Tíminn - 30.03.1961, Qupperneq 10
uh ehm kann-
ske ekkij þessa grein.
— Við erum ekki eins góðir í sundi og
dýfingum.
— Allt í lagi. Það er verið að keppa
i dýfingum núna.
— Hvað??? Stinga sér í þröngan
ramma milli spjóta???
— Þetta er lífshœttulegt!
— Kannske. Þið getið stungið ykkur
næst.’
a ÍMlNN, fir.untuC
~a 1961.
Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð-
Inni, opin allan sólarhringinn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður í Ingólfsapóteki.
Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin vlrka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir i Hafnarflrði þessa
vlku er Garðar Ólafsson, sími
50126 og 50861.
Næturlæknar í Keflavík:
Á skírdag: Bjöm Sigurðsson, á föstu
daginn langa: Guðjón Klemenzson,
á laugardag og páskadag: Jón K.
Jóhannesson, á annan í páskum:
Kjartan' Ólafsson, þriðjudaginn: Ar-
inbjöm Ólafsson.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla-
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavfkur, simi
| 12308 — Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Ópin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7.
Þjóðminjasafn fslands
er opið á sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.
1,30—4 e. miödegi.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16.
Listasafn Elnars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tima.
Messur
Dómkirkjan.
Messur um páskana. Skírdagur:
Messa kl. 11 f. h. (fermd verður í
messunni Anna Sigríður Pálsdóttir,
Víðimel 55. Altarisganga). Séra Ósk-
ar J. Þorláksson. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón
Auðuns. Messa kl. 5 e. h. Séra Óskar
J. Þoriáksson. Páskadagur: Messa
kl. 8 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð
uns. Messa W. 2 e. h. Séra Bjarni
Jónsson (dönsk messa) Annar í pásk
um: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskair J.
Þoriáksson. Messa kl. 5 e. h. Séra
Jón Auðuns
Fríkirkjan:
Skírdagur: Messa kl. 11 f. h. Föslu-
dagurinn alngi: Messa kl. 5. Páska-
dagur: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Bjömsson
Mosfellsprestakail:
Föstudagurinn langi: Messa í Árbæj-
arskóla kl. 14. Pásikadag: Messa að
Lágafelli kl. 14. Annar páskadagur:
Messa að Brautarholti kl. 14.
Neskirkja:
Skirdagur: Altarisganga kl. 2 fyrir
fermingarböm og aðstandendur
þeirra og aðra. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8
árdegis og kl. 2. Annar páskadagur:
Bamamessa kl. 10,30. Messa kl. 2.
Séra Jón ísfeld prófastur messar.
Séra Jón Thorarensen.
Laugarnesklrkja:
Skirdagur: Messa kl. 2 e. h. Altaris
gánga. Séra Magnús Runólfsson.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2,30.
Séra Magnús Runólfsson. Páskadag-
ur: Messa kl. 8 árdegis. Séra Magnús
Runólfsson og kl. 2,30 síðdegis, séra
Jóhann Hannesson prófessor prédik-
ar. Annar páskadagur: Messa kl. 2
e. h. Bamaguðsþjónusta ki. 10,15 f.
h. Séra Magnús Runólfsson.
Hallgrímskirkja:
Skirdagur: Messa og altarisganga
kl. 8,30 e. h. Sungin Litania Bjarna
Þorsteinssonar. Séra Jakob Jónsson.
Föstudagurinn langi: Messa kl. ll
f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
2 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Séra
Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f. h.
Séra Sigurjón Þ. Ámason. Annar
páskadagur: Messa og altarisganga
kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa og ferming kl. 2 e. h.
Séra Jakob Jónsson
Bústaðaprestakall:
Skirdagur: Messa í Háagerðisskóla
kl. 2. Bajmasamkoma kl. 10,30 árd.
sama stað. Föstudagurinn langi:
Messa í Kópavogsskóla kl. 11 f. h.
Páskadagur: Messa í Háagerðisskóla
kl. 2. Messa í Nýja-hælinu, Kópavogi,
kl. 4. Annar páskadagur: Fermingar-
messa í Fríkirkjunni kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
YMISLEGT
Frá Guðspektfélaginu:
Sigvaldi Hjálmarsson flytur opin-
beran fyrirlestur í Guðspekifélags-
húsinu í kvöld kl. 8,30. Fyrirlestur-
inn nefnist: Er nokkurt mark að
draumum.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Konur, munið spilafundinn 4. apríl
kl. 8,80 i fundarsal kirkjunnar.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík heidur fund þriðjudag-
inn 4. aprfl kL 8,30 í Sjálfstæðishús-
inu. Skemmtiatriði: Danssýning.
Nemendur Rigmor Hansen. Mynda-
sýning frá Austuriöndum.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 4. aprfl kl. 8,30. Rædd
félagsmál. Sýnd kvikmynd um Helen
Keller. Kaffi.
Dansk kvindeklub:
Félagsvist verður haldin í Grófin 1
þriðjudaginn 4. apríl kl. 8,30.
Landleiðir:
Ekið á skírdag frá kl. 10,00—0,30.
Ekið á föstud langa frá kl. 4—0,30.
Ekið á laugardag frá kl. 7,00—0,30.
Ekið á páskadag frá .kl. .14,00—0,30.
Ekið á 2. páskadag fr'á kl. 10,00—0,30.
ðtrætisvagnar Reykjavíkur aka
um páskahátíðina sem hér segir:
Á skirdag verður ekið á öllum
leiðum frá kl. 9,00—24,00.
Á föstudaginn langa frá kl. 14,00
—24,00.
Laugardag fyrir p,áska frá kl. 7,00
—17,30.
Páskadag frá ki. 14,00—01,00.
Annan í páskum frá kl. 9,00—24.
Á tímabilinu kl. 7,00—9,00 á skir-
— Ég get ekki rekið þá. Þeir voru
að kjósa mig fegurðardrottningu
fyrir 1961.
DENNi
DÆMALAUSI
CLETTUR
Bindindiskona sér mann
koma döggvaðan út úr brenni
vínskrá og segir:
— Ósköp er að sjá yður
koma út úr slíku húsi.
dag og annan páskadag, og kl. 24,00
—01,00 sömu daga, á föstudaginn
langa kl. 11,00—14,00 og kl. 24,00—
01,00, á laugardag fyrir páska kl.
17,30—01,00 og á páskadag kl. 11,00
—14,00 verður ekið á þeim leiðum,
sem ekið er nú á sunnudagsmorgn-
um kl. 7,00—9,00 og eftir miðnætti
á virkum dögum.
Á leið 12 — Lækjarbotnar, verður
ekið á laugardag fyrir páska eins og
aðra virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 12700.
— Einmitt það, frú mín
góð. Vildirðu kannski að ég
hefði drukkið þar í alla nótt?
Eiginkonan: — Ósköp er að
sjá þig koma svona eeint
heim og svona útlítandi.
Eiginmaðurinn: — Sæl, lesk
an mín. Eg flýtti mér heim,
því að ég hélt að þér leiddist
kannski í einverunni, en nú
sé ég að þú hefur tvíbura-
systur þína hjá þér.
Drukkinn maður stendur
við poll síðla kvölds og segir:
j — Hvað er það, sem ég sé
i þarna niðri?
Lögregluþjónn: — Það er
víst tunglið.
Sá drukkni: — Eg hélt, að
ég væri ekki svona hátt uppi.
K K
E A
Ð L
D D
i e
Jose L
Sulmas
193
D
— Við
Kidda hjálparhönd.
— Til hvers? Ef Indjánarnir káia hon
að gera það.
Meðan hinir reyna að skjóta Kidda,
laumast einmana Indjáni aftan að hon-
um.
— Þeir hörfuðu aðeins. Nú get cg
hlaðið aftur. ,
Háteigsprestakall.
Messur í hátíðasal Sjómannaskól-
ans. Föstudagurinn langi: Messa kl.
2 Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Messa kl. 2 e. h. Annar páskadagur:
Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra
Jón ÞorvarÖarson.
Fríkirkjan f Hafnarflrði:
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2.
Páskadagur: Messa kl. 2. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Reynivallaprestakall:
Föstudagurinn langi: Messað að
Saurbæ kl. 1,30, að Reynivöllum kl.
4. Páskadagur: Messa að Reynivöll-|
um kl. 2. Annar páskadagur: Messa
að Saurbæ kl. 2. Sóknarprestur.
R
r
K
f
Lee
f aJk
193
MINNISBÓKIN
í dag er fimmtudagurínn
30. mati (Skírdagur —
Hió íslenzka bókmennta-
félag stofnaó 1816).
Tungl í hásuðri Id. 23,43
Árdegisflæði kl. 4,37
Langholtsprestakall:
Skírdagskvöld: Páskavaka í Laug-
axnesikirkju W. 8,30. Föstudaginn
langa: Messa í safnaðarheimilinu við
Sólheima fcL 2. Páskadag: Messa í
safnaöarheimillnu W. 8 árdegis og
fcL 2 e. h. Annar páskadagur: Ferm-
ingarmessa í Fríkirkjumni W. 10,30
árdegis. Séra Árelíus Níelsson.
Klrkja óháða safnaðarlns.
Messa á föstudaginn langa kL 4
e. h. Á páskadag W. 11 f. h. Bjöm
Magnússon.
Kaþólska klrkjan:
Sldrdagur: Biskupsmessa W. 6 síð-
degis. Föstudagurinn langi: Minning
arguðsþjónusta um pfslir og dauða
Jesú Krists W. 5,30 slðdegis. Aðfanga
dagur páSka: KL 11 síðdegis páska-
vakan. Um miðnætti hefst páska-
messan (biskupsmessa). Páskadagur:
Lágmessa kl. 9,30 árdegis. (Athugið
breyttan messutíma). Barnakórinn
syngur. Kl. 11 árd. biskupsmessa
með prédikun.
i