Tíminn - 30.03.1961, Qupperneq 6
?6
Stwfnrm Landssfma fslands mun
Tim alla framtíð geymast í þjóðar-
sðgunni sem fyrsta og stærsta
tóku íslenzkrar þjóðviðreisnar á
20. öld. Jafnframt verður hún fyr-
, ir öllum þjóðum meðal ótvíræð-
ustu vitnisburða um það, að sjálfs-
forræði hverrar þjóðar er megin-
skilyrði og höfuðvaki þjóðfram-
fara alls staðar og á öllum tímum.
Hannes Hafstein verður íslands-
ráðherra, fyrstur íslendinga, frá 1.
febrúar 1904 og með búsetu á fs-
landi. Hann hefst þegar handa um
setningu símalaga, sem taka gildi
næsta ár, 1905. Það sama ár eru
staðfestir samningar við Mikla
Norræna Ritsímafélagið um lagn-
ingu. sæsíma til íslands (Seyðis-
fjarðar), um einkaleyfi til sím-
skeytareksturs um hann og um
framlag þessa félags til lagningar
símalínu frá Seyðisfirði til Reykja
víkur.
Hannes Hafstein leitaði til
frænda okkar Norðmanna um
liðskost, til þess að standa fyrir
lagningu höfuð símalínunnar, frá
Seyðisfirði til Reykjavíkur og á-
framhaldandi símakerfis um land-
/ ið. Til verkforystu réðst Olav
Elias Forberg 33 ára gamall, fædd-
ur á Finnmörk í Norvegi 1871.
Hann hafði þegar reynslu af síma-
lagningum á fjöllum Norvegs, vel
menntaður og hafði þegar haft
með höndum stjórn símastöðva.
Fðrberg ferðaðist um landið sum-
arið 1905 til þess að kynna sér
staðháttu og aðstæður til lagning-
ar megin línunnar. Árið eftir 1906
var síminn lagður, talsímasam-
band opnað milli Reykjavíkur og
Seyðisfjarðar, ritsímasamband
opnað milli Reykjavíkur 'og út-
landa og Landssími íslands stofn-
aður.
Djarfmannlegt áræði Hannesar
Haísteins, karlmennska hans að
standa gegn ofsafengnum and-
blæstri í ritsímamálinu og giftu-
samlegt afrek hans að stofna
Landssíma íslands og koma land-
inu í ritsímasamband við önnur
lönd mun halda nafni hans hátt á
loft um alla framtíð.
Afrek Olavs Forbergs varð á
sinn hátt ekki minna í sniðum.
Sumarið 1905 ákveður hann síma-
stæðið á allri þessari leið og sum-
arið eftir skipar hann niður vinnu-
flokkum á allri línunni öllum und
ir yfirstjórn norskra manna og er
verkinu lokið um haustið, þrátt
fyrir það að verkið hlaut að hefj-
ast nokkuð seint vegna vorharð-
inda og mikilla snjóþyngsla. Að
þessu verki loknu og við stofnun
Landssíma íslands varð Forberg
sjálfkjörinn fyrsti landssímastjóri
á íslandi. Undir stjórn hans voru
á tveimur næstu áratugum lagðar,
símalínur um alla landsbyggðina.;
Forberg varð ástsæll af öllum
mönnum enda einn bezti þegn ís-;
lenzku þjóðar'innar. Forberg varð
riddari af Dannebrog þegar árið
1907 og síðar kommandor sbmu
orðu af II. gráðu. Loks varð hann
sæmdur stórriddarakrossi Fálka-;
orðunnar með stjörnu. Alþingi;
1927 veitti honum 10.000 kr. heið-j
ursgjöf. Kona Forbergs var Jenny
símritari fædd Olsen. Forberg
varð skammlífur. Hann andaðist
10 marz 1927 aðeins 56 ára gam-
all.
Margir ágætir Norðmenn í liði
Forbergs ílentust hér um lengr'i
og skémmri tíma og höfðu á hendi
verkstjórn við símalagningar o. fl.
Meðal kunnustu þeirra er Paul
Smith, sem varð fyrsti verkfræð-
ingur símans og Björnæs verk-
stjóri, sem dvaldist hér til ævi-
loka.
Við fráfall Forbergs var settur
landssímastjóri Gísli J. Ólafsson, |
sonur Jóns Ólafssonar ritstj. og
alþm. Hann var skipaður í emb-j
ættið 24. júlí samá ár. Ekki naut
hans lengi við, því hann andaðist
15. ágúst 1931 aðeins 43 ára gam-
all.
Við fráfall Gísla J. Ólafssonar
f,|-JMJty>;gmmtnda
Jónas Þorbergsson:
Gunnlaugur Briem
póst- og símamálastjóri
SEXTUGUR
var Guðmundur J. Hlíðdal skipað-
ur landsstímastjóri. Hann er mjög
fjölmenntaður verkfræðingur og
hefur staðið fyrir fjölmörgum
verkfræðilegum framkvæmdum í
landinu. Hann gerðist verkfræð-
ingur Landssímans árið 1924 og
landsímastjóri 1931. í embættistíð
hans var gerð sú skipan að sam-
eina póst og síma, og var Guð-
mundur póst- og símamálastjóri
frá 1935 til 1956 að hann lét af
embætti fyrir aldurs sakir.
Gunnlaugur Briem póst -og
símamálastjóri er fæddur í
Reykjavík 30. marz 1901. Foreldr
ar hans voru Sigurður póstmála-
stjóri Briem Eggertsson sýslu-
manns í Skagafirði, Gunulaugs-
sonar á Grund í Eyjafirði, og Guð-
rún ísleifsdóttir prests á Arnar-
bæli, Gíslasonar.
Gunnlaugur útskrifaðist stúd-
ent úr Menntaskólanum í Reykja
vík árið 1919, hóf sama ár nám
í undirbúningsdeild Verkfræðihá
skólans í Kaupmannahöfn og
lagði þar stund á stærðfræði og
eðlisfræðí. Inuritaðist síðan í
verkfræðiháskólann og lauk prófi
þar í ársbyrjun 1926 með síma-
verkfræði sem sérgrein, fyrstur
íslendinga. Að loknu þessu námi
réðist hanu verkfræðingur í
Radióingeniörkontoret við Dan-
marks Statstelegrafvæsen og starf
aði þar í eitt ár.
Samkvæmt tillögu og meðmæl-
um P. O. Pedersens yfirmanns
Verkfræðingaháskólaus í Kaup-
mannahöfn, veitti alþingi Gunn-
laugi Briem 2000 kr. styrk til
framhaldsnáms 1927. Hvarf hann
þá suður á bógiun, 'stundaði 7
mánaða nám í Þýzkalandi og
styttri tíma í öðrum Evrópulönd-
um.
Árið 1928 kom Gunnlaugur
Briem frá námi heim til fslands.
Stofnaði hann fyrst í stað eigin
verkfræðiskrifstofu og aðstoðaði
ýmsa aðila; annaðist meðal ann
ars uppsetningu fyrsta ráclíóvit-
ans á íslandi í Dyrhólaey o.fl.
stutta frest, sem var til stefnu.
Lagði hann nú svo að segja uótt
með degi til þess að vinna að tví
þættu verkefni: að auka til muna
kunnáttu sína á frauskri tungu
og setja saman ýtarlega greinar-
gerð á frönsku um málstað ís-
lands og sérstöku þörf á langri
bylgjulengd. Þegar Gunulaugur
Briem hafði lokið ritgerð íinni í
Kaupmannahöfn leitaði hann fyr-
ir sér um yfirlestur einhvers sér
fróðs mauns í frönsku. Var hon-
um vísað til konu nokkurrar, sem
Fyrstu lög um útvarpsrekstur
á íslaudi voru sett á Alþingi árið
1928 og þar ákveðið að ríkið rei|ti
útvarpsstöð. Var Landsíma Is-
lands falin fyrsta framkvæmd.
Vegna staðhátta hér á landi og
samkvæmt því sem að öðru leyti
háttaði til um skipti og not
bylgjulengda til fjarskipta var
það óhjákvæmilegt að fsland
fengi sér úthlutað langbylgju til
útvarpsreksturs. Eu langbylgjur
eru tiltölulega fáar og um þær
hefur jafnan staðið hið mesta
átog milli allra Evrópulanda.
Nú bar svo til f annan stað
að fyrir dyrum stóð Evrópuráð-
stefna um úthlutun bylgjulengda
til útvarps og annarra fjarskipta,
og skyldi hún haldin í Prag vorið
1929. Þá gerðist það; að lands-
símastjórinn Gísli J. Ólafsson leit
ar til Gunnlaugs Briem, lærð-
asta mauns í radíófræðum er þá
var völ á, til þess að takast á
hendur sendiför til Prag, mæta
þar fyrý; íslands hönd og freista
þess að tryggja íslandi lang-
bylgju. Á ráðstefnunni í Prag var
enu ekki upp tekinn sá háttur
sem nú tíðkast á þess háttar ráð-
stefnum, að þrjár höfuðtungur álf ’
unnar séu jafnréttháar og jöfn-1
um höndum notaðar. í Prag
skyldi allt fara fram á frauska
tungu. Briem hefur tjáð mér, að |
hann hafi þá orðið að bregða:
við og nota kostgæfilega þann'
ástundaði sérkunnáttu í franskri
tungu. Þegar konan hafði lesið
nokkuð í ritgerðiuni rak hún upp
hlátur. Briem setti dreyrrauðan
og hjarta hans drap 'stájl til
muna, því hann óttaðist að rit-
gerðin væri óframbærileg. Svo
var þó ekki. Hlátri konunnar olli
það, að frauskan á ritmáli Briems
hafði tekið á sig nokkrar eigind
ir íslenzkunnar um hljóðfall og
höfuðstafi. Eigi fer frekari sögu
um athugasemdir konunnar eða
leiðbeiningar, eu greinargerðin
dugði vel í Prag, svo og annar
málflutningur Briems, þó honum
væri þar stirt nokkuð um tungu-
tak. Og heim kom hanu með lang
bylgju handa íslandi. Gunnlaugur
Briem hefur síðan þetta var, |
mætt fyrir íslands hönd á fjölda
mörgum ráðstefnum þess háttar,
bæði í Evrópu og Ameríku, þar
sem fjallað hefur verið um ýmsa
þætti fjarskiptamálanna og samn
inga milli þjóða. Það hefur sagt
mér útlendur maður, sem hefur
setið margar þessar ráðstefnur,
að Gunnlaugur hafi þar jafnau
verið allra manna prúðastur og;
hæglátastur, eu kunnátta hansí
svo djúp og víðtæk og rök svoi
vel undirbyggð og hófsam- j
lega flutt, að torvelt hafi reynstj
að láta það vera, að taka þau til
greina.
Um þessar sömu mundir eða j
árið 1929 er Gunnlaugur Briem:
ráðinn verkfræðingur hjá Landsj
sfmauum, en starfaði að hálfu í
þágu Ríkisútvarpsins. Hann ann-
aðist fyrir íslands hönd samnings
gerg við Marconi-félagið í Eug-
landi um uppsetningu hinnar
fyrstu útvarpsstöðvar á Vatns-
endahæð (16 kw.) og hefur síðan
annast allar samningagerðir við
það sama félag varðandi aukniug
ar stöðvarkerfis útvarpsins.
Þegar póstur og sími var sam-
einað 1935 var Gunnlaugur Briem
samkvæmt óskum Guðmundur J.
Hlíðdals, skipaður 1. júlí þ.á! yfir
verkfræðingur pósts og síma, i
jafuframt því sem hann hélt á-
fram að vera yfirverkfræðingur
útvarpsins til ársins 1953. Póst-
og símamálastjóri hefur hann
I verið síðan 1956. Gunnlaugur
; réðst verkfræðingur til Lands-
' símaus 1929 og hefur því í opin-
i berri þjónustu 32 ár að baki, er
j hann nú stendur á sextugsaldri.
I Tækninni í heiminum hefur á
j síðustu áratugum fleygt stórkost-
| lega fram, einuig að því er varð
, ag hefur síma og alls kyns þráð-
: laus fjarskipti. Enda hefur þjón-
ustan í þeim efnum farið mjög
vaxandi. Embætti póst- og síma-
málastjóra og yfirverkfræðings
þeirra stofnana hafa á undanförn
j um áratugum verið einhver allra
umfangsmesta í landinu. Ný stór-
kostleg úrræði hafa komið til
greina á vegum símaþjónustunn-
ar, þar sem um er að ræða þráð-
laus últrastuttbylgjusambönd með
mörgum talrásum milli fjarlægra
staða, sem leysa af hólmi símalín-
ur á staurum og jarðsíma; sjálf-
virkar símastöðvar o.fl. Sjálfvirk
símastöð var sett upp í Reykja-
vík og Hafnarfirði árið 1932 og
síðan þrisvar stækkuð; á Akur-
eyri 1950 og á síðasta ári voru
opnaðar sams konar stöðvar 1
Keflavík, Gerðum, Grindaví^,
Sandgerði og Innri-Njarðvíkum
og sjálfvirku sambandi komið á
milli allra Suðurnesja og Reykja-
víkur og Hafnarfjarðar. Miklar
rannsóknir og undirbúningur hef
ur farið fram varðandi upptöku
Ultra- og Mikro-fjölrásasambands
og þau þegar komin á milli
Reykjavíkur annars vegar og
Borgarness um Akranes; Keflavík
ur og Vestmannaeyja hins vegar.
, Myndsímasamband komst á 1960
; milli íslands og annarra landa
og margt fleira mætti upp telja
ef rúm leyfði.
Ein merkasta framkvæmdin
! komst á síðastliðið ár, er upp var
tekið ultrastuttbylgju fjölrásasam
band milli Reykjavíkur og Horna-
fjarðar og þaðan áfram til sjávar
þorpanna á Austfjörðum. Eru þar
12 rásir og þar á meðal útvarps-
rás fyrir tal og tóna dagskrár.
Ríkisútvarpsins, sem þannig flyzt
til þessara staða ótrufluð af er-
lendum útvarpsstöðvum. Hefur
þannig verið unnin bugur á út-
varpstruflunum þeim sem þjakað
hafa Austurland að undanförmu.
og sfmamálastjóri hefor lagt <yr-j
ir Alþingi það er nú situr rök-
studdar tillögur um það að koma
á sjálfvirku Símasamhandi um
allt land á næstu árum. Gerir
Gunnlaugur Briem ráð fyrir að
þetta verði gert í áföngum en
yrði þó lokið fyrir 1970. Ennfrem
ur færir hann rök að því, að
Landssíminn geti sjálfur etaðið
straum af framkvæmdunum, ef
hann nyti stuttra lána eða gjald-
frests á aðflutningsgjöldum, með
því að gífurlegur vinnusparnað-
ur kæmi í aðra hönd við fram-
kvæmdina, auk stórum hagkvæm
ari og ódýrari símanota.
Enda þótt framkvæmdir á vegj
um símasambands íslands við;
önnur lönd og innbyrðis i land-j
inu sjálfu hafi verið miklar að;
undanfömu eru stærstu skrefin
enn í undirbúningi og fyrirhug-
uð. Á 50 ára afmæli Landsímans
árið 1956 var hingað boðið aðal-
forstjóra Mikla Norræna ritsíma
félagsins, Bent Suenson. Gunnl.
Briem, sem um þær mundir var
ag taka við forstjórn Landsímans
vakti þá máls á því við herra
Bent Suenson, hvort félag hans
myndi vilja leggja fram fé, til
þess að koma á fullkomnu tal-
og ritsímasamband milli íslands
og annarra landa með lagningu
nýs sæsíma til Bretlands annars
vegar og Ameríku um Grænland
hins vegar. Þessi uppástunga var
studd þeim rökum að hið fyrsta
sæsímasamband við ísland frá ár
inu 1906 er orðið alsendis ófull-
nægjandi. Árangur þessarar mála
leitunar hefur orðið sá, að tekist
hafa samningar um að Mikla Nor
ræna leggi fullkominn sæsíma
með neðansjávarmögnurum milli
íslands og Bretlands á þessu ári
og milli íslands og Nýfundna-
lands um Grænland árið 1962.
Verður sími þessi með 24 rásum.
Þá er þess að geta, að póst-
Ég hefi í framanrituðu máli
einvörðungu dvalizt við að lýsa
nokkuð störfum Gunnlaugs Briem
í þágu Landsímans og síðar pósts
og síma, enda hafa meginstörf
hans verið unnin á vettvangi
þeirra stofnana. En hann var
einnig starfsmaður Ríkisútvarps-
ins um 24 ára skeið. Svo kynlega
vildi til ,að eitt af fyrstu verkum
hans í opinberri þjónustu var
unnið í þágu Ríkisútvarpsins, er
hann vorið 1929 var sendur til
Prag, til þess að ávinna íslandi
langbylgju til útvarpsreksturs.
Kynni okkar Gunnlaugs Briems
hófust um þær mundir að ég í
órsbyrjun 1930 var settur útvarps-
stjóri. Spuinir hafði ég þó haft
af honum áður, menntun hans og
færni og afrekinu sem hann vann
í Prag árið áður. Fyrstu lög um
opinberan útvarpsrekstur á íslandi
gerðu ráð fyrir því að útvarpið
yrði undir yfirstjórn landsíma-
stióra. Þegar til mála kom að ég
tækist á hendur þetta verk, gaf
ég kost á því með því ófrávíkjan-
lega skilyrði að útvarpið yrði að
cliu sérstók ríkisstofnun og undir
engan gefin nema ráðherra.
Tryggvi Þórhallsson lofaði mér
þessu og sróð við öll sín loforð.
Þáverandi xandsímastjóra, Gísla J.
(i.afssyni pötti þetta miður, en ég
held að Gunnlaugur Briem hafi
strax skilið afstöðu mína og verið
mér sammála um það, að ef út-
varpið yrði stofnað mytndi það
vaxa til þeirrar stærðar, sem rétt-
lætti sjálfstaéða tilveru. Eg var
af ýmsum ástæðum mjög hikandi.
Sjálfan skorti mig alla þekkingu
og kunnáttu, en kreppa í landi og
cngar rekstrartekjur fyrir hendi
r.é rekstrarsjóður nema mjög
naumlega óti látið lán úr ríkis-
sjóði. Fleiri ástæður komu og til
greina. Eg held að fyrsta samtal
nutt við Briem hafi ráðið miklu
nm þau úrslit, að ég freistaði
þcssa ævintýrs: stórhugur hans og
bjartsýni og vissan um það, að
hann myndi standa mér til ann-
arrar handar og taka að sér for-
stöðu allra verklegra framkvæmda
og umsjá raeð þeim. Briem var
fallur af áhuga og atorku og 6-
þreytandi í þeim átökum að kom-
ast yfir hina gífurlegu byrjunar-
örðugleika varðandi útvarpsnoíin
í landinu. Hann lagði ráð á um
stofnun Viðtækjaverzlunar ríkis-
ios og stf.cnun Viðgerðarstofu út-
varpsins. Hann efndi til náms-
skeiða fyrir menn víðs vegar að
af landinu. til þess að kenna þeim
i'Ppsetningu og meðferð viðtækja
og einföldustu viðgerðir. Viðtæki
þeirra tíma fyrir dreifbýlið voru
harla fritmstæð; gengu fyrir
tvenns konar orkugjafa samtlmis:
þurram rat'hiöðum og votum sýru-
geymum, sem sífellt þurfti að
hlaða, en i-aíorka var óvíða í land-
inu. Þurfti því að styrkja menn
viðs vegar ril þess að koma upp
litlum hleðslustöðvum. Gunnlaug-
or Briem vann með öllum verk-
fræðingum, sem Marconifélagið
sendi hingað við uppbyggingu
stöðvakerfisins og annaðist fyrir
útvarpsins hönd frágang allra
samninga. \
Rúmið leyfir ekki að þetta sé
r.ánar rakið. Mér eru efst í huga
hlýjar og pakklátssamarlegar minn
ingar um samstarf mitt við þenn-
an mann og alla þá sem með okk-
ur unnu að því að komast yfir
(Framhald á 12. síðu).
/