Tíminn - 30.03.1961, Síða 12
7
12
T í MIN N, fimmtudaginn 30. marz 1961.
Níutiu ára:
Sólveig Sigurðardóttir
fyrrv. hósfreyja á Helluvaði
Sólveig Sigurðardóttir fyrrum
húsfreyja á Helluvaði er níræð nú
30. marz 1961. Er hún elzti borg-
ari Mývatassveitar; elzt af þrem
sem eru 4 nítugasta ári Hún er
fædd á 4rnarvatni 30 marz 1871
Foreldrar hennar voru Sigurður
Magnússoa oóndi þar og kov.a
hans, Guðfinna Sigurðardóttir
Hún var su fjórða í röðinni af 6
dætrum, sem þau eignuðust Ein
þeirra dó i bernsku, en hinar orðu
ailar húsfreyjur hér í héraðinu
Hún ólst upp hjá foreldrum sínum
á fjölmennu heimili, því auk for
eldra hennar sem bjuggu á hálfri
jörðinni, voru þar oftast tveir
bændur á mnum helmingnum. og
voru það stundum þjóðkunnir
n-enn eins og Jón Jónsson alþing-
i'maður, «em seinna var kenndur
við Múla, og Jón Stefánsson rit-
höfumdurinn Þorgils gjallandi
Þar var mikið lesið og verkmenn-
ing heimilisins í bezta lagi par
voru líka stundum teknar kenn«lu
knnur til pess að kenna þessum
systrum, en ég kann ekki að nefna
þær nema livað ég veit að Bríet
Eiamhéðinsdóttir var þar hluta
úr vetri. -'íam var þar bæði oók-
legt og verklegt og Sólveigu iémi
ö.l störf í höndum og alls konar
l. stsaumur og teikningar Mest
starfaði Hún á dúí foreldra sinr.a,
en var þo eitthvað á Akureyri við
hússtörf á æskuárum sínum.
Þann 1. 'anúar árið 1900 giftist
feólveig Sigurgeiri Jónssyni á
Helluvaði, sem þá hafði tekið við
túi af foreldrum sínum vorið áð-
ur, þeim toni skáldi Hinrikssyni
og Sigríði Jónsdóttur Búskapur
þpirra stóð þar um rúm þrjatUi
ár. eða þan >að til þau fengu börn-
um sínum iörðina í hendur um
1930. Eftir það höfðu bau lítinn
bUskap og hefur Sólveig lengst
af síðan dvalið hjá Sigríði dóttor
sinni og .nanni hennar Gísla Árna-
svni. Sigurgeir var annálaður t'jár
ræktarmaður og seldi kynbófafé
Hann var fyrsti bóndinn, sem
hlaut heiðursverðlaun Búnaðarfé-
lags fslands. Hann fóðraði allan
búpening afbragðsvel og varð
hann oft aj sækja erfiðan heyskap
iar.gra lei«ú því jörðin var erfið
en þau hjónm hlífðu sér hverg: og
ráku þar al.'dórt og afurðagott hú.
Fór Sólveig oft langt á engjar
nilli mála, þó hún þyrfti að
m. iólka allmargar ær kvöld og
r.iorgna ,net öðrum heimilisstörf-
um.
Þau hjónin eignuðust 5 börn og
eru þau:
1. Guðrún f. 8.12. 1900 fyrrv ijos-
móðir á Helluvaði.
2. Jónas f. 4.12 1902 bóndi á
HelluvaSi. giftur Hólmfr.ði ts-
feldsdótiur frá Kálfaströnd
3 Sigrið'ir t 3’ .3 1904 húsíreyja
á Helluvaði, gift Gísla Árna-
syni fra Skutustöðum
4 Anna t 2211 1906. húsfreyja
á Akurevri, gift Þórði Frið
bjarnarsyni. húsasmið frá Míð-
hóli í Skagafjarðarsýsiu
5. Jón f. »4.4 109 sjúkrahúsvörð-
ur á 4kureyn, giftur Ragnhildi
Jónsdó 'ur frá Gautlöndum
Sólveig var há vexti og fnð svn-
um. Mjög -'el vaxin og prúð fram
kcmu. Þóúi hún hinn glæsileg-
asti kvenxostur í æsku.
Eftir angt og annasamt ævi-
starf ber h m elli sína vel. jg nyt
ur góðrar neilsu nema hvað heyrn
hefur dofnað meira em eðlilegt
væri. En s:ónin er ágæt svo hún
vinnur enr. ýmislegt föndui svo
aem það ai búa til gerfiblóm Ur
mislitum oappír til skreytingar og
bera þau -istahandbragði hentiar
vnni.
Hefur hsthneigð hennar sem í
l. ós kom æsku, en þá varð að
v.kja fyrir óðrum önnum því orð-
ið til þess að ylja henni á efri
árum og veita henm unað á því
stiði, sem hún hefur þráð frá
barnæsku.
Bjart veiður kringum hana á
afmælisdag’nn umkringda niðjum
sírum allt fjórða lið. Alls munu
niðjar hennar vera 30 og munu
þeir og líisförunautai þeirra ailir
verða sa.ntaka um það að strá
sem mestum blomum á braut henn
ar nú á tjnamótunum
Eg flyt henni kveðjur, þaxkir
og heillaóskir frá íbúum Mývatns-
1 sveitar. Þehrar sveitar, sem notið
hefur hins langa og gifturíka ævi-
siarfs hennar.
Pétur Jónsson
ir okkar, sem voru á karton,
voru límdar upp á sams konar
karton, sem var hreinn og hvítur.
Ef einhverjar myndir hafa losn-
að upp af límingu, eða undið sig,
má skrifa það á reikning Lista-
mannaskálans, sem er illa hitað-
ur upp, svo þar er alltaf raki. —
Þetta gerir Björn Th. Björnsson
sér sennilega ekki ljóst, sem
varla er von, því hann er bara
listfræðingur.
Mig tekur það sárt að Björn
Th. Björnsson skuli setjast á hekk
með lítilsigldum blaðamönnmn,
sem bæði skortir þekkingu á ljós
myndum og ef til vill einnig
vilja til að segja hlutdrægnislaust
frá. Haun er að vísu ekki sérfræð
ingur í ljósmyndum, en ég hefði
getað búist vig sanngjömum um
sögnum hans um sýningu okkar.
Heilbrigð gagnrýni er nauðsynleg,
en ég tel að afgreiðsla hans á
þessum dómi hafi verið alltof.
fruntaleg og ósanngjörn. Ég
leyfi mér að efast um að hann
hafi skoðað myndir okkar nægjan
lega til að geta fellt dóm um
þær.
Ég tel það illa farið hve lítið
er yfirleitt að marka gagnrýni
á því sem almenningi er gefinn
kostur á að sjá eða heyra, stund
um vegna ofurástar gagnrýnand
ans á einhverri sérstakri stefnu
og allt annað talið óhæft og einn |
ig hve mjög kunningsskapur eða
persóuuleg andúð hefur áhrif á
umsagnir þeirra, sem telja sig
sérstaklega til þess kjörna að
dæma um verk annarra.
Sig. Guðmundsson.
Garðeigendur athugið
Við undirritaðir garðyrkjumenn tökum að okkur.
á komandi vori og sumri, hvers konar garðyrkju-
störf ásamt girðingarvinnu og úðun — Þeir sem
ætla að fela okkur standseiningu nýrra lóða ættu
að hafa tal af okkur sem fyrst.
Til greina kemur tímavinna ^ða ákvæðisvinna
Finnur Árnason,
sími 36778
Agnar Gunnlaugsson,
sími 18625
11. óí£i
Ljósmyndir
(Framhald at 8 síðu)
sem nóg er af á bókamarkaðnum.
En ég tel það ekki mjög mikils
virði t.d. að taka mynd af loft-
bólum í ís og kalla myndina
kringlukastara, eftir því sem
sagt var í einu blaði. Fyrir mitt
leyti vil ég heldur taka mynd
af lifandi manni, sem er að kasta
kringlu.
Björn Th. Björnsson virðist
ekki gera sér ljósan þann mun,
sem var á eðli þessara tveggja
sýninga.
Hvað uppsetningu og frágangi
myndanna á sýningu okkar við-
víkur, nægir að vekja athygli á
nokkrum atriðum. Hin smekk-
lega uppsetning þeirra fjórmenn
inganna í Bogasalnum hefði
varla notið síri í þeim húsakynn-
um, sem Listamar/.askálinn hef-
ur upp á að bjóða. En við at-
vinnuljósmyndarar urðum að
gera okkur þetta að góðu, þ/--
sem ekki var í annað hús að
venda.
Svo virðist sem ftinn ágæti list
fræðingur hafi gert sér lítið fyrir
og yfirfært allan skít og sóðaskap
veggjanna í Listamannaskálanum
yfir á myndirnar. Ég ætla að ó-
reyndu að hann hafi ekki gert
sér' grein fyrir þeim áhrifum,
sem umhverfið hefur á svip sýn-
ingar, fremur en að hann hafi
vísvitandi farið með ósannindi.
Það skal viðurkennt að okkur láð
ist að athuga þetta atriði í tæka
tíð. Ljósmyndir eru úr fíngerðu
efni og njóta sín ekki vel í ó-
hreinu umhverfi.
Það er staðreynd, að allar mynd
an
(Framhald af 11. síðu).
Curtis 1 aðalhlutverkum. Aður
hefur verið rætt um þá mynd
tiér á 11. tíðunni, og er því ekki
astæða íiJ að fjölyrða um hana
frekar; nún byrjar nú SMá' fj'órðu
sýningaritiku.
Flakkar nn
Og síðast er Bæjarbíó í Hafn-
p arfirði með þýzku myndina Fiakk
arinn nieð Freddy í aðalhlut-
verki. hví má skjóta hér inn í,
að Óðinn Vaidimarsson hefur
sungið samneint lag inn á plötu
á íslenzku, en Freddy syngur
það að sjálfsögðu á þýzku, en
þá heitir það Heimatslos. Þetta
er söngvamynd með söguþræði
cg er hann stuttlega á þá leið,
að ung stúlka og saklaus, enda
úr sveit, segir unnusta sínum
Björn Kristófersson,
sími 15193
KNATTSPYRNUÞJÁLFARAR
Knattspyrnuþjálfari óskast tii starfa í sumar hjá
knattspyrnuliði eins af stærstu fyrirtækjum
Reykjavíkur. — Ágæt laun
Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu skili tilboðum
sínum á afgreiðslu Tímans fyrir hádegi n.k. mið
vikudag þ. 5. apríl merkt „T21“.
Páskablóm
Skreytingar í miklu úrvali.
Ódýrar páskaliljur
Sendum um allan bæ.
/e,
óáin
Vesturveri — Sími 23-5-23
Sextugur:
iv, er á hann var ráðizt fyrir
cokkru og honum borin á orýn
óreiða varðandi meðferð gjald-
eyris. Eg nef nú átt kost þess að
sjá ráðuneytisyfirlýsingu um na-
kvæma rannsókn sem vottar það.
að aðdróttanir þessar hafa ekki
(Framhald af 6. síðu).
byrjunarörðugleikana. Briem
upp og “vi til borgarinnar Þar \ reyndist mér bæði ráðsnjall og
hittir hun slæman mann, sem ráðhollur. Sann var fyrir mínum ™f mikið sem fl .ot
yfirgaf hana, þegar hun var sjónum hmn mesti galdramaður^g 8tvgiast
orðin barnshafandi. Þá xemui um alla xunnáttu, sem ég hlaut |c' . J
1 Freddy tram á sjónarsviðið sem að bera virðingu fyrir og treysta
hinn góði andi og hjálpar stúlk- að fullu. Á samstarf okkar og sam
unni heim á ný. stendur sjálfur lyi.di féll atdrei nokkur skuggi og
cftir með heiðurinn Þess ber að ] hann hefur reynzt mér hinn bezti
! geta, að Freddy hefur sungið j drengur, tröiltryggur og vinfastui
inn á fjöldan allan af verðlauna- j Eg hef engan mann þekkt um
plötum. jdagana, sem heíur haft eins mikið
\ Þá höfum við lokið við að
telja upp kvikmyndahúsin og
hvað þau hafa á boðstólum. En
um leið og við látum ykkur eftir
að velja og tíafna, minnum við
á, að kvikrnyndahúsin erp Iokuð
rú og ve>-ða það fram á annan
eáskadag. Þá það — þeim mun
meiri cínii gefst ykkur til þess
að átta yxirur á, hvaða mynd bið
viljið sjii á annan páskadag.
Gleðilega páska og góða
skemmtun.
gera ug Gunnl Briem póst og
símamálastjóri, né heldur afkasta-
meiri. En.ia reyndist svo er nann
lét af emoætti sem yfirverkfræð-
ingur pósts og síma og útvarus
að skipa varð þrjá yfirverkfra-ð
inga, til bess að taka við verki
hans. Grandvarari maður um alla
ernbættisfærslu né vandari að virð
iiigu sinni rem opinber þjónusto
maður en hann. er ekki til í þessu
lindi og ?ott víðar væri leitað
Mér kom þvi furðulega fyrii sjón-
Húsgögn 1961
að honum megi auðnast að nrinda
Listiðnaðarsýning Félags húsgagnaarkitekta að Lauga Sríononuním SðalXaátf
vegi 26 er opin virka daga frá kl. 2—10 og frá kl 10—10 virka sím»a-.ðingu allra sveita og
Gunnlaugur Briem er kvæntur
ágætiskouu, Halldóru Margrétu
Stefánsdóctur Guðjohnsens fakt-
ots og kaupmanns á Húsavík og
konu hans Kristínar Jakobsdóttur
kaupmanns á Vopnafirði He'ga-
sonar. Þau hjónin eiga fjögur
n<jög mannvænleg böm: Sigurð
Stefán, Sigrúnu og Gunnar
Eg tel að mér muni verða á-
hættulaust og óátalið sjálftekið
wnboð tynr alla þá, sem lesa
þissa grem, til þess nú, á sex-
tv.gsafmæli Gunnlaugs Briems póst
og símamaiastjóra, að Dera fram
þakkir cil hans fyrir þau miklu
og heilladrjúgu stört, sem hann
hefur unnið fyrir þjóðina. Sjálf-
ur þakka eg honum einlæglega
samstarf jg alla vináttu til mtti
og minna. Um leið og ég í pví
sama fari flyt honum og fjöl
skyldu hans innilegar afmæns-
óskir verður þae fremsta ósk nin
á öðrum dögum.
Félag húsgagnaarkitekta.
Læja á ísldndi.
29. marz 1961.
Jónas Þorbergsson