggður yrði upp smáiðnaður, eins og hér er lagt tii — þá krefst hann aðeins lítillar raforku, miðað við það, sem flestar greinar stór- iðnaðar gera. Hár stoíníjárstu'bull landbúnaftar í þessu sambandi langar mig til að víkja nokkrum orðum að land- búnaðinum. Hann er yfirleitt dýr í stofnkostnaði og m.a. af þeim sök- um væri eiki unnt að auka hann svo mikið að við gætum fengið frá honum þær gjaldeyristekjur, sem við þurfum. Stofnfrjárstuðull land- búnaðarins mun yfirleitt vera þrem til fjórum sinnum hærri en smá- iðnaðar. Eigi að síður tel ég sjálf- sagt að halda áfram á svipaðri br'aut og að undanförnu um efl- ingu landbúnaðarins. Og ef gerð væru átök í því að afla nýrra mark aða erlendis fyrir sumar íslenzku landbúnaðarvörur'nar, er ég sann- færður um að hækka mætti verð þeirra að miklum mun. GUdir þetta einkum um íslenzka lambakjötið, sem er í eðli sínu alveg sérstök vara. Fiskirækt Ein er sún grein, sem telst til landbúnaðar, sem vafalaust ætti að leggja verulegt fé í á næstu árum, en það er fiskirækt í ám og vötn- um. Gæti þar verið um að ræða stórfellda gjaldeyris-tekjulind jafn framt því, sem þar fengist hráefni til nokkurs hluta þess útflutnings- iðnaðar, sem ég hef verið að ræða um hér að framan. Reykjavík, 3.marzl961. VERÐLAGSSTJÓRINN. NUGMYNDASAMKEPPNI Bæjarstjórn Reykjavikur og skipulagsuefnd ríkis- ins efna til norrænnar hugmyndasamkeppni um skipulag í Fossvogsdal og Öskjuhlíð. Samkeppnisskilmála og fylgiskjöl afhendir starfs maður samkeppninnar, Ólafur Jenssron, Laugavegi 18 A, Reykjavík, sími 24344. Fylgiskjöl eru afhent gegn 250 kr. skilatryggingu. Jafnframt eru samkeppnisskilmálar og fylgiskjöl afhent hjá arkitektasamböndum Norðurlanda. Borffarstjórinn i Reykjavik ocj Skipvjagsnefnd ríkisins. N»X*-V*X«V*X«V«V.X.X.- KAUPSTEFNAN Í.HANNOVER fer fram 30. apríl til 9. maí .4 506 þúsund fermetra sýningarsvæffi sýna fimm þúsund fyrirtæki framleiðshi hbu V i hóþróaffa tækniiffnaffar Vesiur-Þýzkalatds. Viörg önnur !önd taka þátt í kaupstefuin&ti. Vér gefum allar upplýsingar og seljuir aðgangskort Farin verffur hópferð á kaupstefnuna. Ferðaskrifstofa Ríkisios Lækjargötu 3. —' Sími 1-15-40 Markaísleit Þá langar mig að síðustu til að víkja að því, að ég tel að við höf- um fram til þessa sinnt markaðs- málum fyrir útflutningsvörur okk- ar allt of lítið. Alveg sérstök þörf yrði á að sinna þeim málum betur en hingað til, eftir því sem fjöl- breytni útflutningsvaranna vex. Þyrftum við þar, eins og á fleiri sviðum efnahagsmálanna, að taka okkur til fyrirmyndar aðrar vel- megandi þjóðir. Nágrannaþjóðir okkar leggja nú mikla alúð við markaðsöflunð fyrir hinar fjöl- breyttu framleiðsluvörur sínar. Ein aðferðin er t.d. sú, að styrkja unga efnilega menn til að fara til annarra landa í þessu skyni. Þeir fá styr'k, er svarar til ferðakostn- aðar og uppi halds í eitt eða tvö ár, en launa afla þeir sér að öðru leyti með því, að selja framleiðslu vörur lands síns. Gegnum þessa starfsemi hafa oft opnazt markað- ir, sem teldust stór'ir á okkar mæli. kvarða. Mikilvægt er, að íslenzkar út- flutningsvörur, hvort sem þær eru frá sjávarútvegi, landbúnaði eða iðnaði, fái gott or’ð á sig, hvar sem leitað er eftir mörkuðum. Aðeins með því móti geta markaðirnir orðið traustir, en það er einmitt aukið öryggi í þjóðarbúskapnum, sem okkur er nú mest nauðsyn á. íslenzka þjóðin stendur nú frammi fyrir þeim vanda, að hafa byggt upp dýrt menningarþjóðfé- | lag, sem stendur á mjög ótraust- um efnahagslegum grundvelli. Merkasta viðfangsefnið er nú, að treysta þennan grundvöll, svo þjóðin þurfi ekki aff óttast um efna hagslegt og menningarlegt stjálf- stæffi sitt. Merkasta sjálfstæðismál þjóðar- innar í dag er öflug sókn til nýrr- ar efnahagsuppbyggiiigar, og þá hvað helzt til aukins öryggis í út- flutningsframleiðslunni. Sagarblöö Hef aftur fengið efni í bláu kjötsagarblöðin. Gerið pantanir sem fyrst í síma 22739. SKERPIVERKSTÆÐIÐ Lindargötu 26.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.