Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 7
T f MIN N, föstndaginn 7. aprfl 1961. 7. Snemma á hinu nýlokna þingi, flurtu Einar Ágústsson, Jón Skaftason og fleiri þing- menn Framsóknarflokksins tillögu þess efnis, að bygging arsjóði ríkisins og bygginga- sjóði Búnaðarbankans, yrði séð fyrir nægu starfsfé til að fullnægja þörfum þeirra íbúða byggjenda, sem verst væru staddir. Tíllögu þessari var vísað til fjárveitinganefndar, er klofnaði þar um tillöguna Stjórnarsinnar vildu vísa tillögunni frá, en stjórn- arandsfæðingar mæltu með samþykki hennar. Tillagan var svo aldrei tekin til endan legrar afgreiðslu. Hér fer á eftir nefnadar- álit stjórnarandstæðinga: Fjárveitinganefnd hefur ekki oröið sammála um af- greiðslu tillögunnar, og legg ur undirritaður mrmihl. til, að tillagan verði samþykkt óbreytt. Þörf byggingarsjóðs ríkis- ins fyrir aukin framlög er mjög brýn, enda hefur bygg Tryggja verður byggingasjóði ríkisins aukið starfsfé Álit stjórnarandstæt$inga í fjárveitinganefnd um tillögu Framsóknarmanna ingarkostnaður hækkað stór- um numið eftirgreindum upp lega síðan efnahagsráðstaf- anirnar voru gerðar á s.l. ári,' og reynsla er fyrir því, raun- J ar fyrr og síðar, að umsóknir, um lán eru ávallt miklu fleiri i en hægt hefur verið að full-1 nægja, og má gera ráð fyrir; að hlutfallið að þessu leyti eigi enn eftir að versna, þeg- ar tekið er tillit til hins stór- hækkaða byggingarkostnaö- ar, sem gerir þörf húsbyggj- enda fyrir hærri lánsfjárhæð ir en veittar hafa verið, brýnni en nokkru sinni áður. Lán úr byggingarsjóði rikis ins hafa á undanförnum ár- hæðum: 1955 .... 1956 ... ... 63.6 — — 1957 ... ... 45.6 — — 1958 ... ... 48.7 — — 1959 ... .. . 34.5 — — 1960 ... ... 71.8 — — (að frádr. víxillánum 59.8 millj. kr.) Samkvæmt umsóknum, sem lágu fyrir hjá húsnæðismála stjórn um s.l. áramót, nema lánsbeiðnir um 130 millj. kr. Sézt af þessu, að 1960 hefur byggingarsjóður lagt fram talsvert hærri upphæð en næstu ár á undan, og er það út af fyrir sig þakkarvert. En Konum ber sami réttur og körlum Nefndarálit Karls Kristjánssonar Eins og kunnugt er, sam- þykktu s'jórnarflokkarnir á nýloknu þingi frumvarp um launajafnrétti karla og kvenna, þar sem gert er ráð fýrir, að konur fái þennan rétt ekki nema smásaman á sex árum. Framsóknarmer.n 1 lögðu til, að konur fengju hann strax. Fer hér á eftir nefndarálit Framsóknarmanna: Frumvarp þetta flytja þrír Alþýðuflokksmenn, þ.e. allir Alþýðuflokksmennirnir í efri deild, og mun því mega telja, áð þar komi fram afstaða flokksins til launajafnaðar kvenna og karla. Ekki er hægt að segja, að sú afstaða sé sérlega skelegg eða mynd- arleg. Efni frumvarpisns er, að laun kvenna skuli á sex ár- úm hækka „til jafns við laun karla fyrir sömu störf i eftir- farandi starfsgreinum: al- mennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verzlun- ar- og skrifstofuvinnu“. Manni verður fyrst fyrir að spyrja: Hvers vegna ekki jöfn laun kvenna og karla fyrlr sömu störf í öllum starfs- greinum? Hér virðist ekki veriö að hugsa um að tryggja öllum konum sama rétt. Á- huginn ekki heilsteyptari en þetta. Ekki skal heldur samkvæmt frumvarpinu fara hraðara en það til jafnréttisins, að launa munurinn jafnist um Ve hluta á ári, svo að það taki sex ár að koma honum í kring. Sett skal samkv. frumvarp inu ríkislaunuð nefnd manna er stéttarfélög kvenna skulu sækja um þessar launahækk anir til, eða að minnsta kosti KARL KRISTJÁNSSON verða stéttarfélögin að fá ár- lega hjá nefndinni staðfesta hækkunina. Og fleira er í frumvarpinu af fyrirmælum, sem hafa í för með sér skrif- finnsku í sex ár og hlaup aft- ur og fram. Engu er líkara en Alþýðu- flokkurinn sé feiminn við að bera fram málefni jafnréttis i ins og vilji seinka þvi, að kon I ur komi í kring þessu áhuga- máli sínu. Við hvað er hann feiminn? Er hánn feiminn við félaga sinn, Sjálfstæðis- flokkinn? Eða lumar hann sjálfur á íhaldsseminni, er í frumvarpinu felst? Tillögu um skipun óþarfrar nefndar á launum í sex ár undrast vissulega enginn úr þeirri átt. Með frumvarpinu er ekki verið að flýta fyrir því, að all ar konur í landinu öðlist jafn launaréttinn, sem sumar þeirra hafa þegar fengið, heldur tefja fyrir því. í frum varpinu segir að vísu, að ekki sé með slíkum lögum skertur réttur stéttarfélaganna til að ^emja um það við vinnuveit- endur, að launajöfnuður skuli ganga í gildi á skemmri tíma. En hverjum dettur í hug, að vinnuveitendur færu að semja um slíkt, þegar búið væri að setja löggjöf um sex ára sel færslutíma? Til þess væri alls ekki hægt að ætlast. Launajafnréttið er að ryðja sér til rúms, og ekki þýðir fyrir nein nað þrjózkast á móti því. íslendingar hafa þegar skuldbundið sig til aö koma þvi á hjá sér. ísland hefur gerzt aðili að Alþj óðavinnumálastof nuninni og fullgilt jafnlaunasamþykkt hennar. Lögleitt hefur verið, að ríkið greiði konum, sem eru í starfsmannaliði , þess, sömu laun og körlum fyrir sömu störf. Bæjarfélög munu yfirleitt gera slíkt hið sama. Samið hefur verið um ,að kon ur, sem vinna í sumum starfs greinum verkakvenna, svo sem við vissar tegundir fisk- verkunar, hafi sama kaup og karlmenn. Eftir er aðeins að stíga spor ið heilt, svo að allar konur, sem selja vinnu sína, njóti sama réttar. Ekkert samræmi er í því, að þær konur, sem enn hafa ekki fengið jafnlaunaréttinn, ifái hann treglega útilátinn í sjöttupörtum, eina sneið á , ári í sex ár, — eins og Al- : þýðuflokksmennirnir leggja jtil í frumvarpinu. . Eg legg til að allar konur fái jainlaunaréttinn vafn- ingalaust 1. júlí n.k. Flyt um það breytingartillögur við frumvarpið á sérstöku þing- ; skjali. I Alþingi, 23. marz 19pl. Karl Kristjánsson. Tillögur þær, sem Karl bar fram, voru felldar, eins og hliðstæðar tillögur, sem Jón Skaftason flutti í neðri deild. Meðal þeirra, sem greiddu atkvæði gegn þeim, voru all- ir þingmenn Alþýðuflokksins, Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir. i þó ber þess að geta, að hér er ekki um nýtt fjármagn að ræða að öllu leyti, því að 12 millj. kr. af þessari upphæð eru ýmsar víxilskuldir hús- byggjenda, sem breytt var í föst lán með sérstökum samn ingum við lánastofnanir. Ef halda á sömu upphæð á þessu ári og talin er hafa ver ið veitt úr sjóðnum á árinu 1960 og sízt var of há, miðað við aðstæöur, verður því enn að leita eftir nýrri tekjuöflun á þessu ári, og kæmi þá e.t.v. til álita að fara aftur fram á það við bankastofnanir, að þær breyti einhverju af víxil- skuldum húsbyggjenda í föst lán, svo sem gert var í fyrra. Slíkt leysir vandann þó aldrei nema að sáralitlu leyti, enda fyrirsjáanlegt, að hvort sem er verður að leita annarra úrræöa, þar sem lögbundnir tekjustofnar byggingarsjóðs standa engan veginn undir lánsfjárþörfinni, og þar við j bætist; að áætlað er, að þessir I tekjustofnar gefi minna en I verið hefur undanfarin ár, ' eins og sést af því, að árið fflfcaísild-ú' ■ ‘i t 1959 voru fastatekjur sjóðs- ins 36.95 millj. og árið 1960 32.30 millj., en eru áætlaðar 31.40 millj. á þessu ári. Er sýnilegt, að tekjurnar ganga saman ár frá ári. Úr þessu veröur að bæta, bæði með því að efla hina föstu tekjustofna og bæta nýjum við og leggja sjóðnum auk þess til bein fjár framlög ,meðan hann er ó- megnugur þess að sinna hlut verki sínu af sjálfsdáðum. Ber vitanlega að stefna að því að gera grundvöll veðlána kerfisins slíkan, að það geti staðið undir sanngjarnri láns aöstoð vegna eðlilegrar og sjálfsagðrar byggingarstarf- semi, sem er að allra dómi mjög mikilvægur þáttur í þjóðarbúskapnum og ber að sinna sem slíkum. 1 sambandi við fjármagns þörf byggingarsjóðanna má minna á, að rikissjóði hefur nýlega. áskotnœzt álitleg upp liœð, 6 milljónir dollara, e&a um 230 millj. kr., sem er ó- afturkrœft framlag Banda- rikjastjórnar vegna tekju- missis, er leiddi af gengis- 1 œkkuninni. Virðist ekki ó- eðlilegt, að hluti þesarar upphœðar verði látinn ganga til byggingarsjóð- anna til eflingar starfsemi þeirra. Alþingi, 21. marz 1961 Ingvar Gíslason, frsm. Karl Guðjónsson Halldór E. Sigurðsson Halldór Ásgrímsson Búnaðarfálög Kaupfélög Nýjasta varnarlyf gegn flug um og öðrum skordýrum heitir TUGON. TUGON er viðurkennt bezta skordýravarnarlyf, sem nú er á markaðinam. TUGON er einfalt í notkun. TUGON er borið á fjöi í gripahúsunum, og eyðir það pá öllum skordýrum. TUGON er ómissandi öll- um. sem eyða vilja skor- dýrum í gripahúsum sm- um. Notkuuartilsögn fylgir. UMBOÐSMAÐUR Pósthólf 1302.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.