Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 7. aprfl 1961. Undirskriftasöfnun gegn hersetunni tJr fréttatilkynningu frá Samtökum hernáms- andstæÖinga um máli($ Sunnuferð til megin lands Evrópu í vor Tímanym barst i gær bessi filkynning frá Samtökum her- námsandstæðinga, og segir þar meðal annars: Eins og áður hefur verið skýrt frá, beita samtökin sér um þessar mundir fyrir undir skriftasöfnun um land allt undir króíur um brottför hers ins og afnám allra herstöðva á íslenzkri grund. Undirskriftasöfnun þessi er nú hafin í öliam sýslum landsins og víða langt Komin. Hún er einnig hafin í flestum kaupstöðum lands- ins og í sumum þeirra, þegar að n:estu lokið, svo sem á Húsavík og Seyðisfirði. f Reykjavík hofst hún eftir fund hernámsandstæð- inga í Austurbæjarbíói 12. f. m. og á Akureyri eftir almennan fund, sem var haldinn 28. f. m. Söfnunin hófst í Austur-Skafía- fcllssýslu. Fregnir hafa borizt um stöðuna að lokinni aðalsöfnun í fjórum hreppum sýslunnar: í Bæj- a’.hreppi CLóni) hafa um 50 af hundraði dtkvæðisbærra manna undirritað, 1 Hafnarhreppi um 50 af hundraði, í Borgarhafnarhreppi yfir 80 af hundraði og í Mýra hreppi yfir 85 af hundraði. í Eiða hreppi í S.-Múl. hafa um 55 af hundraði þegar undirritað, í Reyk- holtsdal, Borgarfirði yfir 50 af hundraði, í Hrófbergshreppi, Strandasýslu tæp 60 af hundraði, Öxarfjarðarhreppi, N.-Þing. um 50 af hundraði, Kolbeinsstaða- hreppi, Snæfellsnessýslu yfir 65 af hundraði, í Villingaholtshreppi, Árn. um 60 af hundraði, allt mið- að við samanlagðan fjölda atkvæð- ísbærra manna í hverjum hreppi. Nýjar héraðsnefndir ntofnaðar farið á vegum samtakanna am byggðir Snæfellsness-, Borgarfjarð ai-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-. Suður-Þingey j ar-, V es tur-Skaf ta- fells-, Rangárvalla-, Gullbringu-, Kiósar- og Dalasýslu og unnið í samstarfi við heimamenn að undir túningi söfnunarinnar. Þá hefur verið unnið að því að koma upp héraðsnefndum í Dala- sýslu, en þar fórust fundarhöld fj-Tir í fyrra. Er því verki nú að mestu Iokið. Skráning hafin f Kefla- víkurgönguna Hinn 7. maí n. k. verður farin önnur Keflavíkurganga, til að herða á kráfunni um brottför hers ins. Vinnur sérstök nefnd að und- irbúningi göngunnar, og verður nánar skýrt frá því starfi í næstu viku. Eru menn byrjáðir að skrá sig til þátttöku í göngunni. Borholur í Hveragerði, opnaðar í gær voru opnaðar fjórar af stóru borholunum í Hveragerði. Er um að r'æða fjórar innstu hol- urnar í Reykjadal. Gufan úr þeim mun vera um 200 stiga heit. Hoiurnar voru opnaðar í því skyni að ganga úr skugga um, hvort gufumagnið í þeim breytist, ef þær eru látnar vera opnar í tvo mánuði. Er sennilegt, að rafmagns vir'kjun komi til greina, ef vel tekst til með þessa tilraun. Þ.K. Bruni á Akureyri (FramhaJd at 1 síðu.) son, starfsmaður hjá BP, og bjó hann þar með fjölskyldu sinni. Mikill eldur var í húsmu, en slökkviliðinu tókst þó að verja suðurhluta hússins, sem er nokk- uð meiri bygging. Allmiklu var bjargag af innbúi, en nokkuð brann. Vátrygging mun hafa verið lág. Það má teljast happ, að veður var kyrrt, en sunnan. við Aðal- stræti 14 er samfelld röð gamalla timburhúsa, sem standa þétt. — Hótel Akureyri, sem brann fyrir nokkrum árum, stóð tiorðan Aðal strætis 14. Að landshöfðingja viðstöddum Aðalstræti 14 átti sér merka sögu. Húsið byggði Jón Finsen, héraðslæknir, byggði það árið 1857. Gudmann, • kaupmaður, festi á því kaup 1873 og gaf húsið síð an Akureyrarbæ fyrir sjúkrahús, búið átta sjúkrarúmum. Var sjúkrahúsið vígt 7. júlí 1874 í við- urvist landshöfðingja og fleira stórmenuis. Landanirnar (Framhaid J. síðu.) sér, og neindi hann sem dæmi Færeyjar og Grænland. Óspektir unglinga Löndumnni úr Svalbak í Grims by lauk um miðnætti í fyrrinótt, og var afiir.n, 154 lestir, seldur fyrir 10343 sterlingspund í gær- rnorgun. Nokkur mannsöfnuður og æsing varð í sambandi við þetta, en rnikið lögreglulið hafði verið kvatt á staðinn, og fjarlægði það hóp unglinga, sem hóf óspekt- ir. Löndun úr Ingólfi Arnarsyni, sem átti aj hefjast í Hull í fyrra kvöld, hófst ekki fyrr en klukkan hálfsex um morguninn, og staf aði töfin af fundahöldum lönaun- armanna, þar sem fulltrúar sjó manna reyndu að fá þá til þess að neita að skipa upp fiskinum. Löndunarmenn kváðust ekki geta gengið á gerða samninga við fé- lag það, sem annast uppskipunma. Var aflinn, 187,5 lestir, seldur um hádegið í gær fyrir 14053 sterlings pund. Ferðaskrlfstofan Sunna ætl ar að taka upp nýbreytn. á þessu vori, að efna til einnar utanlandsferðar, sem einkum er ætluð ungu fólki,vsem ferð- ast vill ódýrt, en sjá sem mest. Er hér um að ræða þriggja vikna ferðalag um Danmörk, Þýzkaland, Austur- ríki, Norður-Ítalíu og Svrss. Lagt verðor upp frá Reykiavík laugardaginn 27. maí. Farið verður með nýjum, þýzk- um langferðabíl frá Kaupmanna- höfn, ekið suður yfir Jótland til Þýzkalands og þaðan sem leið liggur suðirr til Austurríkis. Gist \erður í tjaldbúðum og farfugla- heimilum og leggur skrifstofan til tjöldin og aðbúnað allan, nema svefnpoka, sem ætlazt er til að hver þátttakandi hafi með sér Stanzað verður tvo til þrjá daga á nokkrum fegurstu stöðunum á þessari lei'i, einkum í Austurríki, á Ítalíu og Sviss. Dvalizt verður ur. kyrrt i íáeina daga í Feneyj- um og við svissnesku fjallavötnic og ekið norður Rínardal í baka- leiðinni til Kaupmannahafnar. Allar aðrar utanlandsferðir Sannu miðast við dvöl á hótelum, en þessi íerð er eins og áður er S£>gt skipulögð fyrir unga fólkið, sem gjarnan vill ferðast við frum- stæðari aðstæður en eldra fólkið og sjá sem mest fyrir sem minnsta peninga. Geta slíkar ferðir, par sem búið cr í hinum vel skipu- lögðu tjaidbúðum á meginlandinu og víða glæsilegu farfuglaheimil uin verið :ullt svo skemmtilegar Gg heillaadi sem ferðir þær er rniðast við tívöl á góðum hótelum Mikil aðsókn að húsgagna- sýningu Og svo er einn höfuðkosturinn við þær, að þær eru ódýrasti ferða- mátinn. Þ*ð skal tekið fram, að hópar skóiafólks og starfsmanna- hópar eiga að sjálfsögðu kost á því að komast í þessa ferð, sem annars er opin til frjálsrar þátt- töku allra er vilja. Vegna hagkvæmra samninga um flagferðir verður flogið baðar leiðir milii Reykjavíkur og Kaup- inannahafnar og verður feröa- kostnaðunnr, allur, þar með taldar fiugferðir og bílferðir um 11.800 krónur á þátttakanda. Fyrirspan.um um ferð þessa verður svarað í Ferðaskrifstofunni Sunnu, Hvsrfisgötu 4, daglega kl. 3—5 síðdsgis. Sími skrifstofunnar er 16400. SKIPAÚTGERÐ ríkisins Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ai, Stykkishólms og Flateyjar hmn 12. b m. Tekið á móti flutn- ingi árdegis á laugardag og á mánudag. Farseðlar seldir hinn 11 þ.m. Herðubreið austur um Jand í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis á iaugardag og á mánu- dag til Hornafjai'ðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þóishafnar, Raufarhafnar cg Kópaskers. E'arseðlar stldir hinn 11. þ.m. Sófasett til söiu ódýrt. Upplýsingar e. h. í sima 17828. Víða í sveitum og kauptúnum, þar sem ekki vannst tími til að sfofna héraðsnefndir í fyrrasumar. hefur í vetur verið unnið að því að Ijúka undirbúningsskipulagi. Iíafa áhugamenn úr Reykjavík 1 gær kom fyrir félagsdóm lil úrskurðar, bvort lögmætt sé verk fall verkakvenna í Keflavík. Ur- skurður var þó ekki kveðinn upp að sinni, pvi að þriggja daga frest !ur var veitcur í málinu. Fréttir frá landsbyggðinni Hreindýr í byggft á Héraíii Óvenjumikið hefur verið í vor um hreindýr í byggð á Fljótsdals héraði. Sérstaklega hefur verið mikið um þau í Skriðdal. Jafnvel á Egilsstöðum halda þau sig á tún um. Yfirleitt hafa þau dreift sér meira en áð'ur, og eru einnig mik ið sunnar en ffður. Hafa þau farið mikið yfir Jökulsá á Fljótsdal og komizt alla leið suður í Álftafjörð og Berufjörð. Talið er, að komið' haf styggð' að þeim við Snæfell við hinar tíðu veiðiferðir þangað og þá ókyrrð, sem þeim fylgir. E.S. Hvít jör'iS á Héraíi Á Fljótsdalshéraði hefur um lagt skeið verið heldur kaldrana- legt. Norðaustan kuldi hefur verið og jörð alhvít, en snjór annars heldur lítill. Minna frost er en áður. Færð er nú mjög góð um allt Hérað, en um daginn varð að ýta af veginum um Fagradal. Flug samgöngur hafa verið alveg með eðlilegu móti yfir páskana. E.S. Arshátíð á EiÖum Árshátíð Eiðaskóla var haldin I síðustu helgi fyrir páska. Var hún j ákaflega vel sótt, enda vel vandað i til dagskrár. Var flutt leikrit, les-| ið upp og nokkrar ræður fluttar. Dansað var um kvöldið, ogj skemmtu menn sér yfirleitt ágæt- lega. E.S. Nú fyrst vetrartíð í Bárðardal hefur verið erfið færð um páskana og snjóar mikl- ir. Vaðlaheiði og Fljótsheiði eru ófærar, en reynt hefur verið að halda leiðinni um Dalsmynni og Kinn opinni. Páskarnir hafa verið heldur leiðir, og finnst Bárðdæl- ingum nú fyrst kominn vetur að gagni. Talsvert hefu’r dregið úr samkomuhaldi í héraðinu vegna torfæris, en tekið verður til við dans og spil jafnskjótt og veður leyfir. Hinn 29. marz opinberuðu trú lofun sína þau Saga Jónsdóttir frá Akureyri og Grímur Friðriksson á Rauðá. Sigurgeir Guðnason á Jarlsstöð- um í Bárðardal andaðist óvænt á annan í páskum. Var hann að koma úr afmæli. Hann var áttræð ur að aldri. F.S. Handkuaitleikskeppni Á fimmtudaginn kom hingað handk’nattleiksfIokk.ur frá Knatt- spyrnufélagi Akureyrar og þreyttu þeir íþrótt sína við heimamenn. Keppt var í 1. og 3. flokki kvenna og 1. og 3. flokki karla. Unnu Akureyringar karlaleikina en Hús víkingar kvennaleikina. ^ Sýningum er nú lokið á Tehúsi Ágústmánans. Hefur leikritið ver ið sýnt hér 12 sinnum við mjög góða aðsókn. Um það bil tvö þúsund manns hafa skoðað sýninguna „Húsgögn —1961“, sem Félag húsgagna- arkitekta opnaði að Laugavegi 26, miðvikudaginn fyrir páska. Meðal gesta á sýningunni hafa verið iðn aðarmálaráðherra Bjarni Bene- diktsson, viðskiptamálaráðherra, dr .Gylfi Þ. Gíslason og borgar- stjórinn í Reykjavík, Geir Hall- grímsson . Sýningin hefur vakið mikla at- hygli, enda kennir margra grasa á henni. Þar eru sýndar fjölmarg ar gerðir húsgagna, sem ekki hafa verið sýnd eða seld áður hér á landi. Auk þess eru á sýning- unni ýmsir listmunir aðrir, svo sem silfurmunir, keramik, smelti og margvfslegur vefnaður. Verð- ur úrval muna af sýningunni sent á alþjóðlegu listiðnaðarsýninguna sem haldin verður í Miinchen í Þýzkalandi í vor. Sýningjn að Laugavegi 26 er opin daglega frá kl. 2—10 og henni lýkur á sunnudagskvöldið. Þann dag verður opið frá kl. 10 —10 að kvöldi. — Nánar verður skýrt frá þessari sýningu síðar. Autílýsið í Tímíinum Fermingarföt Dökk og mislit Stakir drengjajakkar Stakar drengjabuxur Herrafataefni í drengja- buxur 180 kr. m. Drengjajakkafö\ frá 6—14 ára (gamalt verð) PatfonsgarniS Nýkomið litaúrval, fjórii grófleikar. ÆðaHúnssængur Barna- unglinga og fullorðms. Dúnhelf léreft 3 litir. Æðard ónn Danskur hálfdúnn í kodda og púða. Vesturgötu 12 sími 13570 FRAMHERJAFUNDUR. FélagiS Framherji heldur fund á sunnudaginn, 9. apríl, og hefsl hann klukkan tvö eftir hádegi. Örlygur Hálfdánarson talar um launamál verzlunarmanna og fleira. A3 því loknu verSa rædd önnur mál. Stjórnln.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.