Tíminn - 30.03.1961, Side 2
P"
Nefndarkosningar
á alþingi í gær
í gær í'óru l'ram eftirgreinuar
kosningar í sameinuðu alþingi:
Stjórn öementsverksmíðjunnar:
Helgi Þorsteinsson, Ásgeir Péturs-
son, Pétur Ottesen, Ingi R. Helga-
son, Guðmundur Sveinbjörnsson.
Bankaráð Seðlabankans: Ólafur
Jóhannesson, Birgir Kjaran, Jónas
P.afnar, Ingi R. Helgason, Jón
Axel Pétursson.^ — Varamenn:
Jón Skaptason, Ólafur Björnsson,
Þorvarður J. Júlíusson, Emil Jóns-
son, Alfreð Gíslason.
Bankaráð Landsbankans: Stein-
grímur Stei.iþórsson, Ólafur Thors
Gunnar Thoroddsen, Baldvin
Jónsson, Einar Olgeirsson.
Varamenn: Skúli Guðmundsson,
Matthías Mathiesen, Sverrir Júlí-
usson, Guðmundur R. Oddsson,
Ragnar Ólafsson.
Endurskoðendur Landsbankans:
Jón Kjartansson, sýslumaður Guð-
brandur Magnússon, fyrrv. for-
stjóri.
Bankaráð Útvegsbankans: Gísli
Guðmundsson, Björn Ólafsson,
Guðlaugur Gíslason, Guðmundar I.
Cuðmundsscn, Lúðvík Jósepsson.
Varame m: Björgvin Jónsson,
Gísli Gíslason, Ólafur E. Sigurðs-
son, Hálfdán Sveinsson, Halldór
Jakobssoa.
Endurskoðendur Útvegsbankans:
Karl Kristiánsson, Björn Steffen-
sen.
Bankaráf Framkvæmdabankans:
Eysteinn Jónsson, Jóhann Haf-
siein, Daví'o Ólafsson, Gylfi Þ.
Guslason, Karl Guðjónsson.
Varamenn: Halldór E. Sigurðs-
son, Gunnlaugui Pétursson, séra
Gunnar Gíslason, Eggert Þor-
síeinsson, Kristján Andrésson.
Úthlutunarnefnd listamanna-
launa: Halldór Kristjánsson, Bjart-
irar Guðmundsson, Sigurður
Bjarnason, Helgi Sæmundsson,
SiguTður Gúðmundsson.
SkákþingiS 1961:
Teflt á hverjum
degi til mánudags
Þriðja umferð á skákþingi^ ís-
lands var tefld í fyrrakvöld. Ólaf
ur vann Halldór, Gunnar vann
Björn og Lárus vann Hauk. Jafn-
tefli varð hjá Jónasi Þ. og Magn-
úsi en biðskákir hjá Freysteini
og Friðrik, Ingvari og Jónasi H.
og Jóni og Páli.
Eftir 3 umferðir hafa þeir Lárus
og Gunnar 2 og hálfan vinniug,
Freysteinn og Friðrik 2 vinninga
og biðskák sín í milli. Ólafur hef-
ur 2 vinninga. Annars er staðan
enn óljós vegna margra biðskáka.
Dagskrá mótsins yfir helgidag
ana er þessi:
4. umferð á fimmtudag kl. 14.
Biðskákir á fimmtudag kl. 20
5 umferð á föstudag kl. 14.
6. umferð á föstudag kl. 20
Biðskákir á laugardag kl. 14.
7. umferð á laugardag kl. 20.
8. umferð á Páskadag kl. 14
Biðskákir á Páskadag kl. 20.
9. umferð á mánudag kl. 14.
Úthlutunarnefndin
Eins og kunnugt er hefur út-
hlutun listamannalauna verið í
höndum fjögurra manna þingkjör
innar nefndar nú hin síðari árin.
Mjög hafa verið skiptar skoðan-
ir um, af hversu mikilli réttsýni
þessum viðurkenningaraurum hef
ur verið úthlutað af nefndinni og
eflaust má segja, að flestir séu Ó-
ánægð'ir með það fyrirkomulag,
sem á þessari skömmtun hefur
verið.
Fyrir nýafstöðnu þingi lágu líka
frumvörp um breytta tilhögi>-
þessara mála og mun annað þeirra
hafa runnið undan rifjum ríkis-
stjórnarinnar eða a.m.k. mennta
málaráðherra. Þrátt fyrir það
rann þingið þó svo út, að engin
breyting var á þassum málum
gerð önnur en sú, að úthlutunar-
nefndin skal nú skipuð fimm
mönnum í stað fjögurra áður.
„Enginn skilur hjartað". Enginn
skilur að það skipti nokkru máli
fyrir listamenn að Sjálfstæðisfl.
hefur nú tvo menn í nefndinni í
stað ein.« áður.
Biðskákir á mánudag kl. 20.
Teflt verður í Breiðfirðingabúð
og allar skákir í landsliðsflokki
sýndar á veggtöflum. f næstu um-
ferð tefla þeir saman, sem nú eru
efstir og munu þá línurnar taka
að skýrast.
Hér fer nú á eftir staðan í skák
þeirra Freysteins og Frið,riks,
sem fór í bið í fyrrakvöld og verð
ur tefld áfram í kvöld.
Hvítt, Frey/'einn (á leik) Ke2,
Bf2, b3, e3, g3, h5.
Svart, Friðrik: Ke4, Rf5, b5,
d5, e5, g4.
PRENTSMIOJA JÚNS HELGASONAR HF
BergstaSastræti 27 — Sími 14200
öll prentvinna, stór og
smá — litprentanir
BÆ K U R
BLÖÐ
T í M A R I T
EYÐUBLÖÐ
Páskaferðir
Frá Reykjavík: Miðvikiid
kl. fi í Biskupstungur,
Grímsnf-s og Laugardai
Fimmtud kl. 1 i Biskups
tungur Laugardal um
Skeið ) Hírunamannahrepp.
Til fteykjavíkur: Mánudag
úr áðurnefndum oreppum
kl. 4
B.S Í Simi 18911
Ólafu- Ketilsson
íslandsmótið í bridge:
Sveítakeppni
ýkur í dag
f fjórðu umferð á íslandsmót-
inu í bridge fóru leikar þannig,
að sveit Sigurhjartar Péturssonar
vann sveit Guðríðar Guðmunds-
dóttur, sveit Halls Símonarsonar
vann S'Veit Jóns Magnússonar,
sveit Stefáns Guðjohnsen vann
sveit Einars Þorfinnssonar, sveit
Jakobs Bjarnasonar vann sveit
Ragnars Þorsteinssonar, sveit
Torfa Ásgeirssonar vann sveit Ein
ars Bjarnasonar, og sveit Hall-
dórs Helgasonar vann sveit Ólafs
Guðmundssonar. <
Eftir þessar umferðir var staða
efstu sveita þannig: Sveit Sjgur-
hjartar var efst með 16 stig (fjög
ur stig fyrir unninn leik), sveit
Halls var í .öðru sæti með 12 stig,
sveit Stefáns í þriðja, einnig með
sonar í fjórða með 9 stig. Þessar
sveitir eru allar frá Bridgefélagi
Reykjavíkur.
Fimmta umferðin á mótinu var
spiluð í gærkvöldi, en úráiit voru
ekki kunn, þegar blaðið fór í prent
un. f dag lýkur sveitakeppninni
á mótinu. Sjötta umferðin hefst
kl. tvö, en í kvöld verðui: síðasta
umferðin. inn leikur úr hvorri
umferðina. Einn leikur úr hvorri
unni. Á laugardaginn hefst fs-
landsmótið í tvímenningskeppni,
og eru 104 þátttakendur í því.
Páskavaka
Um nokkurt árabil hefur kirkju
kór Langholtssafnaðar gengizt
fyrir fjölþættri samkóniu í Laug-
arneskirkju á skfrdagsícvöld. Hafa
samkomur þessar orðig vinsælar
og fjölsóttar.
Sjötta páskavaka kórsins verð-
ur einnig á sama stað á sjy'rdags-
kvöld og hefst klukkan 8.30. Sókn
arpresturinn, sr. Árelíus Níelsson,
flytur ávarp, Grétar Fells, rithöf-
undur flytur erindi, er hann nefn
ir Að finna sál sína, og tvö vænt
anleg fermingarbörn þessa árs
lesa ljóð eftir Davíð Stefánsson.
Þá leikur hinn efnilegi orgelleik
ari Árni Arinbjarnar Preludiu og
fugu í D-moll eftir Bach og Prel
udiu, fugu og variasjonir eftir
Cesar Frank.
Þá syngur kirkjukórinn 12 lög,
þar af þrjú eftir íslenzka höfunda:
Jónas Tómasson, S.K. Hall og Þor-
leif Erlendsson, en hann hefur
á langri ævi drukkið í sig anda
fornrar íslenzkrar kirkjutónlistar
og alþýðusöngis.
VÉLREIMAR
„FENNER11 vélareimar all-
ar stærðir Flatar reimar,
reimskifur reimalásar
sendum gegn pöstkröfu
VALD. POULSEN h.t.
Klappavstíg 29 sími 13024.
Hegrinn
(Framhald af 16. síðu).
um. Annar rennir nefinu mjög
gætilega í gegnum fjaðraskrúð
hins. Annað veifið staðnæmast
þeir hvor andspænis öðrum, horf
ast á og grípa svo allt í einu sam
an skoltum eða gæla með nefinu
hvor við annan.
Loks hverfa fuglarnir að því
ráði, sem raunar var til stofnað
frá öndverðu, að safna í samein-
ingu. nýjum sprekum eða kvistum
í hreiðrið. Hjúskapurinn hefur
verið ráðinn, og frúarefnið má
hér eftir stíga upp í hreiðrið, því
að það er orðið heimili hennar.
TÍMINN, fimmtudaginn 30. marz' 196l3|
ráðs við útgerðarráð og bæjar-
stjórn Akraness, bankana eða rík
isstjórnina. Viðgerðarkostnaður
sjálfur varð þrjár milljónir og
584 þúsund krónur, en þar við
bætast vextir, olía og eftirlit síð-
an viðgerg lauk í haust, 250 þús-
und krónur,
Vig uppboðig í gær komu kröf
ur vegna lausaskulda vegna
Bjarna Ólafssonar, er námu 1.2
milljónum krónum.
Akranestogarinn
(FramhaJd af 1 síöu )
ekki enn verig seld, þar eö fram
hefur komiö krafa frá lögfræð-
ingi lífeyrissjóðs togarasjómanna,
um að uppboð á skipinu fari fram
í Reykjavik, en bæjarfógetinn á
Akranesi tók sér vikufrest til þess
að fella úrskurð um, hvort sú
krafa skyldi tekin til greina.
Tugmilljcna skellur
Akranesbær er búinn að greiða
fjórtán milljónir króna í taprekst
ur á togurunum, en auk þess eru
skuldir ofan á skuldir er hvíla á
skipunum. Skuldirnar, sem hvíldu
á Bjarna Ólafssyni, voru þrettán
milljónir alls, og kemur nú á bæj
arsjóð Akraness að greiða 9.4
milljónir af þeim skuldum ofan
á það, sem áður var komið í tap-
rekstur, en síðar bætist sjálfsagt
við stórfúlga vegna Akureyjar.
An alls samráðs
Forstjóri bæjarútgerðarinnar,
Guðmundur Sveinbjörnsson, sendi
Bjarna Ólafsson til Englands í
flokkun á síðastliðnu ári, án sam-
! íiölumöguleiki fyrir 2 árum
Akranesbær hefur nú verið
: bundinn baggi, sem nemur tug-
um milljóna, vegna togaranna, og
því fé verður hann ag svara út
á næstu árum. Þetta er þeim mun
hrapalega scM vitað er, að fyrir
tveimur árum hefði verið hægt að
selja togarana fyrir þeim skuld
um, sem þá hvíldu á þeim, eins
og Daníel Ágústínusson og Fram-
sóknarmenn á Akranesi lögðu þá
kapp á, en fengu ekki fram gengt.
1000 KR. AFSLÁTTUR:
Svefnsófar
nýir, vandaðir frá kr. 1950.
Sendum gegn póstkröfu.
Sendum verðlista.
Verkstceðið Grettisgötu 69.
Bifvélavirkjar-Athugið
Vantar bifvélavirkja, helzt
vanan Dieselvélum, á verk-
stæði úti á landi, í sumar,
eða lengur.
Þeir, sem hafa áhuga fyr-
ir þessu, sendi tllboð til
blaðsins sem fyrst, merkt:
„Atvinna."
BUKH
DIESEL
Sjóvélar
Rafstöðvar
Dælustöðvar
Rafsuöusett
Góí varahlutaþjónusta. — Hagstætt veríl
MAGNÚS Ó. ÓLAFSS0N
Garðastræti 2, Reykjavík
Símar: 10773, 16083 og 16772
Páskaliljur
R ó s ir
T úlipanar
Hy azinthur
Pottaplöntur
Sendum heim
MuniÖ hringaksturinn um stöðina.
Áherzla lögí á fljóta afgreiðslu.
MMm
Útsalan Laugavegi 91 og Gróðrar?töðin við Miklato'rg
Símar 22-8-22 og 19775.